Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1992. 7 Fiskmarkaðimir Fréttir Grafið sýnir, hvernig launabilið var stöðugt á tímabilinu 1981-1984, óx 1984- 1987 en minnkaði siðan nokkuð. Mælikvarðinn miðast við svonefnd „Theil- gildi", sem sýna ójöfnuð í dreifingu, og geta menn ráðið breytinguna af línunum. Launamismimur innan ASÍ: Launabilið hefur aukist frá 1980 Faxamarkaður 20. raaí seldust a)ls 70.402 towi. Magn I Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,070 34,20 23,00 39,00 Karfi 9,448 41,92 26,00 42,00 Keila 0,252 37,58 20,00 41,00 Langa 1,461 68,42 41,00 70,00 Sf. bland 0,029 105,00 105,00 105,00 Saltfiskflök 0,250 265,00 265,00 265,00 Sigin grásleppa 0,0150 120,00 120,00 120,00 Skata 0,011 220,00 220,00 220,00 Skarkoli 1,185 35,42 30,00 91,00 Steinbítur 0,152 40,16 35,00 822,00 Steinbítur, ósl. 15,740 34,63 34,00 43,00 Þorskur, sl. 4,188 96,55 84,00 100,00 Þorskur, smár 0,140 77,00 77,00 77,00 Þorskur, ósl. 8,044 74,37 73,00 76,00 Ufsi 26,220 43,90 24,00 46,00 Ufsi, ósl. 0,107 34,00 34,00 34,00 Undirmálsf. 0,059 60,32 50,00 71,00 Ýsa, sl. 0,477 111,10 109,00 112,00 Ýsa, ósl. 2,406 98,11 98,00 99,00 Fisfcmarkaður Hafnarfjarðar 20 mal seldust alls 22.512 tonn. Blandað 0,125 20,00 20,00 20,00 Þorskur, st. 0,191 105,00 105,00 105,00 Lúða 0,011 290,00 290,00 290,00 Skötuselur 0,013 200,00 200,00 200,00 Langa 0,065 30,00 30,00 30,00 Keila 0,407 20,00 20,00 20,00 Steinbitur, ósl. 1,524 33,03 20,00 35,00 Keila, ósi. 0,344 20,00 20,00 20,00 Blandað 0,022 24,91 20,00 32,00 Ufsi 0,959 25,00 25,00 25,00 Ýsa 4.718 117,15 97,00 138,00 Smáþorskur 0.789 83,22 83,00 84,00 Þorskur 11,397 99,63 50,00 104,00 Steinbítur 1,359 36,95 33,00 39,00 Skarkoli 0,503 78,34 35,00 90,00 Karfi 0,079 43,57 30,00 51.00 Fiskmarkaður Snæfellsness 20. maí seldust alls 8,798 tonn. Þorskur, sl. 6,912 88,26 86,00 89,00 Ýsa, sl. 0,200 87,00 80,00 100,00 Ufsi.sl. 0,037 20,00 20,00 20,00 Langa, sl. 0,014 10,00 10,00 10,00 Steinbítur, sl. 0,046 20,00 20,00 20,00 Undirmþ.sl. 1,061 70,00 70,00 70,00 Karfi, ósl. 0,012 21,00 21,00 21,00 Keila, ósl. 0,0150 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, ósl. 0,356 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaöur Breiðafjarðar 20. mal seldust alls 20,434 tonn: Þorskur, sl. 14,253 87,83 46,00 90,00 Þorskur, ósl. 0,915 81,00 81,00 81,00 Undirmálsþ. sl. 0,180 67,00 67,00 67,00 Ýsa.sl. 2,847 107,75 67,00 116,00 Ýsa, ósl. 0,090 103,00 103,00 103,00 Ufsi, sl. 0,173 16,00 16,00 16,00 Langa.sl. 0,017 56,00 56,00 56,00 Langa, ósl. 0,031 56,00 56,00 56,00 Steinbítur, sl. 0,101 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 1,223 30,00 30,00 30,00 Blandað, sl. 0,050 15,00 15,00 15,00 Blandað, ósl. 0,068 15,00 15,00 15,00 Lúða, sl. 0,150 277,39 200,00 300,00 Koli, sl. 0,337 52,00 52,00 52,00 Fiskmarkaður Vestrnannaeyja 20. msi seídust alls 92,372 lonn. Þorskur, sl. 32,353 93,66 91,00 96,00 Þorskur, ósl 4,885 80,00 80,00 80,00 Ufsi, sl. 15,701 43,79 39,00 44,00 Langa, sl. 0,497 70,00 70,00 70,00 Langa, ósl. 0,700 65,00 65,00 65,00 Blálanga, ósl. 13,578 66,67 62,00 63,00 Keila, sl. 0,551 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 4,000 37,55 37,00 38,00 Búri, ósl. 3,017 115,00 115,00 115,00 Steinbítur, sl. 0,079 35,00 35,00 35,00 Ýsa, sl. 16,262 105,47 100,00 107,00 Skötuselur, sl. 0,331 205,00 205,00 205.00 Lúða, sl. 0,320 154,65 135,00 205,00 Fiskmarfcaður Þoriáfcshafnar 20. mai seldust ails 19,681 tonn Karfi 0,492 43,00 43,00 43,00 Keila 0,277 29,82 29,00 33,00 Langa 0,248 58,52 57,00 65,00 Skarkoli 0.015 80,00 80,00 80,00 Steinbitur 0.026 31,00 31,00 31,00 Þorskur, sl. 1,343 97,51 80,00 101,00 Þorskur, smár 0,122 90,00 90,00 90,00 Þorskur, ósl. 14,965 80,02 64,00 88,00 Ufsi 0,284 43,00 43,00 43,00 Ufsi.