Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 18
34
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992.
íþróttir
Guðmundur Bragson skoraði 27 stig 25 stig Birgis Mikaelssonar fyrir
og lék vel í liði Grindvíkinga. Skallagrím dugðu skammt.
Yf irburðir Grmdvíkinga
Japis-deildin í körfuknattleik:
Valur í miklu
basli með Snæfell
- sigraöi Snæfell í spennandi leik, 90-87
Sú kínverska
taldi sig svikna
Ye Qiaobo frá Kína, sem fékk silf-
urverðlaunin í 500 metra skauta-
hlaupi kvenna og varð þar með
fyrsti Kínveijinn sem kemst á
verðlaunapall á vetrarólympíu-
leikum, er óhress með að hafa
ekki nælt í gullið. Hún segir að
mótherji sinn hafi hindrað sig í
einni beygjunni og þar hefði hún
tapað 0,2 sekúndum. Það hafi sést
greinilega í sjónvarpi. Bonnie
Blair frá Bandaríkjunum sigraði
á 0,18 sekúndna betri tíma.
Qiaobo vinsæl
Qiaobo er vinsæl í Albertville og
meira aö segja fréttamenn klöpp-
uðu fyrir henni á fréttamanna-
fundi eftir hlaupið en hún brast
í grát eftir að henni varð ljóst að
gullið var ekki hennar. Qiaobo
missti af síðustu ólympíuleikum,
hún var í keppnisbanni vegna
lytjanotkunar, en í meðali, sem
hún fékk hjá lækni, reyndist vera
efni sem var á bannlista. Qiaobo
keppir í 1500 metra skautahlaup-
inu í dag og þykir líkleg til verð-
launa.
Skemmdarverk mistókst
Skýrt var frá því í AlbertvUle í
gær að reynt hefði verið að eyði-
leggja beina sjónvarpsútsend-
ingu frá setningarathöfn ólymp-
íuleikanna á laugardaginn.
Kapall var skorinn í sundur 15
kílómetra frá Albertville en það
kom ekki að sök því að um leið
og truflun kom fram tók vara-
sendir við útsendingunni. Lög-
regla hefur staðfest þetta en neit-
aði að gefa nánari upplýsingar
um málið.
Ginther meiddist
Sabine Ginther frá Austurríki,
sem þótti sigurstranglegust í
alpatvíkeppni kvenna, féll í æf-
ingaferð í gær og óvíst er hvort
hún getur keppt á leikunum. Hún
varð fydr meiðslum í baki. Gint-
her hefiu- unnið bæði mótin í
alpatvíkeppni sem fram hafa far-
ið í heimsbikamum í vetur.
Þjóöverji á skurðarborði
Þýski skíðastökkvarinn Marc
Nölke, sem féll illa á æfingu í
Albertville, var skorinn upp í gær
og hluti af milta fjarlægður. Hann
var fluttur á gjörgæslu í skynd-
ingu eftir að hafa fengið innvortis
blæðingar en er ekki í lífshættu,
að sögn lækna.
Þjálfari fótbrotnaði
Norski brunþjálfarinn Ole-Mage
Valaker fótbrotnaði á mánudag-
inn þegar bandaríska stúlkan
Megan Gerety keyrði hann niður
á æfingu. Bandaríkjamenn hafa í
staðinn aðstoðað Norðmenn við
brunþjálfunina enda segja þeir
að Gerety eigi sök á slysinu. Hún
meiddist sjálf og ólíklegt er að
hún geti keppt í alpatvíkeppninni
sem hefst í dag.
Fyrsta rauða spjaldið
Ljósmyndari á vegum Alþjóða
ólympíunefndarinnar fékk að líta
fyrsta „rauða spjaldið" í Albert-
ville. Hann braut reglur sem sett-
ar voru um staösetningu fjöl-
miðlamanna og gekk út á svellið
þegar afhent voru verðlaun fyrir
500 metra skautahlaup kvenna á
mánudaginn. Fyrir vikiö var
hann dæmdur í sólarhrings bann!
Ægir Már Kárasom, DV, Sudurnesjum;
Grindvíkingar fóru á kostum og
gerðu út um leikinn gegn Skallagrími
á 7 fyrstu mínútunum í Grindavík í
gær, náðu þá 21 stigs forskoti og sigr-
uðu með núklum yfirburðum, 126-74.
