Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992.
Fimmtudagur 21. maí
SJÓNVARPIÐ
18.00 Þvottabirnirnir (4) (Racoons).
Kanadískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson.
Leikraddir: Örn Árnason.
18.30 Kobbi og klíkan (10:26). (The
Cobi Troupe). Spánskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð-
mundur Ólafsson og Þórey Sig-
þórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulif (49:80). (Families).
Áströlsk þáttaröö. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.25 Læknir á grænni grein (2:7).
(Doctor at the Top). Breskur gam-
anmyndaflokkur byggður á met-
sölubókum eftir Richard Gordon.
Fyrir nærri 20 árum sýndi Sjón-
varpið fjórar syrpur um þrjá lækna-
nema sem nutu leiðsagnar hins
önuga prófessors Loftusar á St.
Swithins-sjúkrahúsinu. Leikstjóri:
Susan Belbin. Aðalhlutverk: Geof-
frey Davies, George Layton og
Robin Nedwell. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta-
efni úr ýmsum áttum. Umsjón:
Hjördís Árnadóttir.
21.05 Upp, upp mín sál (8:22). (I'll Fly
Away). Bandarískur myndaflokkur
frá 1991 um gleði og raunir Bed-
fordfjölskyldunnar sem býr í Suð-
urríkjum Bandaríkjanna. Áðalhlut-
verk: Sam Waterston, Regina Tayl-
or og Kathryn Harrold. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
21.55 Gjaldþrot heimilanna. Hvað er
til ráða? Á undanförnum árum
hafa stöðugt fleiri einstaklingar og
heimili orðið gjaldþrota af ýmsum
ástæðum. í þættinum er fjallað um
þennan vanda og rætt við fólk sem
hefur frá sárri reynslu að segja og
við fulltrúa fyrirtækja og stofnana
þar sem fólk getur leitað aðstoðar.
Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir.
Dagskrárgerð: Plús film.
22.40 Kæra Rósa. (Dear Rosie). Bresk
stuttmynd frá 1990 um konu sem
eignast marga nýja vini þegar
bandarískt bókaforlag býður henni
myndarlega upphæð fyrir útgáfu-
réttinn á fyrstu skáldsögu hennar.
Þýðandi: Guðrún Arnalds.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi. Stöð 2
1992.
19.19 19:19.
20.10 islandsmeistaramótlö í sam-
kvæmisdönsum 1992.
21:05 Um víöa veröld. Einstakur frétta-
skýringaþáttur þar sem fjallað er
sérstaklega um fátækrahverfin I
Los Angeles.
21.35 Hugarórar (The Fantasist). írsk
spennumynd, í hópi þeirra bestu
frá Grænu eyjunni. Hér segja írar
sjálfir frá þeirri kynferðislegu bæl-
ingu, sem þar hefur viðgengist.
Sveitastúlka flytur til Dyflinnar og
er nærri því að lenda í klóm ná-
unga sem liggur undir grun um
að vera „símamorðinginn". Aðal-
hlutverk: Christopher Cazenove,
Timothy Bottoms og Moira Harris.
Leikstjóri: Robin Hardy. 1986.
Bönnuð börnum.
23.10 Málaliöinn (Walker). Sannsögu-
leg og gamansöm kvikmynd sem
byggð er á ævi William Walker.
Aðalhlutverk: Ed Harris, Peter Bo-
yle og Marlee Matlin. Leikstjóri:
, Alex Cox. Framleiðandi: Edward
R. Pressman. 1987. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
0.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
MIÐDEGtSÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn. Nótulaus við-
skipti. Umsjón: Sigríður Arnardótt-
ir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Mario Lanza
og Placido Domingo.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Flóres saga og
Blankiflúr - riddarasaga. Kolbrún
Bergþórsdóttir les (3).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar. „Fífliö“ eftir
Luigi Pirandello. Þýðandi og leik-
stjóri: Karl Guðmundsson. Leik-
endur: Þorsteinn Ö. Stephensen,
Lárus Pálsson, Valur Gíslason,
Helga Valtýsdóttir, Árni Iryggva-
son, Flosi Ólafsson og Guðmund-
ur Pálsson. (Frumflutt í útvarpinu
árið 1959. Einnig útvarpað á
þriðjudag kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚ1VARP KL. 16.00-19.00
16.00 Frétti .
16.05 Völus írin. Kristín Helgadóttir les
ævintý ri og barnasögur.
