Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 8. APRlL 1992. MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992. 33 íþróttir Sagteftirleíkiim: Stóratækifæríd áfimmtudaginn Ægir Már Kárason, DV. Suöumeejum: „Viö spiluðum skynsamlega og leikum betri vamarleik nú en fyrr í vetur. Það er mjög góður andi I hópnum, allir leggjast á eitt og við fáum stóra tækifærið á flmmtudaginn til að tryggja okkur titilinn og við ætlum ekki að sleppa þvi. Keflvíkingar koma örugglega grimmir til leiks, það er að duga aða drepast fyrir þá,“ sagöi Tómas Holton, leikmaður og þjálfari Vals, sem leikið hefur frábærlega í útshtakeppninni. Nióurlæging „Þetta var niðurlæging á öUum sviðum körfuknatöeiksins. Þeir hreint rúlluðu yfir okkur, voru fastari í vöm og spUuöu skyn- samlega í sókninni. Við munum leggja aUt í leikinn á fimmtudag- inn enda er aö duga eða drepast fyrir okkur," sagði Jón Kr. Gísla- son, þjálfari og leikmaöur Kefl- vödnga, við DV eftir leUúnn. Vörn og aftur vörn „Þaö var vöm og aftur vöm sem skóp þennan sigur.Við spUuðum sem ein UösheUd og þetta er eina leiðin tU aö leggja þessi frábæru SuðurnesjaUð að velU. Þessi úr- slit koma okkur á óvart. Þeir eru með gott lið en þeir héldu ekki haus og misstu einbeitingu," sagði Magnús Matthíasson, leik- maður Vals, sem hefur veriö hreint óstöðvandi meö Vals- mönnum. Keflavlk (31) 67 Valur (42) 95 0-6,2-10,8-12,15-14,21-19,27-24, 27-29, 29-29, 29-39, (31-42), 31-46, 42-59, 49-68, 60-80, 60-89, 64-94, 67-95. Stig Keflavíkur: Bow 21, Guöjón 12, Kristinn 11, Jón Kr. 10, Albert 6, Hjörtur 6, Nökkvi 1. Stig Vals: Booker 35, Magnús 23, Ragnar 9, Svali 9, Símon 8, Tómas 6, Ari 3, Matthlas 2. Vamarfráköst: ÍBK23, Valur 23. Sóknarfráköst: ÍBK: 8, Valur 5. 3 stiga körfur: ÍBK 8/24, Valur 9/22. Vitanýting: ÍBK 12/15, Valur 20/28. Bolta tapað: ÍBK 18, Valur 14. Bolta náð: ÍBK 13. Valur 12. Ðómaran Kristinn Albertsson og Helgi Bragason, gerðu sín mistök en komust ágætlega frá leiknum. Áhorfendur. 1205. NB A-delldin í nótt: Boston vann í Cleveland Boston Celtics vann í nótt ann- an sigurinn í röð á topphði NBA- deUdarinnar í körfuknattleik - fylgdi eför sigri á meisturum Chicago með því aö vinna Cleve- land, og þaö á útivelli, 97-100. Los Angeles Lakers tapaði sín- um35. leik i vetur, með I9$tigum f Seattle og á i rajög tvfsýnni bar- attu við LA Clippers og Houston um 7.-8. sætið í Vesturdeild. Portland vann Golden State öðra sinni á þremur dögum í toppuppgjöri Vesturdeildar og er nánast Öruggt með efsta sætið. Tólf leikir fóm fram í nótt, þannig að einungis þrjú lið áttu frí, og úrslit urðu þessi: New York - Detroit...94-103 NewJersey-Atlanta......97-104 Orlando - Charlotte..135-110 Miami-Washington.....98-89 Cleveland-Boston.....97-100 Chicago - Milwaukee.116-101 Minnesota - LA Clippers ..108-115 SA Spurs - Houston...92-95 Denver-Utah.........101-124 Phoenix - Sacramento..103-101 Portland - Golden State....ll0-101 Seattle-LALakers......117-88 -VS Fallkeppni 1. deildar karla: Gróttusigur Grótta sigraði HK í öörum leik liö- anna í fallkeppni 1. deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Lokatölur urðu 18-19 og standa nú liðin jöfn að vígi og heyja hreinan úrslitaleik á fimmtudaginn. Leikurinn í gær var mikið tauga- stríð og gerðu leikmenn beggja hða sig seka um mörg mistök. HK hafði betur í fyrri hálfleik, leiddi 9-7 í