ósl. 0,572 34,00 34,00 34,00 Ýsa, sl. 0,160 118,18 110,00 127,00 Ýsa, ósl. 1,173 96,80 95,00 121,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 20. mai seldust alls 98,564 tonn. Þorskur, sl. 35,669 89,26 44,00 105,00 Vsa, sl. 27,350 105,51 91,00 108,00 Ufsi, sl. 24,557 41,55 30,00 45,00 Þorskur, ósl. 0,774 79,12 74,00 87,00 Ýsa, ósl. 0,115 84,00 84,00 84,00 Ufsi. ósl. 0,757 27,59 26,00 30,00 Karfi 3,080 43,79 24,00 54,00 Langa 0,203 66,00 66,00 66,00 Keila 0,565 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 1,484 40,57 40,00 44,00 Skötuselur 0,101 100,00 100,00 100,00 Skata 0,978 91,97 90,00 92,00 Háfur 0,020 5,00 5,00 5,00 Ósundurliðað 0,185 17,98 15,00 26,00 Lúða 0,340 226,90 150,00 370,00 Skarkoli 2,235 73,00 73,00 73,00 Rauómagi 0,010 50,00 50,00 50,00 Undirmþ. 0,029 35,00 35,00 35,00 Undirmálsýsa 0,112 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 20. mai seldust alls 7,703 tonn. Þorskur, sl. 4,313 81,00 81,00 81,00 Langa.sl. 0,015 10,00 10,00 10,00 Blálanga, sl. 0,102 36,00 36,00 36,00 Skata.sl. 0,121 65,00 65,00 65,00 Lúða, sl. 0,490 161,36 100,00 215.00 Grálúöa, sl. 1,500 80,00 80,00 80,00 Skarkoli. sl. 0,515 50,00 50,00 50,00 Undirmþ.,sl. 0,641 68,00 68,00 68,00 :isfcmarkaður Norðuriands 20 mal seldust alls 26.778 tonn. Grálúða, sl. 17,390 88,97 80,00 89,50 Hlýri, sl. 0,032 41,00 41,00 41,00 ^auðmagi, sl. 0,081 50,00 50,00 50,00 Jfsi.sl. 0,333 41,00 41,00 41.00 Undirmálsþ. sl. 0,421 53,00 53,00 53,00 Ýsa, sl. 2,657 90,00 90.00 90,00 Þorskur, sl. 5,864 81,41 53,00 83,00 r S (* Tfmarít fyrtr aÐa fT Launabilið innan Alþýðusam- bandsins hefur aukizt á síðastliðnum ellefu árum. Þetta kemur í ljós í at- hugunum Gylfa Ambjömssonar, hagfræðings ASÍ, sem birtar eru í nýjasta hefti tímaritsins Vísbending- ar. Tvennt veldur þessu. í fyrsta lagi hefur launabilið milli einstakra stétta aukizt. Ennfremur hefur launabilið innan einstakra stétta aukizt, það er að segja: hinir hærra launuðu í einstökum stéttiun hafa aukið forskot sitt á hina lægra laun- uðu. Munurinn á skrifstofukörlum og afgreiðslukonum Bilið milli hæst- og lægstlaunuðu stéttanna í ASÍ hefur vaxið. Launa- bilið milli skrifstofukarla og af- greiðslukvenna hefur þannig vaxið úr 100 prósentustigum í 127 pró- sentustig. Meðallaun skrifstofukarla vom ár- ið 1980 49 prósent hærri en meðal- launin innan ASÍ. Á sama tíma vom meðallaun afgreiöslukvenna 18 pró- sent undir meðallaununum innan ASÍ. Breytingamar, sem orðið hafa á launamuninum innan ASÍ, koma fram á meðfylgjandi grafi. Þar má sjá samandregnar niðurstöður um þró- un launamunarins innan stétta og milli einstakra stétta á tímabilinu 1980 til 1991. Athuganir leiða í ljós, að launamunurinn hefur verið nokk- uð stöðugur árin 1980-1984. Eftir það hefur launamunurinn aukizt hratt til ársins 1987. Síðan minnkar launa- munurinn aftur en hefur þó enn ekki náð því stigi sem var árið 1984. Launamunur kynjanna hefur verið nánast óbreyttur á þessu tímabili. Upplýsingar frá Þjóðhagsstofnun gefa til kynna, að tekjubil hjá úti- vinnandi fólki hafi