Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992.
25
Góður Kavó tannsmiðamótor, þ.e.
barkamótor, handstykki, fótstig. Góð-
ur í fíngerðari slípivinnu: módelsmíði,
hobbívinnu, fótaaðgerðir. S. 642342.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Heimilissorpeyðir. 2501 plasttunna sem
breytir lífrænum úrgangi frá eldhúsi
og garði í næringarríka mold á 4-5
mánuðum. Uppl. í síma 91-43969.
Land-Rover bensin, árg. 74, til lagfær-
ingar eða niðurrifs. Hugsanleg skipti
á sjónvárpi, videoi, afruglara, jafnvel
videospólum. S. 91-21990 e.kl. 20.
Nýlegur Blomberg ísskápur, ódýr
þvottavél, Sony hljómflutningssam-
stæða á góðu verði og gamall, 3 sæta
tau-sófi. Upplýsingar í síma 91-12651.
Til sölu mjög góður kafarabúnaður,
Viking þurrbúningur, ásamt öllum
fylgihlutum. Ath. skipti á tölvu. Uppl.
í síma 97-11709 e.kl. 18.
Vegna brottflutnings: Búslóð til sölu,
selst ódýrt. Upplýsingar á Skúlagötu
66, 3. hæð til hægri. Ingibjörg Auður
Óskarsdóttir.
Þvottavél á kr. 1.000, handlaugar, eld-
húsvaskar, eldhúsborð/stólar, komm-
óður, skenkur, sófasett o.fl. Lang-
holtsv. 126 kj., kl. 16-18, s. 688116.
íssel býður betur. Barnaís 50 kr.,
stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok-
ur 120 kr., hamborgari 150 kr.
íssel, Rangárseli 2, sími 91-74980.
■ Oskast keypt
Frystiklefi. Óska eftir að kaupa notað-
an frystiklefa með vatnskældri pressu,
ca 8-10 m2. Uppl. í síma 91-50480 og
91-53177.
Vantar i sölu: sófsett, 2ja manna svefn-
sófa, skrifborð, bókahillur,
ísskápa, þvottavélar o.fl. Ódýri
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Óska eftir að kaupa gamla vegg- eða
standklukku, klukkuverk þarf ekki
að fylgja. Upplýsingar í síma 91-618531
eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa ísskáp, sjónvarp
og sófasett ódýrt, hef frystikistu upp
í. Uppl. í síma 91-40740.
Óska eftir að kaupa vel með farin,
notuð húsgögn fyrir lítinn pening.
Upplýsingar í síma 91-72836.
Steinsög. Óska eftir að kaupa stein-
sög. Uppl. í síma 1-42973 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa 22 feta frystigám.
Upplýsingar í síma 92-13565 e.kl. 19.
Óska eftir að kaupa hornsófa, helst leð-
ur. Uppl. í síma 91-79726 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa kartöfluniðursetn-
ingarvél. Uppl. í sima 91-26657 e.kl. 19.
Óska eftir aö kaupa notaðan farsima.
Upplýsingar í síma 91-38029.
Óska eftir farsima, helst meö tösku.
Uppl. í síma 91-621849.
Óska eftir rúmgóðum, ódýrum fataskáp.
Upplýsipgar í síma 91-30674.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 632700.
■ Fatnaöur
Samkvæmiskjólaleiga. Höfum til leigu
síða og stutta samkvæmiskjóla á árs-
hátíðar og við önnur tækifæri.
Símar 91-651338 og 91-672383.
■ Fyiir ungböm
Blár Simo kerruvagn, gamalt Marmet
burðarrúm á hjólum, Hókus pókus
stóll og Chicco göngugrind, til sölu.
Uppl. í síma 91-79297.
■ Hljóðfeeri
Hljóðfærahús Reykjavíkur auglýsir.
Allt fyrir hljóðfæraleikarann. Það
nýjasta frá Peavey, ný gítarsending
frá Fender og Washbum, allar gerðir
trommukjuða, allir gítar-effectar.
Verslun tónlistarmannsins,
Laugavegi 96, sími 91-600935.
Hljómborðsleikarar ath. Til sölu Ro-
land S-50 Sampler með mikið af „sánd-
um“ og fylgihl., E-MU Proformance
píanómodule og Yamaha DX-7. Gott
stgrverð. S. 626032, Sigtryggur
Gítarlnn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð-
færa, notuð og ný á góðu verði.
Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900.
