Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992. 35 Óska eftir ódýrri eldavél. Upplýsingar í síma 91-679609 eftir kl. 17. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Verslun ■ Antik Ódýr gardínuefni. Nýkomin ódýr gard- ínuefni, frábært úrval, verð frá 390 kr. metrinn. Póstsendum. Vefta, Hóla- garði, sími 91-72010. Gott úrval af stökum borðstofustólum (4-6), málverk, ljósakrónur, skatthol, skrifborð, skápar o.fl. Antikmunir, Hátúni 6, Fönixhúsið, sími 91-27977. ■ Fyrir ungböm ■ Tölvur Vel meö farinn blár Silver Cross bama- vagn til sölu, notaður af einu bami. Uppl. í síma 91-50689. ■ Heimilistæki Ignis ísskápur með kæli að ofan, hæð 1,43, breidd 50 cm, dýpt 60 cm. 5-6 ára gamall, verð 12 þús. Uppl. í síma 91- 642674. Leysiprentari til sölu. Cordata leysiprentari m/Lasermaster stýrikorti: 135 leturgerðir í öllum stærðum og gerðum. Hentar mjög vel fyrir umbrotsforrit, t.d. Ventura, Publisher. Einnig til sölu Ventura Publisher 3,0. Uppl. gefúr Amór í síma 29408 dagana 8.-10. apríl og eftir 12. apríl hjá Tölvuþjónustu Austurlands hf. í síma 97-41490 - fax 97-41466. Ignis frystikista. Til sölu ónotuð Ignis frystikista, kostar ný 40 þúsund, fæst á 30 þúsund. Uppl. í síma 91-670238. Nýr Electrolux isskápur til sölu, breidd 52 og lengd 140, staðgreiðsluverð 35 þúsund. ÚPPlýsingar í síma 91-77729. ■ HLjóðfæri Hátalarar af öllum stærðum og gerð- um, teikningar af alls konar hátal- araboxum. Handföng, kassahom, ól- vinklar o.fl. o.fl. Isalög sf., s. 91-39922. Vanur hljómborðsleikari óskar eftir að komast í starfandi danshljómsveit. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4061. Amstrad CPC 6128K og tölvuborð (Ikea) tii sölu ásamt ca 50 leikjum. Einnig stálrúm frá Ikea (Laura). Hafið samb. við auglþj. DV í s. 632700. H-4058. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf„ s. 91-666086. Amiga Æ00 tölva til sölu með litaskjá, auka-diskadrifi og mikið af leikjum fylgir. Uppl. í síma 91-675409. Macintosh plus tölva til sölu, með 20 Mb hörðum diski. Upplýsingar í síma 91-688134. Amstrad 64K tölva, með um það bil 40 leikjum, til sölu. Uppl. í síma96-41646. Pianó og orgelstillingar, viðgerðir og sala. Bjami Pálmarsson hljóðfæra- smiður, sími 13214. Pianó. Af sérstökum ástæðum er mjög vandað píanó til sölu. Upplýsingar í síma 91-642918 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090. Vil kaupa þverflautu með silfurmunn- stykki og opnum klöppum. Uppl. í síma 91-12692. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til söíu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Vel með farinn Casio hljómborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-685693, e.kl. 19. Óska eftir aö kaupa notað trommusett. Uppl. í síma 91-50480 og 91-53177. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf„ Bíldshöfða 18, sfmar 671020 og 673720. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. Sjónvarp óskast. Vantar lítið og ódýrt sjónvarp. Uppl. í síma 91-52133. ■ Hljómtæki Tii sölu 2 nýlegir Soundlab Quarz DL-P3 plötuspilarar með hraðastilli (!ó árs óbyrgð fylgir) og Phonic MRT 60, 10 rása professional audio mixer. Tilvalið fyrir unga plötusnúða eða félagssamtök. S. 641357 e.kl. 17, Arnar. ■ Vldeó Vandað útvarp ti! sölu með minni og þjófavöm og góða 100 w. hótalara í bíl, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-44526 eftir kl. 19. Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. 4ra ára myndbandstæki, Mark, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 92-15856 eftir kl. 16. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Dýrahald Vill einhver gefa, eða selja ódýrt, hreinræktaðan golden retriever. Vinsamlega hafið samband í síma 91-44450 eftir kl. 17. ■ Teppi. Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afgang'a, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. Tveir 9 vikna hreinræktaðir golden retrieverhvolpar til sölu á góð heim-. ili. Uppl. í síma 91-673025. 