Leikurinn var mjög ójafn og
Grindavíkurliðið yfirspilaði Skalla-
grímsmenn með góðum leik frá
fyrstu mínútu. Gestimir gáfust
hreinlega upp og til marks um það
íþróttadeild ferðaskrifstofunnar
Úrvals/Útsýnar býður íslensku
ftjálsíþróttafólki upp á mjög góðan
möguleika til að nýta páskana vel til
undirbúnings fyrir komandi keppn-
istímabil. Sett hefur verið upp sér-
ferð til Algarve í Portúgal, þar sem
aðstaða til æfinga er eins og best
verður á kosið og veðurfar hagstætt.
Staðurinn sem boðið er upp á heit-
ir Aldeja Das Aquteias, verulega
skemmtileg íþróttamiðstöð þar sem
sérstök áhersla er lögð á aðstöðu til
þá skoruðu þeir 3 stig gegn 22 stigum
Grindvíkinga síðustu 3 mínútumar.
Joe Hurst og Guðmundur Braga-
son vom í aðalhlutverkum í liði
heimamanna en alhr leikmenn hðs-
ins eiga hrós skihð fyrir góðan leik.
Krúbatsjev og Birgir Mikaelsson
vom aht í öhu í hði Skahagríms og
skomðu þeir félagar 52 stig af 74 stig-
um hðsins.
iðkunar fijálsra íþrótta. Gist veröur
í stúdíóíbúðum/íbúðum með baði,
svölum, síma og vel útbúnu eldhúsi,
2-3 saman í íbúð.
íþróttavöhurinn er örstutt frá gisti-
húsunum. Umhverfis völlinn em
fjórar tartan-brautir og þar er að-
staða fyrir ahar greinar fijálsra
íþrótta. Við völhnn er ágæt lyftinga-
aðstaða. Þá hefur Aldeia Das Aqutei-
as upp á að bjóða stórskemmtilega
cross-country hlaupabraut, 2 km,
einnig þykir ströndin afar hentug
Valsmenn lentu í miklu bash með
Snæfellinga í úrvalsdehdinni í körfu-
bolta á Hhðarenda í gærkvöldi. Vals-
menn sigmðu, 90-87, í æsispennandi
og skemmthegum leik þar sem úrsht-
in réðust ekki fyrr en á síðustu sek-
úndunum.
Snæfellingar, vel studdir af kraft-
miklum áhangendum sínum, komu
Valsmönnum í opna skjöldu í upp-
hafi með góðum leik. Barátta gest-
anna var gríðarleg og þeir vom
greinhega komnir tíl að selja sig dýrt.
Snæfeh leiddi nær ahan fyrri hálf-
leik, náðu mest 9 stiga forystu, en í
leikhléi var staðan 34-39.
Valsmenn komu ákveðnari th leiks
í síðari hálfleik og náðu fljótlega að
jafna. Leikurinn var í jámum eftir
það aht th loka en 4 stig Ragnars
Jónssonar á síðustu mínútunni
fyrir hlaupara.
Verð í þessa ferð er 54.700 krónur
og er innifahð: Flug Keflavík-Lon-
don-Lissabon, íbúðargisting í 13
daga, ferðir á mihi flugvahar og gisti-
staðar, æfingaaðstaða, umsjón Eghs
Eiðssonar fijálsíþróttaþjálfara á
staðnum.
Nánari upplýsingar veitir íþrótta-
dehd Úrvals-Útsýnar, Álfabakka 16
Reykjavík, sími 699300.
-GH
tryggðu Valsmönnum nauman sigur.
Snæfellingar fengu reyndar mögu-
leika á að jafna á síðustu sekúndun-
um en besta manni þeirra, Rúnari
Guðjónssyni brást naumlega boga-
hstin úr þriggja stiga skoti.
Valsmenn hafa oft leikið betur en
í þessum leik og þaö var eins og þeir
vanmætu Snæfellinga í byijun.
Franc Booker var besti maður liðsins
eins og svo oft áður. Magnús Matthí-
asson var öflugur að vanda og Ragn-
ar Jónsson stóð sig vel í lokin.
Snæfellingar léku skynsamlega og
vora í raun óheppnir að tapa. Rúnar
átti frábæran leik og skoraði grimmt.
