Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 22
38 MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992. Smáauglýsingar ■ Bilaþjónusta Bón og bilaþrif. Þvoum, tjöru'hreinsun, bónum og djúphreinsum bílinn. Bón og bílaþrif, Skeljabrekku 4, Kópavogi, s. 643120. ■ Vörubílar Til sölu Magirus Deutz 79, 170 ha., 19 t. á grind, númerslaus, verð 500 þ. með vsk. 5 cyl. MAN 168 vél, verð 250 þ. Benz afturhásing, 105 km, ólæst, verð 50 þ. 10 gíra MAN ZSllO gírkassi, verð 150 þ. S. 98-22071 og 985-32865. •Alternatorar og startarar i vörubíla, M. Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco, Ursus, Zetor, CAT o.fl. *Frábært verð og gæði. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Mikið af góðum varahl. til sölu úr Scania 141: pallur, mótor, gírkassi o.fl. 2ja öxla 10 t. Víkursturtuvagn og nýleg 5 kW bensínljósavél. S. 618155. Plastbretti. Mikið úrval af ódýrum plastbrettum fyrir vöru- og sendibíla, ásamt verkfærakössum. ET verslun hf., Klettagörðum 11, s. 682130/681580. Tækjahlutir sf., s. 642270, fax 45500. Scania 85 ’72, m/12 tm krana, sendi- bílakassi, 610x240, varahl. í fl. gerðir vörub., fjaðrir, vatnskassar, boddíhl. Vörubila- og vélasalan sf., s. 91-642685. Höfum mikið úrval af vörubílum og vinnuvélum á söluskrá. Ath. aðeins 1% sölulaun. Gott útipláss. BLyftaiar________________________ Notaðlr lyftarar til sölu/leigu, rafmagns og dísil, 0,6 3,5 t, veltibúnaður - hlið- arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reýnsla. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Úrval nýrra - notaðra rafm.- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahlþjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770. M Bilaleiga______________________ Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru station 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks- bílakerrur og farsíma til leigu. Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður Qölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Simar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Köp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bilar óskast Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Óska eftir bil fyrir allt að kr. 100.000 staðgreitt, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-688171. ■ Bilar til sölu Betri bilasalan Selfossi auglýsir: Toyota 4Runner ’90-’91, Subaru Legacy ’90, Nissan Sunny 4x4 ’89, Toyota LandCruiser II ’88, Benz 190 E ’88. Okkur vantar nýlega pickupa, bæði double cab og extra cab, einnig allar gerðir nýlegra bíla. Mögnuð sala alla daga. Reynið viðskiptin. Betri bílasalan, sími 98-23100. Bilar - bátur - hjól. Rocky ’85, stuttur, tjónbíll, Volvo GL ’82, Citroen BX 19 ’84, Ford Ranger ’78, upph., Chrysler LeBaron ’79, Citroen braggi ’85, pylsu- vagn, Suzuki RM 250 crossari ’89. Einnig hraðbátur með 85 ha. mótor, 6,2 1 dísilvél og Panasonic videoupp- tökuvél. S. 93-11224 eða 93-12635 á kv. Þessir bilar fást m/20 þ. mánaðargr. Mazda 323 GTi ’85, fallegur. Mazda 626 GLX ’82, vel búinn. Lada 1200 Russ ’88, góður. Suzuki Fox jeppi ’85, traustur. Mercedes Benz 307 sendib. ’82, ágætur. Cherokee jeppi 4WD 5 d. ’84, laglegur. Tækjamiðlun íslands hf„ s. 674727. Ford Bronco II, Eddle Bauer, ’84, nýtt lakk, ný dekk, fallegur bíll, skipti á ódýrari. Gott staðgreiðsluverð. Einnig Ford Escort 1300 ’83, góður bíll, stað- greiðsluverð kr. 200 þús. Sími 91-38125 til kl. 18 eða 91-45282 e.kl. 18. Toyota Corolla ’87, eklnn 59 þús. km, v. kr. 330 þ. staðgr. Mazda 323 sedan ’86, sjálfsk., fallegur bíll, 330 þ. stgr. gangverð um 500 þ. á báðum bílum. Arctic Cat E1 Tiger ’85, 94 hö, ný vél/demparar, kr. 230 þ. stgr. S. 40250. Pontiac Grand Lemans, árg. 77, 8 cyl„ tilboð óskast. Upplýsingar í síma 97-21429 eftir kl. 20. Síitú 632700 Þverholti 11 Ódýrir! Mazda 323 ’81, v. 60 þ„ Peug- eot 505, sjálfsk., vökvastýri, v. 95 þ„ Lada ’86, v. 70 þ„ Mustang ’80, v. 120 þ. Opið virka daga 10 20, laugard. 10-17, sunnud. 