10 mánaða poodlehundur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 92-27212. ■ Húsgögn ■ Hestamennska Notað og nýtt. Bamarúm - kojur skrifborð - kommóður - sófasett - homsófar - borðstofusett - stólar - rúm - fataskápar o.m.fl. Kaupum not- uð húsgögn eða tökum upp í - allt hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan hf„ Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Gerið betri kaup. Kaupið notuð hús- gögn og heimilistæki, oft sem ný, ó frábæru verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja, átt þú erindi til okkar. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúla- megin, s. 679277. Opið lau. kl. 11-16: Fermingargjafir. Hnakkur með öllu tilheyrandi ásamt beisli á kr. 25.000. Póstsendum. Hestamaðurinn, sérverslun með hestavörur, Ármúla 38, s. 91-681146. 6 vetra hryssa og 12 vetra hestur cil sölu, gæti hentað vel sem fermingar- gjöf. Uppl. í síma 91-35952 og vs. 91- 697036. 6 vetra hestur til sölu, lítið taminn, verð 100 þús„ ekki fyrir óvana, einnig hesthús fyrir 10 hesta á félagssvæði Gusts í Kópavogi. S. 689075 og 657837. Gott 16 hesta hús (8 stiur) til sölu á nýjasta svæðinu í Faxabóli, kaffistofa og wc á efra lofti, frágengið gerði. Upplýsingar í síma 91-672621. Hvítt rúm með tveimur skúffum, hvítt skrifborð og hvít kommóða til sölu, vel með farið, selst allt saman á kr. 15.000. Uppl. í síma 9833910. Ný hestavöruverslun. Caparello reiðstígvél og Caparello reiðhjálmar. Póstsendum. Sími 91-682345. Reiðsport, Faxafeni 10. Hestamenn. Nýkomið mikið úrval af hófhlífum. Póstsendum. Ástund Austurveri, sérverslun hestamanns- ins, sími 684240. Til sölu: skrifborð, hilluskápar, 2 fundarstólar og sófaborð, allt úr ljósu beyki, jafnframt 2 þriggja skúfíú skjalaskápar úr jámi. Sími 91-30303. Dico jámrúm, 140 cm breitt, með nátt- borðum og rúmteppi, til sölu. Uppl. í síma 91-673281. ■ Bólstrun 6 vetra brúnn klárhestur með tölti til sölu, ekki fyrir óvana. Upplýsingar í síma 91-674850. Jámingar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Allar klæðnlngar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafri: 30737, Pálmi: 71927. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mjög gott hey til sölu í böggum og rúll- um. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 98-76555, 91-22277 og 91-10249 (símsvari hjá Friðbert). Páskatilboð. Hnakkur með öllu, ásamt beisli með öllu, á 29.800 kr. staðgreitt. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Vegna sérstakra aðstæðna eru til sölu 2 hestar, 5 vetra meri og 3 vetra foli. Seljast saman á kr. 150.000, hnakkur getur fylgt. Uppl. í s. 91-50427 e.kl. 17. 3 jarpir 5 vetra tolar til sölu, reiðfærir, þægir og töltgengir. Upplýsingar í síma 98-78617 á kvöldin. 8 vetra barnahross til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 97-81953. Brúnn, 8 vetra, rumur, klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 91-40397. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 6327 00. ■ Hjól Hjólheimar, simi 91-678393, auglýsa: Fjölbreyttasta vöruúrval bifhjóla- mannsins. Eigum mjög mikið af vörum á lager og lagerinn alltaf að stækka. Hjólasalan komin á fulla ferð. Önn- umst allar almennar viðgerðir. Tökum að okkur plastviðgerðir, málningar- vinnu, myndskreytingar og grindar- réttingar. Sérhæfð þjón. f. Ameríku- módelin, sérpöntum í flestöll hjól. Reiðhjól í umoðssölu. Nú er rétti tíminn. Tökum notuð, vel með farin reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft- irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla- verslunin Örninn, sími 91-679891. Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt og fullkomið reiðhjólaverkstæði í reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11. Lipur og góð þjónusta með alla vara- hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk- stæðið Örninn, sími 91-679891. Vorum að fá Jagúar bifhjólaleðurjakka, kr. 15.000, leður smekkbuxur, kr. 16.000 og uppháa leðurhanska, kr. 2.000, allt með Thisulate. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, s. 682120. Avon mótorhjóladekk. Avon Enduro-dekk, Trelleborg, cross-dekk og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk- stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508. Mólorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á mótorhjólum, sandblástur, plastvið- gerðir og málun. Vélaþjónustan, Skeifunni 5, sími 91-678477. Yamaha 600 XT, árg. '84, til sölu, ný- upptekinn mótor og nýsprautað. Verð kr. 140.000 staðgreitt. Hafið samband í s. 91-76866 e.kl. 17, Davíð. ■ Fjórhjól Óska eftir Kawasaki 110 fjórhjóli. Aðeins gott hjól kemur til greina. Upplýsingár í síma 93-13118 e.kl. 18. ■ Vetrarvörur Fljótur nú: Yamaha Excel ’88, ek. 1400 km, lækkun úr 340 í 260.000, Yamaha Exciter ’88, ek. 2000, lækkun úr 540 í 440.000. Mikið á skrá af góðum sleðum á lægra verði og góðum kjörum. Tækjamiðlun fslands hf., s. 674727. Ski-doo Mach I ’91, Cheyenne 503R '88, Ski-doo Skandic R ’87, Ski-doo Scout '89, A.C. Cheetah ’87 og ’89, Arctic Cat Cougar ’89, Polaris Indy Trail Deluxe ’89, Yamaha ET 340 ’88, Form- ula MX LT ’90. S. 678008 og 686644. Arctic Panther Lang vélsleði '86, 60 ha., ek. 4000 km, rafstart, hiti í hand- fongum, afturábak, hátt og lágt drif, attaviti, í toppstandi, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-54421: Tveggja sleða kerra til sölu, nýsmíðuð, yfirbyggð, óklædd, stærð 3,38x2,40 m, fæst á góðu verði, aðeins 120 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-668048. Arctic Cat Prowler, árg. '91, til sölu, ekinn 50 mílur. Uppl. í síma 91-71918. ■ Byssur Áhugamenn um skotvopn athugið. Skotfélagið Óðsmann heldur byssu- sýningu dagana 11. apríl frá kl. 10-20 og 12. aprfl frá kl. 10-17 í safnahúsinu Sauðárkróki. Sýndar verð gamlar og nýjar byssur, framhlaðningar, sela- byssur, riflar, fallbyssa, byssur Jóns Oðsmanns o.fl. Einnig verður Agnar Guðjónsson byssusmiður á staðnum fyrri sýningardaginn og veitir upplýs- ingar varðandi hirðingu o.fl. á byssum og skotfærum. Stórútsala-byssur-skotfærl. Allt að 60% afsláttur. Skeet skot, kr. 450, 25 stk. pk. Magnum skot, 2% og 3", verð frá kr. 1130, 25 stk. pk. Riffilskot í miklu úrvali, Sako rifilar, verð frá kr. 71.700. Hálfsjálfv. haglabyssur, verð frá kr 48.600, o.m.fl. Greiðslukjör - korta- þjónusta - póstkröfur. Opið daglega kl. 13-18. Byssuverkstæðið, Klappar- stíg 19 (bakhús), s. 621669 og 985-20591. /' Oplð mót fyrir árið 1992. • 16. mai kl. 9: Opið mót, Leirdal. Skeet 100 dúfur. •6.-7. júní kl. 9: Opið mót: Flokka- meistaramót, SFS. Skeet 200 dúfur. • 13. júní kl. 9: íslandsmeistaramót, Baldurshagi. Riffill liggjandi 60 skota. •4.-5. júlí kl. 9: Opið mót: BO/Rammamót, SÍH. Skeet 200 dúfur. • 11.-12. júlí kl. 9: íslandsmeistara- mót, SK. Skeet 200 dúfur. •25.-26. júlí kl. 9: Bikarmeistaramót STí, SR. Skeet,200 dúfur. •5. des. kl. 9: íslandsmeistaramót. Stöðluð skammb., 60 skota. SK. Loftbyssa. SK. Mótanefnd. Tlug____________________________ Flugtak, ftugskóli, augl. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Apríl- tilboð, sólópróf 20 tímar 100 þús., 5000 kr. stakur tími. S. 28122 og 812103. Flugtak, fiugskóli, auglýsir: Bóklegt endurþjálfunamámskeið fyrir einka- flugmenn verður haldið 10. apríl nk. Uppl. og skráning í s. 91-28122/812103. Flugkennsla alla daga. Stakur tími kr. 6.500. 10% afsláttur á 10 tímum. Flugskóli Helga Jónssonar, s. 10880. ■ Vagnar - kemir Tveggja sleða kerra til sölu, nýsmíðuð, yfirbyggð, óklædd, stærð 3,38x2,40 m, fæst á góðu verði, aðeins 120 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-668048. Vel með farinn Combi Camp family tjaldvagn óskast keyptur. Uppl. í síma 91-41071 eftir klukkan 18. Fólksbilakerra til sölu. Upplýsingar í síma 92-11830. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 6327 00. ■ Sumarbústaöir Orlofshúsin Hrisum, Eyjafirði, eru heils- árshús, stutt frá Akureyri, með öllum nútímaþægindum. Ódýr gisting fyrir fjölskyldur og hópa. Enn eru 2 hús laus um páskana. Upplýsingar í síma 91-642178 og 96-31305 á kvöldin. Ferðagrill. Aukahlutir fyrir gasgrill. Gúmbátar, 2ja-6 manna. Komið og skoðið. Sendum í póstkröfu. Kristjánsson hf., Faxafeni 9, s. 678800. Góður sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu, fullbúinn húsgögnum. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-4056. ■ Fyiir veiöimenn Veiðileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Fasteignir Aðstoð við húskaupendur og þá er vilja fjárf. í fasteign. Finnum rétta eign og fiárfestingu. Öryggisþjónusta heimil- anna, Hafnarstr. 20, 3. hæð, s. 18998. Tvær íbúðir i Hveragerði til sölu, 94 og 110 fm. Ibúðirnar seljast fokheldar eða lengra komnar. Uppl. í síma 98-34401 eftir kl. 18. ■ Fyiirtæki • Fyrirtæki til sölu: •Verslun með sælgæti, myndbönd og matvöru, hagst. samningar í boði. •Isbúð og sölutum. Góð velta. •Matvöruverslanir af ýmsu tagi. •Snyrtivömverslun við Laugaveg. •Tískuvömverslun í Kringlunni. •Söluturn m/hraðréttasölu, vel stað- settur við skóla. Góð velta. •Auglýsingaskiltagerð. • Efnaíaug í verslunarmiðstöð. • Blómaverslun í austurbæ og önnur fyrirtæki af ýmsu tagi. Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirtækjastofan Varsla hf. Skipholti 5, sími 91-622212. ■ Bátar 26 ára fjölskyldumaður, sem er að ljúka námi frá Sjómannaskólanum, óskar eftir skipsplássi í sumar, einnig kæmi til gr. að taka að sér að róa trillu. Hafið samb. v/DV í s. 632700, H-4065. 28 feta flugfiskur með aflaheimild en kvótalaus til sölu. Góð vél en tækjalítill. Æskileg skipti á góðum jeppa, 3-4 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4045. Vantar ca 20 tonna bát, kvóta-lítinn eða lausan, aðeins góður bátur kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4067-_____________ • VHF-bátata Istöövar, hjól og vökvasjálfstýringar fyrir seglskútur og báta, gott verð. Samax hf., sími 91-652830. Rafmagns Elliða-rúllur, lítið notaðar, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 97-21429 eftir kl. 20. •Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Til sölu vel útbúinn línu- og handfæra- bátur, með Volvo Penta 200 ha. og hefðbundnum skrúfúbúnaði, gang- hraði ca 25 mílur, hagstætt lán fylgir. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4052. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Til sölu fjórar Atlander tölvurúllur, 24 volta, og tvær 24 volta Elliðarúllur. Upplýsingar í síma 94-7415 á kvöldin. Óska eftir að kaupa skemmtibát, 28 feta eða stærri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4066. Óska eftir aö vera með krókaleyfisbát, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-677183. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 632700. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88. MMC Colt ’88-'91, Lancer ’86-’91, Cherokee 4x4 '91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86 ’90, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, Benz 190 ’84, 230 ’79. Mazda 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Escort ’84 ’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion '87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 '86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Bronco ÍI ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero '90, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9 -18.30. S. 653323. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Golf’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. ALLT fyrirGLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Rimlagluggatjöld í yfir 20 litum. Sérsniðin fyrir hvern glugga eftir máli. Sendum í póstkröfu um land allt. Einkaumboð á (slandl Síöumúla 32 - Reykjavík Sími: 31870-688770 Tjarnargötu 17 - Keflavík Sími 92-12061 Glerárgötu 26 - Akureyri Sími 96-26685 Grænt númer: 99-6770 V<WI I**' _________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.