Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992.
25
Sýningar
Hringsjár í Straumi
Borghildur Óskarsdóttir sýnir myndverk
úr leir og gleri í listamiöstöðinni Straumi.
Borghildur hefur haft afnot af stóru
vinnustofunni í Straumi, Hlöðunni, í 4
mánuði eða frá 1. febrúar tii 1. júní. Nú
í lok tímabilsins býður hún öllum þeim
sem áhuga hafa að koma og skoða vinnu-
stofuna og verkin sem hún hefur unniö
þessa 4 mánuði. Á sýningunni eru 20
verk sem Borghildur kallar Hringsjár.
Vinnustofusýningin í Straumi er opin til
3. júní kl. 14-22.
Tilkyimingar
Ný Úrvalsbók
Að þessu sinni er það Sonur Ottós eftir
Walter Wager. Það er önnur bókin seir.
Úrvalsbækur gefa út eftir þennan vin-
sæla spennusagnahöfund. Sonur Ottós
gerist í New York nokkrum áratugum
eftir síðari heimsstyijöldina. Hún hefst á
neðanjarðarbrautarslysi og eina vísbend-
ingin, sem lögreglan fær, er yfirlýsing
undirrituð með S.O.
Silfurlínan
Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónustan
fyrir eldri borgara alla virka dagafrá kl.
16-18.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum
á neðangreindum ta'rna:
Guðrúnargata 9, eíri hæð og ris, þingl.
eigandi Steinunn Friðriksdóttir,
fimmtud. 4. júní 1992 kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðendur eru íslandsbanki hf.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygginga-
stofiiun ríkisins og Tómas H. Heiðar
lögfr.
Laulasvegur 60, hluti merktur n,
þingl. eigandi Guðmundur S. Kristins-
son, fimmtud. 4. júní 1992 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki
Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og
tollstjórinn í Reykjavík.
Þórsgata 7, þingl. eigandi Gistiheimih
Reykjavíkur, fimmtud. 4. júní 1992 kl.
17.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Öldugrandi 3, hl. 01-02, þingl. eigandi
Aðalheiður Hauksdóttir, fimmtud. 4.
júní 1992 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands og
Jón Þórarinsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK
Vormót Hraunbúa
52. vormót Hraunbúa verður haldið í
Krísuvík um hvítasunnuhelgina, 5.-8.j-
úni nk. Það er Skátafélagið Hraunbúar í
Hafiiarfirði sem hefur veg og vanda af
mótinu en árleg vormót Hraunbúa eru
þegar orðin fastúr liður í sumarkomu
skátanna. Kjörorð mótsins eru tvö að
þessu sinni. Annars vegar „Ungir í anda“
og hins vegar „Vemdum landið“. Það
veröa fjölskyldubúðir að venju og eru
eldri skátar, aðstandendur og velunnarar
velkomnir.
Norræn næringarfræðiráð-
stefna
Dagana 14.-17. júni næstkomandi verður
haldin í Háskólabíói norræn ráðstefna í
næringarfræði á vegum Manneldisráðs
og heilbrigðisráðuneytis. Dagskrá ráð-
stefnunnar er fjölbreytt en aöalerindi
hennar flytur.prófessor Walter Wiilett frá
Bandaríkunum og nefiiist það Getur fitu-
neysla orsakað krabbamein? Ráðstefnan
er öllum opin. skráning fer fram hjá Ráö-
stefnum og fundum hf.
Hafnfirðinga. Þá var brautskráður 41
stúdent frá skólanum. Bestum árangri
náðu Róbert Amar Stefánsson og Guð-
rún Björk Bjamardóttir. Viö skólaslitaat-
höfhina söng Kór Flensborgarskóla und-
ir stjóm Margrétar Páimadóttur en
skólameistari, Kristján Bersi Ólafsson,
afhenti prófskírteini og viðurkenningar
fyrir góöan námsárangur.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Dansað kl.
20. Þeir sem ætla til Vestmannaeyja 12.
júní láti skrá sig á skrifstofú félagsins
eigi síðar en miðvikudaginn 3.júní.
