Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Page 19
FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992.
27
Overlock saumavét. Óska eftir
overlock saumavél. Uppl. í síma
91-44748.____________________________
Óska eftir vel með farinni eldavél, sem
lítur vel út og selst ódýrt. Uppl. í síma
91-614336.___________________________
Fólksbíla- eöa jeppakerra óskast keypt.
Uppl. í síma 91-680058.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
■ Verslun
Ódýr gardinuefni. Nýkomin ódýr gard-
ínuefni, frábært úrval, verð frá 390 kr.
metrinn. Póstsendum. Vefta, Hóla-
garði, sími 91-72010.
■ Fatnaður
Dömur, athugið. Leigjum út glæsilega,
stutta og síða kjóla fyrir árshátíðir
og önnur tækifæri. Upplýsingar í síma
91-651338 og 91-672383.
■ Fyiir ungböm
Tvibura-kerruvagn, blár, vel með
farinn, tegund Emmaljunga, fæst til
sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-
681076.________________________
Nýlegur barnavagn til sölu, verð kr.
25.000, og ný göngugrind, verð kr.
3.000. Uppl. í síma 91-678918.
Vel með farinn Silver Cross barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 98-23037.
■ Hljóðfæn_____________________
Til sölu mjög litið notaður Kawai XD-5
trommubeili. Selst á kr. 40.000
staðgreitt eða gegn Visa/Eurocard.
Upplýsingar í síma 91-626822. ■
Æfingarhúsnæði til ieigu, einnig til sölu
Rockman effektar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4091.
Veston skemmtari til sölu. Uppl. í síma
93-41140.______________________
Óska eftir notuðu trommusetti. Uppl. í
síma 92-12039.
■ Hljómtæki_____________________
Teac kassettutæki og HCD 50F geisla-
spilari, Akai útvarpsmágnari og
Mission 70 hátalarar til sölu. Einnig
Lacervise róðravél. Uppl. í s: 91-29449.
Technics hljómtækjasamstaða, án
geislaspilara, til sölu, mjög vel með
farin. Uppl. í síma 91-616969 e.kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Erna og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Notað og nýtt. Barnarúm kojur -
skrifborð - kommóður sófasett -
homsófar - borðstofusett stólar -
rúm - fataskápar o.m.fl. Kaupum not-
uð húsgögn eða tökum upp í - allt
hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan
hf., Bolholti 6, s. 91-679860.
Húsgagnaverslunin með góðu verðin.
Gerið betri kaup. Kaupið notuð hús-
gögn og heimilistæki, oft sem ný, á
frábæru verði. Ef þú þarft að kaupa
eða selja, átt þú erindi til okkar. Ódýri
markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúla-
megin, s. 679277. Opið lau. kl. 11-16.
Húsgögn frá 1750-1950 óskast keypt,
t.d. borðstofusett, sófasett, svefnher-
bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl.
Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag-
era frá sama tíma. Antikverslunin,
Austurstræti 8, sími 91-628210.
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur,
Draghálsi 12, s. 685180, Lundur
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822,
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Skápasamstæða úr beyki til sölu,
255x178, hagstætt verð. Uppl. í síma
91-54331 eftir kl. 18.
Fallegt gamalt sófasett (1950) til sölu.
Upplýsingar í síma 91-50550.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mjög vel með farið sófasett, 3 + 2 +
1, til sölu. Uppl. í síma 91-657951.
■ Antik
Gott úrval af stökum borðstofustólum
(4-6), málverk, ljósakrónur, skatthol,
skrifborð, skápar o.fl. Antikmunir,
Hátúni 6, Fönixhúsið, sími 91-27977.
■ Tölvur
Til sölu notaður 44 khz direct-to-disk
Sound Tools hljóðupptöku- og
vinnslubúnaður fyrir Macintosh-tölv-
ur. Tilvalinn fyrir multimedia,
lítil stúdíó og tónlistarmenn. Selst
aðeins á kr. 200.000 staðgreitt.
Upplýsingar í s. 91-626822.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk-
færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar-
lista. Tölvugreind, póstverslun, sími
91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021.
Amstrad 1640 til sölu með 20 Mb
hörðum disk, prentara, EGA litaskjá,
forrit og leikir fylgja. Uppl. í síma
96-24993.__________________
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Tandon AT tölva til sölu, 67 Mb harður
diskur, 3 'A og 5 '/• disklingadrif, EGA
skjár og mús. Verð kr. 50.000. Úppl. í
síma 91-682062.
Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum,
einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir
fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð.
Rafsýn hf., sími 91-621133.
Macintosh SE 20 tölva til sölu, lítið
notuð, verð aðeins 50 þús. Uppl. gefur
Viktor í síma 91-656233 e.kl. 19.
Óska eftir aö kaupa Image Writer II
prentara. Upplýsingar í síma 98-21903
eftir kl. 18.30.
Óska eftir að kaupa Sega Mega drive
leikjatölvu á lágu verði. Uppl. í síma
93-12524.
Amstrad 128 K CPC til sölu á góðu
verði. Uppl. í síma 96-61266.
Macintosh SE 4/20 FDHD til sölu. Uppl.
í síma 91-12068.
■ Sjónvörp
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með
áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
22" Goldstar litsjónvarpstæki til sölu,
verð kr. 20.000. Tækið er 3ja ára gam-
alt. Uppl. í síma 91-670142.
Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra,
einnig video. Notuð tæki tekin upp í.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Panasonic M7 videotökuvél til sölu,
ýmsir fylgihlutir. Upplýsingar í síma
91-53497 eftir klukkan 18.
Til sölu Richo videotökuvél, 8 mm.
Uppl. í síma 91-651090.
■ Dýrahald
Ath: Hvolpaeigendur. Ný mámskeið
Hvolpaleikskólans að hætti dr. Roger
Mugfords dýrasálfræðings eru að hefj-
ast. Kennari er Marta R.
Guðlaugsd., hundaþjálfari og hegðun-
arráðgjafi. Pantið strax. Sími 651449.
Hundaeigendur, athugið. Við tökum
hunda í gæslu til lengri eða skemmri
dvalar. Hundaheimilið Kirkjubrú.
Uppl. í síma 91-651449.
Til sölu 3ja mánaða kátur hvoipur,
blandaður (móðirin scháfer). Upplýs-
ingar í síma 92-68226.
■ Hestamermska
Vestlenskir hestadagar i Reiðhöllinni
um helgina: kynbótasýningar, skeið-
sýningar, gæðingasýningar og gam-
anmál. Föstudagskvöld kl. 20.30, laug-
ardagskvöld kl. 21.30 og sunnudags-
kvöld kl. 20.30. Verð aðgöngumiða:
fullorðnir kr. 1.000, böm kr. 500.
Fermingargjafir.
Hnakkur með öllu tilheyrandi ásamt
beisli á kr. 25.000. Póstsendum.
Hestamaðurinn, sérverslun með
hestavömr, Ármúla 38, s. 91-681146.
Hestaeigendur - bændur. Til sölu fall-
egur klárhestur með tölti, alþægur.
Til greina kemur að taka fola, helst
bandvanan, mjög fallegan, í skiptum
eða hryssu. S. 91-42449.
Fermingargjafir. Allt til fermingar-
gjafa, beisli og hnakkur á 28.500 stgr.
Póstsendum. Astund Austurveri, sér-
verslun hestamannsins, s. 684240.
Ný hestavöruverslun.
Caparello reiðstígvél og Caparello
reiðhjálmar. Póstsendum. Sími
91-682345. Reiðsport, Faxafeni 10.
Hestamenn. Nýkomið mikið úmal af
hófhlífum. Póstsendum. Ástund
Austurveri, sérverslun hestamanns-
ins, sími 684240.
Mjög gott hey til sölu í böggum og rúll-
um. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma
98-76555, 91-22277 og 91-10249
(símsvari hjá Friðbert).
Páskatilboð. Hnakkur með öllu, ásamt
beisli með öllu, á 29.800 kr. staðgreitt.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345.
Póstsendum._________________________
Sölustöðin, Kjartansstööum. Kynbóta-
og keppnishross, fjölskylduhross og
gæðingsefhi. Upplýsingar í síma
98-21038 og 98-21601 (hesthús).
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 6327 00.
■ Hjól
Reiðhjól i umoðssölu. Nú er rétti
tíminn. Tökum notuð, vel með farin
reiðhjól i umboðssölu. Mjög mikil eft-
irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur
í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í
Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla-
verslunin Örninn, sími 91-679891.
Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt
og fullkomið reiðhjólaverkstæði í
reiðhjólamiðstöðinni í Skeifunni 11.
Lipur og góð þjónusta með alla vara-
hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk-
stæðið Öminn, sími 91-679891.
