Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992.
35
Fjölmiðlar
Sumarið
er komið
Dagskrá sjónvarpsstöðvanna
ber þess merki að sumarið er
komið. Samkvæmt dagatali er
veturinn að baki og innlend dag-
skrárgerð er þ.ad. í lágmarki og
erlent efni færir sig upp á skaftið.
Óskastund Eddu Andrésar og Á
tali bjá Hemma og Dengsa verða
ekki lengur á skjám landsmanna
og er það miður. Sitt sýndist
hverjum um gæði þáttanna en
undirrituðum fundust þeir góð
afþreying í skammdeginu og svo
voru þeir lika óendanleg upp-
spretta fyrir þá sem vildu
hneykslast á klæðnaði og hár-
greiðslu Eddu, kveðskap Omars,
einkavinum Hemma, sem boðið
var, eða þá bara öflalátunum i
Daníei Hellerup. Ástandið er þó
ekki alslæmt og enn eru Spaug-
stofupiltar á kreiki en mikið er
ég farinn að kvíða fyrir brottfór
þeirra úr Sjónvarpshúsinu.
Verði sumardagskrá sjónvarps-
stöðvanna svipuð og á undan-
fömum árum er engin hætta á
öðru en bletturinn verði sleginn
og arfinn reyttur. Litlu skiptir
með Stöð 2 því áskriftinni má
segja upp en öðru gegnir um Rík-
issjónvarpiö. Heimir Steinsson og
félagar eiga einkarétt á pyngju
sjónvarpsáhorfenda, hvort held-
ur dagskráin er léleg eða hundlé-
ieg. Það er hábölvað að geta ekki
sagt upp Ríkissjónvarpinu en ég
er víst ekki sá fyrsti og örugglega
ekki sá síðasti sem er þeirrar
skoðunar.
Að síöustu vil ég skamma um-
sjónarmann þáttarins Popp og
kók fyrir að eyða tímanum f lesa
upp úr dagblöðum. Þeir sem vilja
lesa blöðin geta gerst áskrifend-
ur, keypt þau í lausasölu eða
fengið þau lánuð.
Gunnar Rúnar Sveinbjömsson
Andlát
Óskar Böðvarsson, Hákoti, Innri-
Njarðvík, lést á hjúkrunarheimihnu
Garðvangi, 27. apríl. Jarðarförin hef-
ur farið fram í kyrrþey.
Sigríður Rósa Sigurðardóttir frá
Merkisteini, síöar til heimilis að
Hvammsgerði 13, Reykjavík, lést í
Borgarspítalanum 22. apríl sl. Jarð-
arförin hefur farið fram í kyrrþey.
Guðbjartur Bergþór Jóhannsson
andaðist á Sólvangi, Hafnarfirði, 5.
maí. >
Pálína Sigurðardóttir, Langeyrar-
vegi 3, Hafnarfirði, andaðist 4. maí.
Karvel Halldór Steindórsson, Dverg-
holti 22, MosfeOsbæ, andaðist að
morgni 5. maí í Landspítalanum.'
Kristján Jónsson símamaður, Birki-
mel 6A, andaöist á hjúkrundardeild-
inni Grund, 28. apríl, jarðarförin fer
fram í FossvogskapeOu föstudaginn
8. maí kl. 15.
Björgvin Jónsson frá Skagaströnd,
VíðOundi 24, Akureyri, lést í Land-
spítalanum 4. maí sl.
Inga Bendtsen, fyrrverandi síma-
dama, Kaupmannahöfn, lést 27. mars
sL, eftir stutta sjúkdómslegu. Jarðar-
förin hefur farið fram.
Þóra Jónsdóttir, Seljahlíð, HjallaseO
55, andaðist 25. aprO. Jarðarförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Jarðarfarir
Hulda H. Ólafsdóttir, Fýlshólum 7,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík föstudag-
inn 8. maí kl. 13.30.
Ingunn Biering, Grundarlandi 23,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. maí
kl. 13.30.
Þyrí Gísladóttir, Hvassaleiti 127,
Reykjavík, er lést á heimih sínu 1.
maí sl., verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 7. maí kl.
10.30.
Lalli og Lína
___________Spakmæli_______________
Það sem maður segir um sjálfan sig
er ævinlega skáldskapur.
Ernest Renan.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvOiö og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviOð og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavlk 1. maí tif 7. maí, aö báöum
dögum meðtöldum. veröur í Austurbæj-
arapóteki, Háteigsvegi 1, simi 621044,
læknasimar 23270 og 19270. Auk þess
veröur varsla í Breiðholtsapóteki, Álfa-
bakka 12, simi 73390, læknasími 73450
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-Í2.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. -Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, símj 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, simi 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gaeslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kí.
15.30- 17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opiri á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiösögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. r
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
TiBcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-lOj
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Vísir fyrir 50 ámm
Miðvikudagur6. maí
Bændaglíma í kveld
- Hnefaleikar annað kveld
Stjömuspá
Spúin gildir fyrir fimmtudaginn 7. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fjármálin hafa veruleg áhrif á daginn. Þú gerir líklega góð kaup
en vertu á varðbergi gagnvart þeim sem vilja fá lán hjá þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verður líflegur og skemmtilegur. Þú eyöir honum í
hópi vina og kunningja. Þú nærð ekki öllu þínu fram en skemmti
þér konunglega.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það er líiið að gerast í félagslífmu svo að þú verður að vera sjálf-
um þér nægur. Láttu erfiðari mál bíða. Happatölur eru 5,20 og 34.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert rausnarlegur og gjafmildur. Láttu það samt ekki ganga út
í öfgar. Lánaðu ekki peninga í óvissa hluti og taktu ekki á þig
ábyrgð annarra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú fmnur fyrir nokkurri óvissu í sambandi þínu við annan aðila.
Þú hefur ef til vill vanmetið þennan mann. Sofðu á hlutunum ef
þú ert í vafa.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú færð fréttir sem draga úr sjálfstrausti þínu. Ef þú getur ekki
leyst vandann strax er betra að bíða og sjá hvað setur.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Nú fara viðskipti og ánægja vel saman. Ef þú ferð í skemmtiferð
skaltu samt hafa hugann við hagkvæma hluti. Ástarmálin eru í
góðu lagi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur verið heldur værukær að undanfómu og kemst að þvi
að tímirm er að hlaupa frá þér. Taktu þig alvarlega á. Þú hittir
gamlan vin.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gættu þess að leiðindin nái ekki yfirhöndinni. Fáðu aðstoð til
þess að létta af þér þyngslunum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gamall misskilingur verður leiðréttur og öllum líður betur á eft-
ir. Það þarf að ræða málefni fjölskyldunnar. Happatölur eru 1,
13 og 27.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu vel á móti fólki sem þú telur þess virði að hitta á ný. Dagur-
inn verður fjörlegur og taktu á málunum með opnum huga.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hver dregur dám af sínum sessunaut. Reyndu að hafa jákvæð
áhrif. Taktu fyrsta skrefið og þú nærð góðum árangri.