Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992. 51 USA bifreiðar. Útvega bifreiðar frá USA, t.d. Ford Econoline, Ford Ran- ger, Ford 250 dísil pickup og Toyota Hilux. Bifreiðamar seljast á mjög góðu verði staðgreitt. Ath., vsk. fæst endurgreiddur. Orugg viðskipti. Uppl. í síma 91-624945 eftir kl. 12. Góð kjör í boði. Sparneytinn og góður í snjó, Subaru Justy JlO ’87 4x4, ekinn 67 þús., vetrar/sumardekk, útv/seg- ulb., litur rauður, fallegur bíll í topp- standi, verð 480 þús., 395 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-676496. 4x4 pickup til sölu. Chevrolet Silverado ’84, 6,2 dísil, 350 sjálfskipting, lengri pallur, plasthús, toppbíll, stað- greiðsluverð 999.999,90. Ath. skipti á ódýrari. S. 91-651761 milli kl. 12 og 18. Hef til sölu Mözdu 323, árg. '82, mjög vel með fama, ekin 87 þús., skipti koma til greina á um 300 þúsund króna bíl, helst Toyotu eða Mitsubis- hi. Uppl. í síma 92-67094 eftir kl. 18. Honda Accord 2,0i, árg. ’86, ekinn 76 þúsund, mjög fallegur bíll, skipti á ódýrari, góður stgrafsláttur. Á sama stað til sölu 5 vetra hestur. Sími 91- 670831 í dag og 92-67020 næstu daga. Lítil eða engin útborgun. M. Benz 280 SE, árg. ’80, ti! sölu, bein innspýting, álfelgur, topplúga, fallegur bíll í topp- standi, skuldabréf eða skipti á ódýr- ari. Uppl. í s. 91-651449. Mazda 626, árg. ’81, með 2000 vél, 4 dyra, vökvastýri, rafdrifnar rúður og speglar, ekinn 40 þús. km á vél, til sölu í varahluti eða til áframhaldandi viðgerða. Uppl. i síma 98-66742. Nissan, Galant, Bronco. Nissan Pulsar 1500 ’86, ek. 102 þ., 5 g„ Galant ’81, ek. 150 þ„ sjálfsk., vökvast., rafm. í rúðum, Bronco ’74, nýuppt., upph. á 36" rad„ 8 cyl. 302, sjálfsk. S. 91-77271. Pontiac Grand LeMans ’79, V6, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, þokkalegur bíll. Verð 95 þús„ ath. skipti á Mözdu eða álíka. Má þarfnast lagfæringar. Staðgr. 50 þús. S. 41937. Rauður Lada Samara 1500 ’89 til sölu, ekinn 43 þús„ vel með farinn, í mjög góðu lagi, gott útv/segulb, ný, negld vetrard., sumard. fylgja, v. 330 þús„ stgr. S. 675172 eða 93-11051 e.kl 19. Suzuki Fox 420, árg. ’83, til sölu, Volvo B20 + Volvo kassi, Willys millikassi + hásingar, 38,5" dekk og 14" felgur, vökvastýri, klæddur, og margt fleira. Uppl. í síma 91-43573 eða 91-78733. Til sölu á 30 þús. stgr. Citroén GSA Pallas ’82, skoð. ’92, brotinn hjörulið- ur, að öðm leyti gangfær. S. 91-29399 á íaugard. til kl. 18 og 91-16641 e.kl. 18 og á sunnud. Jóhannes. Toyota Corolla GTi twin cam 1600 ’86, afturhjóladrifinn, splittað drif, topp- lúga, álfelgur, spoiler, útvarp/segul- band, plussklæddur, ekinn 50 þús„ skipti ath. á ódýrari. Sími 91-42197. Vel með farinn Cherokee jeppi ’85, 4 cyl„ sjálfsk., með vökvastýri, skipti mögul. á ód. fólksbíl. Einnig Volvo 244 ’79, sjálfsk., með vökvastýri, vel með farinn á góðu verði. S. 91-679434. Volvo 740 GL ’86, ek. 96 þ. km, beinsk., útv/segulb, sumar- og vetrardekk, grjótgr., barnastóll, silfurgr., lítur