Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992.
HM(U21)
í kvöld keppir karlalandslið ís-
lands í knattspymu, skipað leik-
mönnum undir 21 árs, á móti
Ungvéijum í Ungvetjalandi.
Leikurinn er liður í undankeppni
fþrótttr í kvöld
HM en íslendingar töpuðu fyrir
Grikkjum um daginn 1 íyrsta
leiknum í riölinum.
Öfgar í
kvikmyndum
Sú sögupersóna sem oftast hef-
ur sést á hvíta tjaldinu er
Sherlock Holmes sem Sir Arthur
Conan Doyle skapaði. Sjötíu leik-
arar hafa farið með hlutverkið í
197 kvikmyndum á árunum 1900
til 1988.
Flest búningaskipti
32 þúsund búningar voru not-
aðir við gerð myndarinnar Quo
Vadis árið 1951; það er met sem
ekki hefur verið slegið síöan.
Eli2abeth Taylor skipti 65 sinnum
um búning í kvikmyndinni Kle-
ópötru.
Blessuðveröldin
Mesta ofbeldismyndin
123 mannslát og 245 ofbeldis-
verk eru í 109 mínútna sýningu
myndarinnar Rambo m en þar
bægir Sylvester Stallone Sovét-
hemum frá sér einn og óstuddur.
James Galway
James Galway
og Phillip Moll
Norður-írski flautuleikarinn
James Gaiway leikur í Háskóla-
bíói í kvöld. Fáir núlifandi tón-
listarmenn í klassíska geiranmn
njóta jafn almennra vinsælda og
flautuleikarinn James Galway.
Hann er ekki aðeins framúrskar-
andi flytjandi heldur einnig
skemmtikraftur á heimsmæli-
kvarða. Stöðugar tónieikaferðir
síðustu ár, yfir 50 gullplötur og
tíðir sjónvarpsþættir í Evrópu og
Bandaríkjunum tala sínu máh.
Listahátíð í dag
Meðal fjölda viðurkenninga,
sem James Galway hafa hlotnast
fyrir list sína, er viðurkeiming
bresku krúnunnar, OBE (Order
of the British Empire) sem er
æðsta borgaraleg viðurkenning >
er krúnan veitir. Philiip Moll er
bandarískur píanóleikari sem
oftlega hefur leikiö undir hjá
Galway. Hann er mjög eftirsóttur
og hefur spilað undir hjá mörgum
stórsljömum.
Færðávegum
Allir helstu þjóðvegir landsins era
ágætlega færir, undantekning er þó
á Norðausturvegi (Sandvíkurheiði),
þar er mikil aurbleyta og aðeins fært
jeppum og fjórhjóladrifnum bOum.
Á Vestfiörðum er Þorskafiarðar-
heiði lokuð vegna aurbleytu. Færð
er góð á Norðurlandi, Norðaustur-
landi og Austurlandi, þó era Öxar-
fiarðar- og Mjóafiarðarheiðar lokað-
ar, svo og Hólssandur og Lágheiði.
Umferðin í dag
Vegir á Suðurlandi era víðast hvar
greiðfærir. Vegna aurbleytu era
sums staðar öxulþimgatakmarkanir
á vegum og era þær tílgreindar með
merkjum við viðkomandi vegi. Há-
lendisvegir era lokaðir vegna aur-
bleytu og snjóa.
0 Lokað
S Tafir
Hj lllfært
ps] Hálka
Höfn
Svæðunum innan
svörtu línanna er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
Púlsinn:
Frank
í kvöld verða Alla Zappa samtök-
in á íslandi með Zappa-kvöld á
Púlsinum. Sýnt verður á risaskiá,
með úrvalshljómi, meistaraverk
Zappa, Baby Snakes, Myndín, sem
er 180 mínútna löng, er tekin á tón-
leikum Zappa í New York árið 1977.
Einnig eru í henni leirmyndír eftir
Brace Bickford og viðtöl við Zappa.
Zappa er stöðugt að vinna og í
næstu viku kemur út geisladiskur
sem heitir You Can’t Do That on
Stage Anymore 5, en það mun vera
61. titOliim sem hann gefur út. You
Can’t Do That on Stage Anymore 6
kemur svo út í júlí. Þeir sem eitt-
hvað þekkja til Zappa vita að hann
var mjög vOltur á sviöi hér áður
fyrr og gerði hluti sem ekki þóttu
boðlegir fínustu frúm. Zappa er
búinn að vera að síðan 1963.
„Þaö er mikOl áhugi fyrir kallin-
um hér á landi og er aOtaf að auk-
ast, ungir krakkar eru aö koma inn
í þetta og taka við af okkur gömlu
köOunum," segir Sverrir Tynes hjá
Alla Zappa samtökunum, en þau
vora stofnuð 1987.
Allir þeir sem áhuga hafa á Frank
Zappa eru hvatiir til aö mæta. Sýn-
ingin hefst kl. 21.00. Aðgangseyrir
er 300 kr.
Sexí Stone
Playboy-
stúlkan
Stone
Regnboginn sýnir nú í tveimur
sölum myndina Ógnareðh eða
Basic instinct. AðaOeikkonan
hefur vakið gífurlega athygh en
þetta er fyrsta meiri háttar hlut-
verkið hennar. Stúlka þessi heitir
Sharon Stone.