Mjög góð Akal hljómflutnlngstæki til
sölu, með geislaspilara, fjarstýring
fylgir, ásamt góðum hátölurum, verð
samkomul. Uppl. í síma 91-615404.
Peavey bassamagnari, 100 W, 2x8", og
1x12" hátalarar, Depth/Delay, 1 hátal-
ara vantar, 6 mánaða, verð 25 þús. S.
660981 milli kl. 18 og 20. Valli.
Flygill til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-75356 eftir kl. 19.
Vel meö farln Caslo hljómborð til sölu.
Uppl. í síma 91-685693 eftir kl. 18.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Hljómtæki
Vil skipta á góðri Mözdu 626 ’82 fyrir
hljómflutningstæki. Uppl. í síma
98-33631.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Teppahreinsun. Tek að mér að gera
teppin hrein á vinnustöðum og í
heimahúsum. Vönduð vinnubrögð.
Guðjón, sími 91-41412.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðadeild okkar
í kjallara Teppalands. Opið virka daga
kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, sími 91-813577.
■ Húsgögn_______________________
Geriö betri kaup. Kaupið notuð húsg.
og heimilistæki, oft sem ný, á frábæru
verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja
átt þú erindi til okkar. Ódýri markað-
urinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s.
679277. Ath. Opið lau. kl. 11-16.
• Gamla krónan.
Húsgagnaverslunin með góðu verðin.
Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum.
Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Vatnsrúm til sölu, king size, hvitt, 1
árs, á kr. 75 þúsund, kostar nýtt 120
þús. Einnig furu-svefnbekkur og skrif-
borð. Uppl. í síma 91-627732.
4 sæta sófi og 2 stólar til sölu, selst
allt á 5000 kr. Upplýsingar í síma 91-
620105 eftir kl. 17.
Fataskápur meó skúffum til sölu, hæð
173 cm, litur hvítur. Upplýsingar í
síma 91-626071 milli kl. 18 og 19.
Sófasett, 3 + 1, grænt pluss, verð 15
þúsund. Upplýsingar í síma 91-32874
eftir kl. 16.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Viögeröir og klæöningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun-
in, Miðstræti, s. 21440, kvölds. 15507.
■ Antik
Gott úrval af stökum borðstofustólum
(4-6), málverk, ljósakrónur, skatthol,
skrifborð, sófasett o.fl. Antikmunir,
Hátúni 6, Fönixhúsið, sími 91-27977.
■ Ljósmyndun
Áhugaljósmyndarar. í maí mun FlÁ
standa að eftirfarandi námskeiðum:
1. Svarthvít framköllun og stækkun.
2. Litstækkun. 3. Cibachrome. Hafið
samband v/DV í s. 91-632700. H-4386.
Óskum eftir að komast í samband við
ljósmyndara sem eiga góðar lands-
lagsljósmyndir (slides). Upplýsingar í
síma 91-14510 frá kl. 9-17.
Canon EOS 620, með flassi til sölu, verð
kr. 40 þúsund. Upplýisngar í síma
91-74889 eftir klukkan 16.
■ Tölvur
Forritabanki á ameriska vísu. Meðal
efhis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir
í hundraðatali, Sound Blasterefni +
yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar
98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við
þjónustuna með disklingaþjónustu við
módemlausa. Sendum pöntunarlista á
disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735.
Ódýrari, eldri og reyndari tölvurl
Tökum og seljum í umboðssölu tölvur
og aukahluti ýmiss konar. Yfirförum
allt á verkstséðinu fyrir ykkur.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Macintosh-elgendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum,
einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir
fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð.
Rafsýn hf., sími 91-621133.
40 Mb HDD og 387-20 reiknlörgjörvi til
sölu. Uppl. í síma 91-677243.
■ Sjónvöip_________________
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Viögerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með
áratugareynslu sjá um málið.
Radióhúsið, Skipholti 9, sími 627090.
Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra,
einnig video. Notuð tæki tekin upp í.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139.
■ Vldeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdió fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Gullfalleg labradortik, 9 mán., fæst gef-
ins á gott heimili vegna sérstakra
ástæðna. Upplýsingar í síma 91-33620
milli kl. 9 og 18 (Sólveig) og 91-14820
milli kl. 8 og 18.30 (Fadi).
11 mánaða svört labradortik til sölu á
gott heimili, verð 10 þúsund. Einnig
óska tvær gullfallegar svartar læður
eftir heimili. Uppl. í síma 91-618872.
