Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Síða 25
FIMMTUDAGUR 9. APRlL 1992.
33
Þrumað á þrettán
Enn einu sinni skora
Akureyringar í getraunum
Tvær raðir fundust með þrettán
rétta á íslandi á sunnudaginn. Báðar
raðimar eru frá Akureyri og var í
báðum tilvikum tippað fyrir 40 krón-
ur. Fyrir viku fannst ein röð með
þrettán rétta, einmitt á Akureyri.
AUs seldust 1.339.912 raðir á íslandi
sem er mesta sala eftir að samvinna
við Svíþjóð hófst. Fyrsti vinningur
var 47.488.050 krónur og skiptist milli
krónur. 130.567 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 510 krónur.
7.635 raðir vora með tíu rétta á ís-
landi.
38 milljóna gjald-
eyrisgróði í getraunum
Samstarf íslendinga og Svía hefur
staðið yfir í 21 viku. íslendingar hafa
staðið sig virkilega vel þegar á heild-
45 raða með þrettán rétta. Hver röð
fékk 1.055.290 krónur.
Annar vinningur var 29.890.420
krónur. 1.322 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 22.610 krónur.
70 raðir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 31.567.500
krónur. 17.250 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 1.830 krónur.
1.055 raðir voru með ellefu rétta á
íslandi.
Fjórði vinningur var 66.589.170
ina er htið, eru með 38 milljónir í
gjaldeyrisgróða.
Þegar litið er á tuttugu fyrstu vik-
umar kemur í ljós að íslendingar eru
með tæplega 3,0% af pottinum að
jafnaði. Islenskir tipparar hafa feng-
ið þrettán rétta á 113 röðum af þeim
2.764 röðum sem hafa komið fram
með 13 rétta á þessu tímabili eða
4,08% af öhum röðunum með þrettán
rétta. Hæsti vinningurinn fyrir þrett-
án rétta á íslandi var 9.756.090 krónur
en hæsti vinningurinn fyrir þrettán
rétta á þessu tímabili var 21.106.800
krónur. Flestar hafa tólfumar verið
1.460 en fæstar 3. Vinningshlutfah
um helgina var 72% á íslandi.
Erum í fimmta
sæti meðalneyslu
Meðaleyðsla hvers íslendings í
knattspymugetraunum er 44 krónur
á viku nú, eftir að samstarfið hófst
við Svía en var 13 krónur keppnis-
tímabihð á undan.
Norðmenn tippa mest, samkvæmt
upplýsingum frá danska tipsblaðinu
85 krónur á íbúa að meðaltah, Svíar
koma næstir með 63 krónur á íbúa,
ítalir eru í þriðja sæti með 51 krónu
á íbúa, Danir eru í fjórða sæti með
47 krónur á íbúa og íslendingar í
fimmta sæti með 44 krónur á íbúa.
íslendingar hafa einungis tækifæri
á að tippa í 1x2 getraunum en í hinum
löndunum eru ýmiss konar leikir
aðrir.
Horfum á enska
leiki fram í maí
íslenskar getraunir og Samvinnu-
ferðir/Landsýn hafa ákveðið að kosta
útsendingar frá ensku knattspym-
unni í Ríkissjónvarpinu næstu fjóra
laugardaga. Reyndar hófust sam-
starf þessara aðila um útsendingar
síðastliöinn laugardag. Leikimir
hefjast klukkan 14.00.11. apríl verður
sýndur leikur Sheffield Wednesday
Gary Pallistar, Manchester United
var kosinn besti leikmaður ensku
deildarinnar af leikmönnum.
og Manchester City, 18. apríl verður
sýndur leikur Liverpool og Leeds, 25.
apríl verður sýndur leikur Chelsea
og Arsenal og 2. mai verður sennilega
sýndur leikur Manchester United og
Tottenham. Bikarleikur ensku
knattspyrnunnar er 9. maí. Þar
munu keppa Liverpool/Portsmouth -
Sunderland.
Hinar Norðurlandaþjóðirnar hafa
hætt útsendingum. Keppni í knatt-
spyrnu er þegar hafin þar og er það
ekki vinsælt að sýna leiki frá útlönd-
um á sama tíma og keppt er innan-
lands.
Sami leikurinn
tvisvar á sama seðli
10. júni næstkomandi hefst Evr-
ópukeppni landsliöa í Svíþjóð og
stendur yfir til 28. júní. íslendingar,
Danir og Svíar hafa endurvakið sam-
starf sitt frá því í heimsmeistara-
keppninni 1990 og gefa út einn get-
raunaseðil með leikjum úr Evrópu-
keppni landsliða. Leikir í riðlakeppn-
inni eru 12 og því var gripið fil þess
ráðs að hafa sama leikinn tvisvar.
Úrsht í fyrra skiptið er staðan í hálf-
leik og staðan í síðara skiptið er stað-
an eftir 90 mínútur. Liðin virðast
svipuð að getu. Ekki er hægt að geta
sér tll um úrsht leikjanna af fullri
sannfæringu. Fyrsti vinningur gæti
því orðið hár.
