Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. Fréttir Þorvaldur Ámason kynbótafræðingur um Blup-kerfið 1 hrossarækt: Getur ekki orðið vinsælt hjá öllum „AUt sem snertir hrossin snertir einnig tilfinningar fólks. Pyngja ýmissa er einnig með í dæminu þannig að það kerfi sem raðar hross- um upp eftir gæðum getur þess vegna ekki orðið vinsælt meðal allra.“ Þetta sagöi Þorvaldur Árnason kynbótafræðingur sem kallaður hef- ur verið guðfaöir Blup-kerfisins margumrædda hér á landi. Blup er notað til að meta erfðaeðli búfjár út frá þeim gögnum sem tiltæk eru hveiju sinni. Það hefur rutt sér tif rúms hér á landi í sambandi við hrossarækt og er meðal annars notað hjá Búnaðarfélagi íslands. Talsverðar deilur hafa staðiö um þessa aðferð og hefur sitt sýnst hverj- um. Þorvaldur er nú kominn hingað til lands frá Svíþjóð þar sem hann er búsettur. Mun hann sitja fyrir svörum á opnum fundi sem haldinn verður í kvöld um Blup-kerfið. „Undanfarin ár hefur aðferðin ver- iö að þróast, bæði hvað varðar út- reikninga og líkön af veruleikanum sem geta innihaldið æ fleiri þætti,“ Þorvaldur Árnason kynbótafræðing- ur. DV-mynd Hanna sagði Þorvaldur. „Það líkan sem við notum í hrossaræktinni er hið full- komnasta sem til er þar sem það inniheldur öll hrossin. Síðan ræðst það af þeirri skráningu sem tiltæk er hversu nákvæm spáin er.“ Þorvaldur kynntist þessu kerfi þegar hann var viö nám í kynbóta- fræðum búfjár í Edinborg 1976. „Þá sá ég að Blup-aðferöin var það sem nota skyldi í hrossarækt. Með tíman- um hefur komið í ljós að hún gildir mjög vel á því sviði. Sú aðferð, sem fyrst var notuð á íslcmdi, er núna notuð meðaf ellefu Evrópuþjóða. Mér finnst ég finna, þegar ég er meðal hrossaræktenda og hestamanna hér á landi, að það sé um 80 prósent stuðningur við þessa aðferð.“ Ágreiningurinn um Blup-ið reis á sínum tíma svo hátt að skipuð var heil rannsóknamefnd í Háskóla ís- lands sem kanna skyldi hvort Þor- valdur væri fræðilega hæfur til að mæla fyrir kerfinu. Niðurstaða nefndarinnar var á þann veg aö hann væri hæfur. „Ég taldi mér ekki fært að vinna lengur fyrir íslenska hrossaræktar- menn meðan þeir völdu sér fulltrúa sem vom algjörlega á móti kerfinu og vildu ekki kynna sér það þannig að hægt væri að eiga við þá vitrænar viðræður. Gagnrýni er nauðsynleg en hún verður að vera sétt þannig fram að hægt sé að svara henni á málefnalegum grundvelli. En mér finnst að niðurstööur nefndarinnar hafi hreinsað andrúmsloftiö. Ég vona að framhald verði á því að hrossa- rtæktarmenn haldi áfram að krefjast svara viö atriðum sem þeim þykja óljós." Þorvaldur hefur að undanfomu unnið að rannsókn á sænskum veð- reiðabrokkurum. Niöurstöður henn- ar hyggst hann kynna á fundi Sam- bands búfjárræktarmanna á Spáni í haust. „Þar er leitast við að fá svör við því hvort öryggi Blup-aðferðar- innar er það sem fræðilega má vænta. Mér finnast niðurstöðumar vera mjög ánægjulegar því að þær sýna að svo er. Varðandi íslensku hrossin þykir mér ljóst að þeir hestar sem staðið hafa efstir í spá í fyrstu keyrslunum skili að miklum hluta gæðingum þeg- ar litið er á afkvæmi þeirra sem hafa keppt fyrir íslands hönd, bæði á stór- mótum erlendis og heima.