Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992.
7
dv Sandkom
ÁHúsavíker :
öflugurstuðn-
ingsmanna-
klúbburLeeds
Unitedsem
spilariensku
knattspym-
unniogvarð
enskurmeist-
ari á dogunum
Framarlega í
þessumhópiá
Húsaviker
HafliðiJó-
steinsson, sem fytr á árum þóiti
geysispjaflknattspyrnumaöur, og
hann var í viðtaii í morgunútvarpi
Útvarp Norðurlands á dögunum. :
ý Hafliðivarkátur þegartitill Leeds
varí höfnog sagði það meginmark-
miö hafa náðst að Manchester United
yrði ekki meistari. Hafliði, sem aö
eígin sögnles ensk knattspyrnublöö
í rúrninu á kvöldin, sagðist ekki vilja
hugsa þá hugsun til enda hvemig sú
nótt hefði orðið sem heföi fylgt i kjöl-
farþess dags er Manchester United :
hefði fagnað meistaratitll
Við Siggi meðt5
SelfossogFH
leikaíkvöld
fjórða leik sinn
umíslands-
rneistaratitil-
innilrand-
knattleik á Sel-
fossi og geta
FH-ingar tryggt
sértitUirmmcð
sigri.ÞegarSel-
fosslagðiFH
fyriraustan
flalsl.laugar-
dag fór Sigurður stórskytta Sveins-
; soniliði Selfoss ákostum og skoraði;::
14 mörk. l>að rifjaöi uppþá söguer :;;
þeír léku saman með Þrótti í eina tíð,
Sigurður og Einar bróðir hans, sem
nú gerir aðallega garðimi frægan sem
dómari. Einar var að koma af leík
: Þróttarí einhverju móti og var spnrð-
ur hvernighefði gengið. „Okkurgekk
vel og við Siggi bróðir skoruðum 15
mörk,“ sagði Einar. Og þama var
engu iogið. En þegar málið skýrðist
betnr kom fljósaö Sigurður hafði
verið með sama skaramt og sl. laugar-
dag, 14 mörk afþessum 15.
Ekki hringdi ég þá
Einarþe.->si
Sveinssonátil
afar „cóða
takta'oghifur
gaman afað
segjaþásöguer
hanri fékk einu
sinni uppliring-
ingufrábanka
sinumþarsem
honumvartil-
kynntaöhann
værikominn
yfiráávísana-
heftí sínu ogþyrftí að kippaþví í lag.
Einar lét sér hvergi bregöa og spurði
á móti hvemig staðan hefði verið á
heftínu einhvern tUtekinn dag. Hon-
tun var þá tjáð að þá hefði hann átt
allnokkrainnstæðu. „Já.éghéltþað,
en ekki var ég aö hrin® a i ykkur
þá,“ svaraði kappinn ákveðinn.
iMrui)
USU't.t.Rl
Yfirheyrsla
ResSÍ Jóh.nin-.-
dótUr, fyrrver-
anchfonnaður
menntamála-
ráðs, maitti i
morgmiútvarp
rásar2ígœr-
morgunogmá
segjaaðhún
„haiiþarveriö
tekinábeinið".
„Morgunhan-
arnir" voru að-
gangsharöir
við hana og er ekki á hverjum morgni
sem þeir ganga jafiihart fram við við-
mælendur sína. „Þú misstignr þig I
lögunum," fuUyrti annar þeirra og
hún var einnig spurð að því hvers
vegna hún heföi klúðrað málum ráðs*
fullyrðingum, en það sem eftir stóð
var hvers vegna stjórnendur þáttar-
ins voru svona óvenjugrimmir í yflr-
heyrslusinni.
Umsjón: GyBI Krisijánsson
Vantar oft kalt vatn á Suðureyri við Súgandaflörð:
„Leki einhvers
staðar í plássinu"
„Við erum alltaf að kvarta við
Hitaveituna því að við verðum alltaf
kaldavatnslaus annað slagið. Þetta
er búið að vera svona mörg ár. Mað-
ur getur ekki gert annað en bíða með
þvotta og annað þegar vatnið fer af
því að það kemur yfirleitt einhvem
tíma dagsins,“ segir Jóna Kristins-
dóttir, húsmóðir á Suðureyri við
Súgandafjörð.
