Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. Fréttir Skiptilykli beitt qeqn karatemanni Til átaka kom viö bílaþvottastöð íslandsbanka óskaði eigandi stöðv- hefði eigandinn gripið skiptilykil Málalok urðu þau að eigandinn íVatnagörðumeftiraðdeilurhöfðu arinnar eftir þvi að hann sýndi og síðan veist að sór. Eigandinn kailaði á lögregluna sem kom á risið á milli viðskiptavinar og eig- skilríki. Þegar þau voru ekki fyrir segir hins vegar að hann hafi farið staöinn og skakkaði leikinn. Hjalti anda stöðvarinnar á laugardag. hendi kom til orðaskipta sem end- útmeðlykilinntilaðveijastlands- sagðist ætla að leggja fram kæru Hjalti Ólafsson, sem æfir með kar- uðu með miklu rifrildi og gengu liðsmanninum í karate. Til átaka vegna athæfisins en eigandlnn atelandsliðinu, var sleginn með hótanir og svíviröingar á milli, að kom fyrir utan og kveðst Hjalti kveðst vilja sættast og þykir miður stóruraskiptilykliíframhandlegg. sögn málsaðila. Eigandinn sagði hafa notaö sjálfsvamarkunnáttu hvemig fór. „Það veldur sjaldan Málsatvik em þau aö Hjalti var við DV að efttr stóryrði sem féllu sína til að veijast ágangi og högg- einn þegar tveir deila. Tilefnið var búinn að bera tjörueyöi á bíl sinn heföi hann ákveðið að veita mann- um eigandans - annars hefði farið lítiö og það varð heldur meira úr þegar hann hugðist fá keypta mynt inum ekki afgreiðslu. mim verr. Hjalti hlaut meiösl og þessu en hefði átt að verða,“ sagöi sem gengur að vatnsháþrýstidælu. Hjalti sagði í samtaii við DV aö bólgur áftamhandleggeftir aðhafa eigandinn við DV. Þegar hann greiddi með ávf sun frá þegar hann fór út eftir oröaskiptin borið fyrir sig höndina. -ÓTT Unglingar á til að hætta að reykja „Við vorum mjög ánægð hér þegar við fengum beiðni frá félagsmiðstöð- inni Fjörgyn um að leiöbeina á þessu námskéiði og vonandi verða fleiri til hins sama,“ segir Bjarni Eiríkur Sig- urðsson, starfsmaður Krabbameins- félags íslands, en hann hefur undan- famar vikur leiðbeint hópi unghnga í Grafarvogi sem vilja hætta að reykja. Steinþór Einarsson, starfsmaður í Fjörgyn, segir að þar hafi fólki blöskrað hversu mjög reykingar unglinga allt niður í 13 ára aldur hafi færst í vöxt að undanfomu og segir það hafa gerst á sama tíma og áróður gegn reykingum hafi legið niðri að mestu. Á námskeiðinu em 14 unglingar á aldrinum 13-16 ára en svo ungur hópur hefur ekki áður fengiö leið- beinanda frá Krabbameinsfélaginu. Bjami segir aö höfða verði til ann- arra þátta hjá unglingum en full- orðnum, ekki þýði að tala rnn hættu á lungnakrabba eða hrukkum þar sem slíkt sé þeim enn fjarlægt. „Pen- ingarnir skipta heldur ekki svo miklu þar sem þau eru enn á fram- færi foreldra og við bendum þeim því aðallega á andfýluna og lyktina sem fylgir reykingunum," segir Bjami. -VD Ósonrannsókn: Ekki hættu- leg þynning „Það fundust ekki merki um stór- hættulega þynningu ósons að þessu sinni. Það hlýnaði í vetur í háloftun- um með eðlilegum hætti en ósoneyð- ing er þeim mun örari sem kaldara verður. Það er samt full ástæða til að draga úr notkun ósoneyðandi efna sem fyrst," segir Þór Jakobsson veð- urfræðingur um bráðabirgðaniður- stöður viðamikillar athugunar á ósoni í háloftum yfir Norður-Atlants- hafi og nálægum löndum í vetur. Athugunin var gerð í samvinnu Evr- ópuþjóða og tók Veöurstofa íslands þátt í rannsóknunum. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöð- unum hefur ástand lofthjúps yfir norðurhveli jarðar verið nokkuð óvenjulegt. Mikið af gosefnum frá eldgosinu í Pínatúbófjalli á Fihpps- eyjum hefur borist norður á bóginn og er nú óttast að þau kunni að efla ósoneyðingarmátt klórefna af mannavöldum. Klórefni með eyðing- armátt voru einkum áberandi í jan- úar og febrúar, en hlutfah þeirra minnkaöiímars. -IBS Unglingarnir hittast vikulega i Fjörgyn en þessi mynd var tekin af hópnum þegar hann heimsótti hús Krabbameins- félagsins fyrir stuttu. DV-mynd G WA Gætu orðið 3,5 {slenskaríkisstjórningætistaðið lýsti Eiður Guðnason