Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992.
Útlönd
Gro Harlem Brundtland undrandi á seinagangi iðnríkjanna:
Vesturlönd verða að
borga fyrir umhverf ið
Gro Harlem Brundtland, forsætis-
ráðherra Noregs, hvatti Vesturlönd
til að veita meira fé til þróunarland-
anna í því skyni að vernda umhverf-
ið.
„Auðugu þjóðimar verða að borga
til að koma þróuninni á góðan rek-
spöl. Ég er undrandi á því aö leiðtog-
ar allmargra iðnríkja eru seinir á sér
að viðurkenna það,“ sagði Gro á
fundi með fréttamönnum í gær.
Hún sagðist ekki eiga von á því að
umhverfisráðstefna Sameinuðu
þjóðanna, sem haldin verður í Rio
Dðístökki
Maður nokkur í Bretlandi lést
í gærkvöldi eftir aö hafa hent sér
ofan af þaki Hilton-hótelsins i
London. Er hótelið 28 hæðir og
ætlaðist maðurinn til að fallhlíf
myndi bjarga lífi hans en það
gerði hún ekkl
Fallið var um 100 metrar og
lenti maðurinn á skyggninu fyrir
framan hótehð sem er beint á
móti Hyde Park. Annar maöur
stökk einnig af þaki hótelsins og
lenti inálægum garði. Hannforð-
aði sér síðan á hlaupum áöur en
lögreglan eöa öry ggisverðir á hót-
eiinu gátu náð honum.
Úfgöngubanni
aflétt
Útgöngubanni í Bangkok í Tæ-
landi hefur verið aflétt. Var það
sett á til þess að binda enda á
fjöldamótmæli gegn stjóminni en
aflétt aftur þar sem friður ríkir
nú í borginni. Hefur forsætisráð-
herra iandsins, Suchinda
Kraprayoon, lofað stjómarand-
stæðingunum að hefja viðræður
við þá til að miðla málum.
Fmnarstoppa
Rússana
Finnskum stjómvöldum er nú
mikið í mun aö stöðva ólöglega
sölu ódýrs áfengis frá Russlandi.
Em það rússneskir ferðamenn
sem koma með áfengiö inn í land-
ið og selja þaö svo fyrir vestræn-
an gjaldmiðil.
Reuter
de Janeiro í Brasihu dagana 3. til 14.
júní, yrði eingöngu málþing þar sem
uppköst að samningum, sem geröir
hefðu verið, væru skref í rétta átt.
„í mörgum skjalanna er breyting
til batnaðar," sagði hún og bætti við
að stjórnmálamenn mættu ekki setja
hendur í skaut og áhta að ekkert
væri hægt að gera frekar. „Við verð-
um að leggja hart að okkur allt til
loka ráðstefnunnar," sagði hún.
í uppkasti að samkomulagi um
loftslag jarðar, sem samkomulag
náðist um fyrr í mánuðinum og á að
verða aðalefni ráðstefnunnar, em
iðnríkin hvött til að losa ekki meira
af svoköhuðum gróðurhúsaloftteg-
undum, eins og koldíoxíði, árið 2000
en þau gerðu árið 1990.
Samningamenn létu þó undan
þrýstingi Bandaríkjastjómar og féh-
ust á að þaö væri ekki bindandi, eins
og lönd Evrópubandalagsins hvöttu
th.
Norðmenn komu á skatti á losun
koldíoxíðs árið 1991.
„Við erum það land sem hefur gert
mest í sambandi við losun koldíox-
íðs,“ sagði Gro sem af mörgum er
talin helsti verndari umhverfisins
frá því hún veitti nefnd SÞ um um-
hverfi og þróun forsæti.
Hópur þingmanna frá rúmlega
þrjátíu löndum Evrópu hvatti Evr-
ópubandalagið í gær til að koma á
orkuskatti hið fyrsta til að stemma
stigu við gróðurhúsaáhrifunum.
Þingmennirnir ákváðu þetta í lok
óformlegs fundar um vistfræði í
Strasbourg í Frakklandi.
Reuter
Hin fertuga Lúlú lætur fara vel um sig í dýragarði í Sydney í Ástraliu. Er kella þunguð og á von á níunda afkvæmi
sínu. Svo að sem best megi fara um Lúlú hefur verið komið fyrir sjónvarpi hjá henni því það hefur róandi áhrif á
hana. Heldur hún mikið upp á barnaþættina Sesame Street og Alf. Símamynd Reuter
Þrátef li um f lóttamenn í Sarajevo
Vopnaðir Serbar héldu sjö þúsund
íslömskum flótfamönnum; konum,
börnum og gamalmennum, í gíslingu
þriðja daginn í röð, að sögn frétta-
manna í Sarajevo, höfuðborg Bosníu,
í morgun.
Samningaviðræður fara fram um
lausn flóttamannanna en frelsi
þeirra er háð því skilyrði að bosnísk-
ar sveitir aflétti umsátri sínu um
herbúðir júgóslavneska sambands-
hersins.
Að sögn fréttakonu á útvarpinu í
Sarajevo hefur verið hlé á bardögum
í borginni sem er orðin illa útleikin.
Vesturlönd hafa tekið fyrsta skrefið
í þá átt að refsa Serbíu fyrir þátt
hennar í átökunum í Bosníu. Banda-
ríkin hafa afturkallað lendingar-
heimildir fyrir júgóslavneska flugfé-
lagið og Bretar hafa farið fram á það
við hina fjóra fastafulltrúana í Ór-
yggisráði SÞ að lönd þeirra íhugi
einnig refsiaðgerðir svo sem afnám
flugheimilda og aðrar viðskipta-
þvinganir.