Angóra-iæða óskast, lítil eða stór, má
vera blönduð. Vinsamlega hringið ef
þið viljið láta eina slíka, er heima á
daginn, sími 91- 13732.
Bréfdúfnamenn! Aðeins það besta er
nógu gott. Vörumar frá Natural Ant-
werp kömnar. Goggar og Trýni, Aust-
urgötu 25, Hafriarfirði, s. 650450.
Collie-blönduð islensk tik fæst gefins,
aðeins á gott heimili. Uppl. í síma
91-76754 á kvöldin.
Collie-hvolpar til sölu, ættartala og heil-
brigðisvottorð fylgja. Upplýsingar í
síma 91-626901.
Fallegur 2 mánaða kettlingur fæst gef-
ins, er kassavanur. Uppl. í síma
91-44134 eftir klukkan 19.
Þægir, stórir og hreingengir heimilis-
hestar, frá 6-9 vetra, óskast til kaups.
Uppl. í síma 91-673366 e.kl. 19.
8 kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 91-672758.
Hreinræktaðir islenskir hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 95-36576.
■ Hestamermska
Sölusýning i Múlasýsium. Sölusýning
verður haldin laugardag. 9. maí nk. á
félagssvæði Freyfaxa við Iðavelli. Til
sölu verða hross á öllum aldri. Flug-
leiðir og Hótel Valaskjálf munu bjóða
vemlegan afslátt. Félagsmenn Félags
hrossabænda munu greiða götu kaup-
enda eftir fremsta megni. Uppl. í síma
97-11959 (Valli), og 97-11730 (Jón).
Héraðssýning kynbótahrossa
í Kjalamesþingi 1992 verður haldin
1.-3. júní nk. Nánar auglýst í DV um
helgina.
• Ungfolaskoðun verður miðvikudag-
inn 13. maí nk. Upplýsingar og skrán-
ing í s. 91-666217 kl. 12-16 næstu daga.
Búnaðarsamband Kjalamesþings.
10-12 gráar, ræktaðar hryssur af
Stafnsætt til sölu. Auk þess veturgam-
alt, grátt stóðhestsefiii undan Kveik
1163 frá Miðsitju og ættbókarfærðri
hryssu. Upplýsingar gefur Einar á
Mosfelli í síma 95-24065.__________
Gustarar, ath. Skráning á íþróttamót
9. og 10. maí verður í félagsheimilinu
Glaðheimum miðvikud. 6. maí og
fimmtud. 7. maí, kl. 19-21. Skráningar-
gjöld greiðist við skráningu, ekki
skráð í gegnum síma. Stjórn ÍDG.
2 hestar: 6 vetra bleikblesóttur af
Hindisvíkurkyni og '4 vetra jarpur,
efnilegur, faðir. Fengur frá Bringu.
Uppl. í síma 96-25464 eftir kl, 20.
6 vetra leirtjós hestur til sölu, frekar
viðkvæmur, verð kr. 90.000, skipti
koma til greina á barnahesti. Uppl. í
síma 91-657837 og 91-689075._______
Bjóðum frábæran kínverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
FÁT, Félag áhugamanna um tamning-
ar, heldur kynningarfund á veitinga-
húsinu A. Hansen fimmtudaginn 7.
maí kl. 20.30. Allir velkomnir.
Hestar til sölu: brúnn, 7 vetra, viljugur
klárhestur, með tölti, og rauður, al-
þægur, hreingengur, alhliða hestur.
Uppl. í síma 91-71646.
Konur, konur. Reiðnámskeið fyrir
konur. Byrjum með námskeið 11. maí.
Uppl. í síma 91-54661. Gréta Boða.
Til sölu er stórglæsilegur rauður hest-
ur, stórbrokkari með tölti, en þarf að
vinna að því. Uppl. í síma 91-679680.
Ný hestavöruverslun að Faxafenl 10.
Tilboðsverð á vaxjökkum.
Póstsendum um land allt.
Reiðsport, sími 91-682345.
Hnakkur. Óska eftir að kaupa vandað-
an hnakk. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-63270Q. H-4485__________
Járningar - tamnlngar. Látið fagmenn
um að vinna verkin. Helgi Leifur,
FT-félagi, sími 91-10107.
Tvelr 6 vetra hestar til sölu og ein 5
vetra hryssa, ekki fyrir alveg óvana.
Uppl. í síma 96-61235 eftir kl. 20.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 632700.
