Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. Viðskipti Framboð af ufsa að aukast: Leiga þorskkvóta lækkar Eftirspurn á varanlegum botn- fiskkvóta hefur aukist á síðustu vik- um en framboðið hefur á hinn bóginn veriö tregt. Á sama tíma hefur fram- boð á þorskkvóta til leigu veriö að aukast. Það hefur leitt til þess aö verðið hefur lækkaö um þrjár krón- ur á hvert kílógramm, var 47 krónur en hefur fallið niður í 44 krónur. Verulegt eftirspum hefur verið eft- ir ufsakvóta til leigu og fer framboð- ið af honum vaxandi þessa dagana. Af rækjunni er það að frétta að eft- irspum eftir leigukvótum hefur auk- ist nokkuð og gæti það leitt til þess að verð færi hækkandi. Humarvert- íðin er nýhafm og menn ekki famir að velta mikið fyrir sér kaupum eða leigu á humarkvóta. Þessar upplýsingar em fengnar hjá Kvótamarkaðnum hf. en hann var stofnaður síöast hðið haust. Síðan þá hefur hann séð um miðlun á var- anlegum fiskkvótum og leigukvót- um. Markaðurinn er tilboðsmarkað- ur og gefur hann útgerfyrirtækjum upplýsingar um kaup og sölutilboð. DV mun hér eftir birta á hveijum þriðjudegi verð á leigukvóta og var- anlegum kvóta frá Kvótamarkaðn- um. -J.Mar Kvótamarkaðurinn hf., upplýsingar um síðustu viðskipti Tegund Leiga á kvóta Verð/kg Magn/t Hagstæðasta tilboð Kaup Sala Varanlegsala Verð/kg Magn/t Hagstæðasta tilboð Kaup Sala Þorskur 44 300 44 II 44 185 50 190 195 Ýsa 35 100 35 - 180 10 180 190 Ufsi 20 50 20 80 15 MHHI lilllllllÉ Karfi 20 100 - 20 - - - - Gráiúða 40 300 - 40 160 4 80 aiiiiiaiiii Koli 38 20 - 40 160 25 - - Rækja 10 200 10 12 85 95 85 110 Humar - - - - - - 2000 2500 Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN úverðtryooð Sparisjóösbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóöirnir 6 mánaöa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0.5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir VÍSrrÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2 Allir 1 5-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæðissparnaðarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb. Óverðtryggö kjör, hreyfðir 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaðarbanki óverðtryggð kjör 5-6 Búnaðarbanki INNLENOIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8.0-8.3 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 11,5-11,75 Landsb., Búnaöarb. Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 10,85-11,5 islandsbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir OtlAnverðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 8.75-9,25 Islandsbanki AFURÐALAN Islenskar krónur 11,5-12,25 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandarikjadalir 6,2-6,5 Sparisjóðir Sterlingspund 12,25-1 2,6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki Húsnœðisión 4,9 Lifayrissjóðslán S-9 Dráttarvextir 20.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí Verðtryggð lán maí 13,8 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravlsitala maí Lánskjaravísitala júní Byggingavísitala maí Byggingavlsitala júní Framfærsluvísitala mai Húsaleiguvísitala 3203 stig 3210stig 187,3 stig 188.5 stig 160.5 stig april—janúar verðbréfasjódir HLUTABRÉF Sölugengl brófa veröbréfaajóöa Sölu- og kaupgengi á Verðbrófaþingi Islands: Hagst. tilboö Lokaverð KAUP SALA Einingabréf 1 6,266 Olis 2,19 1,85 2,19 Einingabréf 2 3,347 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,18 Einingabróf 3 4,114 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,04 1,10 Skammtímabréf 2,083 Islenski hlutabréfasj. 1,20 1,14 1,20 Kjarabréf 5,891 Auölindarbréf 1,05 1,05 1,10 Markbréf 3,168 Hlutabréfasjóöurinn 1,53 Tekjubréf 2,148 Ármannsfell hf. 1,18 Skyndibróf 1,817 Eignfél. Alþýöub. 