Reuter
árg. 1991, eklnn 22.000 ekinn 91.000 km, grár, 5 LB, ekinn 58.000 krn, hvit-
km, 5 gira, fjarstýrðar gíra, gott eintak. Stgrverð ur, 5 gíra, topplúga, út-
samlæsingar, útvarp, 450.000. varp, segulband. Stgrverð
segulband. Stgrverð 920.000.
1.380.000.
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1,110 Reykjavík
Sími 686633 og 676833
BMW 520i, árg. 1987, ek-
inn 71.000 km, vinrauður,
sjálfskiptur, vökvastýri,
litað gler, gott eintak.
Stgrverð 890.000.
Mazda 626 GLX 2000, ek- Range Rover Vogue, arg.
inn 90.000 km, sjálfskipt- 1987, ekinn 78.000 km,
ur, rafdr. rúður, álfelgur. sjálfskiptur, með öllu.
Stgrverð 690.000. iStgrverð 1.780.000.
1987, ekinn 71.000 km,
brúnsans., sjálfskiptur, 4
dyra. Stgrverö 450.000.
Express, með
gluggum og án, árg. 1987
og 1991. Stgrverð frá
470.000.
N
otaðir bílar í miklu úrvali!
Tilboö vikunnar BMW
3231, árg. 1984, ekinn
110.000 km, gullsans.,
2 dyra, topplúga, át-
felgur, beinskiptur, 5
gíra. Stgrverð
780.000. Tlfboðsverð
690.000.
DV
Hafameiri
áhugaákynlífi
enlýðræði
íbúar Suður-Afríku hafa meiri
áhuga á kynlífi og peningum en
örlögum þjóðar sinnar.
Þetta segja forráðamenn fyrir-
tækis nokkurs sem bauð lands-
mönnum að hringja í sérstakt
símanúmer og heyra nýjustu
fréttir af samningaviðræðum um
lýöræöisþróun í Suður-Afríku.
Símanum var lokað eftir fimm
daga vegna lélegrar þátttöku.
„Svörun almennings var
hræðileg,“ sagði Ronnie Graver,
starfsmaður fyrirtækisins. Hann
sagði að allt að fimmtíu sinnum
fleiri hringdu í sérstaka síma fyr-
irtækisins þar sem umræðuefnið
er viöskipti og kynlíf.
AðildaðEB
kemurívegfyrir
einangrun
Svissnesk stjórnvöld skýrðu
þjóð sinni frá því í gær að eina
leiðin til að afstýra einangrun
landsins og skipa verðugan sess.
meðal Evrópuþjóða væri aö
ganga í Evrópubandalagið.
í stefnumarkandi skjah sem var
gefið út í gær, tveimur dögum
eftir ákvörðun stjómarinnar um
að sækja fljótlega um aðild að EB,
sagði stjórnin að Sviss fengi að
halda meginhluta sambands-
stjórnarsteöiu sinnar, beins lýð-
ræðis og hlutleysisstefnunnar.
Skýrslan er fyrsta skrefið í
harðri baráttu á næstu mánuðum
til að sannfæra tortryggna kjós-
endur um ágæti Evrópubanda-
lagsins. Þjóðaratkvæðagreiðsla
verður að fara fram um aðild að
bandalaginu.
Yfirgafmanninn
vegna strætó-
ástríðu hans
Kona nokkur á Bretlandi, Ann
Smith, hefur gefið eiginmanni
sínum, Robert, reisupassann eftir
aðeins níu mánaða hjónaband
vegna þess að hann er heltekinn
strætisvagnaástríðu.
Eftir hjónavígsluna dró eigin-
maðurinn konu sína í brúðkaups-
ferð um strætisvagnaverkstæði
og varð náhvítur í framan þegar
hún pússaöi ekki dýrmætt
strætómyndasafn hans, alls 36
þúsund myndir.
Um þverbak keyrði þó þegar
Ann var flutt á sjúkrahús á dög-
unum með höfuðmeiðsl eftir að
Robert lenti í árekstri af því að
hann var að hor fa á strætis vagn.
„Hann hefur meiri áhuga á
strætisvögnum en mér. Ég er
búin að fá nóg,“ sagði Ann.
Kennarirekimt
fyriraðkyssa
nemandasinn
Japanskur bamakennari hefur
verið rekinn úr starfi fyrir að
bjóða einum nemanda sínum
góða nótt með kossi. Maðurinn
var einn margra kennara frá
skóla einum í Kyoto sem fór með
nemendahóp i ferðalag tfl Hiros-
hima i síðasta mánuði.
Fræðsluráð Kyoto lét fara fl-am
rannsókn á máhnu og þar var
komist aö þeirri niðurstöðu að
kennarinn hefði smellt kossi á
sofandi stúlku þegar hann var að
gæta að börnunum í hótelher-
bergjum þeirra. Ekki var skýrt
frá aldri stulkunnar en nemend-
ur bamaskólanna era á aldrinum
sex til tólf ára.
Við yfirheyrslur iðraðist kenn-
arinn gerða sinna og bað um að
vera leystur frá störfum fyrir að
hafa valdið fræðsluyfirvöldum
skaða. Reuter