Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Page 28
36 FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. Andlát Kristinn Guðmundsson, Miðengi, ^Grímsnesi, andaðist á heimili sínu '7. apríl. Sverrir Karlsson, Skipholti 16, varð bráðkvaddur á Grensásdeild Borgar- spítalans þann 7. apríl. Jarðarfarir Kristín Kristjánsdóttir frá Ketils- stöðum í Hörðudal, Reynimel 35, Reykjavík, sem lést í Landspítalan- um 2. apríl, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju fostudaginn 10. apríl kl. 13.30. Ragnheiður Blöndal Björnsdóttir, Gnoðarvogi 60, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 10. apríl kl. 10.30. Utför Ragnars Jakobssonar fv. út- gerðarmanns frá Flateyri, sem lést í St. Jósefsspítála, Hafnarfirði, 1. apríl sl. fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. apríl kl. 10.30. Hermundur Þórðarson verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 10. apríl kl. 15. Guðbjörg Elín Guðbrandsdóttir frá Loftsölum, Sörlaskjóh 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 10. apríl kl. 13.30. Frímann Sigurðsson, fyrrum yfir- fangavörður, íragerði 12, Stokkseyri, sem lést 5. apríl, verður jarðsunginn "fcá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 11. apríl kl. 14. Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Skuld í Vestmannaeyjum, sem lést 4. apríl, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 10. apríl kl. 15. Tilkyimingar Eyfirðingafélagið heldur félagsvist að Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Opiö öllum. ^■Sýnikennsla Húsmæðrafélag Reykjavíkur veröur með sýnikennslu í félagsheimilinu, Baldurs- götu 9, í kvöld, 9. apríl kl. 20. Halldór Snorrason matreiðslumeistari annast kennsluna. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Systrafélag Víðistaðasóknar í Hafnarfirði verður með kökubasar í Kaupstað við Miðvang föstudaginn 10. apríl frá kl. 14. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Tíglar leika fyrir dansi kl. 20 í kvöld. Tíuþúsundasta Apple-tölvan Nýlega fór tíuþúsundasta Apple-tölvan frá Apple-umboðinu/Radióbúðinni hf. Um var að ræða Macintosh Classic-tölvu og var það fimm manna fjölskylda úr Reykjavík sem hreppti hana. Af því til- efni var ákveðið að verðlauna hina heppnu fjölskyldu með glæsilegum verð- Víðavangshlaup UMFA Hið árlega víðavangshlaup UMFA fer fram laugardaginn 11. maí kl. 14. Hlaupið verður frá íþróttahúsinu að Varmá, Mos- fellsbæ. Keppt verður í 5 aldurshópum karla og kvenna þ.e. 10 ára og yngri, 11-14 ára, 15-18 ára, 19-34 áta og 35 ára og eldri. Hlaupið er liður i stigakeppni Víða- vangshlaupanefndar FRÍ. Skráning fer fram á keppnisstað kl. 13. Skráningar- gjald er kr. 250 fyrir 14 ára og yngri og kr. 500 fyrir aðra. 50 nemendur Ijúka prófi frá Módelsamtökunum Módelsamtökin voru stofnuð 1967 og hefa því starfað í 25 ár sem umboðsaðili fyrir tískusýningar og myndatökur fyrir fyrir- tæki og haldið fjölbreytt námskeið fyrir fólk á öllum aldri. Sl. sunnudag luku prófi yfir 50 nemendur, bæði dömur og herrar á aldrinum 10-25 ára. Þau komu fram í fjórum aldurshópum og sýndu göngu, sviðsframkomu og fleira sem þau höfðu lært á námskeiðinu. Stjómandi var Helena Jónsdóttir dansari og sýningar- stúlkan og módelkennarinn frá Peking, Guan Dong Ging sem aðstoðaði við kennsluna. Þetta námskeið var haldið til að þjálfa öryggi í framkomu og fyrir þá sem ætla að reyna fyrir sér í sýningar- störfum. Þessi námskeið tókust svo vel að ákveðið er að halda fleiri námskeið og framhalds námskeið fyrir þá sem voru á þessu námskeiði. Tónleikar Mozart og tónlist frá Orkneyjum í kvöld, 9. apríl, verða tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands utan áskriftar í Há- launum en þau vom Classic-tölvan sjálf, Apple Style Writer-bleksprautuprentari, forrit og músarmotta. A myndinni er verslunarstjóri Apple-umboðsins, Sveinn Orri Tryggvason, að afhenda hinni heppnu fjölskyldu verðlaunin. Vinnings- hafamir heita: Teitur, Margrét,. Guðný, Hjalti Þórisson og Guðrún Björk Tómas- dóttir. skólabíói og hefjast þeir kl. 20. Efnisskrá- in er