Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992. Laugardagur 29. febrúar SJÓNVARPIÐ 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Liverpool og Sout- hampton á Anfield Road í Liver- pool. 16.45 Iþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 Múmínálfarnir (20:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans (45:52) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofuna Kasper og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em- ilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar - Sældarlíf í sorpinu (The Wild South - Gar- bage of Eden). Fræðslumynd um líf dýra sem notfæra sér sorphauga til að komast af. Þýðandi og þul- ur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’92 á Stööinni. Liðsmenn Spaug- stofunnar bregða á leik. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnardóttir. 21.00 Fyrirmyndarfaöir (19:22) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um Cliff Huxtable og fjölskyldu. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.30 ........ (Beetlejuice). Banda- rísk gamanmynd frá 1988. í mynd- inni segir af heimakærum hjónum sem farast í bílslysi en ætla að búa áfram í húsinu sínu eftir dauðann. Þau eiga bágt með að sætta sig við lífsmáta hinna nýju húseigenda og reyna að hrekja þá á brott með hjálp særinga. Leikstjóri: Tim Bur- ton. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Alec Baldwin, Geena Davis, Jef- frey Jones, Catherine O'Hara og Winona Ryder. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 12 ára. 23.05 Blrd. Bandarísk bíómynd frá 1988. í myndinni er rakin saga eins mesta djassleikara allra tíma. Charlie „Bird” Parker þótti leika öðrum mönnum betur á saxófón og leikstíll hans hafði mikil áhrif í djassheiminum á fimmta áratug aldarinnar. En líf hans var enginn dans á rósum. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Samuel E. Wright og Keith David. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Meö Afa. Afi, Pási og Emanúel skemmta okkur með því að sýna okkur teiknimyndir, spila og syngja. Umsjón: Agnes Johansen og Guðrún Þórðardóttir. Handrit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. 10.30Á skotskónum. Teiknimynd um strákahóp sem veit fátt skemmtilegra en að leika knatt- spyrnu. 10.50 Af hverju er himinnlnn blár? Fróðleg teiknimynd um allt milli himins og jarðar. 11.00 Dýrasögur. Sögur úr dýraríkinu. 11.10 Skólalíf í ölpunum (Alpine Aca- demy). Fimmti og næstsíðasti þáttur. 12.00 Landkönnun National Geograp- hic. Fræðandi þáttur um allt milli himins og jarðar. (15:18) 12.50Ópera mánaöarins. Billy Budd. Óperan Billy Budd, sem byggð er á sígildri sögu Hermans Melville, segir frá sjómanninum Billy Budd sem varð fyrir því óláni að drepa yfirmann sinn og erkióvin. Þessi ópera var frumflutt árið 1951 en hún þykir með dramatískari verk- um Benjamins Britten. Einsöngv- arar: Thomas Allen, Philip Langridge, Richard Van Allan, Neil Howlett, Clive Bayley ásamt kór og hljómsveit óperunnar í Lon- don. Tónlist: Benjamin Britten. Handrit. E.M. Forsterog Eric Crozi- er. Stjórnandi: David Atherton. Stjórn upptöku: Barrie Gavin. Slakið á bifhjólamenn! FERÐALOK! IUMFERÐAR RÁÐ 15.30 Þr]ú-bíó. Gúlliver í Putalandi (Gullivers Travel). Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna þar sem við fáum að sjá sígilda ævin- týrið um Gúlliver. 17.00 Falcon Crest. Þetta er lokaþáttur þessa vinsæla framhaldsþáttar hér á Stöð 2 en framleiðslu þeirra var hætt á síðasta misseri. 18.00 Popp og kók. Hress tónlistarþáttur um allt það helsta sem er að ger- ast í tónlistarheiminum. 18.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Meinfyndnar glefsur úr lífi venju- legs fólks. (9:22) 20.25 Maöur fólksins (Man of the Pe- ople). Gamanþáttur með James Garner í aöalhlutverki. (9:12) 20.55 Á norðurslóðum (Northern Ex- posure). Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar í smábæ í Alaska. (6:22) 21.45 Kádiljákurinn (Cadillac Man). Robin Williams er hér á feröinni í bráðskemmtilegri gamamnmynd. Að þessu sinni er hann í hlutverki sölumanns sem á það á hættu að missa vinnuna, ástkonuna, hina vinkonuna sína, Mafíuverndareng- ilinn sinn og dóttur sína sömu helgina. Aðalhlutverk: Robin Will- iams, Pamela Reed, Tim Robins og Fran Drescher. Leikstjóri: Roger Donaldson. 1990. 23.20 Um aldur og ævi (Always). Hug- Ijúf, rómantísk og gamansöm mynd um hjónabandið og allt sem því fylgir. Þrenn hjón eyða saman helgi og það er ekki laust við að það gangi á ýmsu. Aðalhlutverk: Henry Jaglom, Patrice Townsend, Joanna Frank, Allan Rachins, Melissa Leo og Jonathan Kaufer. Leikstjóri: Henry Jaglom. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Fégræögi og fólskuverk (Mon- ey, Power, Murder). Rannsóknar- fréttamaðurinn Peter Finley er fenginn til þess að rannsaka hvarf fréttakonunnar Peggy Lynn Brady sem er fræg fréttaþula hjá stórri sjónvarpsstöð. Peter hefur aó rannsaka samstarfsmenn Peggy en fljótlega fara þeir sem hann talar við að finnast myrtir og líst Peter ekkert á blikuna en veit þó að hann er á réttri slóð og morðinginn ekki langt undan. Aðalhlutverk: Kevin Dobson, Blythe Danner, Josef Summer og John Cullum. Leik- stjóri: Lee Phillips. Framleiðandi: Susan Dobson. 1939. Lokasýning 2.30 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakór Reykjavík- ur, Sigurður Björnsson, Jón Sigur- björnsson , Pétur Á. Jónsson, Samkór Vestmannaeyja, Sigfús Halldórsson, Hjördís Geirsdóttir og fleiri syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Tíu ára lögfræðingur og þriggja barna faðir. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Píanóleikarinn Wilhelm Backhaus leikur tvær sónötur eftir Ludwig van Beethoven - Sónata nr. 9 í E-dúr ópus 14 og - sónata nr. 20 í G-dúr ópus 49. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Rossini, afmælis- kveðja. Dagskrá í tilefni 200 ára afmælis Giacomos Rossinis. Um- sjón: Kolbrún Sveinsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.CK).) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Hræóilega fjölskyldan" eftir Gun- illu Boethius. Fjórði þáttur af fimm. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. 17.00 Leslampinn. Meðal annars rætt viö norsku skáldkonuna Mari Os- mundsen. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað miðviku- dagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaörir. Lena Horne, Louis Armstrong. Charlie Parker, Barry Manilow, Stephane Grappelli og fleiri flytja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriöju- dagskvöld.) 20.10 Heimþráln, uppfinningarnar og dauöinn. Þrír þættir úr lífi Jóhanns Sigurjónssonar. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Áður útvarpað 1991 í þáttaröðinni Kíkt út um kýraug- að.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 12. sálm. 22.30 „Hvernig á aö neita?“, smásaga eftir Mari Osmundsen. Kristján Jónsson þýddi. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Friðjón Þórðarson, sýslumann í Búðardal, fyrrum alþingismann og ráðherra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustend- um um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja oq kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskífan. 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. ??.?? Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns- son með allt það helsta og auðvit- að besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Inglbjörg Gréta Gísladóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftlr miðnætti. Ágúst Magnússon fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þlnn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 KolaporHÖ. Rætt við kaup- menn og viðskiptavini í Kolaport- inu. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð- jónsson. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Baldur Bragason. 19.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi. 21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson. Ert þú í laugardags- skapi? óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. ÚTPR5 “ ™ P FM 97.7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar. pitsur frá Pizzahúsinu. ALFá FM-102,9 9.00 Tónlist 9.30 Bænastund. 