umhverfis- hann heldur ekki Ijóst hver heild- frarami fyrir því að þurfa að greiða ráðherraaöríkisstjórninhefðiekki arkostnaður ríkisins yrði vegna um 2,5 til 3,5 milijarða á ári í fjár- rætt hugsanlegar fjárskuldbind- undirbúnings ráöstefnunnar og stuðning til umhverfisúrbóta, ingarísIandsikjölfarRió-ráöstefn- ferðar íslendinganna þangaö. einkum í þróunarríkjtmum, eftir unnar. Enn heföi ekki náöst sam- Eins og DV hefur greint frá fór umhverfisráðstefhuna í Rió. Þess komulag um þessi mál meöal umhverfisráðuneytiðþessáleitvið má geta að á fjárlögum þessa árs þeirra þjóða sem sækja muni ráð- Samvinnuferðir-Landsýn fyrir ergertráðfyriraðríflegal80millj- stefhuna. Þvl sé ekki timabært að nokkrum vikum að semja um hag- ónir króna renni til þróunaraðstoð- taka máhð upp innan ríkissijórnar- stæð fargjöld til Ríó fýrir 40 manna ar. innar. Ekki náðlst í Friðrik Soph- hóp. Fréttir DV af máhnu vöktu Samkvæmt tillögum, sem fram usson fjármálaráðherra vegna mikla athygli og hefur Alþlngi til hafa komið á undirbúningsfundi þessa máls í gær. dæmis ákveðið að senda einungis fyrir ráðstefnuna, er gert ráð fyrir A fundinum sagði Eiöur aö enn tvo fuhtrúa í staö fimm eins og aö iönríkin greiði 0,7 til 1 prósent lægi ekki fyrir hversu margir fuh- upphaflegt boð umhverfisráðu- af þjóðarframleiðslu til þessara trúar íslands færu á ráðstefiiuna í neytisins hjjóðaði upp á. mála næstu 20 árin. Gert er ráö Ríó sem haldin verður í byijun Að sögn Eiös stóö ekki til að fuh- fyrir að heildarkostnaöur iðnríkj- júní. Þó væri rætt um að af hálfh trúar ríkisins sætu I öUum þessum anna vegna þess verði um 120 þús- ríkisins færu 12 til 14 manns. Einn- 40 sætum heldur einnig fulltrúar und milljarðar dollara á ári. ig mun vera i bígerð að forseti ís- félagasamtaka og fiölmiöla. Á blaðamanhafundi í gær upp- lands sitji ráðstefhuna. Þá sagði -kaa á ári milljarðar blendiverksmiðjunnar. Jámblendifélagið: Stjórnarskipti eftir stórtap íslenska jámblendiverksmiðjan á Giundartanga tapaði hvorki meira né minna en 487 miUjónum króna á síðasta ári. Árið 1990 var rekstr- artapið 127 mUljónir króna. Á árinu 1989 var hins vegar verulegur hagn- aður. Ástæðan fyrir hinu gífurlega tapi er lágt verð á kísUjámi. Verð á síð- asta ári var með því aUra lægsta sem þekkst hefur. Ástæðan er minni eftir- spum og stóraukinn útflutningur frá Kína. Búið er að skipta um stjórn hjá Járnblendifélaginu. Stefán Ólafsson, prófessor í þjóðfélagsfræði, er orðinn stjómarformaður. Aðrir í stjórn af hálfu ríkisins em Sturla Böðvarsson alþingismaður, Jón Sveinsson lög- fræöingur og Tryggvi Sigurbjarnar- son rekstrarhagfræöingur. Úr stjóm gengu af hálfu ríkisins þeir Barði Friöriksson lögfræðingur, PáU Bergþórsson veðurfræðingur, Guðmundur Guömundsson og Helgi G. Þórðarson. -JGH Akureyri: Á104 km hraða á Þing- vallastræti Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri; Hann varð aö sjá á eftír ökuskír- teini í hendur lögreglunnar ökumað- urinn sem í fyrrakvöldi var tekinn á 104 km hraða á Akureyri, en þar er leyfilegur hámarkshraöi 50 km. Lögreglan hefur veriö vel vakandi fyrir hraðakstri að undanfómu og stöövað fjölmarga ökumenn sem hafa „kitlaö pinnann" of imúlega. í fyrradag vom þrír aðrir teknir fyrir slíkt athæfi. Akureyri: Kanna at- vinnuhorfur skólafólks Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Aö sjálfsögðu hafa menn verið aö ræða ástand og horfur í þessu máli en við höfum ekki heUdarmynd af ástandinu fyrr en viö höfum fengið niðurstöður úr könnun sem ætlunin er að framkvæma strax efir páska," segir Jón Gauti Jónsson, starfsmaö- ur atvinnumálanefndar Akureyrar- bæjar, um atvinnuhorfur skólafólks í bænum í sumar. Jón Gauti segir aö jafnframt þeirri könnun sem gerð veröi meðal nem- enda í framhaldsskólunum verði kannað hjá fyrirtækjum á formlegan hátt hver viðhorf atvinnurekenda em og hvert útiit er fyrir aö fyrir- tæki þeirra geti tekið við nemendum til vinnu í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.