Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Side 22
30 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_____________________________________________dv Vörubíla- og vélasalan sf., s. 91-642685. Höfum mikið úrval af vörubílum og vinnuvélum á söiuskrá. Ath. aðeins 1% sölulaun. Gott útipláss. Minnaprófsbíll. Hino vörubíll, 5 tonna, '81, til sölu, einnig til söiu góður hús- bíll. Uppl. í síma 98-31169. ■ Viimuvélar Traktorsgrafa. Case 580G 4x4 ’85, opn. framskófla og skotbóma, mjög góð vél með aðeins 3000 tíma... Verð 1.600 þús. + vsk. Case 580F 4x4 ’82, opn. framskófla/ skotbóma. Verð 1.050 þús. + vsk. Vegheflll CAT 12G ’86, m/Ripper, að- eins 4500 tímar.Verð 5.800 þús. + vsk. Seljum nýjar og notaðar vinnuvélar og varahluti í vinnuvélar. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. ■ Lyftarar Notaðir lyftarar. Nú aftur á lager upp- gerðir rafmagnslyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86--’89. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Einnig á lager veltibúnaður. Utvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru station 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks- J bílakerrur og farsíma til leigu. Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92 50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður íjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, séndib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Bilar bilasala, Skeifunni 7, s. 673434. Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra bíla í sýningarsal. Hafðu samband. Við vinnum fyrir þig. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Verktakafyrirtæki óskar eftir milli- stórum sendibíl í skiptum fyrir Lada station 1500, árg. ’86. Upplýsingar í síma 91-670780 eftir kl. 17, Róbert. Vill ekki einhver góðhjartaður aðili út- vega mér gamlan, en gangfæran fólks-- bíl eða jeppa, helst ókeypis. Ég er ein- stæð móðir m/2 börn. S. 91-627871. Óska eftir Ford Bronco, árg. ’66-’77, 8 cyl., sjálfskiptum, í skiptum fyrir VW Golf, árg. ’84. Upplýsingar í síma 91- 675557 eftir kl, 16.30._________________ Bíll óskast i skiptum fyrir hross, eitt eða fleiri. Upplýsingar gefur Þráinn í síma 98-78523 eftir kl. 20. Nissan Sunny SLX 1600 '91 óskast keyptur, lítið ekinn og vel með farinn. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-14704 Óska eftir 4ra cyl. fólksbíl fyrir allt að 130 þús. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4090. Óska eftir að kaupa vel útlitandi, ódýran bíl, skoðaðan ’92, get borgað 40.000 kr. út. Uppl. í síma 91-41045. Óska eftir stationbíl, árg. ’89-’90. Uppl. í síma 91-20282. ■ BQar til sölu Einn sem virkar vel. Mazda RX-7 ’81, á götuna ’82, ekinn 130 þús., 30 þús á vél, sportfelgur, sóllúga o.fl. Fallegur sportbíll, verð ca 490.000, skipti ath. Sími 96-23826. Verð í Reykjavík 11. apríl, sími 91-40279. Stefán. AMC, þrír bilar 4x4. 2 stk. árg. 1980, annar er skutbíll, hinn ér fólksbíll, kr. 250.000 hvor, og 1 stk. árg. 1988, skutbíll, toppbíli, verð 1,2 millj. Uppl. í símum 91-45475 og 44277. Mazda pickup ’78 , skoðuð, lítur vei út, verð 120 þús., einnig Scout jeppi ’78 V8, sjálfsk., lítið ekinn, algjörlega ryðlaus, tilbúinn undir málningu. Verðsamkomulag. S. 93-12278. Chrysler LeBaron, árg. ’79, vél 360, ekinn aðeins 81 þús. km, einn eig- andi, verð 200.000 staðgreitt eða 250.000 skuldabréf. Sími 11436 e.kl. 17. Daihatsu Charade TX '90, gott eintak, ekinn 21 þús. km, verð staðgreitt kr. 570.000, ath. ódýrari. Uppl. á Nýju Bílasölunni, sími 91-673766._________ Daihatus Cuore, árg. ’88, hvítur, 5 dyra, 5 gíra, útvarp/segulband, ekinn 40 þús. km, verð kr. 345 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-54116, Selma. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat 127, árg. ’83, til sölu, vel með far- inn, ekinn aðeins 48 þús. km, verð kr. 75.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-19937 e.kl. 17.__________________ Fiat Regata ’84 til sölu, á götuna ’86, 4 dyra, rúmgóður bíll með stóru skotti, ekinn 100 þús. km, verð 130 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-21502. Lada 1300, árg. ’86, ekinn 60 þús. km, sumar- og vetrardekk, tilboð óskast. Upplýsingarísíma 91-671297 e.kl. 17. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Góður bíll. Toyota Tercel 1300 GL, árgerð ’84, til sölu, framhjóladrifin, verð kr. 155 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-74805. Hamingjan er til staðar! Glás af ýmsum farskjótum á staðnum án verðmúrs. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, s. 24540. (Þar sem viðskiptin gerast.) Lada Sport 4x4 '86, ekinn 64 þús. km, mjög góður bíll. Verð kr. 290.000, ýmis skipti koma til greina, dýrari eða ódýrari. Uppl. í síma 91-680159. Lada Sport, árg. ’78, ekinn 96 þús. km, nýr knastás, tímakeðja og sleðar, kúla og tengi, verð kr. 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-672484 eftir kl. 19. Lada station 1500, árg. '87, MMC Lancer GL 1600, árg. ’80, og Honda Civic 1500, árg. ’82. Uppl. í s. 91-688340 milli kl. 15 og 19 eða 91-620718 e.kl. Í9. Lancia Y10, árgerö -87, til sölu, vel með farin, ekin 59 þúsund km. Einnig Colt, árg. ’83, skoðaður ’93. Uppl. í símum 91-73754 og 91-673932. MMC Colt turbo, árg. '88, til sölu af sérstökum ástæðum á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 91-16339 á kvöldin.___________________________ Skoda ’88, ekinn 38 þús., skoðaður ’93, Alfa Romeo ’86 4x4, ekinn 30 þús., skoðaður ’93 og BMW 525 ’77. Uppl. í síma 91-45280 e.kl. 20. Skoda Rapid 130 '88, rauður, 5 gíra, 2 dyra, nýir bremsuklossar að aftan og nýjar spyrnur, gott lakk, í góðu ástandi, stgrverð 110 þús. S. 681693. Suzuki Vitara JLX ’90, gott eintak, ekinn 45 þús. km, verð kr. 1.160.000 staðgreitt, ath. ódýrari. Uppl. á Nýju Bílasölunni í síma 91-673766.________ Til sölu Chevrolet Blazer K5, árg. 74, óbreyttur, góður og vel með farinn bíll. Gott verð, ekinn 93 þús. mílur. Uppl. í síma 91-651449. Til sölu Mazda 929, árg. ’82, 4 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í rúð- um, sentrallæsingar. Selst ódýrt gegn staðgr. Uppl. í síma 91-656840 e.kl.19. Tjónbíll. Til sölu Peugeot 205 GR, árg. ’87, ekinn 73 þúsund km, skemmd á húddi, bretti og stuðara. Upplýsingar í síma 91-71395.____________________ Toyota Corolla twin cam, árg. ’85, til sölu, í toppstandi, silfurgrár, ekinn 108 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina eða skuldabréf. Sími 96-24993. Toyota LandCruiser, langur, ’87, ekinn 78 þús. km, verð kr. 1.900.000, ath. ódýrari. Uppl. á Nýju Bílasölunni, sími 91-673766. Ódýr, mjög góður bill. Volvo 244 ’79, nýja lagið, sjálfsk., vökvast., útv,/seg- ulb., dráttarkúla, gott lakk, selst á 100.000 stgr. Uppl. í síma 91-682747. Wagoneer ’78 og Citroén '73 til sölu, báðir skoðaðir. Uppl. í síma 91-32339 eftir kl. 19. Útsala, útsala. Benz 450 SE ’74, topp- bíll, ásett verð kr. 450.000, staðgreitt kr. 210.000. Uppl. í síma 91-41937. 