Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1992, Síða 31
FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992. 39 Sviðsljós ----—_—_ Ted og Casey eru mjög ástfangin. Hann hefur reynst hinn .illra besti eigin- maður og verið ómetanlegur í veikindum hennar. Ted Danson er góður við konuna sína Daní Roseanne er fyllibytta! Leikarinn John Goodman á við áfengisvandamál að stríða. Vinir hans segja hann drekka svo mik- ið að stutt sé í að hann geri út af við sig bæði andlega og líkam- lega. Kona hans er þessu sam- mála. Kvöld eitt eftir að upptökum á þættinum lauk fór John á barinn með samstarfsmönnum sínum og drukku þeir fram eftir kvöldi. Menn voru á því að kappinn væri eitthvað slappur því að hann drakk aðeins 9 bjóra sem þykir alveg í minnsta lagi þegar John á í hlut. Sumir lýsa drykkjusiðum hans svo að meðalstórum hval yrði bumbult af að innbyrða shkt magn áfengis. Það fylgir ekki sög- unni hvort leikarinn þéttvaxni æth í afvötnun. Elliott Gould heillar fyrrum eiginkonu Krókódíla- Dundee upp úr skónum Noelene Hogan sem var gift Paul Hogan (Krókódíla-Dundee) í 30 ár varð miður sín þegar Paul yfirgaf hana og tók saman við meðleikara . sinn í krókódíla- myndunum, Lindu Kozlowski. Noelene hafði þá á orði að sér hði eins og gömlum bíl sem nýlega hefði verið skipt upp í nýjan. Nú er hún hins vegar öh að ná sér enda hefur heyrst að Elliot Gould hafi verið einstaklega góð- ur við hana undanfarið. Jafnvel er tahð að ástin sé komin í spihð. Gould, sem áður var giftur Bar- böru Streisand, telur það með ólíkindum aö Paul skuh hafa skil- ið við svo góða konu sem Noelene Danson, Sam í Staupasteini, fylgdi konu sinni, Casey, á sjúkrahús í Los Angeles fyrir skemmstu en hún gekkst undir aðgerð. Casey, sem er 10 árum eldri en Ted, á við veikindi í nýrum að stríða. Danson reyndi að hughreysta konu sína en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún á í langvinnum veikindum. Á jólunum 1979 fékk Casey slag þegar hún var að fæða dóttur þeirra, Kate. Kate, sem nú er 13 ára, fæddist sem betur fer alheilbrigð en Casey lamað- ist vinstra megin og læknar töldu það mikla heppni að hún skyldi lifa þetta af. Casey þurfti að vera í þijá og hálfan mánuð á spítala og Ted vék vart frá rúminu þennan tíma, svaf jafnvel á gólfmu. Til ahrar hamingju náði hún sér nánast alveg og í dag haltrar hún aðeins htihega. Nýrnaveikindin, sem hrjáð hafa frú Danson undanfarið, eru tengd slaginu sem hún fékk fyrir 13 árum. Nú virðist hins vegar aht hafa gengið vel og frúin er eftir atvikum hress eftir aðgerðina. Danson beið á spítal- anum meðan á aðgerðinni stóð og um leið og frúin rankaði við sér stóð hann við rúmið hennar með blóm- vönd og sagði: Ástin mín, þetta er ég. Það tekur suma langan tíma að komast til vinnu. Þetta fólk eyðir sjö mínútum í ferju yfir Viktoriuhöfnina i Hong Kong dag hvern og virðist ekkert sérlega áhugasamt um ferðina. Símamynd Reuter fireeMMS. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: ÍSI.KNSKA ALFRÆÐI ORDABOKIN hjúskapur hjónaband: viður- kennd félagstengsl, oftast milli karls og konu, sem hafa í sér fólgnar margvíslegar siðferðis- legar og lagalegar skyldur. h breytir þjóðfélagsstöðu þeirra sem stofiia til hans, tengir ætt- ir þeirra og ákvarðar þjóðfé- lagsstöðu barna sem konan kann að eiga. Hjúskaparform eru margs konar, s.s. einvensl, fjölyensl, fjölkvæni og fjölveri. Á ísl. stofnast h með vígslu prests eða dómara og varir meðan báðir aðilar lifa nema honum sé slitið með hjóna- skilnaði eða ógildingu. smáskór smáskór Skólavörðustíg 6b Sími 622812 Svartir og rauöir lakkskór, st. 28-35. Verö 2.485. Mod"8, mjög góðir fyrstu gönguskór í mörgum litum og gerðum. Allir með innbyggðum stuðningi viö hæl og II. St. 18-27. Verð trá 2.785. Hvitir lakkskór, st. 28-35. Verð 2.485. /Lm //[XB3XJ2I r [Siiiiiiin Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar með traustarog áreiðanleg- ar fréttir allan daginn. fréttir aíla daga kl. 07.00, 08.00, 09.00, 12.00, 15.00, 17.00, 18.00, og 19.19 ,989 ái_______ HEE? ÚTVARP! Veður Vestlæg átt, víðast stinningskaldi í fyrstu en síðan kaldi. Él verða vestanlands en léttir til norðanlands og austan I nðtt lægir enn frekar um sunnanvert landið og léttir heldur til vestanlands. Kólnandi veð- ur, hiti 0-5 stig í dag, hlýjast austan til. Akureyri skýjað 5 Egilsstaðir léttskýjað 5 Keflavíkurflugvöllur skýjað 0 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavik skýjað 0 Vestmannaeyjar úrkoma 2 Bergen skýjað 2 Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn þokumóða 3 Ösló þoka 0 Stokkhólmur skýjað 0 Þórshöfn skúr 8 Amsterdam þokumóöa 2 Barcelona þokumóða 8 Berlin léttskýjað 4 Chicago alskýjað -3 Feneyjar skýjað 10 Frankfurt heiðskírt 5 Glasgow þoka 3 Hamborg þoka 0 London mistur 5 Los Angeles alskýjað 17 Gengið Gengisskráning nr. 70. - 9. apríl 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,860 59,020 59,270 Pund 102,664 102,943 102,996 Kan. dollar 49,431 49,565 49,867 Dönsk kr. 9,2777 9,3029 9,2947 Norsk kr. 9,1639 9,1889 9,1824 Sænsk kr. 9,9228 9,9498 9,9295 Fi. mark 13,1501 13,1859 13,2093 Fra.franki 10,6327 10,6616 10,6333 Belg. franki 1,7502 1,7550 1,7520 Sviss. franki 39,2139 39,3205 39,5925 Holl.gyllini 31,9839 32,0709 32,0336 Þýskt mark 36,0066 36,1045 36,0743 It. líra 0,04774 0,04787 0,04781 Aust. sch. 5,1149 5,1288 5,1249 Port. escudo 0,4191 0,4202 0,4183 Spá. peseti 0,5678 0,5694 0,5702 Jap. yen 0,44473 0,44594 0,44589 Irskt pund 95,842 96,102 96,077 SDR 80.9643 81,1844 81,2935 ECU 73,6015 73,8016 73,7141 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 8. apríl seldust alls 54,402 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,195 23,05 5,00 54,00 Hnísa 2,114 18,33 15,00 20,00 