leik- hléi, og skoraði fyrsta markið í þeim síðari. Með mikilh seiglu og frábærri markvörslu Revins í marki Gróttu náði Seltjamamesliðið að knýja fram sigur á síðustu 8 mínútunum. Mörk HK: Rúnar 4, Tonar 4/2, Gunn- ar 3, Sigurður 2, Þorkell 2, Hilmar 1, Óskar 1, Jón 1. Mörk Gróttu: Guðmundur 6/5, Gunnar 4, Friöleifur 4, Stefán 2/1, Kristján 2, Ómar 1. -GH Rut var best á Akureyri Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri: Sundkonan Rut Sverrisdóttir úr Sundfélaginu Óðni var um helgina kjörin íþróttamaður Akureyrar áriö 1991. í 2. sæti varð júdómaðurinn Freyr Gauti Sigmundsson, í 3. sæti Haukur Eiríksson skíöamaður, í 4. sæti Jón Stefánsson frjálsíþrótta- maður og í 5. sæti kom handbolta- kappinn Alfreð Gíslason. Rut er fatlaður íþróttamaður og vann stórglæsileg afrek á síðasta ári. Hún setti heimsmet í 200 metra bak- sundi í sínum flokki, varð í 2. sæti í 100 metra flugsundi á heimsmeistara- móti fatlaöra og í 3. sæti í 200 metra bringusundi á sama móti. Hún varö Noröurlandameistari í 100 metra flug- sundi og Evrópumeistari í sömu grein og í 2. sæti í bæði 50 og 100 metra skrið- sundi á Evrópumeistaramótinu. Dæmigert fyrir leikinn i gær. Tómas Holton, þjálfari Vals, leggur hér knött- inn ofan í körfu Keflvikinga en Guðjón Skúlason kemur engum vörnum við. DV-mynd GS Keflvlkingar fengu stóran skell á heimavelli sínum í gær í þriðja úrslitaleiknum: Frábærir Valsmenn - geta tryggt sér íslandsmeistaratitilinn með sigri á frmmtudaginn Ægir Már Káiason, DV, Suðumesjum: Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og hreinlega burstuðu Keflvíkinga meö 28 stiga mun, 67795, í þriöja úrslitaleik hð- anna um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Valsmenn hafa þvi yf- irhöndina, 2-1, og þurfa að vinna næsta leik sem fram fer að Hhðarenda á fimmtudaginn til að tryggja sér titilinn eftirsótta. Eins og Valsmenn léku í þessum leik má segja að aðeins formsatriði sé fyrir þá að vinna sigur á Keflvíkmgum miðað við frammistöðu Uðsins í þessum leik. Keflvíkingar pössuðu sig vel á að hleypa Valsmönnum ekki of langt frá sér í fyrri hálfleik og var leikurinn aUur í jafnvægi aUt þar til 2 mínútur vom tU leikhlés. Valsmenn skomðu þá 13 stig gegn aðeins 2 stigum KeflvíkUiga og til að kóróna þennan glæsUega endi í hálf- leiknum skoraði Magnús Matthíasson glæsUega 3 stiga körfu á lokasekúndun- um og staðan í leUdUdéi var 31-42. Á upphafsmínútum síðari hálfleiks fóru Valsmenn að gera út um leikinn smátt og smátt. Þeir léku við hvem sinn fingur og var hrein unun aö sjá tíl leiks Uðsins. Um miðjan hálíleUdnn á 7 mínútna kafla skomðu Valsmenn 28 stig gegn 11 stigum Keflvíkinga og þá má segja að úrsUtin hafi veriö ráðin. Keflvíkingar ollu vonbrigðum KeflavíkurUðið oUi fjölmörgum stuðn- ingsmönnum sínum miklum vonbrigð- um í gærkvöldi. Liðið átti aldrei mögu- leika gegn frískum Valsmönnum. Kristinn Friðriksson var eini leikmað- ur liðsins sem spUaði eðlUega. Aðrir leikmenn náðu sér ekki á strik. Jonat- han Bow má hugsa sinn gang, hefur leikið Ula undanfarið og má taka sig verulega á. Eins kom á óvart að Nökkvi Már Jónsson, sem leikið hafði vel í hinum tveimur leikjunum, sást vart í leiknum og svo mætti lengi telja. Frábær varnarleikur Valsmanna Valsmenn em líklegir „kandidatar". Vamarleikur hðsins hreint frábær. Úrshtin í tveimur síðustu leikjum sýna að það em