Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. HagvirkiKlettur: Gamla fólkið þarfað borga meira Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Við erum bara að gæta hagsmuna þessa gamla fólks sem ætlar að byggja þessar íbúðir og gerum það sem við teljum réttast. Annað vil ég ekki segja um málið,“ segir Helgi Jónsson, útibússtjóri Landsbanka íslands á Akureyri, en bankinn hefur hafnað Hagvirki Kletti sem bygging- araðila eigi bankinn að annast fjár- mögnun byggingar 70 íbúða fyrir aldraðra á Akureyri. Hagvirki Klettur átti lægsta tilboð- ið í byggingu íbúðaxma. S.S. Byggir á Akureyri átti næstlægsta tiiboð. Þar mmiaöi um 40 milljónum en við athugun á tilboðunum kom fram skekkja þannig að munurinn er um 19 milljónir króna. „Þetta kemur okkur mjög á óvart að bankinn hafni okkur á sama tíma og sveitarfélög og ríkið eru að semja við okkur um ýmis verk“ segir Brynjar Bijánsson, framkvæmda- stjóri Hagvirkis Kletts. „Ég held að þarna ráði sjónarmið heimamanna, Landsbankinn er við- skiptabanki S.S. Byggis sem ganga á til samninga við og vill að það fyrir- tæki fái þetta. Þeir ráða þessu auðvit- að en þetta þýðir ekkert annað en að gamla fólkið verður aö borga meira fyrir íbúðirnar sínar en ef við hefðum byggt," sagði Brynjar. - sjá einnig bls. 2 Stjómarandstaðan: Þrjú skilyrði fyrir umræðu Stjórnarandstaðan hefur svaraö bréfi stjómarflokkanna um að um- ræður um EES-samninginn hefjist 12. maí næstkomandi. Stjómarand- staðan setur þijú skilyrði fyrir því að umræðan hefjist þá og að haldið verði sumarþing í tvennu lagi. í fyrsta lagi að ríkisstjórn og stjómar- andstaða hefji viðræður um þjóðar- atkvæðagreiðslu um samninginn. í öðru lagi að sjávarútvegsþáttur samningsins verði fullfrágenginn og í þriðja lagi að Alþingi skipi nefnd óháðra aðila til að meta hvort samn- ingurinn stangist á við stjómar- skrána. Ríkisstjómin leggur til í bréfi sínu til stjórnarandstöðunnar að umræð- umar um EES-samninginn hefjist fyrir þinglok 15. maí en síðan starfi sumarþingíjúníogágúst. -S.dór - sjá einnig bls. 16 Ekki um neitt að semja við mig „Ég gerði grein fyrir minni af- Eins og skýrt var frá i DV í gær kemur til starfa hér heima í dag. stöðu á fundi þingflokksins en vék var reynt að ná fram sáttum milii Allt verður gert í Alþýðuflokkn- síöan af fúndi þegar farið var aö Ragnheiðar og Bessí Jóhannsdótt- um til að ná fram sátt við Ragn- ræða málið. Ég hef ekkert frekar ur. Ragnheiður var spurö um það: heiði í málinu. Kratar telja það al- við þingflokkinn aö tala um þetta „Hvaða sáttum? Ég er ekkert gert neyðarúrræöi að kjósa annan mál. Ég lít á mig sem aðalfulltrúa ósátt við Bessí Jóhannsdóttur. Ég aðalfulltníaímenntamálaráðístað í menntamálaráði og sit þar áfram fór bara eftir þebn lögum sem i gildi hennar. sem slíkur. Það veröur þá aö eru í þessu máli- Ég er ekki til við- Ragnheiður segir þá ákvöröun sparka mér ef ætlunin er að losna tals um neina samninga um þá sína aö segja sig úr flokknum, veröi viðmig,“sagðiRagnheiður Daviðs- ákvörðun mína. Ég stend og feli henni vikið frá sem aðalfulltrúa í dóttir, varafuiltrúi Alþýðuflokks- með