9 manna fjölskyldubill, MMC L-300, árg. ’87, 2WD, til sölu, fallegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-11190. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._________________________ Datsun dísil 280 C, árg. ’80, til sölu, i mjög góðu ásigkomulagi, allur ný- gegnumtekinn. Sími 98-71122 e.kl. 19. Fallegur MMC L-300, árg. ’86, 4x4, til sölu. Bíllinn er allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 91-38864 eftir kl. 18. Ford Bronco ’81, nýsprautaður, upp- hækkaður, 39 tommu dekk, óskoðaður til sölu. Uppl. í síma 91- 651090. Ford Escort ’86, blár, 5 dyra, ekinn 58 þús. km, vel með farinn, verð 390 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-673826. GMC Jimmy ’87, ekinn 32 þús. mílur, verð kr. 1.690.000, ath. ódýrari. Uppl. á Nýju BOasölunni, sími 91-673766. GMC Jimmy ’89, ekinn 20 þús. milur, verð kr. 2.000.000, ath. ódýrari. Uppl. á Nýju Bílasölunni, sími 91-673766. Lada Lux, árg. ’84, bfll í góðu standi, verð 60 þúsund staðgreitt. Upplýsing- ar í síma 91-643223. Mazda 929 station ’81 til sölu. Bíllinn er með 2 1 vél, aflstýri og dráttarkúlu. Uppl. í síma 91-656011. Nissan Patrol, árg. ’84, til sölu, ekinn 200 þús. km, breyttur bíll, góður bíll. Uppl. í síma 92-27344. Skodi 130 GL ’88 til sölu, góður bíll, verð 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-651506 eftir kl, 19._______________ Subaru station ’88, ekinn 97 þús. km, verð kr. 890.000, ath. ódýrari. Uppl. á Nýju Bílasölunni, sími 91-673766. Toyota Tercel ’82 til sölu, vel með far- in, verð 100-150 þús. Upplýsingar í síma 92-37434. Utsala. Til sölu Ford F150 pickup 4x4, árg. ’77, ágætur bíll, verð 250 þús. stað- greitt. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-42524 og 91-40285. ■ Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð við Þverbrekku í Kópa- vogi til leigu. Leiguverð er 37.000 kr. á mánuði ásamt hússjóði, 2.500 kr. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Upplýsingar gefur Hjörtur Arnar í síma 91-44558 föstudaginn 10. apríl. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2 herbergi til leigu, annað 18 m- með sameiginlegu á 12.000, hitt 20 m2 með sameiginlegu á 15.000 m/rafmagni og hita. Tækjamiðlun íslands, s. 674727. 3ja herbergja ibúð i vesturbæ til leigu, leiga kr. 43.000 á mánuði, langtíma- leiga möguleg. Upplýsingar í síma 91-685881 milli kl. 17 og 21. Einstaklingsíbúð í Fossvogi. Til leigu lítil, snotur einstaklingsíbúð í Fossvogi. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 4087“. Snyrtileg lítil 2 herbergja íbúð til leigu í miðbænum, leigist í a.m.k. 10 mán., fyrirframgreiðsla, tvíbreitt vatnsrúm getur fylgt. Uppl. í síma 91-626822. 3 herb. íbúð til leigu i Árbæ. Tilboð sendist DV, merkt „Árbær 4076“, fyrir 12. apríl. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu 2ja herb. íbúð við Ástún í Kópavogi, leigist í 3-4 mán., jafnvel lengur. Uppl. í síma 91-685765. ■ Húsnæði óskast Ársalir hf. - leigumiðlun - simi 624333. íbúðir óskast fyrir trausta leigjendur: • 2ja og 3ja herb. íbúðir í Rvík. •4ra herb. íbúð m/bílskúr í Breiðholti. •Raðhús sérhæð á höfuðborgarsv. 