Vorum að fá Jagúar bifhjólaleöurjakka,
kr. 15.000, leður smekkbuxur,
kr. 16.000 og uppháa leðurhanska, kr.
2.000, allt með Thisulate. Póstsendum.
Karl H. Cooper & Co,
Skeifunni 5, s. 682120.
Avon mótorhjóladekk. Avon
Enduro-dekk, Trelleborg, cross-dekk
og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk-
stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508.
Kjarakaup. Suzuki Dakar 600 ’88,
óvenju gott hjól, fæst með 20.000 afb.
á mánuði. Tækjamiðlun Islands hf.,
Bíldshöfða 8, sími 91-674727.
Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á
mótorhjólum, sandblástur, plastvið-
gerðir og málun. Vélaþjónustan,
Skeifunni 5, sími 91-678477.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Tökum
sumarið tímanl. Hjólasala, varahlutir,
allar viðgerðir. Kawasaki - Vélhjól &
sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Suzuki GSX-R 750 ’89, ekinn 20 þús.
km, flækjur, jet. Uppl. í síma 92-12837
eftir kl. 18.
Suzuki GSXR 750, árg. '86, til sölu.
Uppl. í síma 92-37669 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Mlðstöö vélsleðaviðskiptanna.
AC Panthera ’81, v. 130 þ., AC Pant-
hera ’87, 350 þ„ AC E1 Tigre ’85, v. 230
þ„ AC E1 Tigre ’87, v. 340 þ„ AC Jag
’89, v. 320 þ„ Polaris SS ’84, v. 150 þ„
Polaris Longtrack ’84, v. 130 þ.
Uppgefið verð er staðgreiðsluverð.
Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlands-
braut 12, símar 91-681200 og 814060.
Wild cat 650 '89 til sölu, nýtt 136" belti,
mjög vel útlítandi, staðgrverð 450 þ„
einnig Toyota Tercel 4WD ’86, staðgr.
480 þ. S. 92-11120 og 92-11937.
Ski-doo Mach I '91, Cheyenne 503R '88,
Ski-doo Skandic R ’87, Ski-doo Scout
’89, A.C. Cheetah ’87 og ’89, Arctic
Cat Cougar ’89, Polaris Indy Trail
Deluxe ’89, Yamaha ET 340 ’88, Form-
ula MX LT ’90. S. 678008 og 686644.
Vélsleöi, Ski-doo Blizzard MX 5500, árg.
’83, til sölu, 55 ha„ brúsa- og farang-
ursgrind, ný skíði (og plastskíði), dún-
mjúk fjöðrun. Sleði í góðu lagi. Verð
aðeins kr. 165.000 stgr. Sími 91-667202.
■ Byssur
Stórútsala-byssur-skotfæri. Allt aö 60%
afsláttur. Skeet skot, kr. 450, 25 stk.
pk. Magnum skot, 2% og 3", verð frá
kr. 1130, 25 stk. pk. Riffilskot í miklu
úrvali, Sako rifflar, verð frá kr. 71.700.
Hálfsjálfv. haglabyssur, verð frá kr
48.600, o.m.fl. Greiðslukjör - korta-
þjónusta - póstkröfur. Opið daglega
kl. 13-18. Byssuverkstæðið, Klappar-
stíg 19 (bakhús), s. 621669 og 985-20591.
5 skota ónotuð haglabyssa Winchester,
mod. 120, til sölu, poki fylgir. Verð 45
þús. Upplýsingar í síma 91-673115 eftir
kl. 20.
■ Flug_____________________________
Flugtak, flugskóli, augl. Lærið að fljúga
hjá stærsta flugskóla landsins. Apríl-
tilboð, sólópróf 20 tímar 100 þús„ 5000
kr. stakur tími. S. 28122 og 812103.
Flugtak, flugskóli, auglýsir: Bóklegt
endurþjálfunarnámskeið fyrir einka-
flugmenn verður haldið 10. apríl nk.
Uppl. og skráning í s. 91-28122/812103.
Óska eftir að kaupa eins hreyfils, 4ra
sæta flugvél. Einungis góð vél kemur
til greina. Uppl. í síma 91-621645.
■ Vagnar - kerrur
Hjólhýsi og sumarbústaðarland.
V-þýskt hjólhýsi, 4,8 m langt m/öllu,
vel með farið, og sumarbústaðarland
í Borgarfirði til sölu. S. 91-42390.