vel út. Verð 900 þús„ skipti hugsanleg á ódýrari, milligjöf stgr. Sími 91-671915. Willys CJ5 ’74, svartur, upphækkaður, 36" radial, 350 Chevy, 4ja gíra Sagina, læstur framan/aftan, gott boddí, vökvastýri, 1501 tankur. Skipti á ódýr- ari/sléttu, allt kemur til gr. S. 98-66660. Antik, síðasta tækifæri. Citroen D su- per, árg. ’73, til sölu, skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-32339 í dag og næstu daga. Bronco II '84 V-6, 5 gíra, skoðaður ’92, upphækkaður um 3". Verð 950 þús„ staðgreitt 700 þús„ ath. skipti á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 91-53893. Bronco Sport, árg. ’74, til sölu, V8 351, 39" dekk, ryðlaus, toppeintak, skipti á ódýrari eða góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í s, 98-21050 og 985-31048. Bilaþjónusta, réttingar og málun, öll helstu verkfæri. Réttingabekkur og sprautuklefi, reynd viðsk. Réttingar og sprautun, Stórhöfða 20, s. 681775. Chevrolet K20 til sölu, árg. ’78, upp- hækkaður á 44" dekkjum, læstur að framan og aftan. Veltigrind og kastar- ar. Uppl. í síma 91-78095 e.kl. 16. Chevrolet - Volvo. Nýsk. 2 dyra Chev- rolet Malibu ’78, verð 260 þ. eða 170 þ. stgr. Einnig Volvo 240 GL ’80, verð 260 þ. eða 170 þ. stgr. S. 642853/642980. Citroén Axel ’86, skoðaður ’92,5 sumar- dekk á felgum fylgja, varahlutir, út- varp/segulband, vel útlítandi, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-611867. Daihatsu Charade ’87 til sölu, vel með farinn og í góðu standi. Upplýsingar í síma 672900 á daginn og 91-76570 á kvöldin. Daihatsu Charade turbo, árg. '88, keyrður 50 þús. km, hvítur, sóllúga, álfelgur, verð 660.000, góður stað- greiðsluafsláttur. Sími 91-32659. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Escort ’86, þýskur, ekinn 88 þús„ 5 dyra, lítur mjög vel út að utan sem innan, tvívirk sóllúga, vetrard. + ný sumard. á felgum. Uppl. í s. 91-71468. Fallegur, vel með farinn, rauður Toyota Tercel 4x4, árgerð ’88, til sölu, athuga. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-42981. Fiat 127 ’85 til sölu, ekinn 67 þús„ góð- ur bíll. Verð 90 þús. Einnig Blazer ’76, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-21036. Fiat 127 Super, árg. 1983, til sölu, 3 dyra, ekinn 77 þús. km, mikið end- urnýjaður bíll, verð 70-80 þús. Uppl. í síma 91-642842. Fiat Uno 45 S, árg. '88, ekinn 22 þús. km, sem nýr, einnig Toyota pickup, árg. ’87, ekinn 27 þús. mílur. Úpplýs- ingar í síma 91-24385. Fiat Uno 45, árg. '88, til sölu, ekinn 54 þús. km, vel með farinn. Aðeins einn eigandi. Staðgreiðsluverð 300 þús. Uppl. í síma 91-13702. Ford Econoline 350, árg. ’88, ekinn 40 þús. mílur, fallegur sendibíll, klæddur að innan, verð 850 þús. stgr. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-3469. Ford Taunus 1600, árg. ’81, til sölu, mikið endumýjaður bíll, í toppstandi, verð kr. 170 þúsund. Upplýsingar í síma 91-689819. