Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992.
43
Skák
Jón L. Árnason
Jeroen Piket sigraði með yfirburðum á
hollenska meistaramótinu sem haldið
var í Eindhoven fyrir skemmstu. Piket
fékk 8 v. af 11 mögulegum en næstu
menn, stórmeistaramir Sosonko og van
der Wiel, fengu 6,5 v. Síðan Cifuentes frá
Chile, sem býr nú í Hollandi og van der
Sterren með 6 v.
Þessi staða er frá mótinu. Piket hafði
svart og átti leik gegn van der Sterren:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
XX#
ii £
Ai ■
Á k *
' & 'v ■ A
A A Jl A A A
Jl as*
22. - Rxg3! 23. Dxg3 Hxe3! Ef nú 24. Hxe3
Bxf4 og vinnur Uðið til baka með tvö peð
til góða. Svartur hótar nú 24. - Bxf4 og
24. - Hxd3 og hvitur á enga haldbæra
vöm. 24. Bcl Bxf4! Einfaldast. 25. Bxe3
Bxe3+ 26. Khl f4 27. Dh2 Bxd4 28. Rdl
Re5 29. Bc2 Dh5 30. Kg2 Rxf3! og hvitur
gafst upp.
Að Timman undanskildum (?) er Piket
nú langöflugasti stórmeistari Hollend-
inga, með 2615 Elo-stig.
Bridge
ísak Sigurðsson
Flestir spilarar kanast við nauðsyn þess,
þegar ætlunin er að vixltrompa, að taka
fyrst slagi í hliðarlitunum áður en vörnin
fær 'tækifæri til þess að stytta sig í þeim
litum. Sagnhafi í þessu spili átti að hafa
þesa reglu hugfasta sem hefði hjálpað
honum til vinnings í þessu spili en hann
gætti ekki að sér. Suður opnaði á einum
tígh á þessi spU, vestur kom inn á einum
spaða og NS enduðu í fimm tíglum. Vest-
ur hóf vömina á ÁK í spaða:
♦ 8632
V KG5
♦ KDG8
+ 102
* ÁKDG74
V 108742
♦ 3
+ 3
r yo
f9
♦ 10954
-ft. U'nnocc
♦ 10
V ÁD63
♦ Á762
+ ÁG74
Sagnhafi trompaði spaðakóng heima og
ráðgerði að trompa annan spaða heima
áður en trompin væm tekin og fá þannig
4 hjartaslagi, 6 á tígul og einn á laufás.
Það virtist UtU hætta samfara því að fara
inn í blindan á tromp en þegar spaði var
næst trompaður, henti austur hjarta.
Suður tók nú á trompás og spUaðhsíðan
hjarta á gosa. Austur trompaði nú þann
slag og ómögulegt var fyrir sagnhafa að
losa við gjafaslagirm á lauf. Ef sagnhafi
hefði hins vegar haft regluna í gUdi og
spUað hjarta á gosa í stað tromps í þriðja
slag hefði austur ekki getað fundið neina
vöm og sagnhafi hefði fengið auðveldlega
11 slagi. I flestum tilfeUum hefði leið
sagnhafa gengið en vandvirkni hefði
borgað sig í þessu tilfelU.
Krossgáta
4 3 V- 5 (p
8
>0 H IZ Ú
IV- IS )(P 17“
>8 18 -
1° Zl
QX 23
Lárétt: 1 bílar, 8 snemma, 9 blekking, 10
lána, 12 skák, 14 skips, 16 loðna, 18 rúm-
mál, 19 kvendýrið, 20 tré, 21 keyrðu, 22
þjalar, 23 lengd.
Lóðrétt: 1 hest, 2 þegar, 3 böl, 4 óðagot,
5 strita, 6 stöng, 7 fiskur, 11 bátur, 13
ráp, 15 húsdýr, 17 ofnum, 18 flát, 21
mynni.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 glöpp, 6 sá, 8 lús, 9 ríkt, 10 eik-
ina, 11 fork, 13 dul, 15 stapi, 17 pá, 18
aum, 20 ásar, 21 þrár, 22 tía.
Lóörétt: 1 glefsa, 2 lúi, 3 öskra, 4 prik, 5
píndist, 6 skaupa, 7 átt, 12 otur, 14 Lára,
16 pár, 19 má.
Hvernig geturðu sagt að ég taki þig sem
sjálfsagðan hlut?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögregtan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keftavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 3. apríl tU 9. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Vesturbæj-
arapóteki, Melhaga 20-22, simi 22190,
læknasimi 22290. Auk þess verður varsla
í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68,
simi 812101, læknasimi 812100, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 8. apríl:
Látlaus stórhríð á Langjökli og
25 stiga frost.
sögðu Langjökulsfararnir í morgun.
__________Spakmæli______________
Vér verðum að leiða mennina frá
ábyrgðarlausum ótta þeirra til ótta
lausrar ábyrgðartilfinningar.
Max Tau.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í sima 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugani.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, simi 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allansólarhrlnginn.
Sljömuspá________________________________
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér gengur betur að vinna með einum aðila en hópi fólks. Á sama
hátt hentar þér betur að einbeita þér að einu verki fremur en
mörgum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert undir talsverðu álagi og hættir því við gleymsku. Reyndu
að muna þau loforð sem þú hefur gefið. Ella er ákveðið samband
í hættu. Happatölur eru 10, 20 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. april): <
Hrútar setja markið hátt og reyna að ná fullkomnun. Óþolin-
mæði er algeng. Reyndu að svara gagnrýni með góðum árangri.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú átt góð samskipti við aðra og færð þau svör sem þú vonast
eftir. Einhverjar spumingar vakna um þá félaga sem þú um-
gengst.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Treystu eðlisávísun þinni ef þú þarft að leysa ákveðin vandamál.
Nýttu vel tíma þinn því ný tækifæri bjóðast úr óvæntri átt
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú stendur klár á þínu og leysir mál sem skapað hafa óvissu. Þú
ferð nýjar leiðir að markmiðinu. Happatölur eru 7,13 og 33.
Ljónið (23. júIi-22. ágúst):
Þú einbeitir þér að hagsmunum heimilisins og íhugar e.t.v. flutn-
ing. Þú hittir aðila sem gæti reynst þér skæður keppinautur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
þú gætir þurft að nota kvamirnar í þér vegna ákvörðunar sem
þú þarft að taka. Það væri skynsamlegt að taka sér hlé og hvíla
sig vel áður en þii ákveður þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú stendur í mikilli samkeppni og mátt ekki sýna nein veikleika-
merki. Gleymdu samt ekki frítima þínum. Ferðalag gæti reynst
nauðsynlegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einhverjir erfiðleikar gætu komið upp innan fjölskyldunnar
vegna ákvörðunar sem taka þarf. Leitaðu burt um stund meðan 1
þú tekur ákvöröun.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu daginn snemma til þess að nýta þau tækifæri sem gefast.
Þú verður ekki eins einbeittur þegar á daginn líður.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Spilaöu hlutina eftir eyranu. Þetta á sérstaklega viö í fjármálun-
um. Þú eyðir kvöldinu í hópi góðra vina.