13-16. Auðvitað, Höfðatúni 10, s. 622680. Daihatsu Charade CS, árg. ’88, ekinn 47 þús. km, 5 dyra, litur gullsans., útv/segulb„ sumar- og vetrardekk, sem nýr utan sem innan, v. 420 þús. staðgr. Hs. 93-12117 eða vs. 93-11171. Toyota Hilux, árg. ’81, 2,4 l bensínvél, ekinn ca 37 þús. km, upphækkaður, vökvastýri, loftpressa, 4:88 drifhlut- foll, 35" dekk, yfirbyggður, jeppaskoð- aður, skráður 5 manna. S. 91-54421. Benz 220 ’60, þarfnast uppgerðar, fæst fyrir lítið verð, einnig varahlutir fyrir Oldsmobile Cutlass ’79. Upplýsingar í síma 91-21029. Bronco Sport 73 - Caprice Classic ’83. Til sölu Bronco ’73, margt nýtt og Caprice Classic ’83, sk. ’93. Ath. öll skipti/kjör. Uppl. í síma 98-33443. Bilaviógerðir. Vélastilingar, hjólastill- ingar, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Borðinn hf, Smiðjuvegi 24C, s. 91-72540. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Flat Uno, árg. ’84, til sölu, hvítur, skoð- aður ’93, gott eintak, staðgreiðsluverð kr. 120.000. Upplýsingar í síma 91-44869 eftir kl. 18._______________ Græni síminn, DV. • Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Gullgóð Lada Sport, árg. ’83, f gullgóðu standi, selst á 65 þúsund staðgreitt. Einnig Mazda 323, árg. ’83, station. Upplýsingar í síma 91-77337. Honda Civic ’82 til sölu, skoðaður ’93, ný nagladekk, boddí þarfnast lagfær- ingar, verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-27145 eftir kl. 15. Lada Lux station ’88, skoðaður ’93, ek- inn 50 þús„ selst gegn 220 þús. stgr. Einnig til sölu afturstuðari á Toyota double cab ’92. S. 612886 e.kl. 17. Mazda 323 1,4, árg. 79, til sölu, 2 dyra, ekinn 76 þús. km, þokkalegur bíll, útvarp/segulband, verð ca 60 þús. staðgreitt. S. 91-611185 eftir kl. 20. Mazda 626 ’84, 2 dyra, rafinagn í öllu, fallegur bíll, sumar/vetrardekk, fæst fyrir 320 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-40592.________________________, Mercedes Benz 450 SE, árg. 74, til sölu, toppeintak, 225 ha„ verð kr. 450.000, skipti á ódýrari og/eða 270.000 staðgreitt. Sími 91-41937. MMC Lancer GLXi hlaðbakur '91, beinsk., útv./segulb., sumar-/vetrard., reykl. og góður bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 91-45628 e.kl. 18. Pontiac Bonneville, árg. 68, til sölu, gott boddí, þarfnast lagfæringar á vél. Einnig Chevrolet Malibu ’79, vél 305. Vaka hf„ Eldshöfða 6, s. 676860. Rallí-bill - rallí-bill. Til sölu Ford Escort 2000, árg. 1976, ágætisbíll. Verðhugmynd kr. 450.000. Upplýsing- ar í s. 93-12828 eða 93-13191. Þröstur. Staðgreiðslutilboð. Toyota Corolla DX, árg. ’86, ekin 65 þúsund km, mjög fall- egur og góður bíll á aðeins 380 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-666736. Subaru 1800 station, árg. '87, til sölu, ekinn 95 þús. km, nýjar tímareimar, . góður bíll, staðgreiðsluverð kr. 700.000. Uppl. í síma 91-54790. Subaru, árgerö ’86, afmæli, til sölu, ekinn 81 þúsund km, verð aðeins 600 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í sím- um 91-667237 og 985-21578,___________ Tveir ódýrir. Skoda 130 GL ’88, 5 gíra, verð 110.000 staðgreitt, Datsun Blue- bird, 1,8 GL '81, sjálfskiptur, verð 95.000 staðgreitt. Uppl. í s. 91-670963. Ódýrt. VW Golf '84, ekinn 98 þús„ fall- egur bíll, grjótgrind, sumar/vetrar- dekk, staðgreiðsluverð 320 þús„ skipti mögul. á ód. S. 91-642585. 65.000 staðgreitt. Volvo 244, árg. 78, til sölu, sumar- og vetrardekk, útvarp. Uppl. í síma 91-670894 eftir kl. 17. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Datsun disil 280 C, árg. ’80, til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi, allur ný- gegnumtekinn. Sími 98-71122 e.kl. 19. Golf GTi, árgerð '80, skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-33495 til kl. 18 og 91-54638 á kvöldin. Lada Lux, árg. ’84, bill í góðu standi, verð 60 þúsund staðgreitt. Upplýsing- ar í síma 91-643223. Lada Samara, árg. '87, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 91-72540 og eftir kl. 19 í 91-71748. , Lítill og sætur. Daihatsu Charade TX ’86 til sölu, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-675175. Skipti. Nissan Stansa ’83, í toppstandi, verð 250 þúsund, skipti æskileg á ca 100 þúsund kr. bíl. Upplýsingar í síma 98-21699.