Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992.
13
Sviðsljós
Glæsílegur samkvæmiskjóli sem
Petra Jónsdóttir, nemandi á S.
önn, saumaðl.
Sam-
kvaem-
iskjólar
og aðrar
fínar
flíkur
Nemendur í Fataiðndeild Iðn-
skólans í Reykjavik héldu nýlega
sýningu á fatnaði, unnum af nem-
endum á íjórðu, sjöttu og sjöundu
önn. Fatnaðurinn var ýmist unn-
inn heima eða í skólanum en
nemendurnir réðu sjálfir hvaða
flíkur þeir sýndu.
Sýningin heppnaöist í alla staði
mjög vel og mæting var góö.
Margt góðra gesta var á sýning-
unni. Hérna sjást Jón Sigurösson
iðnaðprráðherra, Vigdís Finn-
bogadóttir, forseti íslands, og
Ingvar Ásmundsson, skólastjóri
Iðnskólans.
Seima Ragnarsdóttir saumaði
(iíkurnar sem hér sjást Frá
vinstri: Hrönn Róbertsdóttir,
Selma Ragnarsdóttir, Margrét
K. Jóhannsdóttir og Jóhann
Sveinn Sveinsson.
DV-myndir RaSi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Taiaðu við okkur um
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Amþór
Helgason
fertugur
Arnþór Helgason, formaöur Ör-
yrkjabandalags íslands, varö fer-
tugur á sunnudaginn var. Af því
tilefni bauö hann til sín gestum í
sal Blindrafélagsins að Hamrahlíð
17 á laugardaginn og tók því dags
forskot á sæluna!
Liölega eitt hundrað manns
mættu í veisluna og því til viðbótar
sótti töluvert af fólki Arnþór heim
á sjálfan afmælisdaginn. í veisl-
unni voru fluttar margar ræður og
þá fór Helgi Seljan með kveðskap,
auk þess sem tvær ungar stúlkur,
þær Olga Björk Ólafsdóttir og Pá-
lína Árnadóttir, léku á fiðlu.
Arnþór, t.v., á tali vió Helga Seljan, félagsmálafulltrúa öryrkjabandalags-
ins.
Afmælisbarniö ásamt eiginkonu sinni, Elinu Árnadóttur.
Þær létu sig ekki vanta í veisluna. Frá vinstri: Svanlaug Jóhannsdóttir,
Guðrún Stefánsdóttir, móðir afmælisbarnsins, og Guórún Margeirsdóttir.
DV-myndir S
Kóralandsmót í Hallgrímskirkju
Fimm hundruð börn og unglingar unglingakóra sem haldið var í Hall- starfa á vegum kirkjunnar. Há- saman með aðstoö Kórs Langholts-
sungu á fyrsta landsmóti barna-og grímskirkjunýverið.Flestirkóranna punkturinnvarþegarl8kórarsungu kirkju.
Börnin voru stillt og prúð og allt gekk samkvæmt áætlun þrátt fyrir fjölmenn-
Stóra stundin að renna upp, eftirvænting og spenna skín úr hverju andliti.
DV-myndir Hanna