Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Page 28
28
Helgi Pétursson.
Hver er ásta-
málaráðherra?
„Stjómvöld í þessu landi hafa
með skipulegum hætti reynt að
sundra flölskyldum, stuðla að
hjónaskilnuðum og beija niður
ást og umhyggju. Ást er mörgum
sætum neðar á máiefnalista allra
stjómmálaflokka en fiskveiðar,“
segir Helgi Pétursson í grein í
Morgunblaðinu um síðustu helgi.
Að vera eða
vera ekki Islendingur
„Meðan eitt gamalmenni græt-
ur sig í svefn í einsemd og sulti
erum við ekki íslendingar. En
það gerist. Meðan eitt ur.gmenni
hírist nætm-langt á hitaveitu-
stokk - af því að það á engan að
- erum við ekki Islendingar. En
það gerist," segir Helgi.
Ummæli dagsins
íslendingurinn Helgi
„Ég er ekki hræddur við að vera
bara íslendingur - en ég er
hræddur við að vera bara ís-
lenskur," segir Helgi að lokum,-
Sunnan gola og smáskúrir
Á höfuðborgarsvæðinu verður
sunnan- og suðaustangola og smá-
skúrir í dag en norðan gola eða kaldi
og léttskýjað í nótt. Hiti verður á bil-
inu 6 til 10 stig.
Vestanlands verður víðast fremur
hæg suðlæg eða breytileg átt með
skúrum í dag en norðangola eða
kaldi og þurrt í nótt. Norðanlands
verður vestan- eða suðvestangola eöa
kaldi og sums staðar stinningskaldi
við ströndina í fyrstu en síðar hæg-
ari og þurrt að mestu í dag en fer að
rigna síðdegis, fýrst austan til með
austangolu eða kalda. Norðankaldi
eða stinningskaldi í nótt. Austan-
lands verður sunnan- eða suðvestan-
gola eða kaldi og víðast þurrt í fyrstu
en gengur fljótlega í austangolu eöa
kalda með súld eða rigningu. Hiti
verður á bihnu 4 til 15 stig, hlýjast í
innsveitum norðanlands.
Veðrið í dag
í morgun var suðvestlæg átt á land-
inu, víðast gola eða kaldi. Skýjaö var
um norðan og austanvert landið en
léttskýjað suðvestanlands, úrkomu-
laust var nema við vestur- og suður-
ströndina þar sem voru smáskúrir.
Hiti var á bilinu 6 til 12 stig.
Skammt norðvestur af landinu er
1000 mb lægðarsvæði sem þokast
vestur og eyðist. Yfir Bretlandseyj-
um er heldur vaxandi 1000 mb lægð
á leið norðvestur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 9
Egilsstaðir skýjað 11
Galtarviti skýjað 9
Hjaröames skýjað 7
Keflavíkurflugvöllur úrkoma 6
Kirkjubæjarklaustur skýjað 4
Raufarhöfn skýjað 12
Reykjavík léttskýjað 6
Vestmannaeyjar léttskýjað 6
Bergen hálfskýjað 19
Helsinki hálfskýjað 16
Kaupmannahöfh léttskýjað 18
Ósló hálfskýjað 21
Stokkhólmur hálfskýjað 16
Þórshöfh þoka 9
Amsterdam þokmnóða 17
Barcelona léttskýjað 14
Berlín hálfskýjað 19
Chicago skýjað 11
Frankfurt rigning 16
Glasgow rigning 13
Hamborg skýjað 19
London skýjað 20
Lúxemborg rigning 16
Madrid skýjað 13
„TUgangurínn með þessum sam-
tökum er að reyna að styðja við
bakið á almenningsíþróttum í land-
; inu, hverju nafni sem þær nefnast,
og veita hópinn og einstaklingum
hvatningu og aðstoð. Ennfremur
er samtökunum ætlaö að vera
þrýstiaðili á bæjaryfirvöld um
bætta aöstöðu fyrir fólk sem þessar
íþróttir vill stunda. Þetta er stórt
og spennandi verkeíhi,“ sagði Sig-
rún Stefánsdóttir, nýkjörinn form-
aður samtakanna íþróttir fyrir
alla.
Sigrún skilgreinir almennings-
íþróttir sem þær íþróttir sem fólk
stundar sér til heilsubótar og
ánægju án þess að-vera með keppni
í huga. Samtökin eru innan ÍSI og
stofnuð að frumkvæði þess.
