Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSiR 123. TBL. -82. og 18. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNl 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Niðurskurður í hlutfðlli ám- - segir Jónas Haraldsson, skrifstofustjóri LÍÚ - sjá bls. 2 og baksíðu pnnsessa ólétt -sjábls. 10 Lögganetti fanga uppi á -sjábls.8 Sovéskur kjamorku- kafbáturað liðastí sundur áhafsbotni Ekkerthefur að seija Hðtel ísland -sjábls.4 Umhverfis- ráðherra leyfir áfram sorpbrennslu í Hnífsdal -sjábls.7 Aöalstræti: Fomleifa- nefndvar upplýst um jarðraskið -sjábls.3 Laxveiðin byrjaði frekar rólega í gærmorgun en tók heldur betur kipp þegar leið á daginn. Þennan fyrsta veiðidag komu á land 28 laxar og sá stærsti veiddist í Norðurá í Borgarfirði, 16 punda fiskur á maðk. Þverá gaf 15 laxa, Norðurá 12 og Laxá á Ásum 1 lax. Á myndinni heldur Friðrik Þ. Stefánsson á öðrum flugulaxinum úr Norðurá. Var þetta sá fyrsti fyrir neðan Laxfoss á þessu sumri. Sjá nánar frétt á baksíðu. DV-mynd G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.