Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1992, Side 48
60 LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992. - ]> Suimudagur 17. maí SJÓNVARPIÐ 17.20 Nýjasta tækni og visindi. i tilefni af. alþjóölegum safnadegi verður endursýnd nýleg mynd um Þjóð- minjasafnið og starfsemi þess. , Umsjón: Sigurður H. Richter. Dag- skrárgerð: Hildur Bruun. Áður á dagskrá 14. janúar sl. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Hall- dór Gröndal flytur. 18.00 Babar (4:10). Kanadískurmynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Sonja gætir lamba (1:3) (Och det var rigtig sant). Sænsk barna- mynd. Þýðandi: Guðrún Arnalds. Lesari: Bergþóra Halldórsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ió.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (2:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskipti (8:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gangur lifsins (4:22) (Life Goes on). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Á ég að gæta bróður mins? Þriðji þáttur: Nýbúar í norðri. Í þættinum verður meðal annars fjallað um móttökur víetnamskra flóttamanna hér, hvernig þeim hef- ur gengið að laga sig að íslensku þjóðfélagi og hvað mönnum finnst um að hingað komi flóttamenn í auknum mæli. Umsjón: Helgi H. Jónsson. Stjórn upptöku: Svava Kjartansdóttir. 22.35 Hemingway. Seinni hluti. ít- ölsk/spænsk sjónvarpsmynd um bandaríska rithöfundinn Ernest Hemingway. Leikstjóri: José Maria Sanchez Alvaro. Aðalhlutverk: Victor Garber, Rom Anderson, Karen Black, Annie Girardot, Er- land Josephson, Phyllis Logan, Joe Peci og Rita Tushingham. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 0.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Nellý. 9.05 Maja býfluga. 9.30 Dýrasögur. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 9.45 Þrír litlir draugar. Nýr teikni- myndaflokkur um þrjá myrkfælna drauga. 10.10 Sögur úr Andabæ. Bráðskemmti- leg teiknimynd um Andrés og fé- laga. 10.35 Soffía og Virginia. (Sophie et Virginie) Falleg teiknimynd um tvær munaðarlausar systur. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um lögreglu- hundinn snjalla, Kellý. (2:26). 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 Ævintýrahöllin (Castle of Ad- venture). Spennumyndaflokkur sem byggður er á samnefndri sögu Enid Blyton. (2.8). 12.00 Eöaltónar. Þægileg blanda af gömlum og nýjum tónlistarmynd- böndum. 12.30 Ben Webster. Einstakur jassþáttur meö þessum þekkta saxófónleik- ara sem naut mikilla vinsælda á árunum 1930 til 1950. Hann fæddist í Bandaríkjunum áriö 1909, bjó til margra ára í Kaup- mannahöfn en lést í Amsterdam árið 1973. Þessi þáttur var áður á dagskrá í maí á síðastliðnu ári. 13.35 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu mánudagskvöldi. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrn- unnar í boði Vátryggingafélags is- lands. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 .15.50 NBA-körfuboltinn. Fylgst meó leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni í boöi Myllunnar. 17.00 Van Gogh. Annar hluti vandaðrar heimildarmyndar um þennan stór- brotna listamann. 18:00 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. Kalli kanína og félagar. 19.00 Dúndur Denni. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Léttur og skemmtilegur bandarískur gam- anþáttur um fjórar hressar konur sem leigja saman hús á Florida. (25:26) 20.25 Heima er best (Homefront). Vandaður myndaflokkur um afdrif nokkurra hermanna og fjölskyldna þeirra eftir lok síðari heimsstyrjald- arinnar. (12:13). 21:15 Aspel og félagar. Þessi vinsæli sjónvarpsmaður, Michael Aspel, fær til sín leikarann Warren Beatty í þessum stórskemmtilega spjall- þætti. (3:7). 21.55 Aðskilin i æsku (A Long Way Home). Foreldrar þriggja barna skilja þau ein eftir og það er ekki fyrr en nokkrum vikum seinna að lögreglan finnur börnin. Þeim er síðan komið í fóstur, hverju í sína áttina. Elsta barnið, Donald, getur ekki gleymt systkinum sínum og reynir hvað hann getur að hafa uppi á þeim. Aðalhlutverk: Timot- hy Hutton, Brenda Vaccaro, Ge- orge Dzundza og Rosanna Arqu- ette. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1981. 23.30 Eínkaspæjarinn. (Carolann) Þetta er spennandi mynd um einkaspæjarann Stryker sem fær það hlutverk að gæta æskuvin- konu sinnar sem er drottning í Mið-Austurlöndum. Maður henn- ar, Rashid, hefur verið myrtur og nú eru morðingjarnir á hælum hennar. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds og Ossie Davis. Leikstjóri: Tony Wharmby. Framleiðandi: Al- an Barnette. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Píanótríó nr. 1 í d-moll, ópus 49, eftir Felix Mendelssohn. Ósló- artríóið leikur. - Konsert nr. 3 í G-dúr K216 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Anne-Sophie Mutter leik- ur með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kk 22.30.) 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykja- vík. Hljóðritun frá tónlistardögum kirkjunnar í nóvember 1991. Prest- ur séra Hjalti Guðmundsson. Org- elleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Sitt hvorum megin við RúRek. Frá tónleikum Jons Hendricks og kompanís í Háskólabíói og Jukka Perko, Pekka Sarmanto, Egils B. Hreinssonar og Einars Vals Schev- ings á Hótel Sögu. Umsjón: Vern- harður Linnet. 14.00 Dr. Róbert Abraham Ottösson. Umsjón: Njáll Sigurðsson. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Carl Maria von Weber á kammer- nótum. Meðal annars Grand duo concertante ópus 48 fyrir klarínettu og píanó. Jón Aðalsteinn Þor- geirsson og Þorsteinn Gauti Sig- urðsson leika. (Hljóðritun Útvarps- ins.) Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Á víkingaslóðum í Danmörku. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 17.10 Síödegistónleikar. 18.00 Raunvísindastofnun 25 ára. Um stærðfræöi. Jakob Yngvason flyt- ur erindi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umferð- argetraun 12 ára barna í grunn- skólum Reykjavíkur. Selásskóli og Austurbæjarskóli keppa til úrslita. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Ólafs Gunn- arssonar rithöfundar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum drátt- um frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. For- leikur að þriöja þætti „Ofviðris- ins“ eftir Arthur Sullivan. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur, Robert Irving stjórnar. Þættir úr „Vopnasmiðjunum" eftir Albert Lortzing. Gisela Litz, Lotta Schádle, Kurt Böhme, Fritz Ol- lendorff, Hermann Prey og Ger- hard Unger syngja með kór og hljómsveit óperunnar í Míinchen; Fritz Lehan stjórnar. 23.10 Á vorkvöldi. Umsjón: Felix Bergs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þrjðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóðrhál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýn- ingunní? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægur- lög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass..Umsjón; Vernharður Linn- et. 20.30 Plötusýnið: Ný skífa. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fimmti og lokaþáttur. Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og með viðtölum við hann, vini hans og samstarfsmenn. Umsjón: Snorri Sturluson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir léikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtið á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni. 11.00 Fréttavikan með Steingrími Ól- afssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 14.00 Perluvinir fjölskyldunnar. Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskyld- una. 16.00 Pálmi Guömundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guömundsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. 24.00 Næturvaktin. 9.00 Toggi Magg. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið samfé- lag. 13.00 Guörún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.o0 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjöröartónlísL 23.00 Kristian Alfreðsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FlVlf^Ofl AÐALSTÖÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson láta gamminn geysa. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnu fimmtudagskvöldi. 13.00 Sunnudagsrólegheit. Blandaður þáttur fyrir alla í umsjón Ásgeirs Bragasonar." 