“ -JSS D V kannar verð á páskasteik: Munar alH að 55% á verði Verð í fimm verslunum 1543 1544 1225 1199 1225 Blup-kerfið: Nýtist í trjárækt - segir Haíldór i Holti „Hér er um að ræöa aðferð sem reynd hefur verið á búfjártegund- um með mældum eiginleikura, svo sem þykkt eða stærö vöðva, fitu eða lítrafjölda í mjólk. Meira að segja í nautgriparækt, þar sem um mælda, áþreifanlega afurð er að ræða, tefja menn að frávikin séu alltof mikil til þess að hægt sé að nota blup-kerfið þar.“ Þetta sagöi séra Halldór Gunn- arsson í Holti sem gagnrýnt hefur mjög notkun Blup-kerfisins hér á fandi. „í hrossaræktinni erum við aö tala xun séöan hæfileika og séða mynd sem er bygging hrossins. Hun fer eftir ásigkomulagi hross- ins og fóðrun. Hæfileikamir fara eftir umhverfi, tamningu og öðr- um aðstæðum, Að ætia að byggja grundvöll okkar á því að hægt sé að spá fyrir um ræktunargildi út frá þessum forsendum er að mínu mati gjörsamlega út í hött. Þessar einkunnir gefa aldrei þá mynd að hægt sé að byggja á þeim í ræktunarfegu tilliti. Ur tölvu get- ur aldrei komið annað en það sem viö mötum inn í hana. Blup er þekkt reikningskerfi. Það hefur nýst í tijárækt tif dæra- is þar sem við erum að tala um miffjón einstaklinga sem keyrðir eru í gegnum ákveðiö kerfL Þetta kerfi gagnast bctur í trjárækt heldur en hrossarækt." -JSS 15. apríl: Nagladekkinaf Dagurinn í dag, 15. apríl, er síð- asti dagurinn sem leyfilegt er að keyra á nagladekkjum á höfuð- borgarsvæðinu. Búast má við að örtröð myndist á dekkjaverk- stæðum en töluvert margir bif- reiðaeigendur hafa þegar skipt yfir á sumardekkin vegna þeirrar góðu færðar sem verið hefur und- anfamadaga. -ÍS Páskasteikin í ár verður sennilega keypt á flestum heimilum á allra næstu dögrnn og flestir vilja dekra við sig í mat á hátíöardögunum. Gera má ráð fyrir að menn hafi almennt gert upp við sig hvað þeir ætla að hafa á borðum yfir hátíðarnar og ekki er ólíklegt að hamborgarhrygg- ur eða hangikjöt verði á borðum flestra landsmanna. DV gerði verðkönnun á páskasteik í gær í 5 verslunum og niðurstöðum- ar má sjá á töflunni og súluritinu hér á síðunni. Könnunin var gerð í Hag- kaupi í Krmglunni, Kaupstað í Mjódd, Fjarðarkaupi, Nóatúni og Austurveri. Gerð var verðkönnun á hamborgarhrygg með beini, hangi- framparti með og án beins, hangilæri með og án beins, svínalæri með beini og nautalundum. Ætla má að einna mest seljist af þessum tegundum fyr- ir hátíðamar. í sumum tilfellum er munur á hæsta og lægsta verði lítill eins og á hamborgarhrygg. Þar er mesti mun- ur 12%. En munur á hæsta og lægsta Stjómamefnd ríkisspítalanna komst að þeirri niðurstöðu á fundi sínum í gær aö þeir fjármunir sem fylgdu Fæðingarheimili Reykjavíkm- til ríkisspítalanna nægöu ekki til að reka það í óbreyttu formi. „Fæðingar geta fariö fram á Fæðingarheimilinu jafn lengi og peningar endast sem þýðir í raun ekki lengur en rétt fram yfir páska, að öllu óbreyttu," segir Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri verði á hangilæri án beins er 55% og 50% á nautalundum. Þessi munur er 25% á hangiframparti með beini, 30% á beinlausum hangiframparti, stjómunarsviðs skrifstofu ríkisspít- alanna. Að sögn Péturs dugar féð einungjs til að reka Fæðingarheimil- iö sem sængurkvennadeild. Kvenna- deild Landspítalans fær einungis fjármagn til að bæta við tveimur fæðingarstofum vegna flutnings fæð- inganna frá Fæðingarheimilinu. Önnur stofanna er þegar tilbúin. „Mér líst illa á þetta. Við höfum alltaf sagt það á kvennadeildinni að 23% á hangilæri með