■ Hjól
Bifhjólajakkar á dömur frá 9.000,
smekkbuxur frá 16.000, hanskar frá
2.000. Vjð erum ódýrastir. Karl H.
Cooper & Co, Skeifan 5, s. 91-682120.
Avon mótorhjóladekk. Avon
Enduro-dékk, Trelleborg, cross-dekk
og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk-
stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508.
Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á
mótorhjólum, sandblástur, plastvið-
gerðir og málun. Vélaþjónustan,
Skeifunni 5, sími 91-678477.
Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um-
boðssölu, mikil eftirspum.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími
91-31290 (áður Skipholti 50c).
Til sölu Suzuki TSX, árg. ’87, 50 kúb.,
mjög vel með farið, löglega skráð.
Uppl. í s. 675546 í dag og næstu daga.
Óska eftir vel með förnu Suzukl TS vél-
hjóli, árg. ’86-’88. Uppl. í síma
91-36822.
DBS hjól til sölu. Upplýsingar í síma
91-691122, Gunnar Lund.
Yamaha FZR 600, árg. ’89-’90, til sölu,
svart. Uppl. í síma 92-13418.
■ Fjórhjól
Kawasaki Mojave 250, árg. '87, til sölu.
Verður í Reykjavík 7. maí. Upplýsing-
ar í síma 98-12602.
■ Vetrarvörur
Pólarisklúbburinn heldur félagsfund að
Hótel Loftleiðum, miðvikud. 6. maí,
kl. 20.30. Umræður, myndasýning o.fl.
Mætum öll. Stjómin.
■ Byssur
Veiðihúsið kynnir. Skptsýning verður
haldin á Kópavogsvelli í Kópavogsdal
laugard. 9. maí kl. 16. Sýningarskytt-
an John Sattervhite frá USA kemur
á vegum veiðihússins með milligöngu
Benelli haglabyssuframleiðandanna.
Mun hann sýna ódtrúlegar listir og
hittni með Benelli haglabyssum. Sýn-
ingin hefst með veiðihundasýningu, í
umsjón Ásgeirs Heiðars. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
Útsala-byssur-skotfæri. Allt að 60%
afsl., Skeet skot, kr. 450, 25 stk. pk.
Magnum skot, 2% og 3", frá kr. 1030,
25 stk. pk. Riffilskot í úrvali. Sako
rifflar, frá kr. 71.700. Hálfsjálfv. hagla-
byssur, frá kr. 48.600, o.m.fl. Greiðslu-
kjör - kortaþjón., póstkröfur. Opið
dagl. kl. 13-18. Byssuverkstæðið,
Klapparstíg 19 (baldiús), s. 621669.
Til sölu Brno haglabyssa, 2% tvi-
hleypa. Upplýsingar í síma 91-671948,
eftir klukkan 17.
■ Flug____________________________
Flugklúbbur varnarllðsmanna. Viljum
taka á leigu 4 manna vél, helst IFR
(100 tíma block, Dry lease). Tilboð með
upplýsingum sendist til: KNFC, Box
96, 235 Keflavíkurflugvöllur.
Flugkennsla alla daga.
Stakur tími kr. 6.500.
10% afsláttur á 10 tímum.
Flugskóli Helga Jónssonar, s. 10880.
Til sölu 1/5 hluti í 4 sæta Cessnu 182
Skylane, 230 hö., stæði i flugskýli.
Uppl. í síma 91-675808 eftir kl. 19.
■ Vagnar - kerrur
ATH.I Nýttsímanúmer DVer: 632700.
■ Sumarbústaðir
Staðgreiðsla. 40-50 m2 góður sumar-
bústaður á eignarl. óskast, má vera
gamall. Verð allt að 2 millj., hámarks-
fjarl. frá Rvík 100 km, æskil. staðsetn.
Þrastaskógur, Grímsnes eða Grafn-
ingur. Símar 91-675190 og 91-53321.
Fallegt kjarri vaxið sumarbústaðarland
til sölu/leigu, ca 100 km frá Rvík, mjög
fallegt úts. Einnig sólbekkur til sölu.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4478.
Rafstöðvar. Eigum á lager mikið úrval
af bensín- og dísilknúnum rafstöðvum,
2-6 kW, á hagstæðu verði. Leitið uppl.
íselco sfi, Skeifunni 11D, s. 686466.
16 m’ hús til sölu. Hægt að nota sem
sumarhús eða vinnuskúr. Uppl. í sima
92-67532 eftir kl. 17.
