Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Side 34
54
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
Hfeíiimur. 1
fHlp:
Ferðir Strætisvagna Reykjavíkur um bænadaga og páska 1992
Skírdagur: Akstur eins og á sunnudögum
Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstímatöflu
Laugardagur: Akstur hefst á venjulegum tíma. Ekið eft- ir laugardagstímatöflu.
Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstímatöflu
Annar páskadagur: Akstur eins og á sunnudögum
Strætisvagnar Kópavogs Akstur um bænadaga og páska 1992
Skírdagur: Ekið eins og venjulega sunnudaga. Akstur hefst ki. 10.00 og ekið á hálftíma fresti.
Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 14. Eftir það ekið eins og á sunnudögum
Laugardagur: Ekiö eins og venjulega laugard. Akstur hefst kl. 7.00 f.h.
Páskadagur: Ekið eins og fostudaginn langa
Annar páskadagur: Ekið eins og á sunnudögum
íþróttamannvirki eru opin sem hér segir
yfír páskahátíðina:
16. apríl 17. apríl 18. apríl 19. apríl 20. apríl
skírdagur föstud. langi laugard. páskad. annar í pá- skum
Laugardalslaug 8.00-17.30 Lokað 07.30-17.30 Lokað 08.00-17.30
Vesturbæjarl. 8.00-17.30 Lokað 07.30-17.30 Lokað 08.00-17.30
Breiðholtslaug 8.00-17.30 Lokað 07.30-17.30 Lokað 08.00-17.30
Sundhöllin 8.00-17.30 Lokað 07.30-17.30 Lokað 08.00-17.30
Skautasvellið 10.00-18.00 Lokaö 13.00-18.00 Lokað 10.00-18.00
í Laugardal
BláQöU
/SkálafeU
10.00-18.00 10.00-18.00 10.00-18.0010.00-18.0010.00-18.00
í BláööUum, ákálafelli og á skautasveU- Símanúmer í Laugardalslaug 34039, Vest-
inu verður opið með fyrirvara um veður. urbæjarlaug 15004, Breiðholtslaug 75547,
Upplýsingar í símsvara á skautasvellinu SundhöU 14039.
í síma 685533 og á skíðasvæðunum í síma
801111.
\ ...........
Tívolí
Opið alla páskadagana
Opið sumardaginn fyrsta
Hjá okkur er alltaf gott veður.
Góð fjölskylduskemmtun.
Til okkar er styttra en þú heldur. |
Tívolí, Hveragerði
Meiming ___________________^
Tært yfirborð
- Helgi Gíslason á Kjarvalsstöðum
í skrá sýningar Helga Gíslasonar bendir Auöur Ól-
afsdóttir réttilega á að verk hans eru „höggmyndir í
klassískri merkingu þess orðs“. Hér er efnið sett ofar
vitsmunalegum gildum. Helgi kappkostar að draga
fram helstu eigindir efnanna en hann sýnir einnig á
þeim óvæntar hliðar með því að forma t.d. stál eins
og um stein eða mýkra efni væri að ræða. Dæmi um
slíka efnismeðferð má sjá í mýkt verka númer tvö og
níu sem eru unnin í cortenstál. Einnig gefur hann gler-
inu aukinn massa með þvi að steypa það á líkan hátt
og málm, t.d. í verki númer fimm. Þannig vill listamað-
urinn sjálfsagt leggja áherslu á hið hlutlæga gildi verka
sinna, gagnstætt því sem Rúrí gerir í austursalnum.
Útgeislun og lýsing
Helgi leggur áherslu á að formin séu trúverðug sem
handverk og vinnur þau sjálfur í þaula í stað þess að
leigja iönaðarmenn til þess eins og algengt er nú. Verk
númer eitt er t.d. verðugur fulltrúi natins handverks;
bronsbikar helltur fullur af tini. Eins er um tærleika
glersins í verki númer átta og sambýli vax og stáls í
myndum þrjú og tíu. í þessum verkum gefur aö líta
fágæta útsjónarsemi og innsæi í eðlisþætti efnisins.
