Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1992, Blaðsíða 38
38
MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1992.
Miðvikudagur 6. maí
SJÓNVARPIÐ
17.CX) Töfraglugginn. Pála Pensillkynn-
ir teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
17.55 Táknmálsfréttir.
18.00 Evrópukeppni bikarhafa í knatt-
spyrnu. Bein útsending frá úrslita-
leik Monaco og Werder Bremen
sem fram fer í Lissabon. Lýsing:
Logi Bergmann Eiösson. (Evróvisi-
o.n - RTP.)
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt-
inum verður meðal annars fjallað
um íslenska uppfinningu en það
er hækja sem getur staðið sjálf.
Umsjón: Sigurður H. Richter.
Stjórn upptöku: Hildur Bruun.
20.50 Brennandi ástríöa (Consuming
Passion - The Unofficial History
of the Americas Cup). Nýsjálensk
heimildarmynd um keppnina um
Ameríkubikarinn. Þetta er mesta
siglingakeppni sem haldin er í
heiminum og þátttökuþjóðirnar
leggja allt undir til að vinna sigur.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.45 Veröndin (La Terrazza).
Frönsk/ítölsk bíómynd frá 1980.
Myndin fjallar um menntamanna-
klíku sem hittist og skemmtir sér
yfir mat, drykk og minningum.
Myndin var á sínum tíma verðlaun-
uð á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Leikstjóri: Ettore Scola. Aðalhlut-
verk: Vittorio Gassman, Jean-
Louis Trintignant, Marcello
Mastroianni og Stefania Sandrelli.
Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Veröndin - framhald.
0.35 Dagskrárlok.
srm
16.45 Nágrannar.
17.30 Trúöurinn Bósó. Spaugileg
teiknimynd fyrir yngri kynslóðina.
17.35 Félagar. Teiknimynd fyrir alla ald-
urshópa.
18.00 Umhverfis jöröina (Around the
World with Willy Fog). Teikni-
myndaflokkur sem byggður er á
hinni heimsþekktu sögu Jules,
Verne.
18.30 Nýmeti.
19.19 19:19.
20.00 Selfoss - FH Bein útsending frá
úrslitakeppni 1. deildar islands-
mótsins í handknattleik karla á
Selfossi. Þetta er fjórði leikur lið-
anna.
21.15 Bilasport. Þátturinn verður á dag-
skrá Stöðvar 2 í sumar. Þættirnir
eru eindurteknir á laugardögum.
' Umsjón: Steingrímur Þórðarson.
Stöð 2 1992.
21.45 Beverly Hills 90210. Skemmtileg-
ur framhaldsmyndaflokkur um lífið
og tilveruna hjá tvíburasystkinun-
um Brendu og Brandon (13:16).
22.35 Ógnir um óttubil (Midnight Cali-
er). Spennandi framhaldsþáttur
um útvarpsmanninn Jack Killian
sem lætur sér fátt fyrir brjósi brenna
(16:20).
23.25 Um víöa veröld (Worl in Action
- L.A. Cops). Einstakur fréttaskýr-
ingaþáttur þar sem fjallað er um
óeirðirnar á götum Los Angeles í
kjölfar þess að fjórir lögreglumenn
voru sýknaöir af ákæru um meint
ofbeldi gegn blökkurhanni.
23.55 Ofurhuginn (The Swashbuckler).
Sannkölluð ævintýramynd um sjó-
ræningja nokkurn sem veröur yfir
sig ástfandinn af sannkallaðri
dömu. Aðalhlutverk: Robert Shaw,
James Earl Jones, Peter Boyle og
Beau Bridges. Leikstjóri: James
Goldstone. 1976. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00
13.05 í dagsins önn - Leikir í sveitinni
í gamla daga. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson. (Frá Akureyri.)
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00.)
13.30 Lögin viö vinnuna. Elvis Presley
og Francoise Hardy.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald
undir JökH“ eftir Halldór Laxness.
Höfundur les (11).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Sigríðar Björnsdóttur list-
meðferðarfræðings. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson. (Einnig útvarpað
næsta sunnudag kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristln Helgacíbttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 VeÖurfregnir.
16.20 Sinfónía nr. 5 í c-moll ópus 67.
eftir Ludwig van Beethoven.