fjölbreytt að vanda og í þetta sinn verða frumflutt fjögur verk: Brúðkaup Figarós, forleikur og Sinfónía nr. 40 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Trompet- konsert og Brúðkaup á Orkneyjum með sólampprás eftir Sir Peter Maxwell Davi- es. Sir Maxwell Davies er jafnframt hijómsveitarstjóri á tónleikunum. Ein- leikari verður Sviinn Hákan Hardenber- ger. Annar einleikari kvöldsins er George Macllwham. Tónleikar í Lista- safni íslands Föstudaginn 10. apríl kl. 20.30 halda þau Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Kristinn Óm Kristinsson píanóleikari tónleika í Listasafhi íslands. Á efnisskrá em verk eftir Mozart, Beethoven, Magn- ús B. Jóhannsson og Jórunni Viðar. Rokktónleikar á Púlsinum í kvöld, 9. apríl, heldur rokkhljómsveitin Bar8 sína fyrstu tónleika á Púlsinum. Hljómsveitin flytur frumsamið efni og vakti m.a. athygli fyrir góða frammistöðu á Músíktilraunum í Tónabæ fyrir stuttu. Tónleikamir hefjast upp úr kl. 22 og standa til kl. 1. Aðgangseyrir kr. 400. Sverrir Stormsker með tónleika Sverrir Stormsker verður með tónleika á Furstanum, Slúpholti 37, í kvöld, 9. apríl, kl. 22.30. Á þessum einsöngstón- leikum mun Stormsker sitja við píanóið og flytja gömul og ný lög sín. Sérstakur gestur kvöldsins verður Bjami Arason. Miðaverð kr. 999. Fundir Sveigjanlegur eftir- launaaldur Á aðalfundi Rauða kross deildar Kópa- vogs, sem haldinn verður í kvöld, mun Ólafur Ólafsson landlæknir flytja erindi um sveigjanlegan eftirlaunaaldur. Fund- urinn verður haldinn í þjónustukjama Sunnuhlíðar og hefst kl. 20.30. Öilum er heimill aðgangur. Kvenfélag Kópavogs Hattafundur í kvöld kl. 20.30 í Félags- heimilinu. Kynning á brauði og kökum frá Þremur fálkrnn. Tapaðfundið Úr fannst í Skipholti Kvenmannsúr fannst í Skipholti í síðustu viku. Upplýsingar í síma 22695. Stelpuúr tapaðist í Breiðholti Lítið stelpuúr með rauðri ól tapaðist á leið úr Hólabrekkuskóla í Þrastarhóla á þriðjudaginn sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 77648. Hjónaband Þann 15. febrúar vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen Ástrós Sverrisdóttir og Sigfús Bjarnason. Heimili þeirra er að Ásvallagötu 79, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Myndgáta dv Leikhús LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Simi680680 con r ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggtá sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. i kvöld. Uppselt. Föstud. 10. apríl. " Uppselt. Laugard. 11.april. Uppselt. Miðvlkud. 22. april. Uppselt. Föstud. 24. april. Uppselt. Laugard. 25. april. Uppselt. Þriðjud. 28. april. Uppselt. Flmmtud. 30. april. Uppselt. Föstud. 1. maí. Uppselt. Laugard. 2. mai. Uppselt. Þriðjud. 5. maí. Uppselt. Fimmtud. 7. mai. Uppselt. Föstud. 8. mai. Uppselt. Laugard. 9. mai. Uppselt. AUKASÝNING: Þrlðjud. 12. mai. Fimmtud. 14. mai. Uppselt. Föstud. 15. mai. Uppselt. Laugard. 16. mai. Uppselt. Fimmtud. 21. mai. Föstud. 22. mai. Uppselt. Laugard. 23. mai. Uppselt. Fimmtud. 28. mai. Föstud. 29. maí. Uppselt. Laugard. 30. maí. Uppselt. Þriðjud. 2. júní. Miövlkud. 3. júni. Föstud. 5. júni. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 20. JÚNÍ NK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. ÓPERUSMiÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Sunnud. 12. apríl. Þriðjud. 14. april. Annan páskadag, 20. april. Fimmtud. 23. april. Sunnud. 26. apríl. SIGRÚN ÁSTRÓS eftirWilly Russell. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 24. aprii. Laugard. 25. april. Sunnud. 26. april. ATH. AÐEINS10 SÝNINGAR. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar íslandsklukkan eftir Halldór Laxness Föstud. 10. apríl kl. 20.30. Laugard. 11. apríl kl. 20.30. Miðvikud. 15. april kl. 20.30. Fimmtud. 16. apríl, skírdagur, kl. 20.30. Laugard. 18. apríl kl. 20.30. Mánud. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Mlðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga fram að sýn- Ingu. Grelðslukortaþjónusta. Siml í miöasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.