Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 30
46 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. Miðvikudagur 12. febrúar SJÓNVARPIÐ 8.20 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Bein útsending frá keppni í 10 km skíöaskotfimi karla. Umsjón: Bjarni Felixson. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) 10.30 Hlé. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- vllle. Helstu viöburðir dagsins. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. (Evróvision - Franska sjónvarpið.) 19.30 Staupasteinn (16:22) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur . með Ted Danson og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal- gestur þáttarins verður Stefán Hilmarsson rokksöngvari. Vinir Dóra og Chicago Beau taka lagið. Sýnt verður brot úr Otello í upp- færslu íslensku óperunnar og Blúsbræður koma í heimsókn. Þá verður hugaö sérstaklega að frísk- legu félagslífi unglinga. Stjórn út- sendingar: Egill Eðvarðsson. 21.45 Nýjasta tækni og vísindi. Um-1 sjón: Sigurður H. Richter. 22.00 Framagosar (The Social Clim- bers). Aströlsk mynd um hóp létt- lyndra ævintýramanna sem klífa tind Hauscaranfjalls I Andesfjöllum Perú. Markmiðið er að halda form- legt kvöldverðarboð sem hæst yfir sjávarmáli, setja með því heimsmet og safna fé til líknarmála. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. ^£3.00 Ellefufréttir. 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Albert- ville. Helstu viðburðir kvöldsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. (Evróvision - Franska sjónvarpiö.) 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 Stelni og Olll. Fjörug teiknimynd. 17.35 Svarta Stjarna. Teiknimynd. 18.00 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.30 Nýmeti. Ný tónlistarmyndbönd. 19.19 19:19. 20.10 Óknyttastrákar (Men Behaving Badly). Breskur gamanþáttur. Þriðji þáttur af sjö. 20.40 Vinir og vandamenn (Beverly Hills 90210 II). Nú hefur aftur göngu sína framhaldsþátturinn sem hefur slegið í gegn um heim allan og er meöal vinsælasta sjón- varpsefnis í Bandaríkjunum. 21.30 Ógnir um óttubll (Midnight Call- er). Jack Killian lætur sér fátt fyrir brjósti brenna (4:21). 22.20 Björtu hllöarnar. Skemmtilegur spjallþáttur. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. 22.50 Tíska. Vortískan í algleymingi. 23.20 Columbo og kynlifsfræöingur- inn (Sex and the Married Detec- tive). Þetta er sakamálamynd meó lögreglumanninum Columbo. Að þessu sinni er hann á höttunum eftir morðingja sem gengur laus á kynlífsráðgjafarstöð. Lítið er að finna af sönnunargögnum á staðn- um en allir er starfa viö stöðina muna eftir glæsilegri konu sem var á vappi þar á sama tíma og morð- ið var framiö. Aðalhlutverk: Peter Falk, Stephen Machtog Ken Lern- er. Leikstjóri: Jim Frawley. Fram- leiðendur: Peter Falk og Alan Simmons. 1989. Lokasýning. 0.50 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP k> 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) -«42.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Niðurskurður á framlögum til fatlaðra barna á Norðvesturlandi. Umsjón: Maríc Björk IngvaJóttir. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin vlð vinnuna. Hljómsveitin Pónik og söngkonurnar Erna, Eva og Erna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- lns“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (7). 14.30 Miödegl8tónll8t. ,3*5.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Guönýjar Halldórsdóttur kvikmyndagerðarmanns. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Einnig útvarp- að næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. -16.20 Tónllst á síödegl. -^•17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Ragnheiður Gyöfa Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fróttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás ?•) 17.45 Ismús - Tónmenntadagar Ríkis- útvarpsins. Yfirlit yfir helstu dag- skrárliði. Umsjón: Tómas Tómas- son. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. Rætt við Olmu Jennýju Sigurðardóttur, sem Björk Ingvadóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Sjónvarp kl. 19.00: um í Albertville. Sá fyrri er frá 19.00-19.30 og hinn síðari frá 23.10-23.30. Sýnt verður frá bruni kvenna sem er hluti af alpatvíkeppninni, 1500 metra skautahlaupí kvenna og svokölluðu „mopl“ sem er skíðaflmi. Útsending byrjar svo aftur á íimmtudagsmorgun klukkan 8.50 og stendur til kl. 13.00. Þá verður sýnt beint frá skíða- fimi, 5 km göngu kvenna og 10 km göngu karla. var skiptinemi í Bólivíu 1989- 1990. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 21.00 Samfélagiö. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson. (Endurtekinn þátturfrá 22. janúar.) 21.35 Sígild stofutónlist. Tvær sónötur fyrir þverflautu og fylgiraddir ópus 2 eftir Pietro Locatelli. Wilbert Hazelzet leikur á þverflautu, Ton Koopman á sembal og Richte van der Meer á selló. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón. Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Meðal annars fer Hjálmar Jónsson í gönguferð um „Berlín Alexanderplatz" I fylgd með aöalpersónu sögu Alfreds Döblins, Franz Biberkapfs. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. Leik- stjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Manhías- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 íslenska skífan: „Dawn of the human revolution" með Herbert Guðmundssyni frá 1967. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 2.00 Fréttlr. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson þeldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Niöurskuröur á framlögum til fatlaðra barna á Norövesturlandi. Umsjón: María Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-B.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35~19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Slguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir viö hlustendur um það sem er þeim efst ( huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- Kfssögunum ( kvöld. 0.00 Næturvaktin. FM 102 a 1CM 11.00 Slgurður Helgl Hlöðversson. 14.00 Ásgelr Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttlr. 20.00 Hallgrlmur Krlstlnsson. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig I leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt I stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafnlð. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti 22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfarl. HaraldurJóhannssontal- ar við hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 FráÚr og rétUr. Jón Asgeirsson og Þurlður Sigurðardóttir bióða gestum I hádegismat og fjalla um málefni liðandi stundar. 13.00 Vlð vlnnuna með Guðmundl Benedlktssynl. 14.00 Svæðlsútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í.kaffl með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útlelð. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 islendlngafélaglð. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútíð og framtið. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri i umsjón Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón Ís- lenska óperan. 22.00 í llfslns ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. ALFA FM-102,9 13.00 Ólafur Haukur. 13.30 Bænastund. 16.00 TónlisL 17.30 Bænastund. 18.00 Guörún Gísladóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. Sóíin fin 100.6 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ffljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guðmundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í slma 27711 og nefnir t»ð sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. Ó*'*' 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brldes. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Totally Hldden Vledeo Show. 20.00 Battlestar Gallactica. 21.00 Wlseguy. 22.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 22.30 Nlght Court. 23.00 Sonny Spoon. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT 12.45 Yfirllt og bein útsendlng frá keppnl í norrænum greinum. 15.00 Skautahlaup kvenna og ishokkí. Bein útsending frá skautahlaupi og leik Frakklands og Sviss. 17.30 Alpagreinar. 18.00 Yfiriit. 18.30 Skautahlaup. 19.10 íshokki. Bein útsending frá leik Sovétrlkjanna og Tékkóslóvaklu. 21.45 Alpagrelnar. 22.00 Yflrllt. 23.00 Skíðl. Frjáls aðferð. 23.30 Yfirllt. 24.00 íshokkl. 1.00 Yfirlit. 2.00 Íshokkí. 4.00 Alpagrelnar. 5.00 Kynnlng. 5.30 Skautahlaup. SCREENSPORT 13.00 NHL Actlon. 14.00 Amerlcan Muscle. 14.30 Pre-Olymplc knattspyrna. Perú og Kólombía. 15.30 Pre-Olymplc knattspyrna. Ur- ugvæ og Ekvador. 17.00 Internatlonal Athletlcs. 18.30 Hestasýning. Alþjóðleg hesta- sýning I Bandarlkjunum. 19.30 Pre-Olympic knattspyrna. Úr- úgvæ og Chile. 20.30 Warstelner Skl Speclal. 21.00 US Men’s Pro Skl Tour. 22.30 íshokki. 0.30 Longltude. 1.00 Dagskrárlok. Framagosarnir leggja í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sjónvarp kl. 22.00: Framagosar Miövikudagsmyndin að þessu sinni er nýstárleg heimildarmynd í gaman- sömum dúr, sem einkennist af furðulegum uppátækjum. Þegar Chris Darwin, bama- barnabamabam Charles Darwin, fellur í liffræði í menntaskóla er það ættar- skömm. Chris leggur því land undir fót og fer til Ástr- alíu. Þar kviknar sú hug- mynd meðal nokkurra fé- laga að setja heimsmet bundið áheitum til styrktar félagsskap hjartavemdar þar i landi. Markmiðið er að klífa tind Hauscaranfjalls í Andesfiöllum og halda þar formlegt matarboð i stíl Loðvíks 14., með þjóni og öllu tilheyrandi. Fjórar kon- ur, fiórir karlmenn og einn þjónn leggja upp í leiðang- urinn með kvöldklæðnað, húsgögn, kristalsglös, mat- föng, kampavín og annað sem nauðsynlegt er við kvöldverðarboð heldra fólks. Óneitanlega sérkenni- legt uppátæki og verður for- vitnilegt að sjá hvemig til tekst. Myndin hefur fengið lof fyrir góða myndatöku. Sjónvarp kl. 20.40: mm Aðalgestur Hemma í kvöld er Stefán Hilmarsson tórfiist- armaður. Eins og venia er þegar Hemmi er á tali verða margar og mismunandi uppákomur og má neftia til leiks blúsarana Vini Dóra og Chicago Beau. í þættinmn veröur sýnt atriöi úr nýjustu uppsetrúngu íslensku óper- utrnar, sem er Otello eftir Giuseppe Verdi, í leikstjóm Þórhfidar Þorleifsdóttur. Nokkrir meðlimir í leikfé- laginu Mifijón, sem er 20 manna hópur söngvara og tónlistarmanna, mæta einn- ig í þáttínn með aíriöi úr sálartryllinum „Til heiðurs BIúsbræórum“ sem sam- anstendur af lögum Jake og Elwood Blues, en sýningar á verkinu fara fram á Hótel Borg. Áfram veröur haldiö stetan nnmarsson songvart er aðalgestur Hemma. með heimsóknarleiðangur í framhaldsskólana þar sem forvitnast er um frísklegt fé- lagslíf unglinga. Umsjónar- maður er Hertnann Gunn- arsson en dagskrárgerð ann- ast Egill Eðvarðsson Óknyttastrákarnlr reyna að leggja snörur sínar fyrir kven- fólkið með slælegum árangri. Stöð 2 kl. 20.10: Óknyttastrákar Þeir Dermot og Gary eru óborganlegir. Þeir eru ekki við eina fiölina felldir. Þeir leigja saman íbúð og kvennamál þeirra eru í ótrúlegu lamasessi. Ekki geta þeir verið án þeirra en samt eru þeir ekki tilbúnir að festa ráð sitt. í þessum þriðja þætti reynir Dermot aö heilla Deborah upp úr skónum með því að bjóða henni líkama sinn en Gary fer aðra leið og setur upp fyrir hana þjófarvamar- kerfi. Spumingin er hvor leiðin er áhrifaríkari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.