Bárður Eyþórsson lék einnig mjög
vel og Tim Harvey var öflugur. Liðið
vantaði þó herslumuninn th að klára
dæmið og verða að beijast áfram fyr-
irlífisínuídehdinni. -RR
Valur (34) 90
Snæfell (39) 87
6-6, 15-18, 23-32, (34-39), 44-47,
52-51, 62-60, 71-71, 81-79, 88-87,
90-87.
Stig Vals: Franc Booker 34,
Magnús Matthlasson 18, Ragnar
Jónsson 14, Tómas Holton 13, Sím-
on Ólafsson 6, Svah Björgvinsson
5.
Stig Snæfehs: Rúnar Guðjónsson
27, Bárður Eyþórsson 23, Tim
Harvey 22, Hjörleifur Sigurþórs-
son 7, Sæþór Þorbergsson 5, Jón
B. Jónatansson 3.
Villur: Valur 18, Snæfeh 18.
3ja stiga körfur: Valur 8, Snæfell
3.
Dómarar: Einar Þór Skarphéð-
insson og Jón Otti Ólafsson, höíðu
góð tök á leiknum.
Áhorfendur: 162.
Grindavlk (61) 126
Skallagr. (34) 74
9-0,20-6,29-8,35-14,39-24,43-28,
51-32, (61-34), 72-38, 78-46, 85-52,
93-60, 101-64, 104-71, 126-74.
Stig UMFG: Joe Luis Hurst 32,
Guðmundur Bragson 27, Marel
Guðlaugsson 15, Pálmar Sigurðs-
son 13, Rúnar Ámason 13, Bergur
Hinriksson 7, Hjálmar Hallgríms-
son 7, Pétur Guðmundsson 6, Ingi
Karl Ingólfsson 4, Ath Ámason 2.
Stig SkaUagríms: Maxím Krú-
batsjev 27, Birgir Mikaelsson 25,
Skúli Skúlason 7, Elvar Þórólfsson
4, Þórður Jónsson 3, Bjarki Þor-
steinsson 2, Þórður Helgason 2,
Valur Þorsteinsson 2, Gunnar
Jónsson 2.
Fráköst: UMFG 57, SkaUagr. 34.
Bolta tapað: UMFG 20, Skallagr.
31.
Bolta náö: UMFG18, SkaUagr. 11.
Dómarar: Bergur Steingrímsson
Brynjar Þór Þorsteinsson, áttu
ágætan leik.
Áhorfendur: 124.
Liverpool er komið í 5. umferð
í ensku bikarkeppninni eftir 2-1
sigur á Bristol Rovers í gær. Þetta
var annar leikur hðanna en fyrri
leiknum lauk með 1-1 jafhtefh.
Liverpool mætir Ipswich í 6. um-
ferð á útivelh.
Bristol náði forystu með marki
Carl Saunders á 18. mínútu. Steve
McManaman, sem varð 20 ára
gamah í gær, jafnaði metin á 50.
mínútu og Dean Saunders tryggði
Liverpool sigurinn 13 mínútum
fyrir leikslok. Ian Rush lék með
Liverpool eftir langa flarvem.
í 1. dehd var einn leikur. Arse-
nal og Norwich skhdu jöfn, 1-1.
Ruel Fox skoraði mark Norwich
á 58. mínútu en 5 mínútum síðar
jafnaði Paul Merson fyrir Arse-
nal, sem er í 6. sæti 17 stigum á
eftir topphði Man. Utd.
í 2. dehd vom þrír leikir: Black-
bum-Derby 2-0, Plymouth-
Cambridge 0-1, Sunderland-
Tranmere 1-1. -GH
Verður Pat Rhey valinn þjálfari
ársins? Þeirri spumingu velta
engin furöa þar sem New York-höið
hans leikur á als oddi og situr sem
fastast í efsta sæti Atlantshafsriöhs-
ins. Að vísu er Boston ekki langt
undan en þrátt fyrir sterka ósk-
hyggju og óbilandi hlutdrægni und-
irritaðs sýnist mér New York hk-
legra tíl aö klára dæmiö. Og þó...