Menntaskólanum við Sund
slitið
Menntaskólanum við Sund var slitið 1
Háskólabíói laugardaginn 23. maí sl. og
lauk þar með 23. starfsári skólans. Að
þessu sinni vom 163 stúdentar braut-
skráðir frá skólanum og em stúdentar
skólans þá orðnir um 3.300 á 20 árum.
Hæstar einkunnir á stúdentsprófi hlutu
þær Brynja Bragadóttir, 9,2, og Elísabet
Von - bók um viðbrögð og
missi
Út er komin h)á Hörpuútgáfunni bókin
Von eftir sr. Braga Skúlason sjúkrahús-
prest. Þessi bók er byggð á reynslu
margra, bæði er um að ræða reynslu
höfundar og fjölskyldu hans en jafiiframt
reynsla syrgjenda víða um land. Hér er
á ferðinni bók sem bætir úr brýnni þörf
og varðar málefni sem snertir alla fyrr
eða síðar á lifsleiðinni. Bókin er 100 bls.,
unnin í prentsmiðjunni Odda hf. Kápu-
mynd er eftir Rafn Hafnfjörð.
Skógarálfurinn - nýtt í trjá-
rækt
Hafin er sala á nýrri vöm sem ætluð er
trjáræktunarfólki. Hér er um að ræða
hÚf fyrir tijáplöntuna sem ver hana fyrir
viUtum gróðri, skýlir og vermir rót henn-
ar og heldur jarðveginum jafnframt rök-
um á þurrkatímum. Framleiðandi Skóg-
arálfsins er Hjúpur hf. á Flúðum. Skógar-
áifúrinn er og verður til sölu mjög víða,
þá helst þar sem garðáhugafólk leggur
leið sína.
James Galway í Skífunni
Hiiin heimsþekkti flautuleikari, James
Galway, sem er staddur hér á landi, mun
árita hijómplötur sínar í verslun Skif-
unnar að Laugavegi 26 miðvikudaginn
3. júní nk. milli kl. 16 og 18.
Skólaslit Vélskóla íslands
Vélskóla íslands var slitið laugardaginn
23. maí. Athöfnin fór fram í hátíðarsal
Sjómannaskólans. í raaðu skólameistara
kom ffarn meðal annars að nú er lokið
77. starfsári vélskóla íslands; á síðastUð-
inni haustönn var innritaður 201 nem-
andi en á vorönn 162; í vetur luku fimmt-
án 1. stigi; aðeins ein stúlka var við nám
í skólanum 1 vetur. Eftirfarandi nemend-
ur hlutu verðlaun fyrir góða frammi-
stöðu: Jóhannes K. Sveinsson fyrir vél-
fræði-, rafmagnsfræði- og raungreinar.
Hann fékk meðal annars sérstök verð-
laun frá Landssambandi íslenskra út-
vegsmanna. Finpjón Ásgeirsson fyrir
kæUtækni og véltækni. Guðni Þorvalds-
son fyrir rafmagnsfræðigreinar. Stein-
grímur Pálsson fyrir tungumál. Guð-
bjöm Þorsteinsson fékk sérstaka viður-
kenningu frá Vélstjórafélagi íslands fyrir
góða ffammistöðu í félagsmálum.
Sjúkrapúði í hvern bíl
Sjálfboðaliðar Rauða kross íslands og
Landsbjargar, landssambands björgun-
arsveita, ganga fyrir hvers manns dyr á
næstu dögum og selja sjúkrapúða. Söluá-
takið hófst á uppstigningardag og stendur
fram yfir hvítasunnu og markmiðið er
að gefa sem flestum kost á að eignast
sjúkrapúða. í sjúkrapúðunum eru nauð-
synlegustu sjúkragögn til að búa um flest
opin sár. Púðamir kosta 2.500 kr. og renn-
ur hagnaður af sölu þeirra til uppbygg-
ingar björgunarstarfs í landinu og til
Rauða kross íslands og deilda RKÍ.
Flensborgarskólanum slitið
Flensborgarskólanum vaf slitið laugar-
daginn 23. maí sl. við athöfh sem fram
fór í Hafnarborg, menningarmiöstöð
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
ELÍN HELGA GUÐRIÐUR
eftlr Þórunnl Slgurðardóttur
mðn. 8.6. kl. 20, slöasta sýnlng.
