Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992. Léttskýjað með kvöldinu „Myndin af karlinum meö tipp- ið og allt umstangið méð hana er sennilega einhver menningarleg- asta umíjöllun um Ráðhús Reykjavíkur sem fram hefur far- ið til þessa,“ segir Oddur Ólafsson í Tímanum um hið fræga „tippa- mál“. Gorbatsjov og Árni á hjólinu Og enn tjáir Oddur sig: „Nú er Capitalist tool búin að skila fyrr- um skóla- og skoðanabróður Árna Bergmann til síns heima, og fariö er að rannsaka þjóðfé- lagsástand fyrir aurana frá Am- eríku. En Árni hjólar á íslandi og hugmyndafræðin hjakkar í gamla góða kaldastríðsfarinu þar sem alræði allaballanna er enn í sjónmáli." Ummæli dagsins Palli leiðinlegur við Dóra „í svari landbúnaðarráðherra kom fram að hann vissi ekkert um málið og kvartaði undan því aö það heföi ekki verið „nær- gætnislegt" af mér að spyija sig fyrirvaralaust,“ segir Páll Höllu- staðabóndi um fyrirspurn sína til Halldórs Blöndals landbúnaðar- ráðherra á þingi. BLS. Antik 27 Atvinnaíboðí 30 Atvinna óskast 30 Atvinnuhúsnæðí 30 Barnagæsla 30 27 Bllateiga 29 Bilamálun 28 .. 29 Bílartíl sölu .29,32 Byssur 27 31 Dýrahald 27 Einkamál 31 Fasteignir 27 Ferðaiög 31 Fiug 27 Fyrir ungbörn 27 Fyrir veiðimenn 27 Smáauglýsingar 27 Garðyrkja 31 Hestamennska 27 Hjót .27,32 Hljóðfærí 27 Hreingerningar 31 Húsavíðgerðír 31 27 Húsnæði íboði 30 Húsnæöi óskast 30 Líkamsrækt 32 Lyftar«jr+,. 29 Nudd 31 Óskast keypt 27 Sendibtlar . ...29 Sjónvörp 27 Skemmtamr 31 Spákonur 31 Sumarbústaðir .27,32 Sveit ......31 Teppaþjónusta Tíl bvaninaa 27 31 Tilsölu 26.31 Tilkynningar Tölvur 31 ... .27 Vagnar - kerrur .27,32 Varahlutir 27 Veróbréf Verslun 31 27 Víðgerðir 28 Vinnuvélar Vldeó 29 27 Vörubilar 28 Ýmislegt 30 Þjónusta ...31 Ökukennsla 31 Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestangola og skúrir í dag. Hæg breytileg átt verður síðdegis en suð- austangola þegar kemur fram á nótt- ina. Hiti verður 4 til 5 stig. Á landinu öllu verður suðvestan- kaldi og víða dálítil súld eða skúrir fyrstu en lægir þegar líður á daginn >g dregur úr úrkomu. Hæg breytileg itt og viða léttskýjað með kvöldinu. ríeldur kólnar í veðri. í morgun var sunnan- og suðvest- ankaldi eða stinningskaldi og víða skúrir eða súld, einkum þó sunnan- og vestanlands. Hiti var 3 til 10 stig, hlýjast norðan- og austanlands. Veðrið í dag Yfir suðvestanverðu Grænlands- hafi er nærri kyrrstæð 1000 mb lægð en skil yfir vestanverðu landinu sem hreyfast norðaustur. Skammt vestur af írlandi er 1028 mb hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir skýjað 10 Keíla víkwílugvöllur skýjað 4 Kirkjubæjarklaustur súld 8 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík skýjað 4 Vestmannaeyjar skúr 5 Bergen heiðskírt 12 Helsinki skýjað 11 Kaupmarmahöfn léttskýjað 16 Ósló skýjaö 12 Stokkhólmur léttskýjað 17 Þórshöfn alskýjað 8 Amsterdam heiðskírt 17 Barcelona þokumóða 15 Beriín heiðskírt 16 Chicago heiðskírt 16 Feneyjar heiðskirt 13 Frankfurt heiðskírt 15 Glasgow rign/súld 10 Hamborg heiðskírt 15 London þoka 1 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg heiðskírt 12 Madrid háffskýjað 12 Malaga þokumóða 17 Mallorca þokumóða 16 Montreai heiðskírt 16 New York heiðskirt 14 Nuuk snjókoma Orlando skýjað 21 París heiðskirt 12 Róm léttskýjað 15 Valencia lágþoka 17 Vín skýjað 13 Wirmipeg hálfskýjað 25 3°^-- " J , 7 ' ' , '4« W }\ Veðrið kl. 6 í morgun aráðsfulll r „Ég tek þessu starfi bara eins og öðru sem á mig er lagt og reyní að sinna því samviskusamlega. Ég hef alla tíð verið upptekin upp fyr- ir axlir og ef ég hef nóg að gera er mér al veg sama hvort ég er að flaka fisk eða grafa skurð enda fædd í sjávarplássi og vön öllum verk- um,“ segir Hlín Daníelsdóttir sem kosin var nýr aðalfulltrúi