Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 28
44 MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992. Andlát Sigurgeir Vilhjálmsson vélstjóri, Boðahlein 22, Garðabæ, lést þriðju- daginn 7. apríl. Jarðarfarir Guðlaug Pétursdóttir, Hjúkrunar- heimibnu Skjóh, er lést 1. apríl sl. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 9. apríl kl. 15. Marta Pétursdóttir, Víðimel 38, Reykjavík, sem lést 2. apríl, verður jarðsungin frá nýju kapellunni í j.Fossvogi fimmtudaginn 9. apríl kl. 15. Ingibjörg Dóróthea Ólafsd. Thorar- ensen, húsmóðir og þýðandi, varð bráðkvödd á heimili sínu 24. mars. Útfor hefur farið fram í kyrrþey. Inge-Liss Jacobsen, Sóleyjargötu 13, Reykjavík, sem andaðist 31. mars, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. apríl kl. 13.30. Árni Erling Sigmundsson frá Suður- eyri, Súgandafirði, Stillholti 11, Akranesi, sem lést af slysforum 1. apríl sl., verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fimmtudaginn 9. apríl kl. 11. Ánna Frieda Kummer frá Leipzig, sem lést í Borgarspítalanum 28. mars sl., verður jarðsungin frá Fossvogs- , kapellu í dag, 8. apríl, kl. 15. Margrét Björnsdóttir Ármann, er andaðist 30. mars, verður jarðsungin frá Dóinkirkjunni í dag, 8. apríl, kl. 15. Safriaðarstarf Áskirkja: Starf 10-12 ára bama í safnað- arheimilinu 1 dag kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja: Starf aldraðra. Fótsnyrt- ing funmtudag kl. 10-12. Tímapantanir í 38189. Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13-17. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnað- arheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í sph. Kaffiborð, söngur, spjah og helgi- stund. Elliheimilið Grund: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Stefán Karlsson guðfræðinemi. Leiðrétting í vLðtah við bandaríska uppeldis- fræðinginn Brian Gail í DV á mánu- dag misritaðist tímasetning á fyrir- lestri sem hann heldur. Fyrirlestur- inn verður á Hótel Lind kl. 19 á /ímmtudag. Þar tala Brian og Marta Ellis Hardin. Þau verða síöan með námskeið fyrir leiðbeinendur á sam- skiptanámskeiðum bama og foreldra í Síðumúla 33 frá föstudegi til mánu- dags. Beðist er velvirðingar á misrit- uninni. Myndgáta Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Helgistund kl. 20.30. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Neskirkja: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-17. Æfmg kirkjukórs aldraðra kl. 16.30. Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Hahdórsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Samkoma kl. 20.30 á vegum Seltjam- ameskirkju og sönghópsins „Án skil- yrða“ undir stjóm Þorvaldar Halldórs- sonar. Söngur, prédikun, fyrirbænir. TiUcynningar Eigendaskipti á hárgreiðslustofu Eigendaskipti hafa orðið á hárgreiðslu- stofunni við Hrísateig 47 sem nú heitir Hármiðstöðin. Boðið er upp á alhliða hársnyrtiþjónustu. Á stofunni vinna eig- andi stofunnar, Erla Aðalgeirsdóttir hár- greiðslumeistari, og Valdís Ehsdóttir. Hármiðstöðin ér opin aha virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 9-13. Nýtt síma- númer er 682720. Sýnikennsla Húsmæðrafélag Reykjavíkur verður með sýnikennslu í félagsheimil- inu að Baldursgötu 9 fimmtudaginn 9. apríl kl. 20. Hahdór Snorrason mat- reiðslumeistari annast kennsluna. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stór dagur Óperusmiðju- söngvara á morgun Allt frá stofnun Óperusmiðjunnar hef ég sem söngkennari fylgst með starfi þessa" sönghóps af miklum wáhuga. Hann kom mjög á óvart fyrir tveimur árum þegar hann flutti Sour Angelica úr þriggja þátta óperu Puccinis í fátæklegu húsnæði leik- húss Frú Emelíu í Skeifunni. Sviðið, leikuppsetning, hljómsveit og annar ytri aðbúnaður gat ekki verið minni en flutningur þessara ungu og vel menntuðu söngvara fékk verðskuld- aða viðurkenningu, jafnt frá tónhst- arfólki sem og íslenskum óperuunn- endum. Nú rætist draumur sönghópsins um að stíga stærri skref inn í óperu- heiminn með flutningi á La Boheme eftir Puccini. Þetta heimsfræga verk ífem er sívinsælt meðal miUjóna áheyrenda um allan heim gerir mikl- ar kröfur til flytjenda. Af miklum kjarki og dugnaði hafa félagar Óperusmiðjunnar unnið sleitulaust vikum saman. Fyrir nokkrum dögum var mér boðið að vera viðstaddur á aðalæf- ingu. Þetta var í fyrsta skipti sem einsöngvarar, kór og hljómsveit æfðu saman. Stóri salurinn í Borgar- leikhúsinu var troðfullur af fólki og loftið þrungið eftirvæntingu. Frá fyrstu setningu Marcellos „Questo mar rosso“ til síðasta örvænting- aróps Rodolfos „Mimi.. .Mimi“ gekk allt eins og í sögu undir öruggri stjórn Guðmundar Óla Gunnarsson- ar. Hiö fræga háa c í aríu Rodolfos, „Che gelita manina", fékk verðskuld- að hrifningarklapp frá áheyrendum. Öll byrjun er erfið. Sérstaklega er eríitt í þessu tilfelh að kljúfa hinn mikla kostnað sem er óperuflutningi samfara eins og flestum mun kunn- ugt. Ég vona að sýning Óperusmiðjunn- ar á La Bohéme í Borgarleikhúsinu fái sérstaklega góða aðsókn og ungir sem aldnir njóti þessa fagra verks Puccinis. Minn kæri vinur, Kristján Jó- hannsson, sem „deputeraöi" glæsi- lega í La Boheme í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum og er nú einn af fremstu söngvurum í heimi, verð- ur á meðal áheyrenda á frumsýn- ingu. Ég er viss um að hann mun rneö klappi sínu hvetja flytjendur tíl áframhaldandi starfs. Hittumst annað kvöld kl. 20.00 í Borgarleikhúsinu. Sigurður V. Demetz söngkennari Leikhópur FSU sýnir Vojtsek Leiklistarhópur Fjölbrautaskóla Suður- lands ákvað rétt fyrir jól að ráöast í upp- setningu á hinu sígilda verki Vojtsek eft- ir Georg Buchner. Áætlað er að frumsýna það 9. apríl á Hótel Selfossi. Leikstjóm er í höndum Ingu Bjamason en æfingar hafa staðið yfir frá í janúar. Þessi upp- setning er án efa ein sú metnaðarfyllstat sem leikhópur FSU hefur tekist á hend- ur. í leikritinu er margt um söngva og dansa en öll tónlist er frumsamin af Há- koni Leifssyni og dansar samdir af Auði Bjarnadóttur. U.þ.b. 35 manns taka með einum eða öðmm hætti þátt í sýningunni. Árshátíð Grikklands- vinafélagsins Grikklandsvinafélagið Hellas heldur árs- hátið sína laugardaginn 11. apríl í Rúg- brauðsgerðinni, Borgartúni 6. Hún hefst með borðhaldi kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 19. Aðgangseyrir er kr. 2500. Fólk er beðið aö tilkynna þátttöku til formanns í síma 21749 sem fyrst en í síð- asta lagi daginn fyrir árshátíð. Hafdís Árnadóttir býður upp á kennslustund í grískum dönsum fimmtudaginn 9. apríl kl. 21 í Kramhúsinu, Skólavörðustíg 12. Safnaðarfélag Áskirkju Hið árlega páskaeggjabingó verðim hald- ið í safnaöarheimilinu fimmtudaginn 9. apríl og hefst kl. 20.30. Leikfélag Húsavíkur sýnir Gaukshreiðrið í Hafnarfirði Á þriðja þúsund manns hafa séð sýningu Leikfélags Húsavíkur á leikritinu Gauks- hreiðrinu eftir Dale Wassermann í leik- stjóm Maríu Sigurðardóttur. Nú er stefn- an tekin suður yfir heiðar með þetta róm- aða verk. Gaukshreiðrið verður sýnt í Bæjarbíói í Hafnarfirði dagana 9., 10. og 11. apríl. Það er mikið fyrirtæki að fara með þessa sýningu suður. Leikmyndin verður öll flutt og alls fara um 30 manns í tengslum við sýninguna. Heyrn og tal mælt á Hornafirði Móttaka verður á vegum Heymar- og talmeinastöövar íslands á Heilsugæslu- stöðinni Höfn, Homafirði, dagana 24., 25. og 26. apríl. Þar fer fram greining heym- ar- og talmeina og úthlutun heyrnar- tækja. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á Heilsugæslustöðinni á Höfn. Fyrirlestrar Fyrirlestur á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals Dr. Birgir Þór Runólfsson lektor flytur opinberan fyrirlestur um endalok ís- lenska þjóöveldisins í boði Stofnunar Sig- urðar Nordals fimmtudaginn 9. apríl kl. 17.15 í stofu 101 í Odda, hugvisindahúsi Háskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist „Reddusókn og rikjamyndun: Hmn þjóð- veldisins frá sjónarhomi stofnanhag- fræði". Opinn fyrirlestur um Norður- löndin og Evrópubandalagið Fimmtudaginn 9. apríl heldur Rutger Lindahl, prófessor í stjórnmálafræði við Gautaborgarháskóla, fyrirlestur í boði Alþjóðamálastofnunar Háskóla íslands um efnið „Norðurlöndin og Evrópu- bandalagiö". Fyrirlesturinn hefst kl. 18 í stofu 101 í Lögbergi og er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Fundir Vinalína Rauða krossins Kynningarfundur fyrir þá sem vilja ger- ast sjálfboöaliðar Vinalínunnar verður haldinn nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Þingholtsstræti 3. Undirbúningsnám- skeið verður síðan haldið helgina 25.-26. apríl. Tónleikar Selkórinn með tónleika Selkórinn á Seltjamarnesi heldur sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju fimmtudagskvöldið 9. apríl. Efnisskrá er fjölbreytt að vanda, íslensk verk og er- lend, öll flutt án undirleiks. Stjómandi Selkórsins er Jón Karl Einarsson. Félag- ar 1 kómum em 27 og er kórinn að ljúka tuttugasta og fjórða starfsári sínu. Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Lausn gátu nr. 300: Málar skratt- ann á vegginn Leikhús 9jð icon * LEIKFELAG REYKFAVÍKUR Simi680680 ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA S VIÐID KL. 20. Fimmtud. 9. april. Uppselt. Föstud. 10. april. UppselL Laugard. 11.april. Uppselt. Miðvikud. 22. apríl. Uppselt Föstud. 24. april. Uppselt. Laugard. 25. april. Uppselt. Þriðjud. 28. april. Uppselt. Fimmtud. 30. april. Uppselt. Föstud. 1. maí. Uppselt. Laugard. 2. maí. Uppselt. Þriðjud. 5. mai. Uppselt. Fimmtud. 7. maí. Uppselt. Föstud. 8. maí. Uppselt. Laugard. 9. mai. Uppselt. AUKASÝNING: Þriðjud. 12. mai. Fimmtud. 14. mai. Fáein sæti laus. Föstud. 15. maí. Uppselt. Laugard. 16. maí. Uppselt. Fimmtud. 21. maí. Föstud. 22. mai. Uppselt. Laugard. 23. mai. Uppselt. Fimmtud. 28. maí. Föstud. 29. mai. Fáein sæti laus. Laugard. 30. maí. Uppselt. Þriðjud. 2. júní. Miðvikud. 3. juni. Föstud. 5. júni. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 20. JÚNÍNK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. OPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHEME eftir Giacomo Puccini. Frumsýning í kvöld. Fáein sæti laus. Sunnud. 12. april. Þriðjud. 14. apríl. Annan páskadag, 20. apríl. SIGRÚN ÁSTRÓS eftirWilly Russeli. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 24. april. Laugard. 25. apríl. Sunnud. 26. apríl. ATH. ADEINS10 SÝNINGAR. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla .virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslínan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar íslandsklukkan eftir Halldór Laxness Föstud. 10. april kl. 20.30. Laugard. 11. april kl. 20.30. Miðvfkud. 15. apríl kl. 20.30. Ffmmtud. 16. april, skírdagur, kl. 20.30. Laugard. 18. april kl. 20.30. Mánud. 20. apríl, 2. i páskum, kl. 20.30. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Greiðslukortaþjónusta. Síml i mlðasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.