UTLA SVIÐIÐ
í HÚSIJÓNS ÞORSTEINSSONAR,
LINDARGÖTU 7
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
mlð. 3.6. kl. 20.30, uppselt.
fös. 5.6. kl. 20.30, uppselt.
lau. 6.6. kl. 20.30, uppselt.
lau. 13.6. kl. 20.30, uppselt.
sun. 14.6. kl. 20.30, uppselt.
Síðustu sýningar.
Leikferð Þjóðleikhússins
Samkomuhúsið á Akureyri:
Fös. 19. júni kl. 20.30, lau. 20. junl kl. 20.30,
sun. 21. júnikl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða hefst þriðjudag-
Inn 2. júni i miðasölu Leikfélags Akur-
eyrar, simi 24073, opið 14-18 alla virka
daga nema mánudaga.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í
SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
MIÐAR Á KÆRU JELENU
SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU
ELLA SELDIR ÖÐRUM.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
Gengið inn frá Lindargötu
ÉG KEITIÍSBJÖRG,
ÉG ER LJÓN
eftir Vigdisi Grimsdóttur.
Fös. 5.6. kl. 20.30, fáein sœti laus, næstsiö-
asta sýning.
Lau. 6.6., kl. 20.30, fáein sæti laus, allra
siöasta sýnlng þar sem verklð verður ekkl
tekið aftur til sýninga i haust.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUMINN í SAUNN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU
FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og fram að
sýningum sýningardagana. Auk þess
er tekið á móti pöntunum i sima frá
kl.lOalla virkadaga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
HÓPAR, 30 MANNS EÐA FLEIRI,
HAFISAMBAND í SÍMA11204.
LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ:
ÓSÓTTAR PANTANIR
SELJAST DAGLEGA.
Leikhús
<BÁ<B
LEIKFELAG
REYIUAVÍKUR VW
Sími680680 '
ÞRÚGUR REIÐINNAR
Byggt á sögu
JOHNS STEINBECK
Leikgerð: FRANK GALATI
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20
i kvöld, 30. mai. Uppselt.
Sunnud. 31. mai. Fáein sætl laus.
Þriöjud. 2. júní. Fáeln sæti laus.
Mlðvlkud. 3. júni. Fáeln sætl laus.
Föstud. 5. juni. Uppselt.
Laugard. 6. júní. Uppselt.
Miðvlkud. 10. júni.
Fimmtud.11. júni.
Föstud. 12. júni. Fáeln sæti laus.
Laugard. 13. júni. Fáeln sæti laus.
Fimmtud. 18. júni. Þrjár sýnlngar eftir.
Föstud. 19. júní. Tvær sýnlngar ettir.
Laugard. 20. júni. Næstsiðasta sýnlng.
Sunnud. 21. júní. Allra siðasta sýnlng.
ATH. Þrúgur reiðlnnar verða ekkl á fjölun-
um i haust.
MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR
SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM.
Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i sima alla virka daga
frákl. 10-12.
Sími 680680.
Faxnúmer: 680383.
Leikhúslinan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur.
Borgarleikhús.
Leikfélag Akureyrar
Saga leiklistar á Akureyri
1860-1992
er komin út!
Bókin er tll sölu i mlðasölu leikfélagsins.
Þar geta áskrlfendur vltjað bókarinnar vlð
hentuglelka.
Síml I mlðasölu: (96) 24073.
APiD
LEIKHÚSIÐ
í Tunglinu (riýja bíói)
DANNI
OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA
eftir John Patrick Shanley
í leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar
Laugard. 4. júni kl. 15. Allra slðustu sýningar
Mlðaverð kr. 1200.
Mlðapantanir í sima 27333.
Mlðasala opin sýningardagana frá kl. 19.
Miðasala er einnlg i veitlngahúsinu, Lauga-
vegl 22.
LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA
Sigríður Urbancic, 9.0. Fjölmargir nem-
endur hlutu viðurkenningu fyrir góöan
námsárangur. Að lokinni afhendingu
prófskírteina ávarpaði rektor nýstúdenta
og ámaði þeim allra heilla.
Tónleikar
Lipstick Lovers á Púlsinum
Lipstick Lovers eru að fara af stað með
nýja tónleikasyrpu og verða fyrstu tón-
leikamir á Púlsinum 3. júní.