Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Síða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992.
Fréttir
Tillögur fiskveiðiráögj afamefndarinnar:
Verstu tíðindi allra
tíma fyrir sjávarútveginn
gæti þýtt 14 til 15 mfiljarða tekjutap fyrir þjóðarbúið, segir Þorsteinn Pálsson
„Þetta gæti þýtt 14 til 15 milljarða
króna tekjutap fyrir þjóöarbúið. Enn
sem komið er er nú ekki hægt að
tala í þeim stærðum því engar
ákvarðanir hafa verið teknar um
niöurskurð. Við stefnum að því að
sú ákvörðun verði tekin fyrir lok
júlímánaðar. En því miður sýnist það
vera að koma í hausinn á okkur að
við höfum um langan tíma skellt
skolleyrunum við tillögum vísinda-
mannanna. Yfirvöld iiafa ákveðið
meiri árlegan afla en Hafrannsókna-
stofnun hefur lagt til. Auk þess hafa
stjórnvöld veriö hikandi við að fylgja
eftir fiskveiðistjómun sem leyfði að
heildarafli yrði innan settra marka,“
segir Þorsteinn Pálsson sjávarút-
vegsráðherra um tillögur fiskveiði-
ráðgjafamefndar Alþjóða hafrann-
sóknaráðsins.
„Niðurstaða fiskveiðiráðgjafar-
nefndarinnar em alvarleg tíðindi.
Sennilega einhver verstu tíðindi sem
íslenskur sjávarútvegur hefur fengið
fyrr eða síðar. Að vísu em þessar
tillögur ekki orðnar að veruleika. Við
eigum eftir að fá ráðgjöf Hafrann-
sóknastofnunar. En frá mínum bæj-
ardyrum séð er alveg augljóst að við
stöndum frammi fyrir mjög miklum
erfiðleikum og samdrætti í þorsk-
veiðum.
Okkar ábyrgð er sú að varðveita
fiskistofnana þannig aö þeir verði til
langrar framtíðar undirstaða lífs-
kjara meðal þjóðarinnar. Því verðum
við að taka mark á þeirri bestu vís-
indalegu þekkingu sem við höfum
hveiju sinni.
Með hhðsjón af því hversu alvarleg
tíðindi þetta era og vegna þess
hversu mikla efnahagslega hags-
muni er hér um að ræða hef ég
ákveðið að fá erlendan sérfræðing til
ráðuneytisins. Hann mun gefa okkur
álit á rannsóknaraðferðum og rann-
sóknamiðurstöðum Hafrannsókna-
stofnunar. Á þann hátt fær ráðuneyt-
iö sjálfstætt áht frá erlendum sér-
fræðingi áður en endanlegar ákvarð-
inir em teknar um niðurskurö á
þorskkvótanum."
-J.Mar
A Kiarvalsstööum stendur yfir sýning á verkum hins heimsfræga lista-
manns, Miró, sem tallnn er einn frumlegasti myndlistarmaður 20. atdar. Á
myndinni má sjá sýningargesti viröa fyrir sér eltt verka hans.
DV-mynd GVA
Fiskveiðiráðgjafamefndin:
Þorskkvótinn verði
minnkaður um 40 prósent
Ef sókiún í þorskstofninn verður
minnkuð um 40 prósent á næsta ári
mun hrygningarstofninn stækka og
að öllum líkindum ná um 300 þúsund
tonnum árið 1995. Þetta þýðir að
þorskaflinn verði takmarkaður við
150 þúsund tonn árið 1993 en muni
síðan aukast hægt og bítandi á næstu
árum vegna stækkunar stofnsins.
Þetta er sú leið sem fisveiðiráðgjafar-
nefnd Alþjóða hafrannsóknastofn-
unarinnar leggur til að íslendingar
fari til að þorskstofninn stækki á
nýjan leik en það myndi minnka lík-
umar á áframhaldi þeirrar lélegu
nýhðunar sem verið hefur undanfar-
in ár.
Meðalstærð árganga frá 1952 til
1991 er rúmlega 200 milljónir en með-
alnýhðun síðan 1985 er undir 140
milljónum. Umhverfisaðstæður í
sjónum hafa verið breytilegar á þess-
um tíma en hins vegar hefur hrygn-
ingarstofninn verið í minna lagi öh
árin eða frá því að vera innan við 200
þúsund tonn og upp í tæp 350 þúsund
tonn.
Ef fram heldur óbreyttri sókn í
stofninn er ljóst að hrygningarstofn-
inn mun minnka talsvert á næstu
árum og raunar minnkar aflinn ár
frá ári og stefnir í um 200 þúsund
tonn eftir nokkur ár. Óbreytt sókn
mun gefa uiri 250 þúsund tonna afla
á árinu 1993. Verði sókn minnkuð
um 20 prósnet á árinu 1993 mun það
leiða th að hryggingarstofninn mun
standa sem næst í stað og afh verði
um 200 þúsund tonn á árinu 1993.