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Civic GL sport ’87 til sölu, grá- blár, 5 gíra, topplúga, útvarp með kassettu, ekinn 64 þús. Verð 650 þús„ dekurbíll. Uppl. í síma 91-39839. Honda Prelude ’87, ekinn 90 þús. km, og Daihatsu Feroza ’90, ekinn 55 þús. km, til sölu. Mjög fallegir bílar, skipti mögul., góður stgrafsl. Sími 96-81283. Honda, árg. ’87. Til sölu Honda Civic, árg. ’87, rauð, 12 ventla, verð kr. 630 þúsund, 520 þúsund staðgreitt. Uppl. í símum 93-11660 og 985-36975. Jeppi. Fallegur Daihatsu Rocky dísil, árg. ’85, selst á kr. 35 þús. út og 35 þús. á mán. eða eftir samkomulagi. Uppl.í síma 98-22668 og 985-24430. Lada 1300 '88 til sölu, dökkblá, ný- skoðuð ’93, staðgreitt 175 þús. Nissan Micra GL ’84, rauður, í góðu standi, v. 150 þús. Uppl. í síma 91-650922. Lada 1300, árg. ’91, til sölu, ekin 7600 km, er enn í ábyrgð, með koppum, grjótgrind og útvarpi og segulbandi, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-13305. Lada Lux 1500, árg. ’86, ekinn 71 þús. km, vel með farinn, góður bíll, verð 110 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-39209. Lada Sport ’84 til sölu, skoðuð ’92, þarfnast lítils háttar lagfæringar. Verð 90 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-673697. Lada Sport, árg. ’79, sko. ’82, bíll í góðu lagi, vél léleg en önnur fylgir með, verð 40-50 þús. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni við Grensás. Lada station 1500 ’86 til sölu, ekinn 108 þús„ þarfnast lagfæringa á bílstjóra- hurð, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-51344 e.kl. 19. Lada station 1500 ’89 til sölu, 4 gira, ekinn 58 þús. km, hvítur, gott verð gegn stgr., möguleiki með vsk. Uppl. í s. 91-613282 um helgina, kl. 13-19. Lancer ’88. Til sölu MMC Lancer GLX, ekinn 56 þús. km, verð 680 þús„ skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-657558 og 91-812585. Lancer 1500 GLX, árg. '89, til sölu, sum- ar- og vetrardekk, raimagnsrúður, centrallæsingar, 5 gíra. Uppl. í sima 91-617423 eða 985-25172. LandCruiser, árg. '84, langur, til sölu, ekinn 120 þ. km, upphækkaður, 4,88 drif, 38" radial mudder, 4 tonna spil. Uppl. í síma 93-71575. Lítill sendibill, Ford Escort Express '85, nýtt lakk, góður bíll, verð 410 þús„ ath. skipti. Sími 91-651761 milli kl. 12 og 18.__________________________________ M. Benz 280 E, árg. '81, til sölu, sjálfskiptur, topplúga, sportfelgur, ný vetrardekk, blár, gott lakk. Uppl. í síma 96-61235. Volvo Lapplander, árg. ’81, til sölu, bein sala eða skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 91-671895 á laugardag og sunnu- dag._________________________________ Dodge Charger '83, 4 cyl„ 2,2 , skoðað- ur ’93, mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 91-78775. Dodge Ramcharger ’75 til sölu, selst í skiptum eða skuldabréf. Verð 1,4 millj. Upplýsingar í síma 97-11651. Galant GLSi '89 til sölu, super salon, ekinn 64 þús„ Benz 240 D ’82, ekinn 200 þús. Uppl. í síma 91-79022. Mazda 323 ’82 til sölu, skoðaður ’93, ekinn 137 þús. km, beinskiptur, 4 gira, verð 140.