Það eru íbúar í 16 húsum við
Hjallaveg sem verða að þola vatns-
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum:
„Búnaðarsamband Austurlands
viil stuðla að því að hér á Skriðu-
klaustri verði einhvers konar starf-
semi tengd landbúnaði og þá kom
upp þessi hugmynd að koma á nám-
skeiðum með svipuðu sniði og haldin
hafa verjð á bændaskólunum."
Þetta sagði Jón Atíi Gunnlaugsson
ráðunautur sem hefur ásamt Þórami
Maður einn var tekinn með fulla
körfu af vömm sem hann hugðist
stela úr versluninni Bónus í Kópa-
vogi í síðustu viku. Söluverð þýfisins
nemur ríflega 16 þúsund krónum.
„Þetta bar þannig að að viðskipta-
vinur kom til mín og sagðist hafa séð
mann smeygja sér út með fulla körfu
af vörum. Kvaðst hann gruna mann-
inn um græsku þar sem hann hefði
farið út öfugum megin með körf-
una,“ sagði Einar Þórisson, verslun-
arstjóri í Bónusi í Kópavogi, við DV.
„Eg gekk út og kom fljótiega auga
á manninn. Þá var hann búinn að
tæma körfuna í skottið á bílnum sín-
leysið en annars staðar í þorpinu er
nægt vatn.
„Við höldum að það sé leki ein-
hvers staðar í plássinu. Það sem
bendir til þess er að birgðatankurinn
tæmist alltaf þegar mikið er notað
af kalda vatninu eins og þegar verið
er að slægja í frystihúsinu. Þetta er
misjafnlega slæmt, það er til að
mynda mjög slæmt þegar slægt er tvo
daga í röð,“ segir Guðmundur Krist-
insson, hitaveitustjóri á Suðureyri.
Lárussyni á Skriðuklaustri séð um
undirbúning og framkvæmd sex
námskeiða sem fram fóru í því fræga
húsi er Gunnar Gunnarsson byggði
og bjó í fyrrum.
Alls voru sex námskeið skipulögð,
þar af komu fjögur frá bændaskólun-
um en tvö voru unnin heima. Nær
fullskipað var á öll námskeiðin og
eitt þeirra, tóvinna, var svo vinsælt
að fyllti tvo hópa.
um. Hann var að aka af stað, þegar
mig bar að. Ég stöðvaði hann og fór
upp í bílinn til hans.
í fyrstu lotu harðneitaði maðurinn
að hafa tekið eitt eða neitt ófrjálsri
hendi. Ég tók þá bíliykilinn úr sviss-
inum hjá honum. Þá féllst hann á að
koma með mér inn. Þar hringdi ég á
lögregluna sem kom von bráðar. Við
tæmdum skottið hjá manninum og
þá fyrst játaði hann. Það reyndust
vera vörur fyrir um 16 þúsund krón-
ur sem hann hafði laumast með út.“
Einar sagði að umræddur maður
ynni í tilteknum sölutumi í Reykja-
vík. Hann hefði gefið þá skýringu á
„Þetta er bara smávægilegt vanda-
mál sem þarf að leysa. Fólk kvartar
yfir vatnsleysinu en það er lítið hægt
annað að gera en bíða.
Við erum að skoða það núna að
setja dælu á neðstu lögnina til að
auka þrýstinginn á vatninu upp í
þorpið. Þetta verður lagað í sumar
eða um leið og maður kemst að lögn-
inni vegna snjóa/
Jón sagðist vera mjög ánægður
með hve vel hefði til tekist með þenn-
an nýja þátt í starfsemi B.S.A. Þátt-
takendur hefðu verið ánægðir og
ágætir leiðbeinendur fengist. Áhugi
hér eystra fyrir fræðslu af þessu tagi
lofaði góðu um framhaldið.
Námskeiðin voru þessi: Bænda-
bókhald, endurræktun túna og kom-
rækt, tóvinna, skógrækt, hrossarækt
og verkun votheys í rulluböggum.
athæfinu að hann hefði verið að bíða
eftir yfirmanni sínum sem hefði ætl-
að að koma með peninga til að greiða
vörumar. Þegar „yfirmaðurinn"
hefði ekki látið sjá sig hefði hann
bara labbað sig út með vörumar. í
körfunni hefðu eingöngu verið gos-
drykkir og sælgæti þannig að ætla
mætti að góssið hefði átt aö fara beint
í sölu í sölutuminum.