Sharon komst yfir handritið af
myndinni og leist strax mjög vel
á. Aðstandendur myndarinnar
vora í fyrstu ekki mjög spenntir
fyrir Stone í aðalhlutverkið en
hún náði að sannfæra kaOana.
Stone er mjög kynþokkafuO.
Hún hefur látið hafa eftir sér að
konur nái ekki virkOega langt í
Hollywood nema þær séu sexí. í
sama viðtaO sagði hún líka fuOt
af dónalegum hlutum sem ekki
er ráðlegt að fara út hér.
Hún starfaði lengi sem módel
og var meðal annars opnustúlka
hjá hinu virta bandaríska tíma-
riti Playboy.
Bíó í kvöld
Nýjar kvikmyndir
ÓgnareðO, Regnboginn.
Granaður um sekt, Saga-Bíó.
ÓsýnOegi maðurinn, BíóhöOin.
Mamó-kóngamir, Saga-Bíó.
Lukku-Láki, Háskólabíó.
Gengið
Náttúruperlan
Heiömörk
Á kortinu hér til hOöar má sjá
Heiömerkursvæðið. Inn á kortið eru
merkt helstu ömefnin og göngiOeið
að BúrfeOsgjá. TO að komast þangað
er beygt af Suðurlandsveginum og
inn á Rauðhólaveg. Þaðan er farið
inn á HjaOabraut austan við EOiða-
vatn. Síðan er staðnæmst við HjaOa-
enda, en þar era bflastæði, og gengið
á vinstri hönd inn að BúrfeOsgjánni.
Það er um hálftímagangur í gjána
sem er mikið náttúraundur. Upp frá
bílastæðinu á Hjallaenda er göngu-
stígur sem Oggur upp að útsýnis-
skífu. Þeim sem vflja átta sig á fiöfl-
um er ráðlagt að ganga þennan spöl.
Umhverfi
RauðhólaN
EfliOl
vatnA
Vífilsstaðavatn
Heiömörk ..
íállaendi
Heiömörk
uonguieia
Akvogur
Mörk sveitarf
\N CMII...
Heiðmörk A
N
Mörk fólkv.
iJ'Mariuhellár
P / w " \
Hádeðj^-'íL
hóll \\ %
\\ ^Hrinasj
GvgnUarbrunnar.^
" $
Selfjall
Húsfellsbruni
'fD ar*
<5 • "*
£ *•
m Búrfell
Kolhóll
Rjúpnadyngnahraun
1500 m
Sólarlag í Reykjavík: 23.34. Síðdegisflóð i Reykjavík: 19.22. Lágfjara er alltaf 6-6 'A stundu eftir
Sólarupprás á morgun: 3.17. Árdegisflóð ó morgun: 7.46. háflóð.
mmm
Þessi drengur iæddist á Land-
spítalanum þann 21 maí sl. Hann
var 16 merkur er í heiminn kom og
52 cm. Foreldrar hans
heita Guxmar F. Jónsson og Þór-
Mldur Þorgeirsdótlir. Þetta er
þriðja bam þeirra en fiölskyldan
býr á Raufarhöfn. Drengnum hefls-
ast vel.
Gengisskráning nr. 102. - 2. júni 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,910 58,070 57,950
Pund 105,101 105,391 105,709
Kan. dollar 48,076 48,209 48,181
Dönsk kr. 9,3279 9,3537 9,3456
Norsk kr. 9,1964 9,2219 9,2295
Sænsk kr. 9,9596 9,9871 9,9921
Fi. mark 13,2064 13,2429 13,2578
Fra. franki 10,6702 10,6997 10,7136
Belg. franki 1,7430 1,7478 1,7494
Sviss. franki 39,4348 39,5438 39,7231
Holl. gyllini 31,8362 31,9241 31,9469
Vþ. mark 35,8687 35,9678 35,9793
It. líra 0,04759 0,04773 0,04778
Aust. sch. 5,0894 5,1035 5,1181
Port. escudo 0,4334 0,4346 0,4344
Spá. peseti 0,5763 0,5769 0,5775
Jap. yen 0,45386 0,45511 0,45205
Irsktpund 95,937 96,202 96,226
SDR 80,8759 81,0994 80,9753
ECU 73,7078 73,9115 73,9442
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Hikstakast
í 70ár
Enginn hefur fengið lengra
hikstakast, svo vitað sé, en Char-
les Osbome frá Anthon í Iowa í
Bandaríkjunum. Það hefur nú
staðið í 70 ár, byijaði árið 1922
og stendur enn. Charles fékk
hikstann þegar hann var að
slátra svíni en hefur ekki getað
fengið lækningu á honum. Hins
vegar hefur hann lifað nokkum
Blessud veröldin
veginn eðlflegu líf. Hann er tví-
kvæntur og átta bama faðir.
Hann játar þó að hann eigi erfitt
með að halda gervitönnunum
uppi í sér. í júli 1986 var skýrt frá
því að hann hikstaði að jafnaði
20 tfl 25 sinnum á mínútu en þeg-
ar verst lét var meðaltalið um 40
hikstar á mínútu.