___________________________ MMC Colt GLX 1500, árg. ’87, til sölu, staðgreiðsluverð kr. 480.000. Uppl. í síma 91-678395 eftir kl. 17.30. Sportbíll. Til sölu er Toyota Celica Supra 2,8i, árg. ’84. Allar nánari upplýsingar í síma 94-1191 eftir kl. 19. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn Escort ’86. Upplýsingar í síma 91- 671918, e.kl. 18. _____ Volvo 244 DL ’78 til sölu, bíll í topp- standi, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-677830 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Einstaklingsibúð tii leigu nú þegar (2 herbergi), með eldunaraðstöðu, ís- skápur, lagt fyrir síma og sjónvarp, leiga 22 þúsund á mánuði. S. 91-73544. Einstaklingsíbúð. Til leigu lítil einstaklingsíbúð í vesturborginni, leigist í 3 mánuði í senn. Upplýsingar í síma 91-625017. Góð 3ja herb. íbúð i Kópavogi til leigu í eitt ár, verð kr. 43.000 á mánuði. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Ábyrgðarmenn 4040“. Herbergi til leigu með húsgögnum og ísskáp, aðgangur að wc, leiga 12 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 91- 688223 eftir kl. 18.________________ Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á góðum stað í austurbænum í Rvík til leigu (laus strax). Tilboð sendist DV fyrir 11. april, merkt „A-4053". Til leigu 3 herb. jarðhæð við Álfheima. Leigist í 2^4 mánuði. Á sama stað til sölu bátamódel með fjarstýringu. Uppl. í síma 91-79394 eftir kl. 19. 3 herb íbúð í miöbænum til leigu. Til- boð sendist DV, merkt „R-4059“, fyrir 12. apríl. Einstaklingsíbúð i miðbænum til leigu, laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Til leigu 4069“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. -------;----—‘——--------------------» Herbergi með aðgangi aö baði til leigu. Upplýsingar í síma 91-78642. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Þarfnast íbúðin þín lagfæringa? Vil taka að mér að lagfæra íbúð gegn búsetu- rétti í einhvern tíma. Erum 3 í heim- ili. Hafið samband við DV í síma 632700 í dag og næstu daga. H-4049. Óskum eftir herbergi eða stúdióibúð, helst í Árbæ, fyrir starfsmann fyrir- tækisins í sumar, frá 1/6 til 1/9. Uppl. veitir Matthildur hjá Ferðamið- stöð Austurlands í síma 91-678545. 27 ára húsasmiöur óskar eftir góðri 2 herbergja- eða einstaklingsíbúð. Vinsamlegast hringið í sima 91-674148 eftir klukkan 18. Fullorðna konu vantar lltla ibúð, ódýra og þægilega, til leigu, helst í vestur- bænum eða miðbænum. Upplýsingar í síma 91-676123. Herbergi með aðgangi aö eidhúsi eða lítil íbúð óskast til leigu, helst í Holt- unum eða miðbænum. Fyrirframgr. og trygging ef óskað er. S. 91-641250. Par með 1 barn óskar eftir 3 herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. maí til lang- frama, öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-25759. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Læknanem! óskar að taka á leigu her- bergi í 2 mán„ helst í vesturbænum. Uppl. í síma 91-18771 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnædi Ert þú að selja fasteign? Þá skaltu auglýsa í söluskrá Fasteignaþjón- ustunnar. *Mun lægra auglýsinga- verð. *Itarlegar uppl. og myndir. •Söluskráin liggur frammi á flestum bensínstöðvum og sölutumum á höf- uðborgarsvæðinu. Fasteignaþjónust- an, Skúlagötu 30, sími 91-26600. Óska eftir 60-300 ferm atvinnuhúsnæði til kaups eða leigu, með stórum inn- keyrsludyrum, helst í Garðabæ eða á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4064. 135 m1 skrifstofuhúsnæði að Krókhálsi 4 til leigu. Uppl. í síma 91-671010. 25-75 m2 lager- eða geymsluhúsnæði til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. Uppl. í símum 91-25780 og 91-25755. ■ Atvinna í boöi Dugleg(ur) maður eða kona, vön skepnuhirðingu, óskast til starfa á búi á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæði (íbúð) og fæði á staðnum. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-4070._________ Óskum eftir sölufólki til að selja góða vöru, miklar tekjur fyrir áhugsamt og hæfileikaríkt fólk, verður að hafa bíl til umráða. Hafið samband við augl- þjónustu DV í s. 91-632700. H-4060. Góðir auglýsingasölumenn óskast í spennandi verkefni, miklir tekju- möguleikar. Aðeins fólk með reynslu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4072. Hársnyrtifólk. Til leigu vinnuaðstaða fyrir 1 2 sveina eða meistara á lítilli hárgreiðslustofu við miðbæinn. Sími 91-10949 milli kl. 18 og 20 næstu kvöld. Sölustarf. Röskur og ébyggilegur. Starfið felst í sölu á fatnaði og ritföng- um ti) verslana og fyrirtækja. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-4057. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast til starfa í bakaríi í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-50480 og 91-53177. Mig bráðvantar rafvirkja út á land. Uppl. í síma 96-41438 á daginn og á kvöldin í síma 96-41988. ■ Atvinna óskast Atvlnnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. 21 árs strákur sem lokið hefur skóla- námi í húsasmíði óskar eftir að kom- ast í vinnu við trésmíðar og helst á samning, hvar sem væri á landinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4054. 24 ára gamlan mann vantar góða vinnu allan daginn, ýmsu vanur, þ. á m. kompásar, lóðaframkvæmdir og bygg- ingarvinna. S. 91-25032 eftir kl. 18. Tvítugan húsasmíöanema á 4. ári vant- ar vinnu strax, allt kemur til greina, vanur útkeyrslu. Upplýsingar í síma 91-672187. Amar. Ungur maður óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í símum 91- 671284 og 91-23428.______________ Hörkudugleg 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 95-35710. ■ Bamagæsla Við óskum eftir góðri stelpu til að gæta okkar kvöld'og kvöld. Við erum 15 mánaða stelpa og 3 ára strákur. Uppl. í síma 91-628281. ■ Ymislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-náinskeið Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Kennt í páskafríinu. S. 623817 kl. 16-18 og 670208 e. kl. 20. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur______________ Spái i spil og bolla. Hringið í síma 91-812032 milli kl. 10 og 12 á hádegi og 19 og 22 á kvöldin, alla daga. Strekki dúka. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnabreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í síma 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. Tek að mér þrif i heimahúsum, tíma- bundin eða fost, alvön og vandvirk. Upplýsingar í síma 91-178^3. ■ Skemmtanir • Diskótekið Dísa hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Framtalsaöstoó Get bætt vlð mig uppgjörum fyrir rekstraraðila. Áratugareynsla. Sann- gjamt verð. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702. Alexander Árnas. viðskiptafræðingur. Rekstrarframtöl 1992. Mikil reynsla. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson, viðskiptafræðingur, s. 91-651934. ■ Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvernd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl. Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar eru þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir - múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hf„ s. 678930/985-25412, fax 678973. •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan-; böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Pípulagnir. Pípulagningamaður getur bætt við sig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Upplýsingar gefur Kristján síma 91-628515. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um, alhliða smíðar. Tilboð eða tíma- vinna. Upplýsingar í síma 91-19784 eða 91-14125. Tek að mér útveggjaklæðningu og viðhald á húsum. Upplýsingar í síma 91-611559. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukermsla •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. Öll kennslugögn, kenni á Volvo 240 GL, keyri nemendur í ökuskóla og ökupróf. Sími 91-37348.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.