Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Side 45
57 LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992. © 1991 by King Features Syndicale. Inc. Worid rights recerved -tf* ■pEiNer? ZZZ Ég hef aldrei kallað þig fullkominn asna. Það er enginn fullkom inn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. febrúar til 5. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. ypplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? Á FULLRI FERÐ! EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN vvvvwvww^ Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alia daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífílsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, iestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 29. febrúar 1942 Bæjarbúarfull 40.000. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að vinna eftir skipulagi og eiga tíma til þess að sinna áhugamálum þínum. Happatölur eru 4,15 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reymdu að vera eins stundvís og þú getur, annars áttu á hættu að lenda í einhverjum vandræðum. Þiggðu aðstoð ef þér býðst. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ýttu ekki undir vináttu við fólk sem sýnir þér frekju og yfirgang. Talaðu tæpitungulaust við fólk til að enginn misskilningur verði. Nautið (20. april-20. maí): Þú mátt búast við óvæntum uppákomum hjá þér í dag. Gleymdu þér ekki þótt eitthvað óvenjulegt heilli þig alveg upp úr skónum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hugsaðu þig vel um áður en þú kemur með óraunhæfar tillögur sem enginn getur samþykkt. Það er ekki víst að vinir þínir séu eins áræðnir og þú. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að teysta á sjálfan þig við þær hugmyndir sem þú ætlar að framkvæma. Ýttu ekki á eftir öðrum að vera með í því sem þeir treysta sér ekki til. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Snúðu sparihliðinni fram í dag og reyndu að koma sem best fyr- ir, sérstaklega gagnvart ákveðnum aðilum. Gerðu ekkert ómark- visst. Happatölur eru 5, 9 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu þátt í einhverju skemmtilegu sem þér býðst. Veldu þér andlega uppbyggilegan félagsskap. Reyndu að vera fylginn sjálf- um þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu ekki þátt í neinu nema að vera búinn að kanna vel um hvað málið snýst og með réttu hugarfari. Slettu ærlega úr klaufun- um þegar tækifæri gefst. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einbeittu þér að því að klára það sem þú ert með í takinu áður en þú byrjar á einhverju nýju. Það kemur eitthvað óvænt upp sem getur sett allt skipulag úr skorðum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu ekki þátt í neinu nema að vera viss um að þú sért á réttri braut. Sérstaklega ekki ef um fjárfestingar er að ræða. Sláðu til ef ástin blossar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Varastu allan æsing því það skemmir meira fyrir þér en gerir gott. Vertu sérstaklega gætinn gagnvart ákveðnum aðilum. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 2. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einbeittu þér að Qölskyldu þinni og heimilislífinu og þú getur í dag. Gefðu þér tíma til að komast tii botns í ákveðnu máli til að losa um spennu sem ríkir í kringum þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gættu þín að gera ekki meira fyrir aðra en hæfilegt er. Hafðu hemil á verkefnum þínum og láttu fólk ekki vaða yfir þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gefðu þér tíma til að vinna hefðbundin störf og varastu að hafa of mikið að gera á síðustu stundu. Taktu til hendinni þar sem það gerist þörf. Nautið (20. apríl-20. maí); Reyndu að halda þig út af fyrir þig því samvinna er ekki heppileg fyrir þig í augnablikinu. Happatölur eru 3,15 og 21. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gættu vel að öllu áður en þú tekur eitthvað að þér. Vertu jákvæð- ur og láttu aðra ekki koma þér úr jafnvægi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn byijar rólega en æsist þegar líða tekur á. Einbeittu þér að einu í einu til að ná sem bestum árangri. Viðskipti eiga vel við þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hikaðu ekki við að nýta þér hugmyndir annarra þér til framdrátt- ar. Einbeittu þér að því að hafa góða stóm á hlutunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu gagnrýni annrra ekki hafa áhrif á þig eða brjóta þig niður. Haltu þínu striki og gerðu það sem þér þyrir ráðlegast fyrir aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu orða þinna í rifrildi við einhvem sem kemur þér á óvart. Stígðu fyrsta skrefið til sátta í stormasömu ástarsambandi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu þig við staðreyndur og gefðu smáatriðunum sérstakan gaum. Gerðu þér dagamun og vertu innan um hresst og skemmti- legt fólk í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu ekki að þér eitthvað fyrir annan sem hann getur auðveld- lega sjálfur. Varastu að staðna í því sem þú ert að gera. Breyting- ar em af hinu góða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu þess að sofa vel og vera úthvíldur því þú þarft á allri þinni einbeitingu að halda sem þú átt völ á í amstri dagsins. Happatöl- ur em 7, 9 og 17. . . . OG SIMINN ER 63 27 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.