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-678217. Mazda 323 LX 1300, árg. ’87, til sölu, nýtt púst og nýyfirfarnar bremsur, góður bíll, skipti á ódýrari eða 370 þús. staðgreitt. UppL í síma 91-37081. Mazda 626 GLX 2000, árg. ’87, ekin 90 þús. km, lítur vel út, sjálfskipt, rafm. í rúðum, samlæsingar, verð 750 þús„ 500 þús. staðgreitt. Sími 91-43620. Mazda RX 7 GTU, árg. ’88, toppbíll, Range Rover ’81 og BMW 316 ’84 og ’86. Einnig Subaru E-12 ’90. Uppl. í símum 985-32787 og 91-675992. Mercedes Benz 300 D, árg. ’84, til sölu, ek. 120 þús. km, topplúga, álfelgur, mjög vel með farinn, ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-651863 og 91-50519. Mercedes Benz 280 SEL, árg. ’70, í fínu standi, óryðgaður, aukavél getur selst með, verð ca 140 þús. Uppl. s. 91-22221 og vinnusími 91-621029 virka daga. Mitsubishi L300 4x4 '85, með sætum, BMW 520i ’83 og AMC Concord ’79 til sölu. Upplýsingar í síma 91-674727 á skrifstofutíma og 656180 á kvöldin. MMC Colt GLXi '90 til sölu, ek. 23 þús„ hefur verið reglul. yfirfarinn af um- boði og er í toppstandi, einungis bein sala. S. 681177 og 681919, Kristófer. MMC Lancer, árg. ’81, til sölu, ekinn 67 þúsund km, góður bíll. Til greina kemur að skipta upp í dýrari. Uppl. í síma 91-623818 á kvöldin og um helgar. MMC Pajero '88, stuttur, til sölu, upphækkaður á 33" dekkjum, álfelgur, ekinn ca 55 þús. km. Úpplýsingar í síma 91-623848. MMC Pajero, langur, ’84, bensín, til sölu, ekinn 112 þús„ bíll í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-50746, helst á kvöldin. Morris Marina ’80, 1700, til sölu, skoð- aður ’92, í varahluti eða annað, nýir og gamlir varahlutir fylgja, lágt verð. Uppl. í síma 93-12898. Nissan Prairie 4x4, árg. '88, til sölu, rafrnagn í rúðum, álfelgur, ekinn 80 þús. km, skipti á ódýrari, góður stað- greiðsluafsláttur. Sími 91-29979. Pajero, stuttur, turbo disil, árg. '88, sjálf- skiptur, ekinn 107 þús. km. Toppbíll sem alltaf hefur verið vel við haldið. Bílasala Matthíasar, s. 24540 og 19079. Peugeot 205 GR 1400 ’88 (á götuna ’89) til sölu, ekinn 46 þús„ 5 dyra, 5 gíra, aflstýri. Verð 580 þús„ 450 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-610610. Range Rover, árg. 72, til sölu, skoðað- ur ’92, í góðu ástandi. Selst hæstbjóð- anda. Einnig 8 manna Peugeot, árg. ’83, góður bíll. S. 91-76181 e.kl. 17. Renault 9 GTL, árgerð '84, til sölu, ekinn 106 þúsund km, skoðaður ’92, verð kr. 210 þúsund. Upplýsingar í síma 91-642549. Saab 900 GLS, árg. ’82, vel með farinn bíll, ekinn 145 þús„ sjálfsk., skoðaður ’93, í topplagi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-50402. Subaru coupé, árgerð '86, til sölu, hvít- ur, ekinn 80 þúsund km, skipti á ódýr- ari, sumar- og vetrardekk, góð kjör. Upplýsingar í síma 91-78665. Subaru GLF hatchback, 4x4, árg. '84, vökvastýri, góður bíll, góð greiðslu- kjör, skipti athugandi. Úpplýsingar í síma 91-627132 og 91-38053. Subaru Justy J12, 4x4, ’90. Bíll sem