engnir heppnissigrar. Liðið er einfaldlega geysUega sterkt og fimm manna byijunarUðið þeirra er greini- lega miklu betra en hð Keflvíkinga. Það má hrósa varamönnum Uðsins, þeir leika stórt hlutverk þegar þeir koma við sögu. Franc Booker átti frábæran leik, stjórnaði leik sinna manna mjög vel og skoraði grimmt. Magnús Matthí- asson átti einnig stórleik og lék Jonat- han Bow oft grátt. Tómas Holton og Svah Björgvinsson spfluöu einnig mjög vel og þá má ekki gleyma „öldungn- um“ Símoni Ólafssyni sem er sterkur hlekkur í öilugri keðju ValsUðsins. VaiSmenn fagna her giæsilegum sigri sinum a Keflvikingum i gær og þeir geta nu tryggt ser titiiinn meó sigri a fimmtudaginn. Stef nt er að sigrum gegn Kýpur og Möltu íslenska landsliðið í borðtennis tekur þátt í Evrópumeístaramótinu sem hefst í Stuttgart á föstudaginn kemur. Karlaliðið verður skipaö þeim Kristján Jónassyni, Víkingi, Kjartani Briem, KR, Kristjáni Við- ariHaraldssyni, Vfldngi, ogBjarna Bjaraasyni úr Víkingi. Kvennaliðið er skipað Aðalbjörgu Björgvins- dóttur og Evu Jósteinsdóttur en þær komu báöar úr Víkingi. Hrafii- hfldur Sigurðardóttir verður vara- maður. íslenska karlaliðið leUmr í D-riðli keppninnar ásamt Póllandi, Nor- egi, Sviss, Eistlandi, Möltu og Kýp- ur. Kvennaliðiö leikur í F-riðli ásamt Austurríki, Lúxemborg, Skotlandi, Wales, Slóveníu og Möltu. Viö ramman verður reip að draga fyrir fslendinga á þessu geysisterka móti. Pólveijar em í hópi sterkustu landsliöa í Evrópu en í þeirra röð- um er annar besti borðtennismað- ur Evrópu í dag samkvæmt styrk- leikalista. Gunnar Jóhannsson sagði á blaðamannafundi fyrir mótið að íslenska karlaliöið setti sér það tak- mark að vinna Möltu og Kýpur. Aðrar þjóðir í riðlinum væm sterk- ari á pappírnum. Norðmenn mæta tU aö mynda meö óvenjusterkt lið til leflts að þessu sinni. Með þeim leflíur Kínveiji nokkur sem er í 13. sæti á styrkleika evrópska borð- tennissambandsms en hann öölaö- íst fyrir skemmstu norskan ríkis- borgararétt. íslendingar gátu ekki stfllt upp sínu sterkasta liði því Hjálratýr Hafsteinsson og Tómas Guðjóns- son gáfu ekki kost á sér vegna anna. 41 þjóð tílkynnti þátttöku í karlaflokki en Færeyingar drógu sína umsókn tíl baka á síöustu stundu. 37 þjóðir keppa í kvenna- ilokkL -JKS íslenska landsliðið sem keppir á Evrópumótinu i Stuttgart. DV-mynd S Enska knattspyman: Spennan heldur áf ram - tveggja stiga munur á Man. Utd og Leeds eftir jafntefll United Manchester United og Manchester sem dæmd var. Leeds........37 18 15 4 65-35 69 City skUdu jöfn, 1-1, í 1. deUd ensku Gary Lineker sá um að tryggja Tott- Sheff. Wed.36 18 9 9 56-48 63 knattspymunnar á OldTraffordí gær- enham öU stigin gegn Notts Countý. Arsenal....36 15 13 8 63-41 58 kvöldi. Táningurinn Ryan Giggs kom Tottenham vann, 2-0, og skoraði Lin- Liverpool.35 15 13 7 42-31 58 United yfir á 20. minútu en Keith ekerbæðimörkin. Guðni Bergsson var 2. deild: Curle, fyrirhði City, jafnaði metin úr fjarri góðu gamni; er með knatt- Bristol C-Middlesbr.l-l vítaspýmu á 62. mínútu. spymulandsliðinu sem leikur gegn Grimsby-Derby.......0-1 City-menn vom einum leikmanni ísrael í dag. Úrsht leikja í gær urðu Ipswich-Wolves. .2-1 færrinæraUansíöarihálfleikinn.Bak- annars þessi: Tranmer-Portsmouth ......2-0 verðinum NeU Pointon var vikiö af j áeM Skoska urvalsdeildin: leikveUi á 54. mínútu fyrir ljótt brot