aukizt en aöeins lítið eitt síðustu ár. Framangreindar tölur frá ASÍ segja okkur, að launa- bilið haíi aukizt á tímabilinu 1984- 1987, en allrasíðustu ár hafi dregið úr launamismuninum eins og segir að framan. Að samanlögðu virðast breytingamar ekki vera svo miklar, „Þetta mál var rætt á stjómar- nefndarfundi og samþykkt að láta gera úttekt á tillögunni, bæði út frá tæknilegu og faglegu sjónarmiði," sagði Ámi Gunnarsson, formaður stjómamefndar Ríkisspítalanna, við DV. Árni lagði á dögunum fram tillögu um að sú starfsemi, sem fram hefði farið á Fæðingarheimili Reykjavík- að ástæða sé til að skelfast. Þjóðar- sáttarsamningarnir í ár fela í sér sér- stakar hækkanir til hinna lægstlaun- uðu. Því mætti telja líklegt, að nú í ár dragi aftur úr mismun á launa- tekjum. Úti í kuldanum Fyrri „þjóðarsáttir" vom hins vegar með þeim hætti, að láglaunafólk bar Sjónarhom hitann og þungann. Með þjóðarsátt tókst að koma efnahagnum í þokka- legt lag, aö undanskildum ríkisbú- skapnum. Laun hækkuðu nær ekk- ert. Kaupmáttur minnkaði, og það kom fyrst og fremst niður á hinum launalægstu. Allir þekkja, að fyrr á árum var það regla fremur en undan- tekning, að hinir lægstlaunuðu væm „skildir eftir" í kjarasamningum, úti í kuldanum. Eðlilegt er, aö markaðurinn ráði launum. Ekki þýðir að breyta launa- hlutfóllum að ráði, ef ekki er gmnd- völlur fyrir breytingunum á mark- aðnum. En okkur flestum finnst tekjumunur í þjóðfélaginu of mikill. Hvernig má þá lagfæra það? Hið rétt- asta væri aö lagfæra tekjudreifmg- una með skattakerfinu, eins og gert er, en alltof lítið. Hér á landi em skattleysismörk alltof lág. Allir flokkar töluöu um að breyta því, þeg- ar flokkamir biðluðu til kjósenda fyrir síðustu kosningar í fyrra. En bið hefur orðið á því, að þessi breyt- ing yrði framkvæmd - illu heilli. ur, yrði færð yfir á fæðingardeild Landspítalans. Tillagan var tekin fyrir á fundi stjómamefndar í fyrra- dag. „Gert er ráð fyrir að álití. á öllum viðkomandi þáttum veröi skilað inn- an mánaðar," sagði Árni. „Þeir aðil- ar, sem koma til með að gera úttekt- ina, verða yfirmenn tæknideilda og sviöasemmáliðsnertir.“ -JSS Fæöingarheimiliö: Úttekt á tillögu Árna SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ^ FYRIR LANDSBYGGÐINA: í 99*6272 í. ■ GRLÆNI _ ■Sa sfMINN -talandi dæmi um þjónustu! EININGABRÉF 1 Raunávöxtun s/. 3 mánuði 1^1 & fí°Á KAUPÞING HF Of v /O Löggilt verðbréfajyrirtceki Kringlunni 5, sfmi 689080 í eigu Btítwdarbanka íslaru/s og sparisjóðamta ÚTSALA- HÚSGÖGN - ÚTSALA Seljum næstu daga nokkur sófasett, staka stóla, borð, rúm, skáktölvu og skápa frá Bahus á ótrúlega lágu verði. T.D. Sófasett Sófasett Sófasett Bahus-skápur Rúm Skáktölva áðurkr. 140.000 áðurkr. 136.200 áður kr. 110.000 áðurkr. 106.000 áður kr. 40.000 áður kr. 38.000 nú kr. 69.000 nú kr. 69.500 nú kr. 66.000 nú kr. 69.000 nú kr. 25.000 nú kr. 24.000 Athugið-Alltáaðseljastvegna breytinga á rekstri. Opið frá kl. 14-18. Betri húsgögn Skeifan hf.r fasteignarekstur Smiðjuvegi 6, 200 Kópavogi - sími 670106 LAUGAVEGI96 (HUÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR) Meiriháttar verblækkun á hundruðum titla og 10% afsláttur á öáru efni 21. - 22. feb. 20. -21. mars 24. - 25. apríl ✓ 22. - 23. maí 19. -20. júní 24. - 25. júlí 21. -22. ágúst 18.-19. sept. 23. - 24. okt. 20. -21. nóv. Laugavegi 96 - Sími: 600934

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.