Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992.
Fréttir
íslandsbanki og Búnaðarbanki 1 hótelrekstri:
Ekkert hef ur verið gert
til að selja Hótel ísland
- segir Stefán Pálsson bankastjóri
og skoðuðu hótelið.
íslandsbanki, áöur Iðnaöarbank-
inn, og eignaleigufyrirtækið Gbtnir
keyptu Hobday Inn hótebð í apríl
1989. Þar sem íslandsbanki á Glitni
alfarið má segja að bankinn hafi átt
hóteUð í rúm þrjú ár. Kaupm voru
gerð til að tryggja lán sem GUtnir og
bankinn veittu til HoUday Inn þegar
hóteUð var í byggingu.
Þegar hóteUð var keypt var því lýst
yfir að hóteUð yrði selt eins fljótt og
viðunandi tilboð fengist. Það kemur
í ljós hvort svo verður ef forráða-
menn Brandsby Investment gera tU-
boð.
HeUdarskuldir HoUday Inn, þegar
fyrrum eigandi gafst upp, voru um
625 miUjónir. GUtnir átti milU 60 og
70 mUljónir króna á hóteUnu og Iðn-
aðarbanki, nú íslandsbanki, um 30
miUjónir króna. -sme
Hótel ísland, lítiö sem ekkert gert til aö selja hóteliö. Holiday Inn, breskt fyrirtæki sýnir áhuga.
Stefán Pálsson, bankastjóri í Bún-
aðarbankanum, segir Utið sem ekk-
ert hafa verið gert til að selja Hótel
ísland, sem bankinn leysti tU sín fyr-
ir um 700 milijónir króna þegar Ólaf-
ur Laufdal varð gjaldþrota. Búnaðar-
bankinn hefur lagt í talsverðan
kostnað við að fuUgera hóteUð. Stef-
án vUdi ekki segja hversu mikla pen-
inga það hefur kostað en hann sagði
að 300 miUjónir króna væru ekki
mjög fjarri sanni. Samkvæmt þessu
má ætla að Búnaðarbankinn sé með
um einn mUljarð króna bundinn í
Hótel íslandi.
Búnaðarbankinn er með bókunar-
samning við Hótel Sögu og sagði Stef-
án að mikið væri bókað á næstu
mánuðum. Á Hótel íslandi eru 119
herbergi og þar af eru þijár svítur.
Breska fj árfestingarfyrirtækið
Brandsby Investment hefur sýnt
kaupum á Hohday Inn hótelinu
áhuga. Viðræður hafa farið fram á
miUi Bretanna og eigenda HoUday
hm. Kristján Óskarsson, sfjómar-
formaður HoUday Inn, segir Bretana
ekki hafa gert tilboð í hóteUð, enda
séu viðskipti af þessu tagi flóknari
en svo. Kristján vildi ekkert segja um
hversu vongóður hann er um sölu á
hóteUnu.
Forráðamenn frá breska fyrirtæk-
inu voru hér á landi í síðasta mánuði
Hópur fólks hér í sýslunni stóö Sindrabær var þéttsetinn og var
fyrir samkomu í Sindrabæ á Höfn samkoman einstaklega vel heppn-
fyrir skömmu og aUur ágóði, sem uð. Átti stjómandi hennar, Zóph-
inn kom, fer í sjóð sem Samband onías Torfason, stóran þátt í því
austur-skaftfellskra kvenna hefur hlýlega og góða sem setti svo sér-
stofhað til stuðnings við foreldra stakan svip á safhkomuna. Það
3ja ungra drengja í sýslunni en hefur verið ómetanlegur styrkur
drengimir hafa verið á spftala í fyrir þessa ungu foreldia aö finna
Reykjavík. hvað sýslubúar hafa staðiö með
Þeir hafa verið í erfiöum læknis- þeim. Svo ánægjulega vUdi til að
meðferðum og hafa foreldramir drengimir fengu að koma heim um
veriö hjá þeim. helgina en þurftu svo að fara aftur.
A samkomunni kom fram ftöldi
Akranes:
Nýbygging við Höfða
Unnið við nýbygginguna að Höföa.
DV-mynd Sigurgeir
Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi;
Þessa dagana er unniö að lokafrá-
gangi 1. hæðar nýbyggingar Dvalar-
heimilisins Höfða á Akranesi. Þar
verða eldhús, matsalur, dagvistun,
félagsaðstaða, starfsþjálfun og
sjúkraþjáifun auk fót- og handsnyrt-
ingar. Þá verður þar skrifstofuhús-
nseði.
Á Höfða em 74 íbúar í einstakl-
ings- og hjónaíbúðum og em íbúðim-
ar frá 28-^45 m2 að flatarmáli. Áætluð
verklok nýbyggingarinnar em í
sumar - í ágúst eða september. Verk-
taki er Trésmiðjan Akur hf. en VT-
teiknistofan sá um hönnun.
í dag mælir Dagfari
Húsakaup á Spáni
Dagfara hefur alltaf langað til að
eiga hús á Spáni. Hápunktur tilver-
unnar hlýtur að vera að geta flogiö
til Spánar og búið þar í eigin íbúð
og baðað sig í sólinni á sínum prí-
vat svölum og átt þannig hlutdeild
í sólskininu án þess að borga ferða-
skrifstofunum fyrir uppihaldið.