Það eina sem maður setur fyrir sig við skoðun slíkra
verka er lýsingin sem oft hefur verið betur unnin á
höggmyndasýningum í vestursalnum. Stundum er
eins og Helga hætti til að leggja of þunga áherslu á
hið formræna og ofvinna verkin á kostnað efnisútgeisl-
unar, t.d. í númerum 11 og 14. Með tíUiti til aukins
umfangs glers í verkum listamannsins mætti hann
gefa þætti lýsingarinnar meiri gaum.
Óforgengileiki og fegurð
Annar klassískur eðlisþáttur verka Helga Gíslasonar
lýtur að óforgengileika og fegurð efnisins. Listamaður-
inn notar endingargóð og dýr efni án þess að það þjóni
beinum hugmyndalegum tilgangi öðrum en þeim að
leggja áherslu á tengsl hins dauðlega manns og
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
„ódauðleika" efnisins sem hann hefur meðhöndlað.
Þó er ég ekki viss um að hugmyndin sé endilega sú
að láta áhorfandann fmna til smæðar sinnar andspæn-
is sköpunarmættinum, líkt og tíðkast í klassískri list.
Mér virðist tilgangur Helga fremur vera sá að ná fram
dýpt og tærleika í yfirborö efnisins og stuðla að sem
mestri endingu þeirra eiginleika. Þetta viðhorf er ekk-
ert síður módemískt en klassískt en hinsvegar í and-
stööu við hugmyndalistina sem náði hér landfestu með
SÚM og Nýlistasafninu. Helgi Gíslason er því að öllu
samanlögðu einn þeirra myndhöggvara sem kjósa
verkum sínum farveg innan fagurfræði fremur en
heimspeki. Og hann er sömuleiðis einn þeirra fjölhæf-
ustu; hefur t.a.m. hannað altarismynd Fossvogskirkju
og fjölda útilistaverka sem sýna enn meiri hugmynda-
lega vídd en fram kemur á þessari sýningu. Lokadagur
sýningar Helga er annar í páskum, 20. apríl.
Innardandsflug
Flugleiðir
Allt innanlandsflug feflur niður á föstu-
daginn langa og páskadag. Á skírdag
fljúga Flugleiðir tÚ Akureyrar kl. 7.45,
11.14.18 og 21, til EgUsstaða kl. 8,45,14.10
og 17.30, tU Hafhar kl. 13.30, tU Húsavíkur
kl. 10.15 og 19.15, tíl Patreksfjarðar kl. 11,
tíl ísafjarðar kl. 8.30,16,30,16.45 og 19, til
Sauðárkróks kl. 10.15 og 19.30, tU Þingeyr-
ar kl. 11, tU Vestmannaeyja kl. 8, 14.20
og 17.10, laugardaginn 18. april verður
flogið tU Akureyrar kl. 9, 14 og 18, tU
Egilsstaða kl. 8.45 og 17.30, tU Hafnar ki.
14.30, tU Húsavíkm' kl. 14.15, tU ísafjaröar
kl. 11.15 og 16.30, tU Norðfjarðar kl. 8.45,
tU Sauðárkróks kl. 14.15, tU Vestmanna-
eyja kl. 9.15 og 17.10. Annan í páskum
verður flogið tU Akureyrar kl. 7.45, 11,
14.18.19 og 21, tU EgUsstaða kl. 8.45,17.30
og 19.15, tU Hafnar kl. 13.30, tU Húsavikur
kl. 14.30 og 19.30, tíl isafjarðar kl. 8.30,
11.15,13.45 og 16.30, til Patreksfjaröar kl.
11.30, tU Sauðárkróks kl. 16.45, tU Þing-
eyrar kl. 11.30, tU Vestmannaeyja kl. 8,
12 og 17.
íslandsflug
Flogið verður aUa daga nema páskadag
og fóstudaginn langa samkvæmt áætlun.