nýr, ek. 12 þús. km, hvítur, 5 dyra, góð kjör, verð 820 þús. Nýja Bílasalan, Bíldshöfða 8, sími 673766. Subaru Justy, 4ra dyra, árg. ’87, ekinn 70 þús„ verð 470 þús„ 370 þús. stað- greitt. Upplýsingar i síma 91-676583 eftir kl. 18. Subaru Legacy st. 4x4 ’90, til sölu, ek- inn aðeins 18 þús. km, hátt og lágt drif, dráttarkúla, grjótgrind, Michelin dekk. Engin skipti. Úppl. í s. 91-813189. Suzuki Swiít GTi, árg. ’87, toppbíll, í toppformi, skoðaður ’93, verð 610 þús„ eða 490 þús. stgr. Uppl. í síma 91-35872 og 91-675705 í dag milli kl. 14 og 18. Sérpantanir á varahl. og aukahl. í alla amenska bíla, útv. nýl. og eldri bíla eftir óskum. Hjólatjakkar, 2-12 t„ á lager. Bílabúðin H. Jónsson, s. 22255. Til sölu BMW 320 6 cyl. '78, flækjur, svartsanseraður, krómfelgur, krómað- ir brettakantar, bein sala eða skipti á Willys eða Bronco. Sími 93-11784. Til sölu Dafhatsu Charade CS ’88, 4 gíra, 5 dyra, ek. 46 þús„ sk. ’92, sum- ar/vetrard„ útv/segulb. Mjög vel með farinn. Ásett verð 540 þús. S. 91-34313. Daihatsu Charade, árg. '82, til sölu, nýyfirfarinn, skoðunarhæfur. Upplýs- ingar í síma 91-71078. Chrysler Le Baron 79, 8 cyl„ fallegur, vel með farinn, ekinn 80 þús„ stað- greiðsla 300 þús. Uppl. í síma 91-17131. Daihatsu Charade '86 til sölu, mjög fallegur og vel með farinn bíll. Gott verð. Uppl. í síma 91-679051. Til sölu Daihatsu Rocky bensin '87, ek- inn 73 þús„ upphækkaður um 2", 33" dekk. Úpplýsingar í síma 95-11166 og 985-24786 um helgiina. Til sölu gott eintak af Toyotu Tercel 4x4 station ’76, ekinn 76 þús. Tveir eigend- ur frá upphafi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-52154. Til sölu Honda Prelude, árg. ’87, ekinn 88 þús. km, verð 980 þús„ skipti á ódýrari. Einnig ódýr Nissan Cherry '83. Uppl. í síma 91-657796 e.kl. 18. Til sölu sjálfskiptur Galant GLSi, árg. ’89, ekinn 38 þús. km, gullsanseraður, gott eintak, verð 1.260 þús„ ath. skipti á ódýrari. Úppl. í síma 91-679141. Til sölu sparibaukur ’89, Citroen AX 11, 5 6 1 á hundraðið, vetrar/sumar- dekk, útv/segulb. Upplýsingar í síma 91-54967. Til sölu Suzuki Fox ’83, upphækkaður, 36" dekk, Volvo vél + kassi, verð 550 þús„ skipti á dýrari. Uppl. í síma 96-22254 Til sölu Volvo '85 240 GL, ekinn 116 þús. Skipti á ódýrari eða húsbíl. Upp- lýsingar í síma 93-11021 milli kl. 19 og 21._____________________________ Tilboð óskast i Polski Fiat 125P, árg. ’75, skoðaður ’93, ekinn aðeins 1500 km á vél, óryðgaður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-650461. Toyota 4Runner, árg. ’85, verð kr. 1.320.000 eða kr. 980.000 staðgr. Einn- ig Scout ’78 m/jeppaskoðun, verð kr. 250.000 staðgr. S. 91-685893 og 814091. Toyota Camri, árgerð '86, til sölu, raf- magn í rúðum, læsingum og sóllúgu, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-687638 eftir klukkan 20. Toyota Camry XLi 2000 ’85 til sölu, góð- ur afsláttur ef samið er strax, skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 91-75507 e.kl. 19. Toyota