Þetta hefur verið draumurinn og
þess vegna skilur Dagfari mætavel,
þegar sagt er að Óli Laufdal hafi
komið sér upp svona húsum á
Spáni.
ÓU Laufdal var sterkefnaöur
maður áður en hann fór að byggja
hótel á íslandi en hótelið fór með
hann af því hann hafði ekki efni á
að borga öllum verktökunum og
bönkunum, sem rukkuöu hann. Og
hvemig átti Óli að borga þeim vext-
ina og verkin þegar hann var í óða
önn að borga húsin á Spáni? Menn
geta ekki bæði borgaö húsakaup á
Spáni og hótelbyggingar á íslandi
og þar sem húsakaup á Spáni em
miklu ábatasamari heldur en hótel
hér á landi, höfðu Spánarkaupin
forgang. Þetta er ofurskiljanlegt og
þess vegna er það ofurskiljanlegt
að Óli skyldi verða gjaldþrota. Hús
á Spáni em dýr og menn geta auð-
veldlega farið á hausinn við að
borga þau. Þaö er hins vegar bót í
máh að þegar menn em orðnir
gjaldþrota hér heima, þá eiga þeir
húsin eftir skuidlaus á Spáni og em
þannig gjaldþrota á Islandi en
eignamenn á Spáni.
Auðyitað kom aldrei tíl greina af
hálfu Óla Laufdal að gefa húsin á
Spáni upp í þrotabúið. Þau vom sér
og þau voru hans eign og öðrum
óviðkomandi sem vildu endilega að
hann borgaði skuldir sínar á ís-
landi. Ekki skuldaö hann húsin og
ekki vom þessi hús 1 þrotabúinu
og hvers vegna þá að gefa þau upp?
Það hefur Uka komið í Ijós að
helmingurinn af húsunum hans
Óla á Spáni vom í eigu konu hans
og ekki fór konan hans á hausinn.
Ekki byggði hún hótel. Ekki fór
hún aö fóma húsum á Spáni sem
búið var að borga upp í topp.
Einhver kann að spyija sem svo:
hvemig gat kona Óla átt hús sem
hann var búinn aö kaupa fyrir pen-
ignana sem áttu að fara í hóteUð?
Því er til að svara að það var aldr-
ei ætlunin að nota peningana í hót-
eUð. HóteUÖ hafði ekki forgang. Það
rigndi sífeUt á þetta hótel og það
vora engir gestir í þetta hótel og
Búnaðarbankinn hafði takmörk á
þeim peningiim sem hann lánaði
Óla og þar sem húsakaupin á Spáni
höfðu forgang, hafði ÓU auðvitað
engan pening til aö byggja hótelið.
Konan þurfti sitt og það rigndi ekki
á Spáni og konuna langaði miklu
frekar að búa á Spáni heldur en á
hóteU í Reykjavík. Þess vegna eign-
aðist hún húsin á Spáni og ÓU á
ekkert í húsunum á Spáni, frekar
en hann á fyrir skuldunum hér
heima en hann á konuna og konan
á húsin og þannig á ÓU hús á Spáni
þótt hann eigi þau ekki.
Þetta verður þrotabúið og skipta-
forstjórinn og rannsóknarlögregl-
an að vita til að átta sig á samheng-
inu í þessu húsakaupamáU. Það er
fjarstæða að ÓU hafl verið skjóta
þessum húsum undan. Hann getur
auðvitað ekki gefið upp í þrotabú
sitt, eignir, sem hann á ekki eða
vilja menn kannski aö menn fari
að gefa upp konur sínar sem eign-
ir, þegar þrotabúin innkaUa skuld-
ir og eignir?
Það væri nú ljóti fjandinn og ekk-
ert annað en lögreglurUd af versta
tagi ef rannsóknarlögreglan ætlar
að hirða þær gjafir sem menn hafa
gefiö ástvinum sínum ogættingjum
í áranna rás. Ekki vissi ÓU að hann
yrði gjaldþrota þegar hann var aö
gefa konu sinni húsin og ekki var
það Óla að kenna að Búnaðarbank-
inn tímdi ekki að lána honum meiri
pening, tU að hann ætti bæði fyrir
gjöfunum og hótelinu!
Nei, ÓU Laufdal hafði eignast
þessi hús með tilstyrk Búnaðar-
bankans, sem hefur í góðri trú
fylgst vel með eignaumsýslu Óla
og ÓU hafði gefið konu sinni húsin
og húsin em enn á Spáni og fjarri
öUum þrotabúum og hótelbygging-
um.
Hótel ísland fór í gjaldþrot og ÓU
Laufdal fór 1 gjaldþrot en húsin á
Spáni fóm ekki í gjaldþrot og voru
allt önnur EUa. Það yrðu dapurleg
örlög ef húsin á Spáni yrðu seld
upp 1 þrotakröfur, loksins þegar
íslendingur hefur haft rænu á því
að fjárfesta í sólinni og komiö sér
upp eignum fyrir hönd konu sinn-
ar. Slíkt má ekki gerast. Það má
ekki mgla saman óskyldum eign-
um og skuldum.
Dagfari