Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Síða 23
23 - MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. Heimilisfangið er: KRAKKAKLÚBBUR DV Þerholti 11 105 REYKJAVÍK Barna DV sem kemur út á hverjum laugardegi nýtur mikilla vinsælda meðal yngstu lesenda blaðsins. Fjöldi krakka leysir þrautir, litar myndir, skrifar smá- sögur eða ljóð og sendir til BARNA DV. Nú vill DV gera gott betra. Þess vegna kynnum við KRAKKAKLÚBB DV, sem er ætlaður öllum krökk- umáaldrinum 4-12 ára. Tilgangur klúbbsins er sam- vinna milli DV og yngstu lesendanna. Gagn og gaman fyrir alla krakka sem vilja tjá sig í máli og myndum. DV verðlaunar líka klúbb- félaga með ýmsum hætti. Til dæmis fá meðlimir o krakkaklúbbsins boli, húfur og leikföng sem umbun fyr- ir efni sem þau senda til BARNA DV. Auk þess mun blaðið senda þeim skemmtilegt fræðsluefni um íslenskt mál. Til að gerast meðlimur í KRAKKAKLÚBBIDV þarf aðeins að senda okkur hugmyndir, efni og ábend- ingar, eða fylla út svarseðil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.