mínum skoðunum. Ég tel mig ráðinu, standa óhaggaða. ins í menntamálaráði. hafa gert rétt og að ég hafi í einu „Ég er ekki búin að segja mitt Mikil átök eiga sér nú stað í Al- ogöllufariöaðlögum,“sagðíRagn- síöasta orð í þessu máli," sagði þýðuflokknum vegna ákvörðunar heiður. Ragnheiður Davíðsdóttir. hennar um að setja formann Samkvæmt heimildum DV var -S.dór menntamálaráðs af og hætta við ákveðið í þingflokki Alþýðuflokks- ., . að leggja bókaútgáfu Menningar- ins aö bíða með ákvörðun í máli - sja einnig blS. 7 gjóðs niður. Ragnheiðar þar til Jón Baldvin Út úr þessum bil slapp Snorri Blöndal lifandi I Hvainesskriðum á sunnudagskvöldið, eins og frá var sagt í DV í gær. Menn frá Höfri í Hornafirði hafa náð jeppanum, sem valt rösklega eitt hundrað metra niður skriðurnar á sunnudagskvöld, upp úr fjörunni. Eins og útlit farartækisins gefur til kynna er mikil mildi að ökumaðurinn náði að koma sér út og sleppa við teljandi meiðsl. DV-mynd Ragnar Imsland Lögreglan leiðir fangann út úr Leifs- stöð i gær. DV-mynd ÆMK Fanginn fór til Kaup- mannahafnar Fanginn sem lögreglan hefur leitað að frá því á föstudag í síðustu viku var handtekinn í Leifsstöð síðdegis í gær. Hann var þá að koma með flug- vél frá Kaupmannahöfn. Vegna ölv- unar mannsins var ekki unnt að yfir- heyra hann fyrr en í morgun. Fangimi fór utan með frænda sín- um, sem er um tvítugt og býr í Reykjavík, á fostudagsmorgun. Þeg- ar mennimir komu til landsins í gær tók fíkniefnalögreglan á móti þeim. Mennirnir fóru í röntgenskoðun en engin fíkniefni fundust á þeim. Umræddur fangi hóf 210 daga fang- elsisafplánun sína í Hegningarhús- inu um miðjan mars. Hann svelti sig um nokkurra vikna skeið og var fluttur á sjúkrahús þegar hann veikt- ist vegna næringarskorts. Fanginn var í vistun á geðdeild á Landspítal- anum þegar hann gekk þaðan út á fimmtudag í síðustu viku. Eftir það spurðist ekkert til hans. „Ég tel alvarlegast í þessu máli að refsifangi geti labbað út og útskrifað sig sjálfur af geðdeild án þess að aðil- ar á þeirri stofnun láti lögreglu vita. Við vorum ekki látnir vita um brott- för fangans af geðdeildinni fyrr en tæpum sólarhing eftir að hann gekk út,“ sagði Jónas Hallsson aðstoðaryf- irlögregluþjónn í samtali við DV í morgun. -ÓTT Lítil þátttaka „Ég held að það komi engum á óvart. Það var fremur gert ráð fyrir að þátttaka yrði léleg. Það var búið að kynna þetta fyrir fólki í fjölmiðl- um og það voru engin átök eða spenna í kringum þetta. Afgreiðslu- fólk er einnig bundið í sinni vinnu og kemst ekki frá,“ sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, um lélega þátttöku í atkvæðagreiðslunni um miðlunartillöguna. Kosningulýkuríkvöld. -GHK LOKI Nú kalla menn Menningarsjóð bara Minningarsjóð! Veöriðámorgun: Norðanátt ogkalt Á morgun verður norðanátt og sums staðar strekkingur um landið vestanvert. Éljagangur verður á Norðurlandi og á Vest- fjörðum en nokkuð bjart syöra. Hiti verður 1-5 stig sunnantil á daginn en annars 1-4 stiga frost, mest á annesjum fyrir norðan. Veðrið í dag er á bls. 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.