beini og 38% á svínalæri með beini. í heildina séð virðist Hagkaup vera með lægsta verðið. -ÍS þaö væri ekki okkur að skapi aö Fæðingarheimilinu yrði lokað. Það myndi skapa erfiðleika hjá okkur og erfiðleika fyrir konumar yfirleitt. Við getum tekiö við 500 fæðingum til viðbótar á ári með tveimur nýjum fæðingarstofum en við getum lent í vandræöum með sængurkonumar," .segir Jón Þ. Hallgrímsson, yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans. -IBS Haugkaup Kaupst. Mjódd Fjarðark. Nóatún Austurver Hamborgarhryggur 1.225 H 1.199 1.225 1.098 1.098 Hangikjöt, framp. m. beini 589 633 734 698 Hangikjöt, framp. án beins 925 1.206 1.194 1.206 Hangikjöt, læri m. beini 899 964 1.107 998 1.095 Hangikjöt læri án beins 999 1.543 1.195 1.544 998 Svínalæri m. beini 589 589 579 597 798 Nautalundir 2.198 2.139 2.350 1.998 2.995 Fæðingarheimílið Reykjavíkur: Fæðingar aðeins fram yf ir páska opnar um Gyifi Eristjánsson, DV, Akureyri: „Þótt ekki sé mikilf spjór hér þá reynum við að hafatvær lyftur opnar um páskana, stólalyftuna og Stromplyftuna,” sagði ívar Sigmundsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli við Akureyri. Ekki er möguleiki aö hafa opn- ar lyftumar i Hólabraut og Hjallabraut vegna snjóleysls en aðstaða uppi við efstu lyftuna í fjalfinu er ágæt að sögn ívars en brekkur em þar varla fyrir byij- endur. Opið veröur í Hlíðarfjalli kl. 10-17 alla dagana um hátíðina. ÞrotabúPOB: Landsbank- inntókvið rekstrinum Gyifi Kri3tjánsson, DV, Akureyrf: Landsbanki íslands hefur tekið við rekstri þrotabús Prentverks Odds Bjömssonar en fyrirtækið var tekið til gjaldþrotameðferðar sl. fóstudag. Landsbankinn er langstærsti kröfuhafinn og á um 70% af kröf- um í þrotabúið en alls nema heildarkröfur um 120 miifjónum króna. Bankinn fyrirhugar að stofna sjálfstætt hlutafélag um reksturinn sem starfi þangað til fyrirtækið verður selt. Nær allir starfsmenn Prentverks Odds Bjömssonar starfa áfram við fyr- irtækið og er starfsemin óbreytt frá því sem var. Staða flugmálastjóra: Níusóttuum Níu aöifar sóttu um stöðu flug- málastjóra sem auglýst var laus til umsóknar í mars síðastliön- um. Umsækjendur eru Erling Aspelund, starfsmannastjóri hjá SÍS, Grétar H. Óskarsson, fram- kvæmdastjóri hjá Flugmála- stjóm, Guömundur Matthíasson, framkvæmdastjóri hjá Flugmála- stjóm, Haukur Hauksson vara- flugmálastjóri, Hörður Hafsteins- son flugmaður, Þórður Óskars- son flugumsjónarmaður, Þórður Öm Sigurðsson, framkvæmda- stjóri hjá Flugmálastjóni, Þorgeir Pálsson prófessor og Þorsteinn Þorsteínssonverkfræðingur. IBS Landspítalinn: Krafaumnotk- klukku ítrekuð „Stjómaraefnd ákvað í fyrra að heimila starfsmannahaldi aö taka ekki mark á yfirvinnuskrif- um fólks á vinnuskýrslum sem ekki koma úr klukkunni. Þaö hefur veriö dráttur á fram- kvæmdinni. Þetta var ftrekað í bréfi til starfamanna 28. febrú- ar,“ segir Pétiu- Jónssonj fjár- málastjóri Landspítafans. A mifli 30 og 40 starfsmenn, sem ekki hafa notaö stimpilklukku, fengu ekki greidda yfirvinnu um síð- ustu mánaðamót. „En hitt er annaö mál að við getum ekki staðið á þvi að borga ekki fólki yflrvinnu sem það get- ur sannað að það hefur unniö þótt það skrái sig ekki. Það hefur verið rætt við fólkiö að undanf- ömu og flestir fengið borgað." Aö sögn Péturs má búast viö framhaldi á aögerðum. -IBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.