Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 1
Óvissaum framkvæmd- irávegum -sjábls.6 Verðlagsráð: Samsalan upplýsi um viðskiptakjör -sjábls.7 íslandogUSA: Alltað þrefaldur verðmunur -sjábls.41 vinnuafótta við þjófnað á hvolpunum -sjábls.4 Cicciolina hættístjóm- málum -sjábls.8 Araf at lifði afflugslys íLíbíu -sjábls.9 Unmð var að því í gær að setja upp nýtt og voldugt fundarborö fyrir borgarráð í nýja ráðhúsinu. Borðið það arna er engin smásmíði því það vegur um eitt tonn. Platan ofan á því er úr jatoba-viði sem víða er notaður í ráðhúsinu. Þessi eðalviður er keyptur hingað til lands frá Portúgal en kemur upphaflega frá Brasilíu. Inn í miðju borðsins er felld steinplata og yfir hana kemur síðan glerplata. Borðið er styrkt með stáli og hvílir á járngrind. Undir því er fótur úr steinsteypu sem er eins í laginu og súlurnar á ráðhúsinu. 22 geta setið við borðið, sem framleitt er hjá Byro Steinari í Kópavogi. Ekki kvaðst Stefán Hermannsson aðstoðarborgarverkfræðingur geta upp- lýst hvað það kostaði. Það væri inni í heildarsamningi sem gerður hefði verið við ofangreint fyrirtæki í Kópavogi. Á myndinni er Hörður Tómasson að pússa gripinn og búa hann til notkunar fyrir borgarráð. DV-mynd GVA 16 síðna blaðauki um páska- | mat og kökur fylgir DV í dag I -sjábls. 17-32 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.