Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992. Viðskipti Búnaðarbanki og Lands- banki lækka vexti - lítil hreyfing á mörkuðimum Landsbankinn lækkar vexti sína í dag. Vaxtalækkunin nemur um 1 pró- sentustigi á óverðtryggðum útlánum en um 0,4 prósentustigum á verð- tryggðum útlánum. í kjölfarið lækka vextir á ákveðnum flokkum innlána. Sem dæmi um vaxtabreytinguna má taka að forvextir vixillána lækka úr 12,5 prósentum í 11,5 prósent og vextir yfirdráttarlána lækka úr 14,75 prósentum í 14,5 prósent. Landsbankinn lækkar vexti á vísi- tölubundnum innlánsreikningum til sex mánaða úr 2,75 prósentum í 2 prósent og vextir á óbundnum sér- kjarareikningum lækka úr 3 í 2,75 prósent miðað við að innstæðan sé hreyfð og úr 3,75 prósentum í 3,5 prósent miðað viö óhreyíða inn- stæðu. Breyting verður einnig á vöxtum Búnaðarbankans frá og með degin- um í dag og nemur lækkunin 0,25 prósentustigum á flestum útlána- flokkum. Til að mynda lækka vextir á forvöxtum víxillána úr 11,75 pró- sentum í 11,5 prósent, vextir af al- mennum skuldabréfalánum lækka úr 10,75 prósentum í 10,5 prósent og vextir afurðalána lækka úr 12,25 pró- sentum í 12 prósent. Vextir á vísitölubundnum innláns- reikningum lækka einnig og nemur lækkunin á 6 mánaða bundnum reikningi 0,75 prósentustigum, fer úr 2,75 prósentum í 2 prósent. Vextir af óbundnum sérkjarareikn- ingum lækka um 0,25 prósentustig eða úr 3 prósentum í 2,75 prósent. Aðrar peningastofnanir hafa ekki tilkynnt um breytingar á vöxtum. Það er frekar tíðindahtið á mörk- uðunum. Bensín og olía lækka held- ur í verði á Rotterdammarkaði frá ídag hðinni viku en þessar vörur stigu. nokkuð í verði fyrr í vor. Fulltrúar OPEC ríkjanna munu funda í þessari viku. Þegar slíkir fundir standa fyrir dyrum er yfirleitt tíðindalítið á ohumörkuðunum dag- ana þar á undan. HMark hlutabréfavísitalan lækkar um 2,8 prósent frá hðinni viku. Menn hafa trú á því að verð á hlutabréfum fari hækkandi í kjöhar vaxtalækkan- ana bankanna en þessir tveir þættir fara oftast saman. -J.Mar Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ................212,5$ tonnið, eða um.......9,3 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................216$ tonnið Bensin, súper,...228$ tonnið, eða um.......9,9ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................231$ tonnið Gasolía.....................172$ tonnið, eða um.......8,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................180$ tonnið Svartolía...................105$ tonnið, eða um.......5,54 ísl. kr. lítrinn Verð i siðustu viku Um..........................110$ tonnið Hráolía Um...........19,45$ tunnan, eða um....1.121 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um........................19,76$ tunnan Gull London Um........................337,5$ únsan, eða um....19.453 ísl. kr. únsarr Verð í síðustu viku Um..........................337$ únsan Ál London Um..........1.325 dollar tonnið, eða um....75.633 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um...........1.302 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um...........6,2 dollarar kílóið eða um.......364 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........6,6 dollarar kílóið Bómull London Um.............61,2 cent pundið, eða um......77,6 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um...............,60 cent pundið Hrásykur London Um........243,4 dollarar tonnið, eða um....14.000 ísl. kr. tonnið Verð i siðustu viku Um..................239 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um........154,5 dollarar tonnið, eða um....8.900 ísl. kr. tonnið Verðisíðustu viku Um..................200 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............48,95 cent pundið, eða um.....62,07 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um................50 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., apr. Blárefur...........347 d. kr. Skuggarefur........392 d. kr. Silfurrefur........247 .d. kr. BlueFrost..........282 d. kr. Minkaskinn K.höfn., apr. Svartminkur.........94 d. kr. Brúnminkur.........129 d. kr. Rauðbrúnn..........138 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).105 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........571 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Úm........335 dollarar tonnið Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN OVERÐTRVGGÐ Sparisjóósbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóöirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 2 Allir 1 5-24 mánaöa 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæöissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóöir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb. óverötryggö kjör, hreyföir 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjor 4,5-6 Búnaöarbanki óverötryggö kjör 5-6 Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR <%) lægst OtlAn OVERÐTRYGGÐ Almennir vlxlar (forvextir) 11,5-11,75 Landsb., Búnaöarb. Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 10,85-11,5 Islandsbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verdtryggd Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki AFURÐALAN Islenskar krónur 11,5-1 2,25 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóöir Sterlingspund 1 2,25-1 2.6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki Húsnœðisián 4,9 Ufeyrissjóöslán 5-9 DráMarvextlr 20.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,8 Verötryggö lán maí 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala júní 3210stig Byggingavisitala mai 187,3 stig Byggingavlsitala júní 188,5 stig Framfærsluvisitala maí 160,5 stig _ Húsaleiguvísitala apríl=janúar VERÐBRÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF Sölugengl brófa Sölu- og kaupgengi á Veröbrófaþingi Islands: veróbrófaejóða Hagst. tilboö Lokaverö KAUP SALA Einingabróf 1 6,248 Olís 2,19 1,85 2,19 Einingabréf 2 3,333 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,18 Einingabréf 3 4,103 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,04 1,10 Skammtímabréf 2,077 Islenski hlutabrófasj. 1,20 1,14 1,20 Kjarabréf 5,86 Auölindarbréf 1,05 1,05 1,10 Markbróf 3,159 Hlutabréfasjóðurinn 1,53 Tekjubréf 2,136 Armannsfell hf. 2,15 Skyndibróf 1,810 Eignfél. Alþýöub. 1,33 Sjóðsbréf 1 3.008 Eignfél. Iðnaöarb. 1.75 1,64 2,10 Sjóösbréf 2 1,955 Eignfél. Verslb. 1.35 1,25 1,40 Sjóösbróf 3 2,070 Eimskip 4,6 4.60 4,90 Sjóösbréf 4 1,752 Flugleiöir 1,70 1,38 1,71 Sjóösbréf 5 1,263 Grandi hf. 2,80 2 80 Vaxtarbróf 2,1096 HampiÖjan 1,00 1,60 Valbréf 1,9773 Haraldur Böðvarsson islandsbréf 1,313 Islandsbanki hf. 1,45 Fjóröungsbróf 1,151 Islenska útvarpsfélagiö 1,05 Þingbréf 1,312 Olíufélagið hf. 4,40 5,45 öndvegisbréf 1,294 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 Sýslubróf 1,335 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 6,50 Reiöubréf 1,265 Skagstrendingur hf. 3,80 4,00 Launabróf 1,027 Skeljungur hf. 4,00 4,40 Heimsbréf 1,234 Sæplast 3,26 Tollvörugeymslan hf. 1,25 Útgeröarfélag Ak. 3,90 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Veröbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DVá fimmtudögum. Innlán með sérkjörum islandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald. 0,20%. Innfærðir vextir tveggja sióustu vaxtatíma- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,75%. Verðtryggð kjör eru 2,0% raunvextir. Sparlleiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja slðustu vaxtatimabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphaeðum. Grunnvextir eru 4,0% í tyrra þrepi en 4,5% í öðru þrepi Verötryggð kjör eru 2,25% raunvextir i tyrra þrepi og 2,75 próscnt raunvextir I öðru þrepi. Sparilelö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 6,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð i tólf mánuði. Sparllelð 4 Bundinn reikningur I minnst 2 ár sem ber 6,5% verðtryggða vexti. Vaxtatlmabil er eitt ár og eru vextir faerði' á höfuðstðl um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tlma og reikn- ingurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er meö hvert innlegg bundiö i 18 mánuöi á 6,0% nafnvöxtum. Verötryggð kjör reikningsins eru 6,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuöi greiöast 4,9% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæóunnar. Eftir 24 mánuði greiöast 5,5% nafnvextir. Verötryggö kjör eru eftir þrepum 2,75% til 4,75% raunvextir meö 6 mánaöa bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggóur reikningur sem ber 6,5% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekkert úttektargjald. Óverötryggðir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggöir vextir eru 2.0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæö sem hefur staðiö óhreyfö í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. örygglsbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuöi. Vextir eru 5,0% upp aö 500 þúsund krónum. Verö- tryggö kjör eru 4.5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,25%. Verðtryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,0% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæóin laus I einn mánuð en bindst eftir þaö aö nýju í sex mánuöi. Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verötryggöur reikningur meö 6,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá stofnun þá opnast hann og veröur laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaöa fresti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.