Ekki spillir fyrir að Ríkissjónvarp-
ið mun senda út flesta leikina í beinni
útsendingu. Nokkrir leikjanna verða
leiknir á sama tíma og verður valið
á milli þeirra.
Sömu aðhar og standa að Evrópu-
seðhnum munu halda áfram með
samstarf í haust. Jafnvel er mögulegt
að Austurríki og Þýskaland bætist í
hópinn og stækki pottinn enn betur.
Þrumað á þrettán hefur áður sagt frá
fyrirhuguðum áformum um fjóra
sameiginlega getraunaseðla með
leikjum úr Evrópukeppnunum í
haust. Leikir seðlanna verða allt frá
fjórtán til sextán, eftir fiölda þátt-
tökulanda. Hugsanlega verða íslensk
hð á þessum seðli. Víkingur - Manc-
hester United. Það hljómar ekki illa.
Leikir 15. leikvlku 11. aprfl Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlasi pá Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt roð
nv
> o Xt s £ £ 1 <5 'rO JS s fÓ ro © X 3 cn <0 O £ > S já a ra > •3 .52 <r r** s s u» <0 *ö <o S3 i *>■ -a c o 1 ro jL Samtals ——
KERFIÐ
i JL JL
1. Djurgarden - Trelleborgs FF 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Œ m| ÍLi3 Lx j LíLI | t f í xj : 2 í| f 1 í Cxj ■; ? í 1
2. GAIS - Örebro 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 X 1 X 1 X 1 2 1 6 3^ 1 BQ :j m !•«£ ;i f í í X j. LJxJ rTj fxl ff 1 C.D Q J CO 2
3. Malmö FF - Öster 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Bí*® f x j L 2 1 R J QX J LásJ Cj m m í 1 1 í Xj i 2 j 3
4. Norrköping - AIK 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 2 1 X 1 X 2 X X 4 4 2 ÍT-Í LiJ Lx. 1 l§j LlJ -LJaJ L.4.J líj Q| Œj 4
5. Vastar Frölunda - IFKGjöte 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 1 2 2 1 2 2 0 BQ 1.0] BN im QMZ!] PQ Cxj ílJ LlJ -Lx] LsJ s
6. Arsenal - C. Palace 3 1 0 12- 4 1 3 1 7-5 4 4 1 19- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 BSÖCxj IŒ.J DGII ] l£I [jJ L.x J LíLi LQ i.x: LaJ e
7. Aston Villa - Liverpool 1 6 4 12-19 0 5 7 11-22 11111 23-41 1 2 2 2^ X 1 1 2 1 X 4 2 4 BS5 •j m Qj CIl 11 MjO í.p Œ1 ÍJJ öi-m-'m y
8. Everton - Sheff. Utd 0 0 1 1- 2 0 11 1-2 0 1 2 2-4 1 X 1 1 1 1 1 1 2 1 8 1 1 B» iS fj} Qj Q 3'Qj LlÍ-LxJ Í..2.J LD LEj íIj a
9. Leeds - Chelsea 1 2 1 8- 7 2 12 3-7 3 3 3 11-14 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 9 0 1 B Lxj Li í rn rx i iIJ [jj Lxj LlJ r 11 [ xi 'LU s
10. Notts County - Coventry 3 0 0 ?- 3 1 0 3 6-5 4 0 3 15- 8 1 X 1 X 1 X X 1 X 4 5 1 IS S |' 2 ; fTÍ fx' T'pfi 5 55 5 í T 1 í X M 2] tC
11. OPR - Tottenham 5 2 1 14- 9 0 4 5 8-18 5 6 6 22-27 1 2 1 1 X 1 2 2 X 1 5 2 3 Bl[*» Œi L 'Á J 11 ? L X. .1 UJ LU i-JLI LU LlJ Í...XJ L2J11
12. Sheff. Wed. - Man. City 3 1 0 7- 3 3 0 2 7-5 6 1 2 14- 8 1 1 X 1 1 1 1 1 2 1 8 1 1 BS*I Lxj píil ! 1 ' X J .m ff'i r x 1 Fu Qj [Tj ŒJ12
13. West Ham - Norwich 3 1 2 4- 4 0 2 5 5-12 3 3 7 9-16 1 1 2 1 2 1 X X 2 1 5 2 3 ÐS Lö sy pil S 3 [jj Œi ES ca m Pxi ít-13
Staðan í 1. deild
36 10 7 1 (29-10) Man. Utd 9 7 2 (28-16) 57-2.6 71
37 10 8 0 (32-13) Leeds . 8 7 4 (33-22) 65-35 69
