Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 1
114. TBL. -82. og 18. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 115 ymsum uppstillmgum w ■ ■ w - segir Guðmundur Ami - líkur á að Jóhanna verði áfram varaformaður - sjá baksíðu REIÐSLA SÍMI 63 27 00 Frjálst,óhaö dagblaö Búnaðar- bankinnog Landsbank- inn lækka vexti í dag -sjábls.6 Minkurolli dauða 50 þúsundseiða -sjábls.2 Mikilverð- mætifara daglega r ■ m i i sjoinn -sjábls.5 Magnús Gunnarsson: Alþjóðleg samkeppnis- aðstaða -sjábls. 15 Heróin- neyslaeykst íSvíþjóð -sjábls.9 Frakkar hætta við smokka- herferð i sjónvarpi -sjábls.9 Vigdis Finnbogadóttir, forseti islands, sagði að list og menning væru lifsnauðsyn þegar hún fiutti hátíðarræðu við setningu listahátíðarinnar í Bergen í gær, að viðstöddum Haraldi Noregskonungi og Sonju drottningu. íslensk list verður í brennidepli á hátíðinni og er um 200 manna hópur íslendinga staddur í borginni, þar á meðal Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Á myndinni bjóða norsk börn Vigdísi velkomna til Bergen og þar má einnig sjá Ólaf G. Einarsson menntamálaráðherra, Einar Benediktsson sendiherra og Áse Kleveland, menningarmálaráðherra Noregs. Símamynd ntb 17 milljarða kvóta sjábls.4 Akureyri: Líkur á að Hagvirki Klettur fái lóð undir íbúðir aldraðra -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.