Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 46
66
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
Afmæli
Guðrún P. Helgadóttir
starfslauna til rithöfunda 1976-79,
Dr. Guðrún P. Helgadóttir, fyrrv.
skólastjóri Kvennaskólans í Reykja-
vík, til heimilis að Aragötu 6,
Reykjavík, verður sjötug á páska-
dag.
Starfsferill
Guðrún fæddist í Reykjavík en
ólst upp á Vífilsstöðum. Hún lauk
stúdentsprófi frá MR1941, BA-prófi
í íslensku og ensku 1949 og doktors-
prófi við háskólann í Oxford 1968.
Fjallaði ritgerð hennar um sögu
Hrafns Sveinbjamarsonar og var
gefin út hjá Clarendon Press 1987.
Guðrún var íslenskukennari við
Gagnfræðaskóla Austurbæjar um
ellefu ára skeið og kenndi um tíma
viö MR. Hún var íslenskukennari
við Kvennaskólann í Reykjavík
1955-59 og skólastjóri skólans
1959-82.
Guðrún var formaður Bandalags
kvenna í Reykjavík 1966-69, ritstjóri
19. júní 1958-62, sat lengi í stjóm
Hjartaverndar og var formaður ut-
anfarasjóðs félagsins. Hún var í
stjóm Minningargjafasjóðs Landsp-
ítalans, var formaður sjóðsins
1973-82 og sat í úthlutunamefnd
sat í stjórn Þjóðvinafélagsins
1986-88 og er félagi í Vísindafélagi
íslendinga.
Guðrún vann við Sýnisbók ís-
lenskra bókmennta 1953 með Sig-
urði Nordal og manni sínum, Jóni
Jóhannessyni, og þau hjónin sömdu
skýringar við þá bók 1954. Hún
samdi ritið Skáldkonur fyrri alda
I-fi, 1961-63. Hún sat í ritnefnd af-
mæhsrits Kvennaskólans í Reykja-
vík 1974 og ritaöi um stofnanda skól-
ans, Þóru Melsted. Hún sat í rit-
nefnd minningarrits um prófessor
Gabriel Turville-Petre sem prentað
var í Odense 1981. Ljóðabók Guð-
rúnar, Hratt flýgur stund, kom út
1982, og bók hennar um foður henn-
ar, Helga lækni Ingvarsson, kom út
1989. Þá hefur Guðrún skrifað grein-
aríblöðogtímarit.
Fjölskylda
Guðrún giftist 24.4.1943, Oddi Ól-
afssyni, f. 11.5.1914, d. 1977, lækni,
enþauskildu.
Guðrún giftist 20.8.1949 dr. Jóni
Jóhannessyni, f. 6.6.1909, d. 4.5.1957,
prófessor. Eiginmaður Guðrúnar er
Jóhann Gunnar Stefánsson, f. 21.7.
1908, fyrrv. framkvæmdastjóri.
Synir Guðrúnar eru Ólafur Odds-
son, f. 13.5.1943, cand. mag. og ís-
lenskukennari við MR, kvæntur
Dóru Ingvadóttur skrifstofustjóra
og eiga þau tvær dætur, Guðrúnu
Pálínu og Helgu Guðrúnu; Helgi
Jónsson, f. 16.8.1952, dr. med., lækn-
ir, kvæntur Kristínu Færseth fé-
lagsfræðingi og eiga þau fjögur
börn, Jón, Guðrúnu Páhnu, Einar
Andreas og óskírðan son; Jón Jó-
hannes Jónsson, f. 21.7.1957, læknir
í Bandaríkjunum, kvæntur Sól-
veigu Jakobsdóttur kennslufræð-
ingi og eiga þau tvær dætur, Jó-
hönnu og Guðrúnu Páhnu.
Systkini Guðrúnar: Ingvar Júhus,
f. 22.7.1928, forstjóri, kvæntur Sig-
ríði Guðmundsdóttur og eiga þau
áttabörn; Láms, f. 10.9.1930, dr.
med. og yfirlæknir, kvæntur Ragn-
hildi Jónsdóttur hj úkrunarfræðingi
og eiga þaufjögur börn; Sigurður,
f. 27.8.1931, fyrrv. sýslumaður,
kvæntur Gyðu Stefánsdóttur sér-
kennara og eiga þau sex börn; Júl-
ÍUS, f. 24.12.1936, d. 27.2.1937; Júlía,
f. 14.7.1940, d. 17.6.1950.
Foreldrar Guðrúnar vom Helgi
Ingvarsson, f. 10.10.1896, d. 14.4.
1980, yfirlæknir á Vífilsstöðum, og
kona hans, Guðrún Lámsdóttir, f.
17.3.1895, d. 4.3.1981, húsmóðir.