Alþýðu- flokksins i menntamálaráði. Hlín er fædd á Akranesi árið 1944, yngst í stórum systkinahópL Börn- in voru níu alls. Hlín gekk í Menntaskólann á Akureyri og út- skrifaðist árið 1964. Hlín tók kerm- arapróf og kemtdi í Barnaskólan- um á Selfossi frá 1967 til 1984 er hún flutti tíl Reykjavíkur. Eftír að hún kom til Reykjavikur hefur hún unnið hjá Iðnfræösluráði og nú er hún hjá Ríkisskattstjóra. „Ég hef verið i pólitík frá því ég man eftir mér og ávallt fylgt Al- þýðuflokknum að málum. Ég veit ekki hvort ég telst eðalkrati en mér finnst ekkert leiðinlegt að vera kölluð það. Demantskrati væri enn betra. Eg var i stjórn Alþýðuflokks- félagsins á Selfossi og ntina er ég gjaldkeri Alþýðuflokksfélags Hlín Danielsdóttir ráAsfulitrúi menntamála- Reykjavíkur. Síðan tek ég virkan þátt í starfinu, m.a. hef ég verið að bjástra í eldhúsinu á fundum og tyllidögum," segir Hlín. Maður Hlínar er Erlingur Þor- steinsson smiöur en haim er frá Selfossi, þau eiga tvo stríika. Myndgátan Lausn gátu nr. 330: Evbon—*- Rekur á dyr Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði Hafnarfjarðar- kratar vígvæðast Nordact-fundur í dag kl. 15.30 stundvíslega verður haldinn hinn árlegi fundur Nordact-stofnananna á Norður- löndum. Fundurinn er haldinn í Reykjavík að þessu sinni, í Ársal Hótel Sögu og gert er ráð fyrir að honum ljúki kl. 17.30. Hafnarfjarðarkratar funda Félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Strandgötu, í kvöld kl. 20. Á dagskrá er kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðu- flokksins. Fundir kvöldsins M-hátíð í Grindavík Setning M-hátíðar i Grindavík verður í félagsheimihnu Festi í kvöld og hefst kl. 20.30. Dagskrá hefst með því að Eövarð Júlíus- son, forseti bæjarstjórnar, setur hátíðina. Skák Þaö er sjaldgæft að 5,5 vinnmgar af 9 nægi til sigurs en sú varö raunin á skák- þingi Danmerkur sem fram fór í Árósmn fyrir skömmu. Alþjóðameistarinn Carst- en Höi varð einn efstur með þessa vinnin- gatölu og varð þar með skákmeistari Dana í ár. Eini stórmeistarinn, Lars Bo Hansen, fékk 5 vinninga ásamt Karsten Rasmussen og Klaus Berg. Jens Krist- iansen og Henrik Danielsen fengu 4,5 v., Peter Heine Nielsen, Lars Schandorff og Sune Berg Hansen fengu 4 v. og Erling Mortensen - meistarinn frá því í fyrra - rak lestina með 3,5 v. Lítum í lokin á skák Jens Kristiansen, sem hafði hvítt og átti leik, og Peter Heine Nielsen: 34. Bxh7! Kxh7 35. Dh5+ Rh6 36. gxh6 gxh6 37. Bxc5! Dxc5 38. Dg6+ Kh8 39. Dg8 mát! Jón L. Árnason Bridge Þú ert í vestur og átt 1032 KD4 G82- ÁK74. Suður opnar á 1 grandi, 15-17 punktar, og það er passað út. Útspil frá þér? Spilið kom fyrir í sterkri tvímenn- ingskeppni í Danmörku og samningurinn var nær alls staðar sá sami. Eitt grand og 7-10 slagir til sagnhafa: * KG86 ¥ 1087 ♦ 1063 + 965 Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 G p/h Á einu borði fann vesturspilarinn þá leið að spila út spaðatíu sem gat verið frá brotinni röð (KG10). Sagnhafi setti spaða- drottninguna í græðginni, kóngur frá austri og ás. Sagnhafi spilaði næst lauf- tvisti sem vestur drap á kóng og spaða spilað. Austur átti slaginn á sexuna og spilaði hjarta um hæl. Suður setti lítið, vestur tók á drottningu og spilaði enn spaða. Austur spilaði síðan aftur hjarta, eftir að hafa tekið síðasta spaðaslaginn og tryggði vöminni 7 slagi og hreinan topp! Ef vestur hefði spilað út spaðatvisti í upphafi er mun liklegra að sagnhafi hefði lesið rétt í spaðastöðuna og mmið sitt spil. Útspilið tryggði hins vegar mjög góða skor þó að það sé óneitanlega nokk- ur heppnisstimpill á útspilinu 1 upphafi. ísak Sigurðsson * 1032 V KD4 ♦ G82 + ÁK74 ♦ D975 V 9652 ♦ Á97 + D3 ♦ Á4 ¥ ÁG3 ♦ KD& + GlOf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.