Man.Utd-Man.City.......1-1 Hibemian-Airdrie....0-2 en aðeins 8 mínútum síðar braut Steve N0tts County-Tottenham.0-2 Motherwell-Hearts...0-1 Bmce á framheijanum snjaUa, David Rangers-Falkirk..........4-1 White, og Curle skoraöi úr vítaspymu Man.Utd.36 19 14 3 57-26 71 -GH FIRMAKEPPNI Gróttu í innanhússknattspyrnu verður haldin helgina 11. og 12. apríl í nýja íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veita Kjartan Steinsson, sími 38589, Bernhard Petersen, sími 621936, Kristján Pálsson, símar 698304 og 611195, og Sigurður Þorsteinsson, símar 691600 og 674221. Knattspyrnudeild Gróttu. íþróttir_______________ Sport- stúfar Keppni í 1. defld kvenna í körfuknatt- leik lauk um síðustu helgi, eins og fratn kom í DV á mánudag. Lokastaðan varð þessi: Keflavík.20 18 1 1420-981 38 Haukar..20 16 4 1124-885 32 ÍR......20 11 9 1038-1027 22 ÍS......20 6 14 864-1066 12 Grindavík...20 4 15 958-1190 8 KR......20 4 16 832-1087 8 Hörkuleikir í kvennahandboltanum Undanúrshtaleikirnir í 1. deild kvenna í hand- knattleik fara fram í kvöld. Fram og Vík- ingur leika í Laugardalshöll og FH tekur á mótí Stjömunni í Kaplakrika. Fram og Stjaman geta með sigri í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaleikinn en vinni FH og Víkingur þurfa liðin að leika þriðja leikinn. LeUdmir heíjast báðir klukkan 20. Rögnvald og Stefán höföu nóg aö gera Dómararnir Rögnvald Erlings- son og Stefán Arnaldsson höfðu í nógu að snúast í fallslag HK og Gróttunnar í 1. deUd karla í gær- kvöldi. Eins og gefur að sidlja var mikil harka í leiknum enda Uðin að beijast fyrir sæti sínu í deUd- inni. Þurftu þeir félagar að vísa mörgum leikmönnum af velli. HK-menn fengu að kæla sig í 18 mínútur en Gróttumenn í afls 20 mínútur. Þrír Gróttumenn fengu að líta rauða spjaldið á lokamín- útunum, tveir fyrir þrjár brott- vísanir og einn iyrir gróft brot. Fyrirlestur um þróun skiðaíþrótta í Noregi Kristen Mo, íþróttasagnfræðing- ur frá Noregi, heldur fyrirlestur um þróun skíðaíþrótta í Noregi frá 1770 til 1992 í Odda, hugvís- indahúsi Háskólans, í kvöld klukkan 20.30. Hann fjallar meðal annars um hugmyndir að baki reglum um skíðaíþróttir, ástæður þess að Norðmenn sóttu fast í byijun aldarinnar að alþjóðlegt sídðasamband yröi stofnað og hvers vegna þeir börðust gegn því að vetrarólympíuleikum yrði komið á. Ráðstefna um íþróttir og leiki fornmanna Ráðstefna um íþróttir og leiki fornmanna verður haldin í Nor- ræna húsinu í Reykjavík frá fimmtudegi tíl sunnudags. íþróttasagnfræðingar frá öUum Norðurlöndunum taka þátt í ráð- stefnunni sem verður sett klukk- an 20 annað kvöld. Þar verður einnig sýnd glima og sýning um fomar íþróttir og leiki verður opnuð í anddyri Norræna húss- ins annaö kvöld. íþróttafélag fatlaðra stofnað í Skagafirði Þórhallur Asmundss., DV, Sauöárkróki: Sunnudaginn 22. mars, á al- þjóðlegum degi fatlaöra, var stofnað íþróttafélag fyrir fatlaða í Skagafirði. Um 30 manns gerð- ust stofnfélagar á fundinum en tekiö er á móti stofnfélögum tU 1. maí. Stjóm félagsins var faUð að velja nafn á félagið en ákveðið er að í því veröi bocciadeUd fyrir aldraða. Bæjarstjóm Sauðár- króks styrkti félagiö um 100 þús- und krónur til starfseminnar í ár og stefnt er að þátttöku í íslands- móti fatlaðra um næstu helgi. Sólveig Jónasdóttir var kosin formaður félagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.