18.00 Tónlist 23.00 Siguröur Jónsson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 13.00-1.00, s. 675320. 5 ó Citi fin 100.6 9.00Jóhannes Agúst. 13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Páll. 16.00 Stelnar Viktorsson. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndal. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. 6.00 Danger Bay. 6.30 What a Country. 7.00 Fun Factory. 11.00 Transformers. 11.30 Star Trek. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Monkey. 16.00 Iron Horse. 17.00 Lottery. 18.00 TBA. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 TBA. 24.00 Boney. 1.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 Ford Skl Report. 8.00 VolvoOGAEuropeanTour1992. 9.00 Pilote. 9.30 NBA Action ’92. 10.00 Pre-Olympic Soccer. 11.00 Gillette-sportpakkinn. 11.30 NBA körfubolti 91/92. 13.00 Argentina Soccer 1991/92. 14.00 US PGA Tour 1992. 15.00 Pre-Olympic Soccer. 16.00 Kleinring Boxing from Hamb- urg. 17.00 Kraftaíþróttir. 18.00 Top Rank hnefaleikar. 19.30 Pre-Olympic Soccer. 20.30 Alþjóðlegt rallý. Meistarakeppni 1992. 21.30 NHL íshokký 91/92. Boston/Was- hington. ★ ★★ EUROSPORT *. * *★* 8.00 Motorsport. 9.00 Bein útsending. Alpagreinar, skautahlaup, borðtennis, júdó og sund. 17.00 Skíöi. Heimsbikarmótiö. 18.00 Motorsport. 19.00 Live Athletics. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Skautahlaup. 23.00 Skíöi. Heimsbikarmótið. 24.00 Dagskrárlok. fram allt skemmtileg mynd og endi sambanda og i raun um hjón sem eru stólin að öilu þar á milli. Það sem borði og sæng. Þau ákveða gerir myndina enn athyglis- að hittast eina helgi til að verðari er það að hún er að halda upp á að skilnaðurinn vissu leyti byggð á lifi aðal- er næstum því frágenginn. leikendanna en þeir eru í Bestu vinir þeirra mæta á raun og veru fráskilin hjón. svæðið auk þess sem þriöja Eiginmaðurinn fyrrverandi parið, sem er rétt að hefja skrifar einnig handritið og samband, blandast inn í leíkstýiir myndinni. málið. í myndinni er tekið á Rás 1 kl. 13.00: Leitin að íslenskri menningarstefnu Undanfarna tvo mánuði hefur í hinum vikulega þætti Yfir Esjuna farið fram óformleg leit aö íslenskri menningar- stefnu. Leitin hófst með viðtali við forsvarsmenn ýmissa menningar- og menntastofnana, málsvara hstafólks og aðra aðila sem eiga þátt í að móta menningarstefnuna eða mót- ast af henni. Nú lýkur þessari umfiöllun með fundi þeirra Ólafs G. Einarssonar menntamálaráðherra og Svavars Gestssonar, fyrrverandi menntamálaráðherra, í beinni út- sendingu í þættinum. Ólafi gefst þar kostur á að svara þeim sem tekiö hafa þátt í þessari leit á undanfomum vikum, auk þess sem þeir Svavar geta stópst á skoðunum um ein- stök atriði jafnt sem grundvallarstefnumið. Það eru hátffurðuiegar persónurnar í Betelglás Sjónvarp kl. 21.30: Þetta er nýleg bandarísk notalegt við þessai- nýju og furðumynd í léttum dúr um ábyrgðarlausu aðstæður. samskipti drauga og lifandi En það verður heldur betur fólks þar sem leikið er meö breyting á þegar athafna- þekkt minni úr draugasög- söm hjón frá New York um. Leiksfióri myndarinn- flyfia inn í húsið með dætur ar, Tim Burton, segir hana sínar tvær. Adam og Bar- grínútgáfu af „Exorcist" frá bara kunna htt að meta lifs- sjónarhóh þeirra dauðu. máta hinna nýju húseig- Myndin fiallar um ung ný- enda og taka þvi til við aö gift hjón, Adam og Barböru, hrekja þá á brott. í aðalhlut- en þau eiga yndislegt hús í verkum eru Michael Kea- htlum, failegum bæ. Þau ton, Alec Baldwin, Geena lenda í hræðilegu bílsiysi og Davis og Jeffrey Jones. láta bæöi lifiö, en um leið Leikstjóri er sem fyrr segir hefst tramhaldslíf þeirra Tim Burton. Kvikmyndaeft- sem er í meira lagi kostu- irht ríkisins telur myndina legt.Þaubúareyndaráfram ektó hæfa áhorfendum í húsinu sinu og útht er fyr- yngri en 12 ára. ir að þau geti haft þaö mjög

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.