Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Qupperneq 42
54 LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Verslun SHOHEN Tölvuleikir. Sami leikurinn passar f/Nintendo læstar/ólæstar, Redstone, Crazy boy, Nasa o.fl., vorum að fá yfir 20 nýja leiki. Hringið í s. 91-679775 allan sól- arhr., og fáið sendan litabækling. Sendum í póstkr. SACHEN á íslandi. Útsölust.: Skákhúsið Rvík, Vídeó- mark. Hamraborg, Rafland og Tölvu- tæki, Bókval Akureyri, Bókaversl. Þórarins Stefánss., Húsav., Eyco Eg- ilsstöðum, Stapafell Keflav., Öspin Selfossi, Ritval Hverag., Kaupfél. Rang., Hvolsvelli, Gullsmíðav. Jóns Halldórss. Höfn, PC tölvan, Akranesi, Sigurður Ingavarss., Garði. Eigum á lager ýmsar stærðir ofna fyrir leir og postulín frá DUNCAN USA. Listasmiðjan, Norð- urbraut 41, Hafnarfirði, s. 91-652105. Otto pöntunarlistinn er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunars. 666375. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkur'/agnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Littu ekki langt yfir skammt. Við bjóðum þér föt á alla fjölskylduna á verði sem fáir eða engir geta boðið. Og hvernig? Þú sérð það þegar þú lít- ur inn. Engin yfirbygging. Lágmarks- kostnaður. Sjón er sögu ríkari. Haukurinn, Bergstaðastræti 19, sími 91-627762. ■ Húsgögn Antik. Glæsilegt antik-hjónarúm, með himnasæng, servanti og fallegu snyrtiborði (springdýna fylgir), er til sýnis og sölu í versluninni Betri hús- gögn í Ármúla, s. 686070 eða 679277. Verðtilboð. ■ Fasteignir ■ Bátar Til sölu þetta einbýlishús í Keflavík. Lítil útborgun. Til greina kemur að 'taka góðan bíl sem greiðslu. Verð 3,9 millj. Uppl. í síma 94-4184. C-5000Í tölvuvfndan er óþrjótandi vinnuþjarkur sem reynst heför frá- bærlega við erfiðustu aðstæður. Bjóð- um einnig festingar, lensidælur, 'raf- ala, rafgeyma, tengla, kapal og annað efni til raflagna um borð. Góð greiðslukjör, leitið upplýsinga. DNG, sími 96-11122, Akureyri. Til sölu er 2,17 tonna Flugfiskur, bátur með krókaleyfi, vél er Volvo Penta, 90 hö., bensínvél, 2 talstöðvar, 2 skak- rúllur, dráttarvagn o.fl. fylgir Uppl. í símum 91-54227 og 91-622646. ■ Varahlutir Brettakantar á Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC Pajero og flestar aðr- ar tegundir jeppa og pickupbíla, einnig skúffulok á jap- anska pickupbíla. Tökum að okkur trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar plastviðgerðir. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 24, sími 91-812030. ■ BOar til sölu Toyota Hilux EFi, árg. ’88 (innfl. ’91), til sölu, með 4Runner húsi, 33" dekkjum á álfelgum, brettaköntum, upphækk- aður á boddíi. Hvítur, gullfallegur jeppi. Gott verð. Uppl. í síma 92-37831. • MAN 8x8 torfærutæki, ek. 3 þús., eins og nýr, V 10 cyl., 365 hö. • Volvo 6165,16,5 tonna, ’82, með vírabúnaði. • Daf 2100, 6 m pallur, ek. 180 þús., m/krana, á ca 900 þús. • Volvo 615, ek. 180 þús., með 14 m3 pressukassa, nýlegum. •Toyota Dyna 200 pallbíll ’84, e. 100 þús., góður pallur, tvöfalt að aftan. • Lyftari, raf, 2 tonna, 3 m, með hleðslutæki, v. 250 þús. Fob DK. • Krókheysi ’87, eins og nýr, f. 3 öxla bíl, ódýrt. • Pressukassi fyrir bæði víra og krókabíl, 15 m3, nýlegur. • 20 feta einangraður flutningakassi f. víra. • MAN 19280, 10 hjóla, drif framan og aftan, búkki, hvítur, óryðg- aður, lítið ek., ódýr.• Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, s. 674727. Daihatsu Rocky, langur, árg. ’85, til sölu, dísilbíll, upphækkaður, 33" dekk, 8" white spoke felgur. Uppl. í síma 91-642570, 91-603800 og 985-34418. Til sölu Honda CRX, árg. ’86, verð 730 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-656016. Antik-húsbíll. Til sölu er Mercedes Benz Unimog ’62. Breytt í húsbíl. Bíll- inn var skráður á ný númer eftir breytingu árið ’90. I bílnum er: gas- miðstöð, vaskur, gaseldavél, 4 svefn- bekkir, mikið skápapláss, skráður fyr- ir sjö farþega, 94 hö., 5 strokka, Benz dísilvél, uppgerð í verksmiðju í V; Þýskalandi. Bíllinn er ekinn 12 þús. I bílnum er þungaskattsmælir. Tilboð óskast í bílinn eftir nánari upplýsing- ar eða nákvæma skoðun. Engin skipti koma til greina, nema á nýlegu þungu vélhjóli. Uppl. í síma 985-32443. AMC Cherokee Pioneer, árg. ’87, vél 4ra lítra, 6 cyl., litur rauður, ekinn 79.000 km, 5 gíra, vökvastýri, útvarp/segulband, dráttarkúla, sílsa- bretti, 30" dekk og krómfelgur, mjög fallegur bíll, skipti möguleg á ódýr- ari, helst station, verð 1.650 þús. Til sýnis hjá Brimborg hf., Faxafeni 8, sími 91-685870 eða heimasími á kvöldin 91-624205. Breyttu pallbilnum i ferðabil á hálftima. Eigum pallbílahús fyrir allar stærðir, þ. á m. Double Cap og Extra Cap. Húsin eru niðurfellanleg, þ.e. lág á keyrslu en há í notkun. Glæsil. inn- réttingar m/rúmum, skápum, bekkj- um, borðum, isskáp í eldhúsi og sjálf- virkum hitastilli. Ódýr lausn heima og erlendis. Eigum einnig pallbíla. Tækjamiðlun Islands hf., s. 674727. Dodge Ramcharger ’77 (’78) til sölu, V8 318, ekinn aðeins 86 þús. km frá upphafi, 2 eigendur, ný teppi og sér- stök ryðvöm og hljóðeinangrun, er á 35" dekkjum, dekk á felgum fylgja og ýmsir varahlutir. Verð 500 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. • Einnig Nissan Sunny ’87, ekinn 66 þús. km, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-41017 og 44996. Bronco ’76 til sölu. I bílnum er 302 vél, sjálfskiptur, 40" dekk, 15" breiðar felgur, hlutföll 4:88, no spin aftan og framan, diskabremsur, 2ja boga velti- grind, uppbólstruð sæti, nýskoðaður, óryðgaður, nýtt lakk. Glæsilegur bíll. Uppl. í síma 96-41917. Suzuki Fox 413 4x4 '87, upphækkaður á 33" dekkjum m/krómfelgum, 33" varadekki, talstöð, nýskoðun og jeppaskoðun, ekinn 69 þús., verð 690 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-79146. Ford F-150, árg. ’84, til sölu, 6,2 dísil, beinskiptur, 4 gíra, 38" radial mudder, no spin framan og aftan, 4.10 drif, 200 1 olíutankar, loftdæla, kastarar, 4 manna. Skipti - skuldabréf. Uppl. í síma 91-666257. Til sölu mjög gott eintak af Volvo F-10, árg. ’82, ekinn 290 þús. km, búkkabíll, 70% dekk, slöngulaus, Robsondrif, beinhvítur, 5,40 m Sindrapallur, álskjólborð, 70 cm, kranapláss. Verð kr. 2,7 millj. + vsk. Upplýsingar í síma 985-33532 eða hjá Vörubílum 'sfi, Kaplahrauni 2-4, 220 Hafharfirði, sími 91-652727. Toyota Hilux extra cab V-6 SR5, árg. 1990, til sölu, ekinn 19 þús. mílur, með ýmsum aukabúnaði, t.d. gormum að aftan, 4" boddílift, Rancho 7000 demp- urum, bensínbrúsagrind, 100 W Hella ljóskösturum, loftdælu, hækkaður upp fyrir 38". Upplýsingar í vinnusíma 91-687730 og heimasíma 91-670536. Bronco II XLT, árg. ’86, bein innspýt- ing, svartur, 44 hásing að framan og 9" að aftan, hlutföll 5:13, læsing að framan, 36" Dick Cepek dekk á álfelg- um, jeppaskoðaður, toppbíll í fjalla- ferðirnar, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14020 eftir kl. 18. • MMC Pajero ’90, turbo dísil inter- cooler, sjálfskiptur, ekinn 49 þús., gullsanseraður, 31" dekk, álfelgur, verð 2.250.000, einnig MMC Pajero turbo dísil, langur, ’87, sjálfskiptur, ekinn 96 þús. Verð 1.300.000. Skipti á ódýrari í báðum tilvikum og góð greiðslukjör. B.G. bílasalan, Keflavík, sími 92-14690. Isuzu Trooper bensín, árg. ’82, ekinn 135 þús., 10 þús. á vél, vökvastýri, aflbremsur, verð 650 þús. Lada Sport ’88, ekinn 45 þús. 5 gíra, léttstýri, verð 500 þús., skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-681379. Jeep 1980 til sölu, Dana 44 framan og aftan, 4 gíra, Dana 300 millikassi, Rekarostólar, 12" felgur, 36" dekk, læstur framan og aftan, 4 hólfa Holley 600 Double Pumper, vél 304 AMC. Upplýsingar í síma 91-614725.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.