Hljómsveitin Fílharmónía leikur;
Vladimlr Ashkenazí stjórnar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá
Seychelles-eyjum I Indlandshafi.
18.00 Fréttir.
18.03 Af ööru fólki. Anna Margrét Sig-
urðardóttir ræðir við Guönýju
Rósu Sigurbjörnsdóttur sem var
skiptinemi I Saskatchewan I
Kanada fyrir 3 árum. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvaröasveitin. Meðal annars
leikur Bryndís Halla Gylfadóttir á
selló verkið Fra den tavse verden
eftir Atla Heimi Sveinsson. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
21.00 Fatlaöir eiga rétt á þvi aö viö
gefum þeim ríkara líf. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni í dagsins
önn frá 28. apríl.)
21.35 Sigild stofutónlist eftir Tomaso
Albinoni.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
3.00 í dagsins önn - Leikir í sveitinni
í gamla daga. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson. (Frá Akureyri.) (End-
urtekinn þáttur frá deginum áður
á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og fiug-
samgöngum.
5.05 LandiÖ og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum og
stjórnar jafnframt Landskeppni
saumaklúbbanna, þar sem 130
klúbbar keppa um vegleg verð-
. -v' •' ' - ------------- • ~~ I-Y-'
Keppnin um Ameríkubikarinn er mesta siglingakeppni
heims.
Sjónvaip kl. 21.50:
Keppnin um Ameríkubik-
arinn er mesta siglinga*
keppni sem haldin er í heim-
inum og leggja þátttakendur
allt undir til þess aö vinna
sigur.
I þessum þætti er saga
þessarar keppni rakin.
Grennslast er fyrir um
hvaða sérstöðu þessi
íþróttagrein hafi sem valdi
slíkri ástríöu hjá þátttak-
endum sem raun ber vitni
og eins er grafist íyrir um
tjármögnunarhiiðina sem
er athyglisverð að því leyti
að styrktaraðilar leggja
fram ótrúlegar upphæðir í
þeirri von að þeirra menn
nái að sígra. í myndinni er
fylgst með starfi skipstjóra
og áhafna sem leggja á sig
óhemju mikið iíkamlegt erf-
iði tii þess að ná sem bestum
árangri i keppninni. Einnig
er Qallað um þróunina sem
orðið hefur í hönnun skip-
anna.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Lokaþáttur. Umsjón:
Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram meó
hugleiðingu séra Pálma Matthías-
sonar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguróur G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá þvl
fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist
þriðja heimsins og Vesturlönd.
Umsjón: Ásmundur Jónsson.
20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskífan.
22.10 Landlö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum og
stjórnar jafnframt Landskeppni
saumaklúbbanna, þar sem 130
klúbbar keppa um vegleg verö-
laun. (Endurtekið ún/al frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni (
bland við létt spjall um daginn og
veginn.
14.00 Mannamál.
14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í
sér heyra.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavik síödegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík siödegis Þjóðlifið og
dægurmálin í bland við góöa tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlifinu og
ræðir við hlustendur um þaö sem
er þeim efst i huga. Síminn er 67
11 11.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar í bland viö óskalög. Siminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð-
mundsson tekur púlsinn á mann-
lífssögunum í kvöld.
0.00 Næturvaktin.
13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
19.00 Guórún Gísladóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
19.00 KvöldveröartónlisL
20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri í umsjón Jóhann-
esar Kristjánssonar og Böðvars
Bergssonar.
21.00 Á slaginu. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnu sunnudegi.
22.00 í Irffsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman.
24.00Ljúf tónllst
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar GuÖmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin. 22.00 -
Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið
með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
Hljöðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson leikur
gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og nefnir
það sem þú vilt selja eóa óskar
eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr-
ir hlustendur Hljóðbylgjunnar.
uinffs
W m P FM 97.7
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliöin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neöanjaröargöngin.
s
óíin
Jm 100.6
11.00 Karl Lúöviksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Björn Markús Þórsson.
22.00 Ragnar Blöndal.
1.00 Nippon Gakki.
★ ★ *
EUROSPORT
12.00 Tennis.
15.00 Íshokkí. Bein útsending.
17.30 Hjólreiðar.
18.00 Football og Eurosport News.
20.00 Motor Racing.
21.00 íshokki.