Þeirri leið fylgir mikh áhætta að
mati fisveiðiráðgjafarnefndarinnar.
Því er lagt til að sóknin veröi minnk-
uð um 40 prósent á næsta ári.
Hafrannsóknastofnun hefur ekki
enn komið fram með thlögur að
þorskveiðikvóta næsta árs. í gær
vhdu menn þar á bæ ekki tjá sig um
hvað þeir myndu hugsanlega leggja
th að þorskvótinn verði skertur mik-
ið. Hins vegar telja fróðir menn að
tillögur fisveiðiráðgjafamefndarinn-
ar gefi forsmekkinn að því sem koma
skal.
-J.Mar
Mál dómaranna í Hafnarfirði:
Þetta grefur undan
trausti á dómstólum
- segir Valtýr Sigurðsson, formaður Dómarafélags íslands
„Verði misbrestur í störfum dóm-
ara ber dómsmálayfirvöldum að
fylgjast með, það er hlutverk þeirra,
það er dómsmálaráðimeytisins og
forstöðumanna dómstólanna. Bregð-
ist þetta er grafið undan trausti al-
mennings á dómstólunum og það
hörmum við náttúrlega," sagði Val-
týr Sigurðsson, formaður Dómarafé-
lags íslands, þegar hann var spurður
um afstöðu félagsins vegna þeirra
mála sem komið hafa upp vegna
tveggja dómara 1 Hafnarfirði, Guð-
mundar L. Jóhannessonar og Finn-
boga Alexanderssonar.
„Við vfijum fylgjast með þegar
gagnrýni kemur frá dómsmálaráðu-
neytinu á störf dómara, helst hvað
hefur verið gert af shku yfirleitt. Við
vhjum fá afrit af því sem gert hefur
verið. Félagið vih að það verði látiö
vita. Við vhjum árétta að sakaöur
maður í opinbem máh á rétt á að
mál hans sé til lykta leitt innan hæfi-
legs tíma og að fá vitneskju um nið-
urstöðu máls. Einnig eiga þeir sem
leita aðstoðar dómstólanna th að ná
fram kröfum að geta treyst því að
mál séu tekin fyrir og th lykta leidd
innan eðhlegs tíma.
Við tökum ekki efnislega afstöðu.
Við erum að benda á að þetta sé
meginregla. Þennan rétt eiga íbúar í
siðmenntuðum löndum og við höfum
þungar áhyggjur ef þessi ákvæði era
brotin. Þetta er áhyggjuefni stjómar-
innar gegn dómarastéttinni í hehd.“
- Það er varla að ástæðulausu sem
þið takið svona sterkt th orða?
„Það em ýmis mál sem hafa komið
fram sem virðast vera brotalöm."
- Héraðsdómarar hafa forgangsrétt
aö embættum við nýju dómstólana.
Var það að ósk Dómarafélagsins?
„Þaö má ekki nota tækifærið við
þessa breytingu th að segja dómur-
um upp eða endurráða ekki. Ahir
þeir sem hafa verið taldir hæfir eftir
gamla kerfinu hafa forgangsrétt."
- Sýna dæmin það ekki að þetta
hefðu verið kjörin tímamót th að
hreinsa th?
„Það tel ég ekki. Ef eitthvað er ekki
í lagi þá á að taka á því, óháð breyt-
ingum á dómsmálaskipaninni."
- Nú hafa dómara þá sérstöðu aö þaö
er ekki hægt aö vísa þeim úr starfi
nema með dómi. Er þetta ekki úrelt
ákvæði?
„Ef ákvæðin em ekki notuð eins
og á aö nota þau. Þessi ákvæði em
th að veita dómuram vemd, þau em
th aö almenningur geti treyst því aö
dómarinn geti komist aö niöurstööu
án þess að óttast um stöðu sína og
jafnvel dæmt á móti stjómvöldum.
Dómarar verða að gæta þess aö mis-
nota ekki vemd.“
-sme
Hremna og ómengaðra andrúmsloft
Tóbaksvamanefnd stendur fyrir
átakinu hreint loft i þessari viku. 1
dag, þriðjudaginn 2. júní er sérstak-
lega helgaður bhum. Þá verður vakin
athygh fólks á loftmengun frá bhum
og bent á leiðir th aö draga úr henni.
Bhgreinasambandið er í þessu th-
felli með átak varðandi mengunar-
mæhngar og aðhar innan þess era
hvattir th þess aö bjóða sérstaklega
upp á afgasmælingar. Bheigendur
em einnig hvattir th aö hafa bíla sína
rétt sthlta, þannig að mengun sé í
lágmarki. í því sambandi er bent á
að vel sthlt vél eyðir minna elds-
neyti og mengar minna.
Hér er ekki eingöngu um að ræða
þessa einu viku heldur verður þetta
framtíðarverkefni.
-ÍS