16.15 VeÖur fregnir.
16.20 Tónlist á síödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skéiltu. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur j
Fréttastofu’ (samsending með Rás
2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að
þessu sinni frá Grænlandi.
18.00 Fréttir.
18.03 Skýjaborgir. Einstein og atóm-
sprengjan. Umsjón: Hólmfríður
Ólafsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
2.02 Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - nótulaus við-
skipti. Umsjón: Sigríður Arnardótt-
ir. (Endurtekinn þátturfrádeginum
áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
Mordinginn viiiir á sér heimildir.
Stöð2 kl. 21.35:
Sálsjukur íjöldamorðingi eigrar um stræti Ðyílinnar í leit
að fómarlömbum. Hann velur fómarlömbin af kostgæfni
og heldur síðan til fundar við þau með hníf í hendi. Eina
vísbendingin, sem lögreglan fær, er seiðandi rödd moröingi-
ans þegar hann hringir í fómarlömbin, enda er hann kallað-
ur símamorðinginn.
Patricia Teeling kemur til Dyllinnar úr sveitinni og lend-
ir brátt í hringiðu borgarlífsins þar sem hún kynnist margs
konar fólki. Líf hennar tekur óvænta stefnu þegar hún vek-
ur hrifningu tveggja manna sem þrá að kynnast henni bet-
ur. Brátt taka válegir atburðir að gerast og ekki verður
spurt að leikslokum.
Með aðalhlutverk fara Christopher Cazenove, Moria Harr-
n og Timothy Bottoms
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 Úr tónlistarlífinu. Gróska í tónlist
20. aldarinnar. Meðal annars leikur
Sinfóníuhljómsveit æskunnar
„Pelleas og Melisande" eftir Arn-
old Schoenberg; Paul Zukofskíj
stjórnar. Umsjón: Tómas Tómas-
son.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Blakti þar fáninn rauöi? Þriðji
og lokaþáttur um íslenska Ijóða-
gerð um og eftir 1970. Umsjón:
Pjetur Hafstein Lárusson. (Áður
útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Mál til umræöu. Broddi Brodda-
son stjórnar umræðum.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu (samsending með Rás
1). Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin- Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafsteir. sitja
við símann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Sigurður
Sverrisson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskífan.
22.10 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum og
stjórnar jafnframt Landskeppni
saumaklúbbanna þar sem 130
klúbbar keppa um vegleg verð-
laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Meö grátt i vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum og
stjórnar jafnframt Landskeppni
saumaklúbbanna þar sem 130
klúbbar keppa um vegleg verð-
laun. (Endurtekiö úrval frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttir af Veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni i
bland við létt spjall um daginn og
veginn.
14.00 Mannamál.
14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur i
sér heyra.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síödegis Steingrímui
Ólafsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýi
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar í bland við óskalög. Síminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð
mundsson tekur púlsinn á mann-
lífssögunum í kvöld.
0.00 Næturvaktin.
FM 102 m. 1CV*
13.00 Ásgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur. Einar Gautur Stein-
grlmsson lögmaður fjallar um
mannréttindi.
17.30 Bænastund.
19.00 Ragnar Schram.
22.00 Sigþór Guömundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson,
Guðmundur Benediktsson og
Sigmar Guðmundsson á fleygiferð
um allt.
18.00 íslandsdeildin. Leikin íslensk
óskalög hlustenda.
19.00 KvöldveröartónlisL
20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. í umsjón Böð-
vars Bergssonar.
21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og
Böðvar Bergsson láta gamminn
geisa og troða fólki um tær í
klukkustund.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Step-
hensen og Ólafur Þórðarson. Létt
sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi.
24.00 Ljúf tónlist.
FM#957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglð.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting í skammdeginu. •
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson velurúrvals
tónlist við allra hæfi. Síminn 27711
er opinn fyrir afmæliskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
14.00 FÁ
16.00 Kvennaskólinn.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar-
innar og ekki orð um það meir.
Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og
Jón Gunnar Geirdal.