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 I lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 19.00 KvöldverðartónlisL 20.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Undir yfirboröinu. Umsjón Ingi- björg Gunnarsdóttir. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 24.00 Ljúf tónlisL FM#957 9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsi-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. SóCin fm 100.6 8.00 Venjulegur morgunþáttur. Har- aldur Kristjánsson. 10.00 Jóna De Groot. 13.00 Sólargeisllnn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Siðdegistónar. 20.00 Hvaö er aö gerast. 21.00 Sólarlagiö. 1.00 Næturdagskrá. * * ★ EUROSPORT * .* *★* 7.00 Motor Racing. 8.00 Trans World. 9.00 Hjólreiöar. 10.00 International Boxing. 11.30 Sunday Alive. Tennis, motorrac- ing, fimleikar, hjólreiðar og golf. 18.00 Tennis. 20.00 Motor Racing. 22.00 International Boxing. 23.00 Dagskrárlok. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hey Dad. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Celebrity.Fyrsti hluti af þremur. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Against the Wind. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 Revs. 7.30 Volvo PGA evróputúr. 8.30 Royal Windsor Horse. Bein út- sending. 10.00 World rallí. 11.00 Snóker. Jimmy White og Steve James. 13.00 Volvo PGA Evróputúr. 14.00 FIA World Sportscar. 15.00 Royal Windsor Horse Show. Bein útsending. 17.00 World League of US Football. Bein útsending frá leik Montreal Machine og London Monarchs. 12.00 US PGA Tour. Bein útsending. 22.00 Volvo PGA evróputúr. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 11.00: Lögregluhundur- inn Viö kynntumsi krökkun- um Jo og Chris Patterson og vini þeirra, dýralæknin- um Danny Foster, sem bjargaði lffl Kellý eftir að hann særðist í fyrsta þætt- inum. I þessum spennandi þætti fylgjumst við með því hvernig Danny spjarar sig í nokkurs konar ratleik i þjóðgarðinum. Jo hverfur að því er virðist sporlaust en Ðanny, með dyggri að- stoö Kellý, leitar Jo sem er hætt komin þegar þeir loks finna hana. Lögregluhundurinn Keliýer enginn venjulegur hundur. Vietnömsku flóttamennirnir hafa aðlagast vei landi og þjóð. Sjónvarp kl. 21.25: Á ég að gæta bróður míns? - Nýbúar í norðri Þá er komið að lokaþætt- inum í heimildarmyndaröð Sjónvarpsins um flóttafólk. Þar er fjallað um hvernig íslendingar hafa tekið á móti þeim víetnömsku flóttamönnum sem hingað hafa komið. Þá er hugað að því hvemig flóttafólkinu hefur gengið að laga sig að íslensku þjóðfélagi og einnig er grennslast fyrir um það hvað mönnum finnst um að hingað komi erlendir flótta- menn í auknum mæli. Um- sjónarmaður er Helgi H. Jónsson en Svava Kjartans- dóttir sá um dagskrárgerð. Rás 1 kl. 13.00: - Jon Hendricks Jon Hendricks er einn af auk þess í Finnunum Jukka höfuðsöngvurum djasssög- Perko og Pekka Sarmanto unnar, í þætti á rás 1 í dag ásamt ísleridingunum Agli klukkan 13.00 heyrum við B. Hreinssyni og Einari Vai frá tónleikum hans og Scheving á tónleikum á kompanís i Háskólabíói og Hótel Sögu. Systkinin eru aðskilin í æsku en á fullorðinsárum reyna þau að ná saman á ný. Stöð2kl. 21.55: Aðskilin í æsku Þrjú ung börn, Donald, David og Carolyn Branche, eru yfirgefin af foreldrum sínum og það er ekki fyrr en nokkrum vikum seinna að Jögreglan finnur þau. Starfsmaður barnaverndar- nefndar, Lillian Jacobs, fær málið til meðferðar. Hún reynir hvað hún getur að finná fósturheimili handa þeim saman en tekst ekki. Börnin fara því hvert í sína áttina og Donald, sá elsti, strengir þess heit að dag nokkurn muni hann sam- eina þau á ný. Átján ára gamall leitar hann tíl Lillian um upplýsingar um systkini sín en er synjað og sagt að hann geti ekkert gert í mál- inu fyrr en systkini hans nái átján ára aldri. Hvað gerir Donald? Bíður hann þess að systkini hans nái tilskildum aldri eða lætur Lillian und- an þrákelkni hans? Það er Timothy Hutton ásamt þeim Brendu Vaccaro og Ro- sönnu Arquette sem fara með aðalhlutverk þessarar dramatísku myndar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.