Aukaflug verða sett upp fyrir biðUstafar-
þega ef á þarf að halda til aUra staða fyr-
ir og eftir páska. Á fimmtudag verður
flogið tU Bfldudals kl. 9.45, tíl Flateyrar,
Rifs og Stykkishólms kl. 10, tU Vest-
mannaeyja kl. 12.30 og 17, til Hólmavikur
og Gjögurs kl. 14.15 og Blönduóss kl. 12.45.
Á laugardag verður flogið tU BUdudals
kl. 9.45, tU Flateyrar og Rifs kl. 10, tU
Siglufjarðar kl. 12.45 og tíl Vestmanna-
eyja M. 12.30. Á annan í páskum verður
flogið tU BUdudals kl. 9:45, tU Flateyrar,
Rifs og Stykkishólms kl. 10, Vestmanna-
eyja kl. 12.30 og 17, Siglufjarðar og
Blönduóss kl. 12.45 og Hólmavíkur og
Gjögurs kl. 14.15.
Tóiúeikar
Tónleikar á Hótel Borg
í kvöld, 15. apríl, verða haldnir tónleikar
á Hótel Borg. Fram koma: Silfurtónar,
K.K.-band, Valdimar Flygenring, Hinir
ástsælu spaðar, Hláturfélag Suðurlands
og Leihúskrílin. Tónleikamir verða tekn-
ir upp á hljóð- og myndband fyrir kom-
andi kynslóðir. Húsið verður opnað kl.
21.30 og hefst dagskráin stundvíslega kl.
22.30 og stendur fram eftir nóttu. Miða-
verð kr. 1000.
Tilkyimingar
Blessað barnalán í
Stykkishólmi
Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi sýnir
um páskana ærslaleikitm Blessað bama-
lán eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjóm
Guðjóns Inga Sigurðssonar. Leikendur
em 12 en aUs taka þátt í sýningunni milh
20 og 30 manns. Frumsýning fór fram 11.
aprfl sl. Næstu sýningar verða laugardag
18. apríl kl. 15, þriðjudag 21. apríl kl. 20.30
og miðvikudag 22. apríl kl. 23.
Kvenfélagið Freyja
Kópavogi
verður með félagsvist að Digranesvegi 12
ftmmtudaginn 16. apríl kl. 15. Kaffiveit-
ingar og spflaverðlaun.
Tónljóðamyndir í
Perlunni
í Perlunni stendur yfir sýning á myndum
Gríms Marinós Steindórssonar. Mynd-
imar eru unnar úr málmum, steinum og
pappír. Á sýningunni em einnig ljóð eftir
Hrafn Andrés Harðarson og flutt tónflst
eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Tónlist
með ljóðum er flutt af bandi kl. 12 og 16
hvem dag. Sýningin stendur tíl 18. mai.
Aðgangur er ókeypis og em allir vel-
komnir að njóta, tóna, mynda og Ijóða.
Eigendaskipti á
Bílasporti
Nýverið urðu eigendaskipti á Bílasölunni
Bflasporti, SkeUunni 11. Nýir eigendur
em Helgi Pétursson og Valþór Ólason og
munu þeir kappkosta að vera með betri
þjónustu en tíðkast hefur hér á landi
þannig að þeir sem em orðnir leiðir á
bflaviðskiptum geta nú verið ánægðir því
að yfirskrift þeirra er „Þar sem bflamir
seljast fljótt og ömgglega". BUaport hefur
400 fm bjartan innisal þannig að þar verð-
ur aUtaf bUasýning. Einnig er gott úti-
pláss. BUasalan er tölvuvædd og tengd
við bifreiðaskrá og þjóðskrá þannig að
þjónustan er mjög fljót og ömgg. Síma-
númer BUasports er 91-688688.
Olíumálverk í FÍM-salnum
Margrét Jónsdóttir Ustmálari opnar sýn-
ingu á olíumálverkum, fimmtudaginn 16.
apríl kl. 14. Margrét hefur haldið fjölda
einkasýninga, innanlands og utan, og auk
þess tekið þátt í mörgum samsýningum.
