Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 47
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. _______Skák_________ Jón L. Árnason Hér er skákþraut í tilefni páska, í flokki svonefndra „Sherlock Holmes" þrauta. Hvítur á leik i þessari stöðu: 67 Einn hvítan taflmann vantar á stööu- myndina. Hvaða maður er það og hvar á hann að vera, svo að hvitur geti sagt „skák og mát“ í leiknum? Vart þarf að taka fram að spæjarinn snjalh var fljótur að leysa þrautina. Lausnin birtist eftir hátíðar. Gleðilega páska! Bridge ísak Sigurðsson Þrátt fyrir það að suður hefði ekki neina afsökun fyrir að hækka sex grönd í sjö hefði hann getað réttlætt sögnina með vönduðu úrspili. Tvö lauf suðurs og síðan tvö grönd lýstu 22-24 jafnskiptum punkt- um og suður tók þá ákvörðun að hækka sex grönd í sjö vegna þess að hann var í hámarki. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: ♦ KDIO V G52 ♦ DG3 + Á542 * 974 V 1098763 ♦ 1075 + K N V A S ♦ 8652 V 4 ♦ 8642 + 9876 ♦ ÁG3 V ÁKD ♦ ÁK9 + DG103 Suður Vestur Norður Austur 2+ Pass 24 Pass 2 G Pass 6 G Pass 7 G P/h Útspil vesturs var hjartatía sem suður átti á kóng. Nú virtist allt byggjast á því hvort laufkóngur lægi fyrir svíningu því enginn möguleiki var á aukaslögum í öðrum litum. Suður spilaði þvi laufa- drottningu, kóngi og ás. Nú þegar lauflð var tekið öðru sinni var ljóst að spihð var einn niður. Sagnhafa lá ekkert á að fara í lauflitinn. Hann átti að taka á hjartaás í öðrum slag og austur hendir spaða. Nú er timi til kominn að taka aha slagina í spaða og tigli. Allir fylgja ht og svo þegar síðasta hjartað er tekið hendir austur síðasta tíglinum. Nú eru eftir 4 lauf á höndum norðurs suðurs og ljóst er að austur á einnig eftir 4 lauf. Þvi er eini möguleikinn til vinnings sá að kóng- ur hggi blankur hjá vestri og því er rétt að spila laufaþristinum að ásnum. Krossgáta 1 T | IT” 1 i41 4 ? $ I ’ i )0 ! 1 T- 7T ! I '2 i I T i(p T i1] Xo J Lárétt: 1 spákona, 6 öðlast, 8 þjálfi, 9 gubbar, 10 kjarr, 11 espar, 12 kyrrð, 14 op, 15 kerald, 16 leðja, 18 miskunn, 20 kom, 21 viðskiptavinur. Lóðrétt: 1 róleg, 2 ranga, 3 slotaði, 4 góði, 5 borinn, 6 Qarlægð, 7 púka, 11 fomsaga, 13 hræddist, 15 tengin, 17 þegar, 19 utan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vansi, 6 um, 8 öra, 9 æðra, 10 kistur, 12 unir, 14 rær, 16 las, 18 espi, 20 lukka, 22 il, 23 smákarl. Lóðrétt: 1 vökuh, 2 ari, 3 nasi, 4 sæa, 5 iðurs, 6 urr, 7 maur, 11 trekk, 13 naum, 15 æpir, 17 ská, 19 ill, 21 AA. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. apríl til 16. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavik- urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, læknasímar 24533 og 18760. Auk þess verður varsla i Borgarapóteki, Álfta- mýri 1-5, sími 681251, læknasími 681250, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. april til 23. april, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045, læknasimi 24050. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35412, læknasímar 35210 og 35211, kl. 18 th 22 virka daga og kl. 9 th 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefri- ar í síma 18888. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og th skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til ki. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Re/kjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur al a virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki th hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeiid eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 15. apríl: ,Smyrill" hrapar til jarðar og eyðileggst. Einn farþeganna látinn. Spákmæli Áfengisnautn er sjálfsmorð í dropatali. Þorlákur Ófeigsson byggingameistari. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677: Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gerðu þér mat úr því sem þú getur. Leiktu sáttasemjara eins vel og þú getur ef þú dregst inn í dehur annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gerðu þær ráðstafanir sem þú þarft th að halda þínu striki. Slak- aðu á og gefðu þér tíma th að gera áæhanir fram í tímann. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að vera ekki stressaður því annars áttu erfitt með að hugsa skýrt. Láttu ekki draga þig inn í málefni annarra. Láttu fólk sjálft um að leysa sín mál. Nautið (20. april-20. maí): Hlutimir ganga afar hægt fyrir sig í dag. Láttu ekki annað fólk fara í taugamar á þér þótt hlutimir gangi ekki eins og þú vhdir helst. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að vera dálítið ákveðinn og taka eitt fyrir í einu. Annars gengur ekkert sem þú tekur að þér. Gerðu ekki of mikið mál út úr einfóldum atriðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að einbeita þér og taka sjálfstæðar ákvarðanir. Þér vegn- ar vel og átt auövelt með að umgangast ókunnuga. Taktu þér eitt- hvað nýtt fyrir hendur í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu aðra hugsa um sig, varastu að vera að veita þeim aðstoð sem vilja ekki þiggja hana. Hikaðu ekki við að koma hugmyndum þínum á framfæri. Happatölur em 3,16 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Æstu þig ekki út af smámunum í dag og ahs ekki yfir mislyndu fólki. Rifrhdi og stífni hefur ekkert upp á sig. Gefðu þér hma th að hugsa og ræða málin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gefðu þér góðan tíma th að spá í málin og hugsa hvað þú vht gera. Þú gætir staðið á eins konar krossgötum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að tala skýrt svo fólk misskflji þig ekki eða þyki þú of ákafúr í að gera eitthvað sem aðrir hafa takmarkaðan áhuga fyr- ir. Spáðu vel í eigin málefhi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að fylgja eftir, þvi hlutimir gerast sennilega hraðar en þú ræður við í augnablikinu. Haltu þig við efnið. Happatölur em 2,16 og 24. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að njóta þess sem þú ert að fást við. Ræddu viðfangsefni þín við viðkomandi aöha, jafnvel þótt svörin séu ekki jafn jákvæð og þú óskaðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.