Traiiervagn, ca 30 m2, til sölu, er á leig-
ulandi í Grímsnesi, búið að smíða ver-
önd í kringum hann, selst á kr. 700.000.
Uppl. í síma 92-27344.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Sumarbústaðir
Orlofshúsin Hrisum, Eyjafirði, eru heils-
árshús, stutt frá Akureyri, með öllum
nútímaþægindum. Ódýr gisting fyrir
fjölskyldur og hópa. Enn eru 2 hús
laus um páskana. Upplýsingar í síma
91-642178 og 96-31305 á kvöldin.
Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12
volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl.
Margra ára góð reynsla hér á landi.
Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk-
ur bæklingur kominn. Skorri hf„
Bíldshöfða 12, sími 91-686810.
Ferðagrill. Aukahlutir fyrir gasgrill.
Gúmbátar, 2ja-6 manna. Komið og
skoðið. Sendum í póstkröfu.
Kristjánsson hf„ Faxafeni 9, s. 678800.
■ Fyrir veiðimenn
Veiöileyfi til sölu á svæði 3 i Grenlæk,
Landbroti. Upplýsingar í síma
91-12443 og 91-11049.
Veiöileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími
91-680733.
■ Fyrirtæki
Notið tækifærið. Af sérstökum ástæð-
um, er til sölu töluvert magn af nýj-
um, glæsil. skrifstofuhúsg. á heild-
söluverði. Skrifb., skápar, stólar,
tölvub. o.fl. Góð grkj. Hentar bæði
fyrir fyrirtæki og heimili. S. 687522.
■ Bátar
Hugborg HF-14. Finnskur plastbátur,
smíðaár 1982, stýrishús að aftan,
Thornycroft vél, 28 Kw, 6,7 brt.
Meðfylgjandi: netaspil, dýptarmælir,
sjálfstýring, olíukabyssa, uppstilling á
dekki. Grásleppuleyfi. Lánakjör.
Upplýsingar í síma 91-641344.
Til sölu vel útbúinn línu- og handfæra-
bátur, með Volvo Penta 200 ha. og
hefðbundnum skrúfubúnaði, gang-
hraði ca 25 mílur, hagstætt lán fylgir.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4052.
Til sölu nýr Hurth gír, 1:1, fyrir báta-
vél, allt upp að 40 hestöfl. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 91-54331 e.kl. 19.
FERÐASKRIFSTOFAN LANDOGSAGA
HEFUR FLUTT AÐ HVERFISGÖTU 6
SÍMI 610061
Disilvél. 190 ha. 2ja ára dísilvél til sölu,
hentug fyrir færabát eða sportbát,
ekki línubát. Upplýsingar í síma
91-74770 og 985-22749._____________
Volvo Penta, 136 hö., til sölu. Vélin
þarfnast einhverrar viðgerðar. Uppl.
í síma 91-26439.
„Veggur í dós“
Nýja linan - frábært - einfalt
Flbrite er efnl á veggi og loft Innan-
Húss. Flbrlte kemur i staölnn fyrlr t-d.
málnlngu, hraun, ffnpússnlngu, vegg-
fóöur, strlga og margt flelra. FlbrHör-
orna votta ráölegglngar og gora verötll-
boð þér aö kostnaöarlausu.
^ Simi: 985-35107
/ 682007 - 675980
F/BÆfktRM
Geröhi
Geröhömrum 11
112 Rvík
FYRIR
DEKKJAVERKSTÆÐI:
Hjólatjakkar frá
IXf Hydrauiícsas
á góðu verði
Æ,
SKEIFUNNI 11d - 5§ílo simi 686466
FERMINGÁRTILBOÐ NR. 1
Halogen standlampi
frá kr. 11.780
ÚTSÖLUSTAÐIR
Árvirkinn, Selfossi
Borgarljós, Skeifunni 8,
Reykjavík
KVH, Hvammstanga
KV, Vopnafirði
Lúx, Borgarnesi
Radiovinnustofan, Akureyri
Rafborg, Grindavík
Reynir Ólafsson, Keflavík
Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi
Sveinn Guðmundsson,
Egilsstöðum
Sveinn Ó. Elíasson, Neskaupstað
Ósbae, Blönduósi
Hólf og gólf, Kópavogi
Öryggi, Húsavík
...LÝSIR ÞÉR LEIÐ
SKEIFUNNI 8, SÍMI 812660