Sýning hennar í FÍM-salnum stendur tíl
lO.maiogeropið aUa daga frá kl. 14-18.
Afmælishátíð Kolaportsins
álaugardag
Kolaportsmarkaðurinn verður þriggja
ára nú í apríl og að venju verður haldið
upp á afmæhð laugardaginn fyrir páska
sem nú ber upp á 18. aprU. AfmæUshátíð-
ir Kolaportsins hafa verið mjög vinsælar
á undanfómum árum og reynt er að hafa
þær í skemmtUegum karnivalstU. Selj-
endur klæðast skrautlegum búningum
og gestir em hvattir tU hins sama. Þessa
helgi verður Kolaportið lokaö á sjálfan
páskadag en hefðbundirm sunnudags-
markaður færist yflr á mánudag, annan
í páskum. Verður þá einnig mUúð um
dýrðir og margar óvæntar uppákomur.
Tónlistarflutningur í
Hafnarfjarðarkirkju
Bænadaga og páska veröur mjög vandað
tU aUs tónlistarflutnings í Hafnarfjarðar-
kirkju. Við helgistund á skirdagskveldi,
16. apríl, sem hefst kl. 20.30, mun kór
Öldutúnsskóla syngja undir stjóm EgUs
Friðleifssonar. Við guðsþjónustu á föstu-
daginn langa, 17. aprfl, sem hefst kl. 14,
mun Hlin Eriendsdóttir, nýorðinn kon-
sertmeistari Sinfóníuhljómsveitar æsk-
unnar, leika á fiðlu og Sigríður Gröndal
ópemsöngkona syngja. Við tvær messur
á páskadag, sem hefjast kl. 8 og 14, flytur
kór Hafnarfjarðarkirkju undir stjóm
Helga Bragasonar kórstjóra og organista
kirkjunnar messu í B-dúr, Kv 275, eftir
W.A. Mozart ásamt einsöngvurunum
Öldu Ingibergsdóttur sópran, Ingu Dóm
Hrólfsdóttur sópran, Þorsteini Kristins-
syni tenór og Valdimar Mássyni bassa
og hljóðfæraleikurunum Martin-Frewer
og Maríu Weiss sem leika á fiðlu, Jóhann-
esi Georgssyni sem leikur á kontrabassa
og Guðrúnu Guðmundsdóttur sem leikur
á orgel.
Sýningar Freyvangs-
leikhússins
Sýningar Freyvangsleikhússins á Mess-
ías Mannssonur (Jesus Christ Superstar)
um páskahelgina verða sem hér segjr:
Miðvikudag 15. apríl, laugardag 18. apríl
og mánudag 20. apríl, annan í páskum.
AUar sýningar hefjast kl. 20.30 og er sími
miðasölunnar 96-31196.
Silfurlínan
sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara aUa virka daga kl.
16-18. Aðstoð við að versla og menn tfl
viðgerða og fleira.
Doktorsvörn
Laugardaginn 25. aprU fer fram doktors-
vöm við læknadeUd Háskóla íslands.
Poul Joensen, læknir frá Færeyjum, ver
ritgerð sína sem læknadeUd hafði áður
metið hæfa tfl doktorsprófs. Doktorsrit-
gerðin QaUar mn faraldslegar rannsóknir
á helstu vefrænum taugasjúkdómum í
Færeyjum. Hreiti ritgerðarinnar er:
„Parts of Faroese Neuroepidemilogy".
Ándmælendur af hálfu læknadeUdar
verða Charles M. Poser, M.D. frá lækna-
deUd Harward-háskóla í Bandaríkjunum,
og dr. VUhjálmur Rafnsson dósent. Pró-
fessor dr. Gunnar Guðmundsson, deUd-
arforseti læknadeUdar, stjómar athöfh-
inni. Doktorsvömin er opin öUum, fer
fram í Odda, stofú 101, og hefst kl. 14.