Sumarhús til lelgu I Viðldal, Vestur-
Hún., til helgar- eða vikudvalar. Upp-
lýsingar í síma 95-12970.
■ Fyrir veidimenn
Eystri-Rangá. Forsala veiðileyfa í
Eystri-Rangá er hafin. Sérstakt for-
söluverð frá kr. 2000 á stöng á dag.
Tryggið ykkur því leyfi sem fyrst.
Forsala er í versluninni Vesturröst,
Laugavegi 178, Ástund, Háaleitis-
braut 68 og Hellinum á Hellu. Veiði-
menn, athugið: 1 fyrra var sleppt
50.000 sjógönguseiðum í Eystri-Rangá.
Veiðileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax-
og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri-
Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta-
læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj.
Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon,
Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090.
Stangaveiðivörur í miklu úrvali. Hefjið
veiðiferðina í veiðikofa Kringlu-
sports. Eley leirdúfuskot á góðu verði.
Kringlusport, Borgarkr., sími 679955.
Vorveiði. Höfum hafið sölu á vorveiði
í Ytri-Rangá og Hólsá. Silungsveiði.
Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon,
Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090.
Gulu polaroid-gleraugun eru komin, allt
fyrir fluguveiðimanninn.
Ármót sfi, Flókagötu 62, sími 91-25352.
Veiðileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími
91-680733.
■ Fasteignir
Vantar einstaklingsíbúð eða ósam-
þykkta íbúð keypta, greiðsla upp í:
mjög góður Ford Bronco H ’82, er með
stýristjakk og upphækkaður og allur
nýsprautaður, með filmur í rúðum,
4:88 hlutföll, no spin framan og aftan,
44" nýleg dekk, er verið að taka vélina
upp. Upplýsingar í síma 91-672716.
Viðlagasjóóshús er til sölu, staðsett á
Austurlandi. Aðeins staðgreiðsla
kemur til greina. Tilboð sendist DV,
merkt „Viðlagasjóðshús 4489“.
■ Fyriitæki______________________
Atvinnutæklfæri. Bón- og þvottastöð til
sölu á góðum stað, nálægt miðbænum,
mikið af föstum viðskiptavinum,
hugsanleg skipti á bíl. Uppl. í síma
91-628276 milli kl. 18 og 21.____
Miklir möguleikar. Sölutum með mjólk,
matvöm, videoleigu og samlokugerð
til sölu. Má skipta upp í sjálfstæðan
skyndibstað og sölutum. S. 20114.
Á Sauðárkróki er til sölu billjard- og
leiktækjastofa. Góðir framtiðarmögu-
leikar, t.d. fyrir fiölskyldu. Uppl. í
síma 95-35900 og 97-31224.
■ Bátai
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hfi, Borgart. 19, s. 24700.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf„ Vatnagörðum 16,
síniar 91-686625 og 686120.
Færeylngur, krókaleyfisbátur, styttra
húsið, línuspil, 12 v Elliðarúllur, vel
búinn, tilbúinn á veiðar. Uppl. í síma
9641921._____________________________
•VHF-bátatalstöðvar,
hjól og vökvasjálfstýringar fyrir
seglskútur og báta, gott verð.
Samax hfi, sími 91-652830.
90 ha. Yamaha utanborðsmótor til sölu.
Uppl. í síma 92-14002, Hafsteinn, eða
92-16163, Stefán.____________________
Ýsunet. Ýsunet, grásleppunet, vinnu-
vettlingar, gott verð. Eyjavík hf., sími
98-11511 og hs. 98-11700.
Flskkassar. Viljum kaupa 70 og 90 lítra
fiskkassa. Uppl. í síma 95-12390.
Tll sölu DNG tölvurúlla, 24 V. Uppl. í
sima 91-46598 e.kl. 19.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 632700.
■ Hjólbarðar
Dekk og felgur fyrir Econoline.
38" radial fun country og 44" mudder.
Álfelgur, krómfelgur, felguboltar o.fl.
Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta.
Tll söiu 4 33" General Grabber dekk á
álfelgum á Toyota Double Cab, ek.
aðeins 10 þús. km, seljast á 80 þ. Úppl.
í s. 91-622702 og e.kl 19 í 91-651030. .
Tll sölu 4 dekk á álfelgum fyrir Bronco
H. Uppl. í síma 91-31569. Omar.
■ Varahlutir
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 3 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, altematorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremuf
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.