Sigrún fæddist á Akureyri áríð
1947 og er uppalin þar og að sögn
mjög stolt af því. Foreldrar hennar
eru Stefán Ámason og Petrína Þór-
Slgrún Stefánsdóttlr.
arinsdóttir Eldjárn. Hún tók stud-
entspróf frá MA en hún á 25 ára
stúdentsafmæli nú 17. júní. Hún fór
í blaðaraennskunám til Bandaríkj-
anna og siðan í íþróttakennara-
skólann á Laugarvatni þaðan sem
Maður dagsins
hún útskrifeðist sem íþróttakenn-
ari. Eftir Laugarvatnsdvölina fór
hún aftur í blaðaraennskunám en
aö þessu sinni tii Noregs. Hún hef-
ur unnið við fjölmiðía i mörg ár.
Fyrir sjö árum fór hún aftur til
Bandaröganna og tók doktorspróf
í fjölmiðlafræði. Eftir heímkomuna
hefúr hún starfaö hjá sjónvarpinu
og kennt hagnýta fjölmiölafræöi í
Háskólanum. Sigrún á tvo stráka,
annar er fæddur 1970 og er við nám :
í Bandaríkjunum en hinn 1974 og
er við nám í MH.
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992.
Sóttiim
heimild til
hlutafjár-
aukningar
hjá
Hafeminum
Aðalfundur Hafarnarins
Aðalfundur Hafamarins hf.
verður haldinn í dag kl. 14 í húsa-
kynnum félagsins á Vesturgötu
5, Akranesi. Á dagskrá verða
venjuleg aöaifundarstörf og einn-
ig verður tillaga um heimild til
hlutafjáraukningar rædd.
Fundir kvöldsins
Aðalfundur
Grensássafnaðar
Aöalfundur Grensássafnaðar
veröur haldinn í Grensáskirkju í
kvöld kl. 20. Á dagskrá verða
venjuleg aðalfundarstörf.
Skák
Lokin á skák Róberts Harðarsonar við
Sigurð Áss Grétarsson á helgarskákmót-
inu á Flateyri voru býsna lagleg. Róbert
hafði hvitt og átti leik í þessari stöðu.
Síðasti leikur svarts var 18. - Hf8-e8 með
ásetningi á drottninguna en Róbert kærði
sig kollóttan:
19. fxg7! Hxe4 20. Rxe4 Dxa2 Ef 20. - Dd8
er 21. Bg5! sterkur millileikur. 21. Bxh6
Hótar 22. RfB mát! Svartur kemur engum
vömum viö. 21. - Dal+ 22. Kd2 Da5 +
23. c3 Dd8 24. g5! b4 Eða 24. - Í5 25. RÍ6+
Kf7 26. g8 = D+ og vinnur. 25. Rf6+ og
svartiu- gafst upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Það olli nokkrum vonbrigðum að erlendu
sveitimar þrjár á 50 ára afmælismóti BR
röðuðu sér í þrjú efstu sætin í landsliðs-
keppninni sem fram fór á fostudaginn.
íslensku sveitimar vom meira og minna
yfirspilaðar af gestum sínum í leikjunum,
en sveit Tryggingamiðstöðvarinnar náði
bestum árangri úr leikjunum þremur, 41
stigi eða tæpu meðalskori. Hér er eitt
spil úr leik Breta við spilarana úr lands-
liði íslands sem keppa mun á Norður-
landamótinu í sumar. Bretinn Tony
Sowter gat unnið þrjú grönd í spilinu en
fann ekki réttu vinningsleiðina. Sagnir
gengu þannig, spil 13, norður gjafari og
allir á hættu:
♦ KDG53
V 108
♦ D10
+ G1082
♦ Á2
V ÁD73
♦ Á87632
+ 6
♦ 109
V K954
♦ 954
♦ Á743
Norður Austur Suður Vestur
Sævar Sowter Karl Smolski
2* dobl pass 3+
pass 3é pass 3*
pass 3 G
Tveir spaðar vom Tartan-sagnvenja (Jón
og Símon) sem lofaði 5-lit og a.m.k 4 spil-
um til hliðar í láglit og 6-11 punktum.
Þriggja spaða sögn vesturs bað austur
um aðpegja þrjú grönd með fyrirstöðu í
spaða. Suður spilaði út spaðatíu sem
austur gaf og austur átti næsta slag á
spaðaás. Sowter gaf sér frekar litinn tíma,
svinaði strax tígulgosa og vömin fékk
alls 7 slagi. Ef Sowter hefði tekið tvo
hæstu í tíglinum og spilað meiri tígli hefði
hann óhjákvæmilega staðið spilið. Norö-
ur kemst aldrei inn á fríslagi sína í spaða
úr því að suður á hjartakóng og laufás.
ísak örn Sigurðsson
■e ö/m
V G62
♦ KG
.1. izrvoc