Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992.
39
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
• Már Þorvaldsson, ökukennsla,
endurþjálfun, kenni alla daga á Lan-
cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör,
Visa/Euro. Uppl. í síma 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrlkssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Garðyrkja
Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að
okkur klippingar á trjám og runnum,
fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig
alla garðyrkjuþjónustu, þ. á m. smíði
á sólpöllum, grindverkum o.fl.
Garðaþjónustan. Upplýsingar í síma
91-75559, 985-35949 og 91-681079.
J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping-
ar og hvers konar umhirðu lóða.
Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun,
klipping og sláttur innifalið. Sími
91-38570 e.kl. 16.__________________
Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju,
trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra-
áburður og fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623.
Almenn garðvinna. Mosatæting,
húsdýraáburður og dreifing. Tökum
að okkur almennt viðhald lóða og
málum bílastæði. S. 670315 og 73301.
Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur
að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag-
menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða
í hádegi og 985-31132.______________
Garðaverk 13 ára. Trjáklippingar,
grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir,
snjóbrkerfi, alh. skrúðgarðaþjónusta.
Tilb. eða tímav. Garðaverk, s. 11969.
Kúamykja - hrossatað - mosatæting.
Snyrtilegur frágangur, hagstætt verð.
Ath. vanir menn. Úppl. í s. 985-31940
og 91-31954 eða eftir kl. 16 í s. 91-79523.
Trjáklippingar. Guðný Jóhannsdóttir
garðyrkjufræðingur. Upplýsingar í
síma 985-32880.
■ Húsaviðgerðir
• Þarft þú að huga að viðhaldi?
Pantaðu núna en ekki á háannatíma.
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
• Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VÍK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Ferðaþjónusta
Gistiheimilin Ásgarður í Hveragerði og
Hvolsvelli bjóða ykkur velkomin til
lengri eða skemmri dvalar. Vinsaml.
hringið eftir upplbæklingi, s. 98-34367.
Limousinþjónustan býður upp á rúm-
góða bíla í lengri og skemmri ferðir,
aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk-
ert utanbæjargjald. Sími 91-674040.
Parket
Siípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Parketlagnir og viðhald.
Gerum föst tilboð að kostnaðarlausu.
Sími 76121.
M Tilkynningar
ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Til sölu
2 daga reynslutimi þér að kostnaðar-
lausu. PS50 pappírstætarinn frá Við-
ari Magnússyni hf. Ódýr, sjálfvirkur
og þægilegur í notkun. Áfgreiðum
samdægurs. 10% páskaafsl. til 20.
apríl. V.M. hf., Ármúla 15, s. 674915.
Léttitœki
íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. •Létti-
tæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955.
TÖMSTUNDAHOSIÐ HF.
LAUGAVEGI 164 - PÖSTHÖLF 5069 ^ ^
Fjarstýrðar flugvélar, bátar og bilar i
miklu úrvali. Futaba fjarstýringar,
O.S. mótorar, rafmótorar í úrvali, Zap
lím. Balsi og allt til módelsmíða.
Gæðavörur á góðu verði. Póstsendum
samdægurs, sími 91-21901.
Verslun
Wirus innihurðir á kr. 15.700.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Nákvæm húðgreining. Við greinum
húðina þína í þessu húðgreiningar-
tæki. Kennum ME húðmeðferð í
einkatímum. Pantið tíma. Græna
línan, Laugavegi 46, s. 91-622820.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kerrur, kerruhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Páskatilboð á Dusar sturtukiefum og
baðkarshurðum úr öryggis -og plexi-
gleri. Verð frá kr. 25.950, 13.900 og
11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Speglar frá ítaliu. Yfir 40 tegundir af
speglum í brúnum eða gylltum
trérömmum. Einnig mikið úrval af
húsgögnum og gafavöru. Garðshorn
við Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541.
8/0
4F \
im
^ÖJVA
Náttúruleg vatnsgufa, ljósabekkur og
Marja Entrich húðvörurnar frá
Grænu Línunni. Hollustubyltingin yst
sem innst. Sjúkranuddstofa Silju,
Hjallabr. 2E, sími 642085.
'omeo
uiwu
Það er staðreynd að vörurnar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Troðfull búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífsins,
f/dömur og herra, o.rn.fl. Ath. allar
póstkr. dulnefndar. Erum á Grundar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard.
BOar til sölu
MMC Pajero, árgerð '87, til sölu, raf-
magn í rúðum, vökvastýri, selst með
góðum staðgreiðsluafslætti, athuga
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
985-34422 eða 91-75177 eftir klukan 17.
Chevrolet Nova, árg. '78, til sölu, 8
cyl., 305 vél, bíll í góðu standi. Selst
á skuldabréfi að hluta eða öllu leyti.
Uppl. í síma 91-34912.
Til sölu Benz 1017, árg. '82,
6,5 m kassi, 2ja tonna lyfta, stórar
hliðarhurðir, minnaprófsbíll, toppein-
tak. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 985-21931 á daginn og í síma
670160 á kvöldin, Kristberg.
SSfEWTT
Volvo FL 10 '86 til sölu, 6 hjóla, með
7,3 m flutningakassa, einnig beislis-
vagn, 7,5 m, með gámafestingum, enn-
fremur vél, gírkassi o.fl. úr Scania 80
super. Símar 97-81577 og 97-81088.
Breyttu pallbilnum i ferðabil á hálftima.
Eigum pallbílahús fyrir allar stærðir,
þ. á m. Double Cap og Extra Cap.
Húsin eru niðurfellanleg, þ.e. lág á
keyrslu en há í notkun. Glæsil. inn-
réttingar m/rúmum, skápum, bekkj-
um, borðum, ísskáp í eldhúsi og sjálf-
virkum hitastilli. Ódýr lausn heima
og erlendis. Eigum einnig pallbíla.
Tækjamiðlun Islands hf„ s. 674727.
Wagoneer '83 V8 360, velti- og vökva-
stýri, upphækkaður, á 33" dekkjum.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
612886 e.kl. 17.
Skemmtanir
Félagasamtök, veitlngahús, stofnanir og
einstaklingar, athugið: Félag ís-
lenskra hljómlistarmanna útvegar
hljóðfæraleikara og hljómsveitir við
hvers konar tækifæri: rokk, djass,
klassík. Hringið í s. 678255 alla virka
daga frá kl. 13-17. Faxnúmer 678215.
Þjónusta
Komatsu PC 240 '90. Frábær vél, hent-
ar
vel í stór og smá verk. Verðtilboð efj
óskað er. Vanur maður. Upplýsingar’
í síma 91-679493.
VEIÐISUMARIÐ '92
Veiðibókin
Napp & ^Pp&Nyn
Nytter
komin
h,
I bókinni er sérstakur kafli um sportveiðar á
íslandi ásamt upplýsingum um allt það nýjasta
írá Abu Garcia
Lítið inn og tryggið ykkur ókeypis eintak
tímanlega. Opið til kl. 19 á fbstudögum og írá kl.
10 til 16 á laugardögum.
^ 'Abu
Garcia
i Hafnarstræti 5
Símar 1 67 60 og 1 48 00
<y/
...bam vegna bmgðsins.