23 ára einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2 herb. íbúð strax í Hafnar- firði. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-674263. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4ra herb. íbúð. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar gefur María í síma 91-660501. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir hægjátan mann á miðj- um aldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4073._______ Stórt herbergi eða einstaklingsibúó óskast til leigu til langs tíma. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-4095. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst í vesturbæ/Seltjarnarnesi, annað kemur þó til greina. Skilvísar greiðslur og reglusemi heitið. S. 38016. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-11243. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ■ Atvinnuhúsnæði Ert þú að selja fastelgn? Þá skaltu auglýsa í söluskrá Fasteignaþjón- ustunnar. *Mun lægra auglýsinga- verð. *Itarlegar uppl. og myndir. • Söluskráin liggur frammi á ílestum bensínstöðvum og söluturnum á höf- uðborgarsvæðinu. Fasteignaþjónust- an, Skúlagötu 30, sími 91-26600. Til leigu i austurborginni 42 m2 skrif- stofu- og lagerpláss fyrir litla heild- sölu, einnig 140 m2 pláss með inn- keyrsludyrum fyrir heildsölu, lager eða léttan iðnað. S. 39820 og 30505. Til leigu ca 70 m2 húsnæði á jarðhæð í gamla miðbænum, hentugt fyrir verslun, smáiðnað eða skrifstofu. Uppl. í síma 91-23181 frá kl. 17-20. Ársalir hf. - leigumiðlun - sími 624333. Atvinnuhúsnæði óskast fyrir trausta leigjendur. Óskum eftir atvinnuhús- næði allt frá 50-1700 m2 til leigu. Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 60-120 fm, með stórum innkeyrsludyrum. Uppl. í símum 91-679049 ■ Atvirma í boði Heildverslun með snyrtivörur og undir- fatnað óskar eftir vönum sölumönnum og snyrtifræðingi til sölustarfa. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Einnig óskast starfsmenn í bókhald. Aðeins vant fólk kemur til greina. Skriflegar umsóknir sendist DV, merktar „Bók- hald 4094“ og „Sölumennska 4094“. Vana sölumenn vantar í 1-2 mánaða verkefni sem gefur mjög góðar tekjur. Verður að hafa bíl og geta starfað allan daginn. Upplýsingar í síma 91-687179 á skrifstofutíma. Áttu ekki krónu? Hvernig væri að demba sér þá í að taka allt til á heimil- inu sem þú hefur ekki not fyrir og selja það sjálf(ur) í Undralandi-Mark- aðstorgi? Uppl. í s. 91-651426 e.kl. 18. íþróttaverslun óskar eftir frísklegu og áhugasömu starfsfólki. Fullt starf eða hlutastarf (e.h.). Áhugasamir snúi sér til Ráðningarstofunnar, Borgar- kringlunni. Opið kl. 9-13. S. 91-677448. Atvinna erlendis, allt frá ávaxtatínslu í Frakklandi upp í vinnu á olíubor- palli í Norðursjó. Póstsendum. Uppl. í síma 652148 milli kl. 14-21. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft, vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4089. Sölustarf. Röskur og ábyggilegur. Starfið felst í sölu á fatnaði og ritföng- um til verslana og fyrirtækja. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-4057. Til sölu lítill tónskóli, hentugt fyrir ein- stakling, verðhugmynd kr. 200- 400.000. Tilboð sendist DV fyrir 14. apríl '92, merkt „Tónskóli 4088“. Verktakafyrirtæki óskar ettir múrurum, eða mönnum vönum múrverki, til starfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4084. Óska eftir að ráða trésmið sem verk- stjóra, vanan útboðsvinnu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4082._____________________________ ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Góðir tekjumöguleikar. Óskum eftir vönu sölufólki, aðallega í kvöld- og helgarsölu. Uppl. í síma 91-682840. Stýrimann vantar á 180 tonna linubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 985-22323. Vanir beitningarmenn óskast strax, mikil vinna. Uppl. í síma 94-7872. Óskum eftir sölufólki i simasölu á kvöldin. Upplýsingar í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. 23 ára stúlka með próf úr skrifstofu- og ritaraskólanum óskar eftir vinnu við skrifstofust., sendlast., innheimtu eða við létta útkeyrslu. S. 674263. Fyrirtæki - sölustjórar. Vantar ykkur mann til að selja og dreifa vörum. Er vanur sölust. og hef góðan sendibíl. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-4081. Hörkudugleg 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst í Hafnarfirði eða í Garðabæ, en ekki skilyrði, getur byrj- að strax. Uppl. í síma 95-35710. Skrúðgarðyrkja. Er er 25 ára og óska eftir vinnu hjá skrúðgarðyrkjumeist- ara. Er vön ýmsum störfum. Uppl. í síma 91-22735 e.kl. 18 á daginn. Óska eftir ræstingastarfi á kvöldin, kem- ur til greina að hjón taki þrifin að sér. Uppl. í síma 91-677072. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskast, ekki yngri en 13 ára, til að gæta 17 mánaða stúlku 2 klst. á dag, þarf að hafa sótt RKI nám- skeið. Uppl. í síma 91-618084. Góð barnapía óskast til að gæta 2ja ára stelpu í u.þ.b. 2 klst. 3 daga vikunnar og meira í sumar. Uppl. í síma 91-13166. ■ Ymislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál 45 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast 30^13 ára konu, sem er heiðarleg og hreinskilin, sem vini og ferðafé- laga. Kannski er einhver þarna úti sem hefur áhuga. Vinsamlega sendið svar til DV fyrir 15. apríl, merkt „Betri heilsa 4030“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. Barngóður maður óskar eftir að kynnast konu, börn engin fyrirstaða. Býr í eigin húsnæði. Svör sendist DV, merkt „Barngóður 4074“. Höfum fengið nýjan myndalista með konum um heim allan. Póstsendum. Uppl. í síma 91-652148 milli kl. 14-21. Nauðungaruppboð Föstudaginn 10. apríl 1992 fer fram nauðungaruppþoð á neðangreindu skipi í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6, Siglufirði. Önnursala. Lokasala. Hákur, þingl. eign Dýpkunarfélagsins hf„ tal. eign Dæluskipa hf„ eftir kröfu Valgarðs Briem hrl., Bjarna Ásgeirssonar hdl„ Péturs Kerúlfs hdl„ Árna Pálssonar hdl„ Jóhanns Níelssonar hrl„ Kristjáns Ólafssonar hdl. og Guð- jóns Á. Jónssonar hdl. Kl. 15.00. BÆJARFÓGETINN Á SIGLUFIRÐI 51.000 kílómetri Til sðtu þetta eínstaka eintak af Chevroiet Malibu Classlc stafion, árg. 1978. Blllinn er einstaklega vel með farinn og óslitinn, bæðí inn- an og utan, enda ekki ekinn nema 51.000 kílómetra frá upphafi. Bíllinn er vínrauður að lit og búinn ótta strokka 307 cyl. vél og sjálfskíptíngu. í akstri er hann sem nýr og líður áfram hljóðlaust og mjúklega. Söluverð er kr. 350.000 og miðast við stað- greiðsiu. Þið sem hafið raunverulegan áhuga vinsamlegast hafið samband í sima 641302 milli ki. 17.00 og 19.00 fimmtudag og fösíudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.