Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. 17 Iþróttir árs landsliðinu. I dag verður hann einn í pest. „Tel okkur eiga góða möguleika" - ísland mætir Ungverjalandi í dag, u-21 árs Guðmundur Hflmaissan, DV, Búdapest íslenska landsliðið í knattspymu skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir jafnöldrum sínum frá Ung- verjalandi í dag og fer leikurinn fram í borginni Vac, um 35 kíló- metra frá Búdapest. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumóts landsliða í þessum aldursflokki. Þetta er annar leikur íslands í riðl- inum. í síðasta mánuði töpuöu strákamir fyrir Grikkjum, 3-0, og þótti sá ósigur íslands í stærra lagi miðað við gang leiksins. Eftir æfingu í gærkvöldi tilkynnti Ásgeir Elíason landsliðsþjálfari byijunarlið íslands. Það verður þannig skipað: Ólafur Pétursson stendur í markinu, bakverðir verða þeir Steinar Guðgeirsson og Gunn- ar Pétursson, miðverðir þeir Pétur Marteinsson og Láms Orri Sig- urðsson. Á miðjunni leika Ágúst Gylfason, Finnur Kolbeinsson og Bjarki Gunnlaugsson og á vængj- unum þeir Amar Gunnlaugsson og Ásgeir Ásgeirsson og einn í fremstu víglínu verður Ríkharðm- Daðason. Þeir Ríkharður og Ágúst léku ekki með gegn Grikkjum. Ásgeir Elíasson sá undir 21 árs landslið Ungveija í leik gegn Aust- urríkismönnum í síðasta mánuði. „Þeir léku ekkert sérlega vel í þeim leik sem lauk með 2-2 jafntefli. Ég tel okkur eiga góða möguleika á sigri leggi strákamir sig virkilega vel fram,“ sagði Ásgeir í viðtali við DV í gærkvöldi. -GH Tvívegis tvö aðf lug Guðitumdur Hflmarssan, DV, Búdapest Það gekk á ýmsu á ferðalagi íslenska A-landsliðsins til Búdapest í gær. Þegar flugvél Flugleiða var rétt að fara að lenda á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn hóf hún sig á loft að nýju og var ástæðan sú að önnur flugvél var á brautinni þar sem flugmaðurinn hugðist lenda Flug- leiðaþotunni. Það er ekki á hveijum degi sem menn lenda í þessu og hvað þá tvisvar sinnum sama daginn. Þegar SAS- flugvélin, sem flutti íslenska landshðshópinn frá Kaup- mannahöfn til Búdapest, var í aðflugi að flugvellinum hóf hún sig upp með miklum látum og nú var ástæðan sú að flugvélin kom of hátt til aðflugsins, að sögn flug- mannsins. í báðum þessum tilfellum þurftu flugvélamar að sveima í einn hring yfir flugvöllunum og síðan var lent heilu og höldnu. Stúfarfrá Búdapest Guðmundur Hflmarsson, DV, Búdapest Leikur íslendinga gegn Ungveijum í Búdapest á miðvikudaginn verð- ur 40. leikur íslands í HM frá upphafi. Af þeim 39 sem em að baki hafa íslendingar unn- ið 5 leiki, gert 6 jafntefli og tapað 28. ísland hefur skorað 30 mörk en fengið á sig 110. Stigin em 16 sem ísland hefur fengið í HM. Stærsta tapið á móti Frökkum Stærsti ósigur íslendinga 1 heims- meistarakeppninni var árið 1957 en töpuðu íslendingar fyrir Frökkum í Nantes, 0-8. Stærsti sigurinn í HM var gegn Tyrkjum í Ismir árið 1980 en þá sigraðu íslendingar, 3-1. Flestir sáu landann í leik gegn Spánverjum Flestir áhorfendur á leik íslands í heimsmeistarakeppninni vom í Sevilla árið 1985. Þá komu 55 þús- und manns á völlinn og sáu ís- lendinga tapa, 2-1, fyrir Spán- veijum. Tvö töp og ekkert mark íslendingar hafa tvívegis áður mætt