Carina ’83 til sölu, 2ja dyra, 1800 EX, óskoðaður, selst með góðum afslætti. Upplýsingar í síma 92-11439, Freyja. Toyota Carina, árg. ’88, hvítur, lítur vel út, 4 dyra, 5 gíra, ekinn 66 þús„ staðgreiðsluverð 670 þús. Upplýsingar í síma 98-21972. Toyota Corolla liftback, árg. ’88, hvítur, ekinn 70 þús. km, verð 830 þús„ skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 91-72989. Toyota Corolla XL 1300 Hb '89 til sölu, hvítur, ekinn 66 þús., verðhugmynd ca 650 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 92-12961. Toyota Cressida GL ’80, ek. 108 þ„ er eins og nýr, ný vetrar- og sumardekk. Verð 170 þ. Þjónusta frá umboði á 10 þús. km fresti. S. 46163 og 985-21515. Toyota Hilux, árg. ’80, til sölu, mikið breyttur, 8 cyl„ sjálfskiptur o.fl. Einn- ig Land Rover Safari, lengri gerð. Nánari uppl. í síma 91-79642, Benni. Toyota LandCruiser GX turbo dísil ’88, einn sá fallegasti, upphækkaður, 36" dekk, alveg óaðfinnanlegur, ekinn 60 þús. V. 3 millj. S. 97-41265 og 96-27626. Toyota LandCruiser turbo, dísil, stutt- ur, árg. ’88, ekinn 81 þús„ skipti koma til greina, t.d. á Bronco ’85-’87. Uppl. í síma 91-667290. Toyota Tercel 4x4 ’83 til sölu, ekinn 107 þús. vel með farinn, góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-37889. Volvo 244 GL, árg. ’82, sjálfskiptur, góður staðgreiðsluafsláttur eða skuldabréf, einnig Mazda 626, árg. ’84, og Mazda 626, árg. ’81. Sími 92-12998. 2 Volvoar og Willys '42. Volvo 740 ’85, Volvo 240 ’85, Chevrolet Monte Carlo ’79 og Willys ’42 í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 98-75964. Blazer, árg. 76, til sölu, 35" dekk, ný vél, verð 380 þús. Upplýsingar í síma 91-16581 e.kl. 13. Chevrolet Malibu Landau, árg. '79, til sölu, 2 dyra, toppeintak, staðgreiðslu- verð kr. 200,000, UppL í síma 91-53628. Chevrolet Scottsdale, árg. 79, 10 manna, til sölu, toppbíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-672168. VW Golf ’77 til sölu, ekinn 108 þús. km, lítur vel út en þarfnast lagfæringa, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91- 624304. VW Gol.f GTi, árg. ’83, 1800 vél, til sölu, gott eintak, ekinn aðeins 93 þúsund km, álfelgur, aksturtölva og fleira Upplýsingar í síma 91-30147. Willys CJ-7 Laredo, árg. ’83, 6 cyl., 258, 5 gíra, ekinn 57 þús. m„ sérskoðaður, upphækkaður, á 33" dekkjum. Uppl. í síma 91-626487. Ódýr! Ford Escort 1,6 LX ’85, hvítur, 5 dyra, 5 gíra, lítur vel út, mikill stað- greiðsíuafsláttur ef hann selst strax. Úppl. í síma 91-39053. Ódýrt. Mazda 323 1500, 5 gíra, ekinn 102 þús„ ný nagladekk o.fl. Verð 65 þús„ staðgreitt, þarfnast smálagfær- inga. S. 985-24706 og 813745. Útsala - útsalal Mazda 323 GT ’85, álfelgur, topplúga, nýskoðaður, stað- greiðsluverð kr. 210.000. Upplýsingar í símum 91-641852 og 688688. Útsala - útsala. Chevrolet Monza SLE 1,8, árg. ’87, til sölu, góður bíll, selst fyrir kr. 290 þús. staðgreitt, gangverð kr. 500.000. Úppl. í síma 675027. Útsala. Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, með léttstýri, sportfelgum og dráttar- kúlu, aðeins 260 þús. stgr. Sími 91- 668093. Útsala. Vegna flutninga til útlanda er Honda Accord hardback ’85 til sölu, bifreiðin selst á tæplega hálfvirði, 260 þús. staðgreitt. S. 91-74601. 90 þús. staðgreitt. Daihatsu Charade ’82, skoðaður ’93, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-650068. AMC. 2 stykki AMC Eagle 4x4 til sölu, einnig Colt ’82. Upplýsingar í sima 91-45475 eða 91-44277. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Besta bjalla bæjarins: VW Automatic, árg. ’72, allt uppgert. Uppl. í síma 91-44318, Haraldur. Honda Civic ’81 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, skoðaður til næsta sumars. Uppl. í síma 91-6798-49. Lada 1300, árgerð ’89, til sölu, verð kr. 190 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-51115 og 91-50731 eftir klukkan 19. Lada Sport ’85, ekinn 67 þús„ tilboð, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-653422 á sunnudag. M. Benz 280 E, árg. '80, til sölu, bein- skiptur, verð kr. 550.000, 400.000 stað- greitt. Úppl. í síma 91-674886. M. Benz 280S, árg. 78, og Fiat Uno 45, árg. ’84, til sölu, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-651355. Mazda 929 station '80 til sölu, sjálf- skiptur, í mjög góðu lagi. Verð kr. 90.000. Uppl. í síma 91-51966. MMC Galant ’82, skoðaður ’92, ekinn 130 þús„ ný dekk, verð 80 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-42781. MMC Lancer EXE, árg. '91, sjálfsk., með öllu, ek. 5 þús. km, dökkblár, samlit- ur. Úppl. gefur Hörður í síma 91-76835. MMC Lancer, árg. '87,4x4, station, fall- egur bíll, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-656452 og 91-45054. MMC Lancer, árg. ’87, til sölu, 5 gíra, gott verð, góð kjör, athuga skipti. Úpplýsingar í síma 92-14312. MMC Pajero. Fallegur, vel með farinn, stuttur, bensín, Pajero, árgerð ’85, til sölu. Upplýsingar í síma 91-17613. Opel Kadett, árg. ’84, skoðaður ’93, ekinn 66 þúsund, sumardekk fylgja. Upplýsingar í síma 91-650742. Pajero disil, langur, árg. 1986, til sölu, ekinn 117 þús. km. Upplýsingar í síma 91-652812. Saab 900 GLE, árg. ’84, og Mazda 626 2000 LX, árg. ’88, á góðu verði. Upplýs- ingar í síma 91-52994. Saab 9000 turbo '86 til sölu, ekinn 76 þús. km, mikið af aukahlutum. Uppl. í síma 93-12212. Wagoneer, árg. 1979, til sölu, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 98-12791. NYJUNG * AUKIÐ ÖRYGGI * SAMA VERÐ Ný örþunn verja. „PARTN- 24 stk. ER“ húðuð með „Non-9" 48stk. sæðisdrepandi kremi sem 96stk. veitir vöm gegn óæskileg- ........ um getnaði, eyðni og kyn- □ sjúkdómum. □ Viðurkennd af heilbrigðis- □ yfirvöldum. kr. 750.00. kr. 1.400.00 kr. 2.400.00 Meðfylgjandi greiösla Póstkrafa + burðargjald Visa □ Euro □ Samkort Nr. korts. Nafn ____ Heimili Póstnr. gildir til Undirskrift Sendist til: „Partner-umboðið". Pósthólf 27, 172 Seltjarnarnes. Fax: 611170

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.