Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992. 19 Sjónvarpið: Kóngurí ríkísínu - nýr breskur gamanmyndaflokkur Breski gamanmyndaflokkurinn, iyrra, er í þrettán þáttum. Veriö er The Brittas Empire eða Kóngur í ríki að undirbúa töku framhaldsþátta. Chris Barrie í hlutverki Gordons Brittas framkvæmdastjóra. sínu, sem hefur göngu sína í sjón- varpinu í kvöld, hefur hiotið af- buröagóðar undirtektir í Bretlandi. Breska blaðið Independent segir myndaflokkinn vera í svipuðum dúr og þættir Johns Cleese um Basil Fawlty. Blaðið Today segir mynda- flokkinn ótrúlega skemmtilegan og Daily Mirror tekur í sama streng. LADA UMLANDIÐ í myndaflokknum segir frá Gordon Brittas sem er framkvæmdastjóri íþrótta- og tómstundamiðstöðvar. Hann álítur sig afbragðsstjómanda en hefur líklega verið aftastur í röö- inni þegar guð úthlutaði stjómunar- hæfileikum, eins og segir í kynningu bresku sjónvarpsstöðvarinnar BBC. Eiginkonu Gordons, Helen, kom það ekki á óvart að innan við hálftíma eftir aö hann tók við framkvæmda- stjórastarfinu haíði helmingur starfsfólksins haflð verkfall. Hinn helmingurinn er sannfærður um að nýi framkvæmdastjórinn sé genginn af göflunum. Gordon er leikinn af Chris Barrie sem í Bretlandi er þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpskómedíunni Red Dwarf og sem röddin á bak við marg- ar leikbrúðanna í Spitting Image. Helen, kona Gordons, er leikin af Philippu Hayward. Michael Bums, Julia St. John og Harriet Thorpe em meðal þeirra sem leika samstarfs- menn Gordons. Myndaflokkurinn, sem var gerður í Michael Burns, samstarfsmaður Gordons. Bifreiðar og landbi verda med sýningu á Mánudaginn 18. maí: inaðarvélar Norðurlandi: Húsavík, við Bílaleigu Húsavíkur kl. 10.00-13.00 Akureyri, hjá Vélsmiðjunni Akureyri, kl. 15.00-20.00 Gránufélagsgötu 47 Þriðjudaginn 19. maí: Dalvik, við Kaupfélagið kt. 12.00-13.30 Ólafsfjörður, við Tjamarborg kl. 14.00-15.00 Siglufjörður, við OLÍS-skálann kl. 16.00-17.30 Sauðárkrókur, við ESSO-skálann kl. 19.00-21.00 Míðvikudaginn 20. maí: Blönduós, við ESSO-skálann kl. 11.00-13.00 H vammsfangi, við Kaupfélagiö kl. 14.30-16.00 Borgarnes, vlð SHELL-skálann kl. 19.00-20.00 '&%BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. JlMlLa Ármúla 13108 Reykjavík Símar 68 12 00 8 3 12 36 Opið kl. 13-17 COMBhCAIVIP COMBI CAMP er traustur og góður félagi í ferðalagið. Léttur í drætti og auðveldur í notkun. Það tekur aðeins 15 sek. að tjalda. COMBI CAMP er hlýr og þægilegur með fast gólf í svefn og iverurými. COMBI CAMP er á sterkbyggðum galvaniseruðum undirvagni, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður, á fjöðrum, dempurum og 10" hjólbörðum. ,® Tjaldvagnasýning | helgina COMBhCAMP COMBI CAMP er einn mest seldi tjaldvagninn á íslandi undanfarirí ár og á hann fæst úrval aukahluta. COMBI CAMP er til sýnis í sýningarsal okkar og til afgreiðslu strax. TÍTANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077 TITANhf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.