Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Blaðsíða 30
-30 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1992. Þriðjudagur 2. júní___________________________________________ dv Imelda Staunton leikur Izzy. Sjónvarp kl. 20.35: Fírug og feit SJÓNVARPIÐ 18.00 Einu sinni var... í Ameríku (6:26). Nýr franskur teiknimynda- flokkur með Fróóa og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameríku. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.30 Hvutti (6:7) (Woof). Nýr breskur myndaflokkur um ævintýri tveggja vina en annar þeirra á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyidulíf (54:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (11:25). Bandarískur gamanmyndaflokkur meó Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi. Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fírug og feit (1:6) (Up the Gard- en Path). 21.00 Á eigin spýtur (2:7). Smíðum bókahillu. Þáttaröð þar sem farið er yfir helstu atriði varðandi verk- færi, efni, smíði og ýmislegt við- hald á heimilinu. Leiðbeinandi er Bjarni Ólafsson trésmíðameistari og kennari og í þessum þætti sýn- ir hann okkur hvernig við smíöum einfalda og fallega bókahillu úr furu og hér reynir örlítið á smíða- kunnáttuna. í þáttunum, sem á eftir fylgja, verður sýnt hvernig fólk á að bera sig að við að smíða háan koll, leggja parka, mála, setja sam- an eldhúsinnréttingar og velja smíðavið. Dagskrárgerð. Björn G. Björnsson. Framleiðandi: Saga film. 21.20 Ástir og undirferli (7:13) (P.S.I. Luv U.). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Connie Sellecca og Greg Evigan. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.10 Evrópumót landsliöa í knatt- spyrnu. Í þættinum verður brugð- ið upp svipmyndum af þeim átta liðum sem keppa á Evrópumótinu í Svíþjóð 10. til 26. júní, sýnt úr leikjum í undankeppninni og rætt við fræga knattspyrnumenn. Um- sjón: Arnar Björnsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kastljós. í þættinum er fjallað um EFTA-fundinn í Reykjavík og rætt við Franz Andriessen, varaforseta framkvæmdanefndar Evrópu- bandalagsins. Umsjón: Ingimar Ingimarsson og Jón Óskar Sólnes. Áður á dagskrá 22. maí. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Biddi og Baddi. Teiknimynd um tvo litla apastráka. 18.00 Framtiðarstúlkan (The Girl from Tomorrow). Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (4:12). 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1992. 19.19 19:19. 20.10 Visasport. Þessi vinsæla þáttaröð hefur nú göngu sína aftur eftir nokkurt hlé. Þátturinn er unninn af íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar og verður leitast við að sýna áhorfendum „hina hliðina" á íþróttum. 20.40 Neyöarlínan (Rescue 911). Will- iam Shatner segir okkur frá hetju- dáðum venjulegs fólks. (10:22). 21.30 Þorparar (Minder). Breskur myndaflokkur um kaupsýslu- manninn Arthur Daley og aðstoð- armann hans. (10:13). 22.25 Auöur og undirferli (Mount Roy- al). Safaríkur myndaflokkur um hina valdamiklu Valeurfjölskyldu. (3:16). 23.15 Nábjargir (Last Rites). Prestur nokkur skýtur skjólshúsi yfir stúlku sem er á flótta undan mafíunni. Síðar kemur í Ijós að presturinn er nátengdur mafíunni og magnast þá spennan. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Daphne Zuniga og Chick Vennera. Leikstjóri: Donald P. Belisario. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.00 Hádegisleikrlt Útvarpsleikhúss- ins, „Næturvakt" eftir Rodney Wingfield. Spennuleikrit í fimm þáttum, annar þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Siguijónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út I sumariö. Jákvæður sólskins- þáttur með þjóðlegu ívafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dalsted. Hafliöi Jónsson skráði. Ásdís Kvaran les (7). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hljóömynd. 16.30 í dagsins önn - Ríkir og fátækir á íslandi. Umsjón: Sigrún Helga- dóttir og Andrés Guðmundsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meó rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (2). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. •19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 islensk tónlist. - Sporðdrekadans eftir Kjartan Ólafsson. Guðni Franzson leikur á klarínettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. - Prelúdíur nr. 1 og 2 úr „Fimm prelúdíum" eftir Hiálmar H. Ragnarsson. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó. - Bláa Ijósið eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler leikur á flautu, Jósef Magnússon á flautu og altflautu, Roger Carlsson og Reynir Sigurðs- son á slagverk. - Umhverfi eftir Jón Nordal við texta Hannesar Péturs- sonar. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 20.30 Byggingar fyrir aldraöa. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. (Áð- ur útvarpað í þáttaröðinni í dagsins önn. 25. maí.) 21.00 Robert Schumann. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Áður útvarpað í Tón- menntaþáttaröðinni Þrír ólíkir tón- snillingar í Vínarborg 15. febrúar sl.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikari mánaöarins, Þorsteinn Gunnarsson, flytur eínleikinn „Feröin til Cadiz“ eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. (Áður útvarpaó sl. fimmtudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn lónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hór og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um alltl Kvölddagskrá rásar 2 . fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og kl. 20.00 sjón- varpsfréttir. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miöin. Siguröur Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Lifandi tónlist um lantiiö og miö- in. Úrval úr mánudagsþætti Sig- urðar Péturs endurteknir. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Ríkir og fátækir á íslandi. Umsjón: Sigrún Helga- dóttir og Andrés Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og míöin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum. (End- urtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 13.00 iþróttafréttir eltt. Allt það helsta sem I íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Lands8Íminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um þaö sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fróttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 22.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson fær til sín góða gesti. 22.30 Kristófer Helgason. 0.00 Næturvaktln. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom Sr. Haildór Gröndal. Endurtekið. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 19.00 Bryndís Rut StefánsdótUr. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.30 Aöalportló. Flóamarkaöur Aöal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Hjólin snúasL Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 18.00 íslandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 KvöldveröartónlisL 20.00 i sæluvimu á sumarkvöldi. óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Berþórsdóttir. 24.00Ljúf tónlisL FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ivar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldiö með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. ~ Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaöur óháöu rokki frá MS. HITT 96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagið, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á því föstum fótum. Páll Sævar Guðjónsson, litið í bæinn, gróður og garðar, matur er mannsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Jóhann- es Jóhannesson. Bíómyndir og íþróttaúrslit. 22.00 Haraldur Gísiason. Næturhúmið líöur að í takt við góða tóna. 1.00 Næturdagskrá. SóCin fin 100.6 13.00 Sólargeisiinn. ' Björn Markús Þórsson. 17.00 Steinn Kári er alltaf hress. 19.00 Hvaö er aö gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPÓRT • ★ ★ 9.00 Tennis.Bein útsending. 18.00 Football. 19.00 Olympics. 19.30 Eurosport News. 20.00 Athietics. 21.00 Tennis. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 13.20 Santa Ðarbara. 13.45 The Bold and the Beautlful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Dlff’rent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Facts of Llfe. 17.30 E Street. 18.00 Love at Flrst Slght. 18.30 Homeroom. 19.00 Chlefs. 21.00 Studs. 21.30 Hltchhlker. 22.00 JJ Starbuck. 23.00 Naked Clty. 00.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Euroblcs. 13.30 NHL Stanley Cup Flnal. 15.30 Internatlonal Basketball. 16.30 Revs. 17.00 Knattspyrna á Spánl. 17.30 Longltude. 18.00 Pro Superblke. 18.30 Go. 19.30 Hnefalelkar. Bein útsending. 22.30 Snóker. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpsáhorfendur muna ef til vill eftir breska gamanmyndaflokknum Fír- ug og feit sem sýndur var í fyrra. Þar var aðalnúmerið ráðvillta kennslukonan Izzy sem hámaði í sig sætar kök- ur þegar færi gafst og átti í nokkru basli með ástamál sín þar sem hún hélt við gift- an mann. