Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992.
11
Sviðsljós
Frú Vigdís Finnbogadóttir, og dóttir hennar, Ástríður Magnúsdóttir, heilsa hér upp á Ásdísi Thoroddsen rétt fyrir
frumsýningu. Viö hlið Ásdisar stendur eiginmaður hennar og aðalframleiðandi myndarinnar, Martin Schlúter.
DV-myndir GVA
listasafn íslands:
Grafíkmyndir eftir
Edvard Munch
Um síðustu helgi var opnuö sýning
á grafíkverkum eftir hinn heims-
þekkta listamann, Edvard Munch,
sem var uppi frá 1863-1944.
Það var sendiherra Noregs á ís-
landi, Per Aasen, sem opnaði sýning-
una að viðstöddu fjölmenni en á sýn-
ingunni voru einmitt myndir sem
Aasen lánaði með leyfi Statens
bygge- og eiendomsdirektorat í Nor-
egi og Munch-safnsins í Osló.
Verkin eru tahn gefa góða mynd
af fjölbreytninni í grafík Munchs og
voru sannkallaö augnakonfekt fyrir
gesti sýningarinnar.
Einn sýningargestanna virðir hér fyrir sér verk eftir Munch.
Svavar Gestsson og Guðrún Á-
gústsdóttir voru á meðal frumsýn-
ingargesta.
Kvikmyndin Ingaló eftir Ásdísi
Thoroddsen var frumsýnd í Stjömu-
bíói á laugardaginn og samtímis á
ísafirði.
Fjölmenni var á frumsýningunni
og var fólk almennt ánægt með sýn-
inguna og lét vel af myndinni en
þetta er fyrsta kvikmynd Ásdísar í
fullri lengd. Hún fjallar um 17 ára
stúlku úr litlu sjávarplássi á Strönd-
um sem lendir í útistöðum við for-
eldra sína og fer að heiman.
Ásdísi var klappað lof í lófa að lok-
inni frumsýningu, svo og leikurum
myndarinnar, en með aðalhlutverkið
fer ung stúlka, Sólveig Amarsdóttir,
sem á fjölda sviðshlutverka að baki
þrátt fyrir ungan aldur.
Þeir Þorvaldur i Síld og fisk og Hannes Pálsson, fyrrum bankastjóri, létu
sig ekki vanta á sýninguna. DV-myndir GVA
Agúst Guðmundsson kvikmynda-
gerðarmaður lét sig ekki vanta á
frumsýninguna og heilsar hér upp á
höfundinn.
Ingaló frumsýnd
EINN BILL A MANUÐI
í ÁSKRIFTARGETRAUN
SVARSEÐILL
Vinsamlegast notið prentstafi:
ö Já takk. Ég vil svo sannarlega
gerast áskrifandi að DV. Ég fæ
eins mánaðar áskrift ókeypis
og það verður annar áskriftar-
mánuðurinn.
Áskriftargjald DV er aðeins
1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr.
á dag.
NAFN_________________________________
HEIMILISFANG/HÆÐ_____________________
PÓSTSTÖÐ________________SÍMI_________
KENNITALA I I I I I I I ~ i I i i i
Yoko Ono skrapp til Englands
á dögunum til að hitta fyrir snyrt-
isérfræðing Díönu prinsessu. Til-
gangurinn var að fá hann til þess
að mála hana og gera fína.
Þegar hún Itafði greitt kappan-
um litlar fiórar milfjónir króna
fyrir nýja hárgreiðslu, andlitssn-
yrtingu og alklæðnað frá Chanel
og Valentino var hún hundóá-
nægö.
„Eg lít út eins og FRÚ," sagði
hún gremjulega og skrúbbaði
framan úr sér raálninguna, seldi
fótin á flóamarkað og flaug heim
í gallabuximum.
[U Já takk. Ég vil greiða með:
Athugið!
Núverandi áskrifendur þurfa ekki
að senda inn seðil. Þeir eru sjálf-
krafa með f áskriftargetrauninni.
Starfsfólki FRJAL3RAR FJOLMIÐLUNAR og mökum
þeirra er ekki heimil þátttaka í áskriftargetraun blaðsins.
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT □ INNHEIMT AF BLAÐBERA
KORTNÚMER
I I L
J I L
J—l I I I I I I I
GILDISTÍMI KORTS.
UNDIRSKRIFT KORTHAFA
SENDIST TIL: DV, POSTHOLF 5380, 125 REYKJAVlK, EÐA HRINGIÐ
- GRÆNT NÚMER 99-6270, FAX (91) 632727
SlMA 63 27 00