20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars-
dóttir,
22.00 MS.
SóCin
Jm 100.6
13.00 Sólargeislinn. Björn Markús
Þórsson.
17.00 Síðdegistónar.
20.00 Hvaö er aö gerast.
21.00 Sólarlagið.
1.00 Næturdagskrá.
★ ★ ★
EUROSPORT
*****
13.00 Trukkakeppni.
13.30 International Kickboxing.
14.30 Football.
16.00 Tennis.
19.30 Eurosport News.
20.00 Football.
21.30 Trans World Sport.
22.30 Eurosport News.
23.00 Dagskrárlok.
Ö*A'
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 The Bold and the Beautiful.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Diff’rent Strokes.
16.30 Bewitched.
17.00 Facts of Life.
17.30 E Street.
18.00 Love At First Sight.
18.30 Growing Pains. Gamanþáttur.
19.00 Full House.
19.30 Murphy Brown.
20.00 Chances.
21.00 Studs.
21.30 China Beach.
22.30 Tíska.
23.00 Designing Women.
23.30 Pages from Skytext.
SCREENSP0RT
13.00 Eurobics.
13.30 Keila.
14.30 Rugby XIII.
15.30 NHL íshokkí.
17.30 Knattspyrna í Argentínu.
18.30 Fszination Motor Sport.
19.30 International Speedway.
20.30 Knattspyrna á Spáni. Atletico
Madrid - Real Madrid og Mallorca
- Barcelona.
22.30 US Football.
24.00 Dagskrárlok.
Segja má að það hafi talist til undantekninga fyrr á árum
að einstaklingar væru lýstir gjaldþrota.
Sjónvarp kl. 21.55:
Gjaldþrot
heimilanna
- hvað er til ráða?
Undanfarinn áratug hefur
orðið mikil breyting á ís-
lensku þjóðlífi. Þá breytingu
má meðal annars merkja á
gerbreyttri fjármálaum-
sýslu heimila í landinu.
Segja má að það hafi talist
til undantekninga fyrr á
árum að einstakhngar væru
lýstir gjaldþrota, nema þeir
fengjust við rekstur fyrir-
tækja, en á undanfömum
ámm hafa stöðugt fleiri ein-
staklingar og heimih orðið
gjaldþrota af ýmsum ástæð-
um. í þessum þætti er fjallað.
um þennan vanda og rætt
við fólk sem hefur lent í
hremmingum og við full-
trúa fyrirtækja og stofnana
þar sem fólk getur leitað
aðstoðar. Valgerður Matthí-
asdóttir hefur umsjón með
þættinum en Plús film sá
um dagskrárgerð.
Rás 11d. 15.03 - Leikrit vikunnar:
Fíflið eftir ítalska rithöf-
undinn Luigi Pirandello
Leikrit vikunnar á Rás 1 ritið var frumflutt í útvarp-
í dag er FífUð, eftir ítalska inu árið 1959 og gefst því
rithöfundinn Luigi Pirand- hlustendum kostur á að
ello. Leikurinn gerist á rit- hlýöa á marga af helstu leik-
stjórnarskrifstofu bæjar- urum landsins á þeim tíma
blaðsins í Kostanova þar en í leikritinu koma fram:
sem allt er í uppnámi vegna Þorsteinn Ö. Stephensen,
kosningar utanbæjar- Lárus Pálsson, Valur Gísla-
mannsinsMazzarinisáþing son, Helga Valtýsdóttír,
fyrir héraðið. En menn eru Ámi Tryggvason, Flosí Ól-
almennt sammmála um að afsson og Guðmundur Páls-
hann hafi beitt mútum á at- son. Þýðandi og leikstjóri er
kvæðaveiðum sínum. Leik- Karl Guðmundsson.
Margir dansarar koma fram á Islandsmeistarakeppninni
í samkvæmisdönsum.
Stöð 2 kl. 20.10:
íslandsmeistaramótið
í samkvæmisdönsum
Islandsmeistaramótið í
samkvæmisdönsum var
haldið dagana 1.-3. maí.
Fjöldi þátttakenda kemur
fram og áhorfendur hafa
sjaldan verið fleiri enda nýt-
ur dansíþróttin sífellt meiri
vinsælda. Stöð 2 sýnir í
kvöld síðari hlutann af upp-
tökum frá keppninni.