Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. 13 Sviðsljós Myndvefnaður í Norræna húsinu Þorbjörg Þórðardóttir veflistar- kona opnaði síðastliðna helgi sýn- ingu á myndvefnaði í Norræna hús- inu. Þorbjörg stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1968-72 og lauk myndmenntakennaraprófi þaðan árið 1972. Síðan stundaði hún framhaldsnám við Konstfackskolan í Stokkhólmi 1972-74. Þetta er fyrsta einkasýning Þor- bjargar en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima, á Norðm-löndum og Bandaríkjunum. Á sýningunni eru 15 verk unnin á síðustu þremur árum, þau eru öll ofin úr ull, hör og handspunnu hrosshári. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-19 og lýkur sunnudaginn 26. apríl. Hvað er skemmtilegra en að vera viðstaddur opnun? Hér sjást frá vinstri: Kristín Vigfúsdóttir, Sigríður Eiríks- dóttir sem brosir svona fallega, Ragnhildur Theodórsdótt- ir og Haukur Jóhannsson. Ágæt aðsókn var á opnunar- daginn en talið er að um 200 manns hafi séð sýninguna Mæðgurnar og listunnendurnir Svanfríður Franklín, Gyða Guðbjörnsdóttir og Valgerður Franklín glugga í sýningar- skrána. DV-myndirGVA Heldrimannamót í Stykkishóhni Kristján Sigurðsscm, DV, Stykkishólmi: Með tilkomu nýrrar og glæsilegrar íþróttamiðstöðvar hér í Stykkis- hólmi hefur öll aðstaða stórlagast til að halda íþróttamót af ýmsu tagi. Eitt slíkt mót fór fram í lok mars en það var (h)eldrimannanót með þátt- töku 8 liða, þ.m.t liði alþingismanna. Keppni var hörð en drengileg og lykt- ir urðu þær að Uð Valsmanna sigraði eftir harða keppni við KR. í þriðja sæti varð svo lið Snæfells, þá ÍA og þar á eftir Uð alþingismanna. Áhorfendur mættu vel og skemmtu sér konunglega yfir glæstmn tilþrif- um og fallegum mörkum og greini- legt var að margir keppenda kunnu ýmislegt fyrir sér í Ustum knatt- spymunar. Það eru margir ágætir knattspyrnumenn á Alþingi en sumir eru heldur tregir við að gefa boltann. Hér má sjá alþingismennina Inga Björn Albertsson, Sturlu Böðvarsson, Kristin Gunnarsson og Finn Ingólfsson. DV-mynd Kristján Ráðhús Reykjavíkup Nýtt símanúmer á borgarskrifstofum, Ráöhúsi Reykjavíkur er: 63 20 00 Skrifstofa bongarstjóra Miðvikudagur 15. apríl „Heart 2 Heart“ frumflytja lagið Nei eða já Dansleikur til kl. 3.00 Sannkölluð Eurovisionstemmning Tamla Motown Soul Party Presenting The Fabulous Sound of the Supremes Supremes eiga fjöldann allan af „topp" lögum sem setið hafa í sæti vinsælda- lista Bandaríkjanna svo vikum og mánuðum skiptir. Topplögin eru eftirfarandi: Baby Love, Stop in the Name of Love, You Keep Me Hanging on, I Hear a Symphony, There Is no Stopping Us now, Where Did Your Love Go, Back in My Arms again, Come See about Me, Love Is here and now You're Gone, Someday We'll Be together, Yoy Can't Hurry Love, The Happening, Love- child, Qupit. Laugard. 2. maí, laugard. 9. maí | fort/ö ÍSLENSKIR TÓNAR / 30 ár 1950-1980 Vegna fjölda áskorana Daníel Ágúst Haraldss. Móeiður Júníusdóttir Pétur Kristjánsson Berglind Björk Jónasd. Sigrún Eva Ármannsd. 1 5. og 1 6. maí. DR. HOOK Ein alvinsælasta hljómsveit sem til landsins hefur komið Hver man ekki eftir: Sylvia's Mother, The Cover of the Rolling Stones, Only Sixteen, Walk Right in, Sharing the Night together, When You’re in Love with a Beautiful Woman, Sexy Eyes, Sweetest of All, o.fl. o.fl. FEGURDÁRSAMKEPPNIÍSLANDS 1SS2 22. apríl 18 stúlkur keppa til úrslita. Þetta er glæsilegasta kvöld sem Hótel ísland býður upp á. Borðapantanir hafnar. Hljómsveitin Stjórnin leikur fyrir dansi allar helgar Sýningar á heimsmælikvarða á Hótel íslandi Staður með stíl Miðasala og borðapantanir í síma 687111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.