Ætt
Systur Helga vom Ingunn, amma
Vigfúsar Ingvarssonar, prests á Eg-
ilsstöðum, og Soffía, borgarfulltrúi
í Reykjavík, amma Sveinbjarnar I.
Baldvinssonar rithöfundar. Helgi
var sonur Ingvars, prests á Skeggja-
stöðum, Nikulássonar. Móðir Ingv-
ars var Oddný, systir Jóns, langafa
Jónatans, íoður Halldórs, forstjóra
Landsvirkjunar. Oddný var dóttir
Jóns dýrðarsöngs, b. í Haukatungu,
Pálssonar.
Móðir Helga yfirlæknis var Júha,
systir Páls á Þingskálum, afa Magn-
úsar Kjaran stórkaupmanns, föður
Birgis alþingismanns. Júha var
einnig systir Jóns, afa Jóns Helga-
sonar, skálds og prófessors. Júha
var dóttir Guðmundar, ættföður
Keldnaættarinnar, hróður Stefáns,
langafa Ólafs ísleifssonar hagfræð-
ings. Guðmundur var sonur Brynj-
ólfs, b. á Vestri-Kirkjubæ, Stefáns-
sonar, b. í Árbæ, Bjarnasonar, ætt-
föður Víkingslækjarættarinnar,
Hahdórssonar.
Guðrún Lárusdóttir var systir
Páls, föður Lárusar leikara. Guðrún
var dóttir Lárasar, smáskammta-
læknis í Reykjavík, Pálssonar, b. í
Arnardrangi í Landbroti, Jónsson-
ar, prests á Kálfafelh, Jónssonar.
Móðir Páls var Guðný Jónsdóttir
eldprests Steingrímssonar. Móðir
Guðrúnar Lárusdóttur var Guðrún
Þórðardóttir frá Höföa á Vatns-
leysuströnd. Móðir Guðrúnar var
Sesselja Þórðardóttir.
Guðrún og Jóhann Gunnar taka á
móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu
á páskadag frá klukkan 17.00-19.00.
Til hamingju með
afmælið 20. apríl
85 ára 40ára
Jónína Ögmundsdóttir, Galtafelli, Hmnamannahreppi. Hjörtur Þór Björnsson, Brekkutúni 17, Kópavogi. Óskar Elvar Guðjónsson, Engjaseli61, Reykjavík.
80 ára Siguijón Bjömsson, Hólabraut 1, Höfní Homafiröi,
Anna Frímannsdóttir, Blönduhlíð 31, Reykjavik, Halldór Pálsson, Dalbraut 18, Reykjavík. Kristján EIís Bjamason, Fossvegi31, Siglufirði. Unnur Baldursdóttir, SólhUð 8, Vestmannaeyjum. Sölvi H. Hjaltason, Hreiðarsstöðum, Svarfaðardals-
70 ára hreppi. Stanislawa Karitas Björnsdóttir, Jörfabakka 16, Reykjavík. Viihjálmur Bjarnuson, Hlíðarbyggö 18, Garðabæ. Álfhildur Erna Hjörleifsdóttir, Breiðvangi 7, Hafharfirði. Sigurlina Jónsdóttir, (Trípnnmvri R Aknrpvri
Björgvin Magnússon, Eskihlíð 8a, Reykiavík. Rugnur Þórðurson, Heiöarvegi 11, Selfössi.
M TÍ1
ou ara BrávaUagötu 26, Reykjavík. Sveinn Alfreð Reynisson, Breiðagerði 31, Reykjavík.
Jón Aðalsteinsson, Árholti8,Húsavík. Anton Amfmnsson,
Kóngsbakka 7, Reykjavík.
Verkamannafélagið Hlíf
Aðalfundur
Aðalfundur verkamannafélagsins Hlífar verður hald-
inn í Hlífarhúsinu, Reykjavíkurvegi 64, þriðjudaginn
21. apríl 1992 kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Almar Grímsson
Almar Grímsson lyfjafræðingur,
Háahvammi 7, Hafnarfirði, verður
fimmtugur á skírdag.
Starfsferill
Almar fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MR1960, kandidatsprófi í lyíja-
fræði frá Danska lyfjafræðiháskól-
anum 1965 og öðlaðist sérfræðirétt-
indi í félagslyfjafræði 1978.
Almar starfaði við Reykjavíkur
Apótek 1965-68, Apótek Austurbæj-
ar 1968-71, var deildarstjóri lyíja-
mála í heilbrigðis- og trygginga-
ráðuneytinu 1971-79 og hjá Evrópu-
skrifstofu Alþjóða heilbrigðismála-
stofnunarinnar WHO1979-82. Hann
var forstöðumaður Alþjóða heil-
brigðismáladeildar heilbrigðisráðu-
neytisins 1982-85 og jafnframt full-
trúi íslands í framkvæmdastjórn
WHO. Almar hefur verið apótekari
í Hafnarfjarðar Apóteki frá 1985.