„Maður trúir- því varla enn að
nokkur geti vetíð svona bíræfinn,"
sagði Einar.
-JSS
Fréttir
Ólína Þorvaröardóttir:
Égstyð
Ragnheiði
„Ég styð Ragnheiði Davíðsdótt-
ur málefnalega i því seni hún
hefur gert. Htin telur að veriö sé
að hijóta lög með því að leggja
Menningarsjóð niður, það er ekki
hægt að leggja sjóðinn niður með
þeim hætti sem nú er veriö aö
gera. Ragnheiður getur því ekki,
sem kjörinn varaþingmaður
flokksins, látið samþykkt þing-
flokksins hrekja sig út í það að
brjóta lög,“ sagði Ólína Þorvarð-
ardóttir borgarfulltrúi í samtali
viöDV.
Ólína sat á þingpöllum ásamt
Ragnheiði þegar utandagskrár-
umræða um málið fór fram.
Ragnheiður sagði að hún stæðí
við það að ganga úr Alþýðu-
flokknum ef keyrt yrði yfir hana
í þessu máli. DV hefur heiraildir
fyrir því að margir fleiri félagar
úr Nýjum vettvangi, sem komu
um leið og Ragnheiöur í Alþýöu-
ílokkinn, muni fylgja henni ef
húnferúi-fiokknum. -S.aór
Olliónæðimeð
útvarpstækiog
leikfangabyssu
Rúmlega þrítugur karimaður
var handtekinn eftir að hafa vald-
ið ónæði á Landakotsspítala í
fyrradag.
; Maðurinn, sem var ölvaður. var
með útvarpstæki meðferðis og
sönglaði með.
Starfsmenn já spítalanum til-
kynntu lögreglu að maðurinn
heiði valdið ónæði auk þess sem
hann hafði sést með byssu. Þegar
lögreglan náöí manninum kom í
ljós að hann var með leikfanga-
byssu.
Hann var færður i fanga-
geymslur lögreglunnar en tíl
stendur að koma manninum í
viðeigandilæknismeðferð. -ÓTT
Þjóölíf:
Þrettán þúsund
undirskriftir
13.000 manns undirituðu áskor-
un til dómsmálaráðherra til
stuðnings þeim er lent hafa í svo-
kölluðum Þjóðlífsmálum.
í áskoruninní er sérstakiega
vísað til innheimtuaðgeröa bæj-
arfógetans á Akureyri gegn aldr-
aöri konu. Jaíhframt er skorað á
Þorstein Pálsson dómsmálaráð-
herra aö beita sér fyrir löggjöf
sem komi í veg fyrir „aö inn-
heimtufynrtæki og opinbert vald
geti beitt saklaust fólk misrétti
svo sem hér hefur átt sér stað og
í mörgum hliðstæöum málum,“
eins og þaö er oröað. -■vd
Lýst eftir léttu
Lýst er eftir léttu bifhjóli sem
hvarf frá Hjallalandi 29 í Fassvogi
á annan i páskum. Hjólið er af
gerðinni Suzuki TS 50 árgerö
1989.
Eigandi bifhjólsins var nýlega
búinn að kaupa það og síðan
leggja mikla vinnu í að gera þaö
upp. Hér erþví umtilfinnanJegan
missi að ræða fyrir hinn unga
eiganda. Lögreglan hefur aö und-
anfömu leitað hjólsins en án ár-
angurs. Skrásetiúngarnúmer
hjólsins er ÖA-097.
Þeir sem geta gefið upplýsingar
um umrætt bifhiól eru beðnir um
að sr'ia sér til lögreglunnar.
-J.Mar
Tóvinnan var svo vinsæl að hún fyllti tvo hópa. DV-mynd Sigrún
Skriðuklaustur:
Rokkarnir eru ekki þagnaðir
Bíræfmn þjófur í Bónusi í Kópavogi:
Stal körf u fullri af vörum