Ungveijum á knattspymu- vellinum. Leikimir fóra báöir fram árið 1988 og urðu úrsht í leikjunum báðum 3-0, Ungverj- um í vil. Þessir leikir vora báðir vináttuleikir. f fyrir hörku- gn Ungverjum verjalandi 1 undankeppni HM á morgun hafa sett sér það markmið að ná öðra þessara sæta og ef Júgóslövum verður meinuð þátttaka ættu möguleikar ís- lendinga að aukast. Til að þessi markm- ið náist verða íslendingar að ná í stig á útivöhum og leikurinn gegn Ungveijum í kvöld er því mjög mikilvægur fyrir ís- lenska hðið. Arnór, Sigurður og Eyjólfur ekki með Eins og í leiknum gegn Grikkjum í síð- asta mánuði geta Islendingar ekki teflt ffam sínu sterkasta hði. Atvinnumenn- irnir Amór Guðjohnsen og Eyjólfur Sverrisson era Ijarri góðu gamni, eiga báðir við meiðsli að stríða og Skagamað- urinn Sigurður Jónsson gaf ekki kost á sér. Hins vegar koma sterkir leikmenn að nýju inn í íslenska hðið sem ekki léku gegn Grikkjum. Það era þeir Þorvaldur Orlygsson og fyrirhðinn Sigurður Grét- arsson. Ungverjum hefur ekki gengið vel Ungveijum hefur ekki gengiö sem skyldi upp á síðkastið og í hðinni viku töpuðu þeir fyrir Svíum í Stokkhólmi, 2-1. Ung- veijar era að byggja upp nýtt hð og von- ast til aö geta orðið í einu af tveimur efstu sætimum í riðhnum. í röðum Ung- veija eru snjalhr leikmenn á borð við Jozep Kiprich, sem leikur með Feyeno- ord í Hohandi, hinn eldfljóti Peter Lipc- sei, 20 ára, sem leikur með Ferencvaros í Ungverjalandi, og Zsolt Petry mark- vörður sem tahnn er einn besti mark- vörður í Evrópu. Besti leikmaður Ungverja er meiddur Ungveijar verða þó án síns besta og frægasta leikmanns. Þaö er miðvahar- spilarinn Lajos Detari sem leikur með Bologna á ítahu. Hann á við meiðsli að stríða og getur ekki leikið með í kvöld. Nýr þjálfari er við stjómvölinn hjá Ung- veijum. Hann heitir Emerich Jenei, fyrrum þjálfari rúmenska hðsins Steaua Búkarest og rúmenska landshðsins. Hann gerði Steaua að Evrópumeisturum árið 1986. Gæðingakeppni Andvara í Garðabæ: Fleygur fékk hæstu aðaleinkunnina Gæðingakeppni Andvara í Garðabæ var haldin sunnudaginn 31. maí. Dæmdir voru tuttugu gæðingar í A-flokki og sami fjöldi í B-flokki. í bama- og unghngaflokki kepptu færri keppendur. Hæsta helgarein- kunn gæðings kom í hlut Fleygs Jóns Guðmundssonar sem fékk aðalein- kunnina 8,73. Knapi var Sveinn Ragnarsson. í unghngaflokki sigraði Bryðja, sem Stefán Ágústsson sat, með 8,28 í einkunn. Vinur, sem Elfa D. Jóns- dóttir sat, var í öðra sæti með 8,01 í einkunn og Fengur, sem Hrafnhildur Hannesdóttir sýndi, fékk 7,73 í ein- kunn og þriðja sætið. í bamaflokki sigraði Kardináh, sem Sigurður Hahdórsson sat, með 8,50 í einkunn. Glaður, sem Funi Sig- urðsson sat var í öðru sæti með 8,43 í einkunn og Nótt, sem Þórdís Hösk- uldsdóttir sýndi, fékk 8,36 í einkunn og þriðja sætið. í A-flokki gæðinga sigraði Flugar, sem Hahdór Svansson á og sat. Flug- ar fékk 8,40 í einkunn. Guhbrá Margrétar Magnúsdóttur var í öðra sæti. Hún fékk 8,36 í einkunn. Knapi var Friðþjófur Vignisson. Friðþjófur Vignisson var einnig knapi á þeim hesti sem hafnaði í þriðja sæti; Flug- ari, sem hann á sjálfur. Flugar fékk 8,39 í einkunn. í B-flokki gæðinga sigraði Fleygur Jóns Guðmundssonar með 8,73 