36 11 4 3 (35-24) Sheff. Wed. ... 7 5 6 (21-24) 56-48 63
36 9 7 2 (38-20) Arsenal 6 6 6 (25-21) 63-41 58
35 12 4 2 (30-14) Liverpool 3 9 5 (12-17) 42-31 58
37 11 4 4 (28-14) Man. City 5 6 7 (22-29) 5043 58
37 7 6 6 (23-24) C. Palace 6 7 5 (26-31) 49-55 52
37 10 3 5 (25-15) Aston Villa 4 6 9 (17-24) 42-39 51
37 6 7 6 (28-28) Chelsea 6 6 6 (17-22) 45-50 49
35 9 5 4 (32-25) Nott'm Forest 4 4 9 (20-25) 52-50 48
37 4 10 4 (21-18) QPR 6 7 6 (21-23) 42-41 47
36 8 5 5 (24-19) Sheff. Utd 5 3 10 (31-36) 55-55 47
37 7 8 3 (25-14) Everton 4 5 10 (20-29) 45-43 46
37 9 5 5 (29-19) Wimbledon .... 2 8 8 (15-27) 44-46 46
36 6 2 11 (27-30) Tottenham 7 4 6 (22-21) 49-51 45
37 9 5 4 (38-30) Oldham 3 3 13 (17-30) 55-60 44
36 8 5 5 (27-23) Norwich , 3 6 9 (18-28) 45-51 44
35 6 5 7 (16-26) Southampton 5 5 7 (19-21) 3647 43
36 5 6 7 (17-14) Coventry 5 4 9 (17-24) 34-38 40
36 8 6 4 (20-15) Luton 0 5 13 (10-45) 30-60 35
37 5 5 8 (20-25) Notts County 2 5 12 (16-31) 35-56 31
35 3 6 7 (14-21) West Ham 3 5 11 (15-32) 29-53 29
40 14
41 9
39 13
41 9
40 8
38 11
39 10
39 13
39 12
41 11
40
39
41
40
40
9
9
9
7
9
40 10
41 9
40 6
41 8 8
40 10 4
36 8 6
40 6 6
40 10 5
41 6 7
Staðan í 2. deild
4 (36-19) Ipswich ..... 8 8 4 (26-22)
4 (28-15) Cambridge..... 9 7 4 (27-22)
2 (36-15) Blackburn ... 6 5 9 (23-27)
8 (27-20) Derby .......10 5 6 (30-25)
6 (22-21) Charlton ....10 3 7 (26-22)
1 (29- 9) Middlesbro' .... 6 5 9 (17-25)
4 (31-18) Leicester ... 8 4 9 (20-29)
5 (36-22) Swindon ..... 3 8 7 (28-29)
2 (36-12) Portsmouth .... 4 5 11 (21-34)
7 (36-25) Southend .... 5 6 9 (23-32)
5 (30-20) Wolves ...... 6 4 10 (23-26)
3 (33-26) Tranmere .... 4 8 7 (16-21)
3 (37-27) Bristol Rvs...... 5 4 12 (14-30)
9 (18-20) Watford ..... 8 4 8 (24-24)
8 (26-27) Millwall .... 6 6 9 (30-37)
8 (24-24) Barnsley .... 4 6 9 (16-26)
4 (27-21) Bristol City .... 2 7 11 (20-39)
10 (23-27) Grimsby ..... 6 5 8 (21-30)
5 (37-29) Newcastle ... 3 5 12 (23-46)
7 (36-27) Oxford ...... 2 4 13 (21-35)
3 (29-18) Sunderland .... 4 114 (19-33)
8 (31-32) Brighton .....5 4 11 (17-31)
5 (22-20) Plymouth .... 1 4 15 (14-35)
7 (20-22) Port Vale ... 3 6 12 (17-30)
TÖLVU-
VAL
OPINN
SEOILL
13
LEIKIR
FJOLOI
VIKNA
62-41 76
55- 37 69
59-42 66
57-45 65
48- 43 63
46- 34 62
51-47 62
64-51 59
57-46 58
59- 57 57
53-46 55
49- 47 55
51-57 54
42-44 53
56- 64 53
40-50 51
47- 60 48
44-57 46
60- 75 46
57- 62 44
48- 51 43
48-63 43
36- 55 42
37- 52 40
L.J 3-3-24
f--*~i
. n s-ös4
§3
TÖLVUVAL - RAÐIR
S - KERFI
s - K6SB F/erasr EffœðNQu i röð a
Q 0-10-128 f~~’i S-5-288
□ 4-4.144 rj 6-2-324
□ 8-0-162 □ 7*486.
■
■
■
■
U-KEBFl
0 • KERB FÆSISTIRÖD A, 6N O MERKIN IRÖO 8.
f 1 6-0-30 . Q 7-3-384 Qj 7 0-K®
I | 5-3-126 Q 5-3-520 . Q 6-2-1412
6-0-181 I M-2-67ÍÍ i j j 10 0-1653
F6LAGSNÚMER
tSmpjmmtipm-mfeirÐ
oo dj co co m oo m m m m
m ld m m m m m m ® m
HÓPNÚMER
m œi-oj m öD m [i„ m qo m
□o co ca œi tu go tnm m m
oo qj ca uj lD-lIj go co m co