1,33 1,60 Sjóðsbréf 1 3,017 Eignfél. Iðnaðarb. 1,75 1,60 1,80 Sjóösbréf 2 1,929 Eignfél. Verslb. 1,35 1,25 1,40 Sjóösbréf 3 2,077 Eimskip 4,70 4,30 4,75 Sjóösbréf 4 1,755 Flugleiðir 1,60 1,66 Sjóösbróf 5 1,265 Grandi hf. 2,80 Sjóösbréf 6 916 Hampiðjan Sjóösbréf 7 1123 Haraldur Böðvarsson Sjóösbréf 10 1061 Islandsbanki hf. 1,45 Vaxtarbréf 2,11 54 Islenska útvarpsfélagið 1,10 1,50 Valbréf 1,9827 Ollufélagið hf. 4,40 4,20 4,60 Islandsbréf 1,318 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 Fjórðungsbréf 1,155 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 6,50 Þingbréf 1,315 Skagstrendingur hf. öndvegisbréf 1,298 Skeljungur hf. 4,00 Sýslubréf 1,335 Sæplast 4,20 Reiöubréf 1,269 Tollvörugeymslan hf. 1,25 Launabréf 1,032 Útgerðarfélag Ak. 3,82 4,15 Heimsbréf 1,220 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum. Verðið á slægðum uf sa fór niður í fjórar krónur Meðalverð á slægðum ufsa fór nið- ur í fjórar krónur kílóið á Fiskmark- aði Breiðafjaröar síðasthðinn mið- vikudag. Er það eitt lægsta verð sem sást á mörkuðunum í hðinni viku en ahs voru boðin upp 190 kíló af ufsan- um á þessu verði. Meðalverð á þorski og ýsu var ffemur lágt í síðustu viku á fisk- mörkuðunum eða rúmar 78 krónur á þorskinum og rúmar 85 krónur á ýsunni. Hæst fór þorskurinn í rúmar 85 krónur kílóið en lægst fór hann í 70,4 krónur. Lægsta meðalverðiö ein- stakan dag var þann 26. maí en þá fór meðalverðið á ýsunni niður í rétt tæpar 73 krónur. Af einstökum fisktegundum, sem boðnar voru upp í síðustu viku og teljast fremur sjaldgjæfar, má telja öfugkjöftu. Hún var boðin upp á fisk- markaðinum í Þorlákshöfn þann 29. Ahs hafnaði 231 kílógramm á mark- aðinum og fór hvert á 20 krónur. Þann sama dag var raunar boðin upp stórkjafta á Fiskmarkaöi Suður- nesja, ahs voru boðin upp 85 khó af henni og lagði stórkjaftan sig á 15 krónur kílóið. Humarvertíðin er nýhafin og um miðbik vikunnar voru boðin upp 86 khó af þeim á Fiskmarkaði Suður- nesja. Fór hvert kíló á 875 krónur. -J.Mar Mokveiði á humri - tveirbátarhálfnaðirmeðkvótann Júlia Imsland, DV, Höfa: Mokveiði er á nýbyijaðri humar- vertíð og eru að minnsta kosti tveir Homafiarðarbáta að verða hálfnaöir með sinn humarkvóta. Fiskiðjan hef- ur tekið á móti tugum tonna af 10 bátum - 40 tonn fyrstu dagana. Skinney hf. gerir út tvo báta á hum- ar og lönduðu þeir 8 tonnum úr þremur fyrstu veiðiferðunum. Fax- eyri hf. hefur fengið 11,5 tonn af sín- um tveim bátum. Humarinn er frek- ar smár, Mestan afla í veiðiferö fékk Haukafeh SF - tæplega 6 tonn. Margir Vestmannaeyjabátar koma og landa hér og er humarinn síöan sendur th Vestmannaeyja með strandferðaskipum. Mikh vinna er við humarinn og unnið flest kvöld. Breyting varð í vor á vinnutíma þeirra sem vinna hjá Fiskiðjunni. Byijað er kl. 7 að morgni, eða fyrr en áður, og tekin hálf klukkustund í Mikil vinna er við humarinn. DV-mynd Júlía mat í hádeginu. Vinnu er lokið kl. 15.20. Þessi vinnutími nær ekki th humarvinnunnar. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 1. júnl söidust atts 128.368 tonn Magn I Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,091 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,915 32,64 20,00 33,00 Keila 0,203 20,00 20,00 20,00 Langa 0,313 57,00 57,00 57,00 Lúöa 0,836 161,75 100,00 255,00 Rauðmagi 0,105 90,00 90,00 90,00 Síld 0.100 5,00 5,00 5,00 Sf., bland. 