Almar var formaður Lyíjafræð-
ingafélags íslands 1968-71, ritari í
stjóm BHM1974-78, í Norrænu
lyfjanefndinni 1975-79, formaður
samstarfsnefndar um málefni aldr-
aðra og stjórnar Framkvæmdasjóðs
aldraðra 1983-86, í stjóm Krabba-
meinsfélagS íslands frá 1985, vara-
formaður félagsins 1987-88 og form-
aðurþesssíðan.
Hann hefur setið í stjómarnefnd
alþjóðlegs samvinnuverkefnis um
forvamir langvinnra sjúkdóma frá
1985, í alþjóðanefnd Rauða kross ís-
lands frá 1985, í lyfjanefnd ríkisins
frá 1986, fuhtrúi í sendinefnd íslands
á Alþjóða heUbrigðisþinginu í Genf
og fundum svæðisstjómar WHO í
Evrópu 1982-89, í ráðgjafanefndum
WHO í Evrópu á sviði lyfjamála og
heUbrigðisþjónustu og kjörinn
formaður Evrópusamtaka lyfja-
fræðinga í janúar 1992. Hann er
formaður Norræna félagsins í Hafn-
arfirði frá 1989. Almar var sæmdur
riddarakrossi íslensku fálkaorð-
unnar 1990.
Fjölskylda
Almar kvæntist 21.12.1%2 Önnu
Björk Guðbjömsdóttur, f. 25.10.
1938, skrifstofumanni. Hún er dóttir
Guðbjöms Þórarinssonar, sjó-
manns í Hafnarfirði, og Önnu Ei-
ríksdóttur húsmóður en þau eru
bæðilátin.
Böm Almars og Önnu Bjarkar em
Anna Bima Almarsdóttir, f. 8.5.
1963, lyfjafræðingur við framhalds-
nám í Norður-Karólínu í Bandaríkj-
unum, gift Kára Harðarsyni tölvu-
fræðingi; Örn Almarsson, f. 5.2.
1967, efnafræðingur við framhalds-
nám í Kaliforníu í Bandaríkjunum,
kvæntur Brynju Einarsdóttur
sjúkrahða og er dóttir þeirra Karit-
as, f. 4.10.1991; Steinar Almarsson,
f. 19.8.1%9, nemi í mannfræði við
HÍ.
Systkini Almars: Margrét Gríms-
dóttir, f. 3.9.1934, d. 10.12. sama ár;
Gísh Isleifs Grímsson, f. 22.2.1936,
d. 1.4.1937; Lucinda Grímsdóttir, f.
26.7.1940, skrifstofumaður hjá
Reiknistofu bankanna, gift Eiði Ág-
ústi Gunnarssyni, söngvara og tón-
listarkennara, en sonur Lucindu frá
fyrra hjónabandi er Grímur Ingi
Lúðvígsson, f. 11.1.1%1, starfsmað-
ur hjá Lyfjaverslun ríkisins.
Foreldrar Almars: Grímur Gísla-
son, f. 6.10.1913, d. 8.8.1979, fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, og Ingi-
björg Jónsdóttir, f. 26.6.1912, hús-
móðir, nú búsett á Hrafnistu í Hafn-
arfirði.
Almar Grímsson.
Ætt
Grímur var sonur Gísla, sýslu-
manns á Blönduósi, ísleifssonar,
prests í Amarbæli í Ölfusi, Gísla-
sonar. Móðir Gísla var Karitas
Markúsdóttir. Móðir Gríms var
Lucinda J. A. MöUer, dóttir Jóhanns
Möller, kaupmanns á Blönduósi,
sonar Christians Ludvigs MöUer,
kaupmanns í Reykjavík. Móðir Jó-
hanns var Sigríður Magnúsdóttir
Noröfjörð. Móöir Lucindu var Al-
vUda María Thomsen, dóttir WUl-
iams Thomsen, kaupmanns á Vatn-
eyri, og Ane Margrethe Knudsen,
sem var dóttir Lauritz Michaels
Knudsen, kaupmanns í Reykjavík
og ættföður Knudsenættarinnar.
Ingibjörg er dóttir Jóns Ágústs
Jónssonar, b. á Vatnsleysu og síðar
verslunarmanns í Reykjavík, og
konu hans, Margrétar Gísladóttur
húsmóður.
Almar tekur á móti gestum á af-
mæUsdaginn klukkan 16.00-18.00 í
Kænunni við smábátahöfnina í
Hafnarfirði.
-talandi
dæmi um
þjónustu!
£*&%*%*% SMÁAUGLÝSINGA-
C)SÍMINN FYRIR
Wfc# mm LANDSBYGGÐINA
Veitingahús, sími 92-68283
Baðhús, sími 92-68526
Opið alla páskana