í ein- kunn. Knapi var Sveinn Ragnarsson. í öðru sæti var Ábóti sem Halldór Svansson á og sýndi og fékk 8,38 í einkunn. í þriðja sæti var Gjafar Guðrúnar Þóra Jónsdóttur, sem fékk 8,53 í einkunn. Knapi var Orri Snorrason. eikskeppni ólympíuleikanna tleik, sem æfa raun fyrir Ólympíuleikana í iinn skipa 22 leikmenn og er reiknað meö r þátt í handknattleikskeppni ólympíuleik- hefur gefið út yfirlýsingu þess eihis að ís- g nú er aðeins beöið eftir formlegri afstööu að yfirlýsing nefndarhmar verði gerð opin- -SK _ Þórður vann hálfa svínið Þremur frestað Fjórir leikir áttu að fara fram í 2. dehd kvenna um síðustu helgi. Þremur leikjanna var frestað og það vora aðeins hð Sindra og KSH sem léku. Sindri sigraði 2-1, Védís Ármannsdóttir og Jakob- ína Jónsdóttir skoruðu mörk Sindra en. Jóna Petra Magnús- dóttir mark KSH. -ih Þóröur Geirsson, ungur og efhilegur kylfmgur úr GR, varð sigurvegari á opna Selfossmótínu i golfi sem fram fór um liöna helgi. Leiknar voru 18 holur, punktakeppni Stableford raeö 7/8 forgjöf. Þórður hlaut 44 punkta en Guðlaugur Kristjánsson, GKG, varð annar með 43 punkta og Öm Tr. Gíslason, GK, þriðji með 42 punkta. Sigurður Pétursson, GR, keppti sem gestur og setti vaharmet á Svarfhólsvelh, lék á 67 höggum. Fyrir sigurinn fékk Þórður hálfan svínsskrokk og var ekki ánægðari með verðlaunin en þaö að hann seldi „steikm-nai*“ fyrir 8 þús- und krónur að mótinu loknu. Nú bíða menn spenntir eftir næsta sigri Þórðar og hvaöa skepnu hann fær þá í verðlaun. Sjö úr hópnum léku þessa leiki Sjö leikmenn sem nú era í lands- liðshópnum léku með í umrædd- um leikjum gegn Ungverjum árið 1988. í fyrri leiknum, sem fram fór í Búdapest, léku Sævar Jóns- son og þeir Þorvaldur Örlygsson og Rúnar Kristinsson komu inn á. Birkir Kristinsson, sem ver mark íslands á morgun, var á bekknum. í síðari leiknum, sem fram fór í Reykjavík, léku: Sævar Jónsson, Guðni Bergsson og Sig- urður Grétarsson. í þeim leik gerðu Ungverjar út um leikinn á fyrstu 19 mínútunum og skoraðu þá sín 3 mörk. Ungverjar tvisvar leikið til úrslita Ungveijaland hefur tvisvar sinn- um leikið til úrshta um heims- meistaratitihnn. í bæði skiptin hafa Ungverjar þurft að láta í minni pokann. Fyrst fyrir ítölum árið 1958 í Frakklandi, 4-2, og árið 1954 fyrir V-Þjóðverjum, 3-2. í leiknum gegn Þjóðveijum vora menn á borð við Puskas, sem í dag er tahnn einn besti knatt- spymumaður heims fyrr og síð- ar, og Kocsis sem varð marka- hæstur í keppninni árið 1954. Komust í lokakeppnina íMexíkó árið1986 Ungveijar komust ekki í loka- keppnina á ítahu árið 1990 en árið 1986 vora þeir á meðal þeirra bestu í Mexíkó. Ungveijum gekk iha þar. Töpuðu fyrir Sovét- mönnum, 6-0, og Frökkum, 3-0, og sigraðu Kanadamenn, 2-0. Eft- ir þessa útreið sagði þjálfari ung- verska landshðsins, Gyorgy Mez- ey, af sér. Ungverjum gekk illa í Evrópukeppninni í imdankeppni Evrópumóts landshða sem lauk í fyrra gegn Ungveijum ekki sem skyldi. Þeir höfnuðu í næstneðsta sæti á eftir Sovétmönnum, ítölum og Norð- mönnum. Ungveijar unnu tvo leiki, báða gegn Kýpurbúum, gerðu fjögur jafntefli og töpuðu tvívegis, fyrir ítölum, 3-1, og fyrir Sovétmönnum, 1-0.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.