Hrogn 0,106 100,00 100,00 1 00,00 Karfi 19,465 39,10 39,00 40,00 Keila 0,042 20,00 20,00 20,00 Langa 0,081 61,00 61,00 61,00 Rauðmagi 0150 40,65 11,00 52,00 Skarkoli 0,507 60,00 60,00 60,00 Steinbítur, ósl. 0937 43,23 36,00 52,00 Þorskur, sl. 0868 91,38 76,00 94,00 Þorskflök 0,061 170,00 170,00 170,00 Þorskur.smár ' 0,636 73,21 50,00 80,00 Þorskur, ósl. 24,821 75,62 70,00 85,00 Ufsi 1,066 43,00 43,00 43,00 Ufsi, ósl. 0,893 34,00 34,00 34,00 Ýsa.sl. 1,712 111,85 111,00 116,00 Ýsa, ósl. 0,736 105,00 105,00 105,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. apríl seldust alls 70,212 tonn. Smáþorskur, ósl. 0,029 67,00 67,00 67,00 Rauðm/gr 0,347 55,00 55,00 55,00 Ýsa, ósl. 1,774 118,80 113,00 131,00 Langa, ósl. 0178 49,00 49,00 49,00 Keila, ósl. 0,927 20,00 20,00 20,00 Ufsi, ósl. 0,835 32,00 32,00 32,00 Þorskur, ósl. 9,062 69,61 50,00 70,00 Þorskur, stó. 0198 70,00 70,00 70,00 Steinbítur, ósl. 0,251 32,00 32,00 32,00 Þorsk/st 2,117 94,00 94,00 94,00 Skarkoli 0,629 37,38 30,00 53,00 Ýsa 8,027 111,98 108,00 131,00 Smáýsa 0,037 30,00 30,00 30,00 Smár þorskur 7,882 74,62 30,00 75,00 Ufsi 7,200 44,85 43,00 46,00 Þorskur 25,993 80,29 50,00 85,00 Steinbítur 0,106 50,36 49,00 61,00 Skötuselur 0,174 202,61 200,00 205,00 Skata 0,018 115,00 115,00 115,00 Lúða 0,144 395,17 380,00 400,00 Langa 0,248 60,00 60,00 60,00 Karfi 1,854 46,00 46,00 46,00 Hrogn 2,181 126,04 125,00 150,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 8. apríl seldust alls 64,821 tonn. Hákarl 0,310 50,00 50,00 50,00 Karfi 1,274 40,37 40,00 45,00 Keila 4,047 38,00 38,00 38,00 Langa 1,736 65,08 60,00 74,00 Lúöa 0,175 351,14 305,00 400,00 Lýsa 0,011 25,00 25,00 25,00 Rauðmagi 0,036 25,50 20,00 42,00 Sf., bland 0,013 50,00 50,00 50,00 Skata 0,537 103,56 96,00 105,00 Skarkoli 0,595 60,00 60,00 60,00 Skötuselur 1,570 205,97 195,00 220,00 Sólkoli 0,359 91,00 91,00 91,00 Steinbítur 0,908 42,45 41,00 44,00 Þorskur, sl. 2,504 96,53 92,00 100,00 Þorskur, ósl. 31,014 77,04 70,00 80,00 Ufsi 0,030 34,00 34,00 34,00 Ufsi, ósl. 1,562 33,00 33,00 33,00 Undirmálsfiskur 0,395 81,00 81,00 81,00 Ýsa, sl. 7,433 111,01 110,00 116,00 Ýsa, ósl. 10,310 108,46 103,00 1 09,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 8. april seldust alls 139,234 tonn Þorskur, sl. 42.064 91,70 80,00 94,00 Ýsa,sl. 3,099 102,86 89,00 109,00 Þorskur, ósl. 54.434 71,78 45,00 82,00 Ýsa, ósl. 24,432 97,15 68,00 103,00 Ufsi, ósl. 7,436 28,05 26,00 29,00 Karfi 1,365 43,13 23,00 46,00 Langa 1,756 43,80 20,00 65,00 Keila 1,122 41,05 21,00 42,00 Steinbítur 0,110 40,00 40,00 40,00 Skata 0,020 50,00 50,00 50,00 Ósundurliðaö 0,602 19,41 10,00 23,00 Lúða 1,809 326,39 245,00 545,00 Skarkoli 0,500 60,00 50,00 50,00 Hrogn 0,012 70,00 70;00 70,00 Undirmálsþ. 0,143 37,83 30,00 44,00 Sólkoli 0,322 133,00 133,00 133,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.