Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 9. APRlL 1992. Viðskipti Erlendir markaðir: Olíuverð svíf ur upp á við Olíuverð hefur sviflð upp á viö að undanfömu vegna óvissu markaðar- ins um að sett verði viðskiptabann á Líbíu á næstunni. Með viðskipta- banni myndi framboð á olíu minnka í heimsviðskiptum og verðið hækka. óvissan og taugaveiklunin vegna Líbíu dugir hins vegar markaðnum, hann kemur stráx með viðbrögð. Verð á hráolíunni Brent úr Norður- sjónum hefur hækkað um 1 dollar á nokkrum dögum og er hún komin í 18,88 dollara tunnan. Verð á blýlausu bensíni er 210 doll- arar tonnið en var í síöustu viku um 194 dollarar. Verð á súperbensíni er núna-216 dollarar tonnið miðað við 199 dollara í síðustu viku. Verð á áh mjakast upp þessa_vik- una þrátt fyrir að birgðir á álmark- aðnum haldi áfram að rísa. Veröið fer upp vegna væntinga um að eftir- spum í Bandaríkjunum eftir áli auk- ist um 6 prósent á þessu ári. Loðnuveiðum lauk um helgina. Vertíðin skilaði um 4,6 milljörðum i þjóðar- búið. Þá er búist við mun minna fram- boði af áh frá Rússlandi á þessu ári vegna erfiðleika þeirra með hráefnis- kaup. Það var fyrst og fremst gífur- legt framboð af áli frá Rússlandi á síðasta ári sem keyrði verðið niður fyrir 1.100 dollara tonnið síðastUðið haust. Svo lágt hefur verðið aldrei verið áður. 576 þúsund tonn frá áramótum Loðnuveiðum lauk um síðustu helgi. Vertíðin gaf af sér um 4,6 millj- arða í útflutningsverðmætum. AUs veiddust á haust- og vetrarvertíð um 632 þúsund tonn en heUdarloðnu- kvótinn var 751 þúsund tonn. Ekki tókst því að veiða um 119 þúsund tonn af kvótanum. Frá áramótum veiddust 576 þúsund tonn og er það fjóröa besta vetrarvertíð frá upphafi. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLANOVERÐTRYGGÐ (%) hæst Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 15-24mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5.5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.lslb. ÓBUNDNÍR SÉRKJARAREIKNiNGAR SIHiliB Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (ínnan tímabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki Óverötryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLAIM ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viðskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) ÚTLÁNVERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur AFURÐALÁN Islenskar krónur SDR Ðandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Húsnæðislán Ufeyríssjóðslán Dráttarvextir 2,75-3,0 8,25-8,7 7,5-8,2 8,0-8,4 (%) 12,25-13,75 kaupgengi 13-14,25 kaupgengi 15-1 5,75 9,75-9,9 12,5-14,25 8.25- 8,75 6,0-6,75 11,9-1 2,75 11.25- 11,5 4,9 6 9 Allir nema Búnb. Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir lægst Búnaðarbanki Búnaðarbanki Allir Islb. Búnb.,Sparisj. Islb. Landsbanki Sparisjóöir Sparisjóðir Búnðarbanki MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 1 60,6 stig Húsaleiguvísitala aprll = janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengi bréfa veröbréfasjóóa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,177 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabréf 2 3,282 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,057 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,054 Flugleiðir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,805 Hampiöjan 1,30 1,63 Markbréf 3,123 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,116 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,794 Hlutabréfasjóöurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,959 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,940 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1.71 Sjóðsbréf 3 2,045 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóösbréf 4 1,743 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóösbréf 5 1,232 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0814 Olíufélagið hf. 3,86 4,32 Valbréf 1,9508 Olís 1,78 2,00 Islandsbréf 1,299 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Fjóröungsbréf 1,137 Skagstrendingur hf. 4,60 5,00 Þingbréf 1,295 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbréf 1,277 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubréf 1,320 Útgeröarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiöubréf 1,252 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,35 Launabréf 1,013 Almenni hlutabrófasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,115 Auölindarbréf 1,04 1,09 islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Slldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 íslandsbanki Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatíma- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 5,0%. Verðtryggð kjör eru 3,0% raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 5,25% í fyrra þrepi en 5,75% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir í fyrra þrepi og 3,75 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 7,7% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuöi. Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,75% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tima og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,8 prósent raunvextir. Metbók tr með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 6,6% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5,25% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,65% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 7,25% nafnvextir. Verðtryggö kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,5%. Verötryggðir vextir eru 3,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staöið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 6,0% upp að 500 þúsund krónum. Verð- tryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus I einn mánuð en bindst eftir það að nýju I sex mánuði. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og verður laus I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VÍB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka l RAUTT yOS^RAUTT {fOSf ||r5!ðerðar Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olia Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .210$ tonnið, eða um.......9,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..............194$ tonnið Bensín, súper...216$ tonnið, eða um.......9,6 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.........................199 tonnið Gasoiía....................170$ tonnið, eða um.......8,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................160$ tonnið Svartolía..................105$ tonnið, eða um.......5,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................99$ tonnið Hráolía Um.............18,88$ tunnan, eða um....1.109 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um........17,99$ tunnan Gull London Um........................339$ únsan, eða um....19.916 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um..........................344$ únsan Ál London Um.........1.307 dollar tonnið, eða um....76.786 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........1.290 dollar tonnið Ull Sydney, Ástrah'u Um..........6,2 dollarar kilóið eða um......364 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........6,6 dollarar kílóið Bómull London Um..............59 cent pundið, eða um........76 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um............55 cent pundið Hrásykur London Um........227 dollarar tonnið, eða um...13.336 ísl. kr. tonnið Verðisíðustu viku Um........209 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........174 dollarar tonnið, eða um...10.223 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um........177 dollarar tonnið Kaffíbaunir London Um..............55 cent pundið, eða um........73 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um...............55 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur............383 d. kr. Skuggarefur...........- d. kr. Silfurrefur..........- .d. kr. BlueFrost.............- d, kr. Minkaskinn K.höfn., feb. Svartminkur..........92 d. kr. Brúnminkur..........135 d. kr. Rauðbrúnn...........150 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..95 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.025 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.........571 dollarar tonnið Lodnumjöl Um...325 sterlingspund tonnið Loönulýsi Um........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.