New York Knicks
Pat Rhey, sigursælasti þjálfari
NBA fVá upphafi, hefur svo sannar-
lega sýnt þaö og sannaö að árangur
L.A. Lakers undir hans stjóm var
engin tilvhjun. Frá þvi hann tók
við New York hafa átt sér staö stór-
breytingar. Liðið spilar einhverja
bestu vöm dehdarinnar og skyndi-
lega er leíkgieöi og samvinna leik-
manna í fyrirrúmi.
Xavier McDaniel, sem kom frá
Phoeníx, hefúr fahið mjög vel inn
i liðið og Mark Jackson, leikstjóm-
andinn, leikur nú af mun meira
sjálfstrausti en áður. Varaleik-
stjómandi er efnhegur nýhöi, Greg
Anthony, sem viö eigum örugglega
eftir að heyra meira af.
Patrick Ewing er geysisterkur
miðherji sem mestaht sph hðsins
snýst í kringum og Charles Oakley
er traustur undir körfunni. Gerald
Wilkins er með um 13 stig að með-
altali í leik en John Starks hefur
komið skemrothega á óvart (16 stig
að meðaltali í leik). Hann er skot-
bakvörður og skiptir við Wilkins.
Kiki Vandeweghe leikur ekki mikið
og fer sjálfsagt að Ijúka ferlinum.
Spá: 1. sæti í riðlinum. 2. sæti í
úrslitariðli.
Boston Celtics
Þetta 4. eista lið dehdarimiar (meö-
alaldur leikmanna) er í rólegheit-
um að byggja upp fyrir framtíöina.
Meöan ahra augu bcinast að
„gömlu“ stjörnunum, Larry Bird
(35 ára), Robert Parish (38 ára) og
Kevin McHale (34 ára), hafa þeir
verið að læða inn leikmönnum sem
fáir bjuggust víð miklu af.
Við megum ekki gleyma því að
síðan 1986, er Boston valdi Len Bias
nr. 1 í háskólavatinu, hafa þeir
aldrei vahð framar en nr. 19. Eför
hinn hörmulega dauðdaga Bias
töldu flestír að hran Boston væri á
næsta leiti, en þeir hinir sömu
gleymdu að reikna með gamla
snhlingnum Red Auerbach.
Auerbach, sem þjálfaði hðiö á
„gullaldarárunum" og er nú heiö-
ursforseti, tók th staríá. Hann
framlengdi samiunga „gömlu
mannanna" og eyddi miklum tíma
í að skoöa leikmenn háskólanna.
Árangurinn kom í Ijós: 1987 fengu
þeir Reggie Lewis nr. 22!!! Hvað
æth framkvæmdastjórar hðanna,
sem völdu 21 leikmann á undan
Lewis, hugsi í dag er þeir siá hann
leika? 1988: Brian Shaw (nr. 24)!!
1990: Dee Brown (nr. 19) og si. vor
völdu þeir Rick Fox (nr. 24)!! Fox
hefur staðiö sig frábærlega í vetur
(11,2 stig að meðaltali og 51%
hithii).
Gaman er að rifja upp blaða-
mannafundinn sl. vor í aðalstöðv-
um Boston þegar Auerbach th-
kynnti val þeirra á Fox. Dauðaþögn
varð í salnum og aumingja Au-
erbach varð aö orði: „Hvaö er þetta,
hafiö þið aldrei heyrt talaö um
þennan mami?“ Já, það vom marg-
ir sem aldrei höfðu heyrt talað ura
Rick Fox, jafnvel þótt hann kæmi
flrá hinum virta Norður-Karólínu-
skóla. Sherman Douglas hefur nú
komið frá Miami í skiptum fyrir
Brian Shaw og verður fróðlegt að
fylgjast með framgangi máia þar.
Dee Brown verður ekkert með í
vetur vegna meiðsla og hefur þaö
sett mikla pressu á John Bagley
sem hefur byrjaö inn á sem leik-
stjórnandi í öhum leikjiun hösins
í vetur. Bagley er án efa veikasti
hlekkur hösins en þó hefur hann
komiö á óvart með góðum vamar-
leik gegn ýmsum stórstjörnum.
Kevin Gamble er aftur á uppleið
eftir meiðsh. Spá;2. sæti í riðlinum.
4. sæti í úrslitariðli.
Pat Riley, fyrrum þjálfari LA La-
kers, hefur gert frábæra hluti mefl
lið New York í vetur.
Páskaferð fyrir frjáls-
íþróttafólk til Portúgal