0,025 90,00 90,00 90,00 Sigin grásleppa 0,025 110,00 110,00 110,00 Skarkoli 14,543 56,42 43,00 110,00 Skötuselur 0,337 290,00 290,00 290,00 Sólkoli 0,024 43,00 43,00 43,00 Steinbítur 3,681 36,82 35,00 62,00 Þorskur, sl. 39,867 75,75 72,00 84,00 Þorskflök 0,234 170,00 170,00 170,00 Þorskur, smár 1,614 67,00 67,00 67,00 Ufsi 4,166 22,90 20,00 25,00 Undirmálsfiskur 5,583 29,50 17,00 46,00 Ýsa.sl. 55,533 79,79 69,00 1 06,00 Ýsuflök 0,171 170,00 170,00 170,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. iöní seldust aíls 67,375 tonn. Ufsi 0,203 34,00- 34,00 34,00 Blandað 0,027 20,00 20,00 20,00 Karfi 14,551 38,15 37,00 39,00 Smárþorskur 1,263 45,00 45,00 45,00 Steinbítur 5,109 29,28 20,00 30,00 Langa 0,327 49,00 49,00 49,00 Keila 1,967 20,00 20,00 20,00 Ýsa 16,237 83,59 55,00 100,00 Þorskur 25,269 90,42 66,00 96,00 Lúða 0,242 194,09 150,00 205,00 Skarkoli 2,169 37,24 35,00 76,00 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 1 júni seldusl alls 127.B04 tonn. Þorskur 46,712 75,42 53,00 90,00 Ýsa 22,326 158,78 58,00 765 Ufsi 18,223 29,06 20,00 36,00 Lýsa 0,021 36,00 36,00 36,00 Karfi 0,664 36,00 36,00 36,00 Langa 3.051 61,78 56,00 64,00 Keila 1,809 35,87 32,00 39,00 Steinbítur 2,366 37,92 33,00 39,00 Tindaskata 0,150 5,00 5,00 5,00 Skötuselur 3.396 169,23 150,00 315,00 Skata 0,015 90,00 90,00 90,00 Ósundurliðað 0,223 20,00 20,00 20,00 Lúöa 0,388 120,95 100,00 195,00 Skarkoli 2,272 30,29 30,00 36,00 Langlúra 0,394 45,00 45,00 45,00 Annar flatfiskur 0,255 20,00 20,00 20,00 Undirmáls- 1,169 50,00 50,00 50,00 þorskuí Undirmálsýsa 0,357 70,00 70,00 70,00 Sólkoli 0,044 70,00 70,00 70,00 Fiskmark 1, jCmí sekfust a aður i Ss 44.677 tonm rðar. Þorskur 38,488 76,22 74.00 77.00 Steinbítur 1,100 46,00 46,00 46,00 Lúða 0,135 98,22 98,00 100,00 Skarkoli 0,063 15,00 15,00 15,00 Undirmáls- 4,891 47,30 46,00 48,00 þorskur Fiskmark aðurir m i Þorláks- hofn. 1. júní seldust alls 57,756 tonn Karfi 6,022 31,95 30,00 33,00 Keila 0,788 33,00 33,00 33,00 Langa 4,607 67,37 48,00 69,00 Lúða 0,585 155,36 100,00 195,00 Langlúra 0,191 30,00 30,00 30,00 Lýsa 2,601 30,00 30,00 30,00 Skata 0,491 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 0,286 40,00 40,00 53,00 Skötuselur 4,617 131,67 135,00 400,00 Steinbítur 6,008 37,41 35,00 38,00 Þorskur, sl. 11,969 85,29 56,00 101,00 Þorskur, smár 0,479 44,00 44,00 44,00 Þorskur, ósl. 2,620 70.00 70,00 70,00 Ufsi 10,074 33,44 14,00 35,00 Undirmálsfiskur 0,613 19.98 14,00 30,00 Ýsa, sl. 6,803 63,65 53,00 96,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar Þorskur.sl. 72,656 72,74 63,00 85,00 Undirmálsþ., sl. 8,797 34,57 32,00 36,00 Ýsa, sl. 28,216 77,68 50,00 86,00 Ufsi.sl. 0,604 16,73 1,00 20,00 Karfi, ósl. 0,770 5,00 5,00 5,00 Langa, sl. 0,226 12,00 12,00 12,00 Blálanga, sl. 0,081 17,00 17,00 17,00 Keila.sl. 0,102 1,00 1,00 1,00 Steinbítur, sl. 1,121 8,00 8,00 8,00 Hlýri, sl. 0,184 6,00 6,00 6,00 Blandað, sl. 0,288 4,00 4,00 4,00 Lúða, sl. 0,820 97,06 17,00 140,00 Koli, sl. 0,725 5,95 1,00 30,00 Langlúra, sl. 0,117 36,00 36,00 36,00 Sólkoli, sl. 0,176 20,00 20,00 20,00 Fískmarkaður 1. júnf aetdust aHs 35,244 Snaefi tonn, Hlsness Þorskur, sl. 29,294 71,70 40,00 75,00 Ýsa, sl. 2.052 80,51 79,00 81,00 Ufsi, sl. 0,333 10,77 5,00 15,00 Karfi, sl. 0,063 20,90 20,00 23,00 Langa, sl. 0,030 20,00 20,00 20,00 Keila, sl. 0,125 23,00 23,00 23,00 Steinbítur, sl. 0,255 30,00 30,00 30,00 Lúða, sl. 0,068 141,76 126,00 170,00 Undirmáls- 3,024 39,12 34,00 43,00 þorskur.sl. Fiskmart 1. júrtí setdust caður >Hs 39,790 tonn. Þorskur, sl. 16,444 81.27 70,00 85,00 Ufsi, sl. 6,074 34,54 15,00 35,00 Langa, sl. 1,588 50,00 50,00 50,00 Keila.sl. 0,510 20,00 20,00 20,00 Karfi, sl. 0,027 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 8,151 26,17 25,00 30,00 Ýsa, sl. 6,661 84,89 80,00 85,00 Skötuselur.sl. 0,355 100,00 100,00 100,00 STÖÐVUM BÍLINN ef við þurfum að tala í farsímann!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.