23.00 Eurosport News.
23.30 Dagskrárlok.
0**
12.00 E Street.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 The Bold and the Beautlful.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl.
16.00 Diff’rent Strokes.
16.30 Bewltched.
17.00 Facts of Life.
17.30 E Street.
18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Totally Hldden Video Show.
19.00 Battlestar Gallactica.
20.00 Chances.
21.00 Studs.
21.30 Night Court.
22.00 Sonny Spoon.
23.00 Pages from Skytext.
SCRCENSPORT
12.00
13.00
13.30
14.30
16.00
16.30
17.30
18.30
19.30
20.00
21.15
21.30
23.30
NHL Actlon.
Eurobics.
German Touring Cars.
Hnefaleikar.
Pro Superblke.
FIA evrópurallikross.
Blak.
Britlsh Formula 2.
Dunlop Rover.
US PGA Tour.
Golf Report.
NHL ishokki.
Dagskrarlok.
I Pramvarðasveit-
inni á rás 1 í kvöld
kl. 20.00 verður með-
al annars leikið verk
Atla Heimis Sveins-
sonar, Úr heimi
þagnarinnar, fyrir
einleiksselló.
Verk þetta samdi
Atli Heimir fyrir
sellóleikarann Erl-
ing Blöndal Bengts-
son um líkt leyti og
hann vann að sjón-
varpsóperunni Viki-
vaka en í lok hennar
gegnir sellóiö einmitt
mikilvægu hlut-
verki. Að sögn Atla
Heimis tókust kynni
þeirra Erlings seint
en um þetta verk
rikti fullkominn skilningur á milli þeirra. Atli segir verkið
vera innhverft og hljóðlátt, í því séu stórar melódíur og fín-
gerðum yfirtónum á hæsta sviði sellósins gert hátt undir
höfði. Heim þagnarínnar segir hann menn geta fundið innra
með sér eða jafnvel leitaö til hafsins þar sem þögnin ríkir.
Þaö er Bryndís Halia Gylfadóttir sellóleikari sem leikur
Úr heimi þagnarinnar í Framvarðasveitinni i kvöld.
Ur heimi þagnarinnar eftir AUa
Heimi Sveinsson verður flutt i
kvöld i Framvarðasveitinni.
í Bilasporti verðurfjallað um íslandsmótið i vélsleðaakstri.
Stöð 2 kl. 20.10:
Bílasport
komið aftur
Þættirnir Bílasport byrja
nú aftur á Stöö 2.1 þáttunum
veröur sýnt frá keppni í
akstursíþróttum en þar er
af nógu að taka því að reikn-
að er með aö þær verði fleiri
en 35 í ár. Nefna má aö
Norðurlandakeppni landsl-
iða í rallakstri veröur hald-
in hér og að Svíar verða
meðal þátttakenda í fyrstu
torfærukeppni sumarsins.
í fyrsta þættinum verður
fjallaö um íslandsmótið í
vélsleðaakstri sem hófst í
Bláfjöllum 29. mars sl.
Keppt var í fjallaralli,
spyrnu og samhliöa brauta-
keppni. í keppninni bar
mest á sérsmíðuðum 7500cc
Polaris vélsleöa, 200 hestafla
tæki sem nær yfir 220 kíló-
metra hraða á klukkustund.
Einnig verða atburðir síð-
asta árs rifjaðir upp og sagt
frá því sem framundan er.
Aðalstöðin kl. 22.00:
Þættir Inger Ónnu
Aikman í lífsins ólg-
usjó eru með elstu
þáttum Aöalstöðvar-
innar og njóta sem
fyrr mikilla vin-
sælda meðal hinst-
enda enda tekur hún
á ýmsum málum sem
áhugavcrð eru. í
kvöld verður Einar
Þór Jónsson, tneö-
ferðarfulllrúi og al-
næmissjúklingur,
gestur Inger. Þau
munu aö sjálfsögðu
ræða um sjúkdóm-
inn, meðferð hans,
líðan þeirra sem
haldnir era sjúk-
dómnum og víðhorf
almennings, svo eitthvað sé nefnt. Þátturinn hefst kl. 22.00
og stendur í tvær klukkustundir. Hann verður svo endur-
tekinn sunnudaginn 10. maí kL 17.00.
Inger Anna Aikman er umsjónar-
maður í Iffsins ótgusjó.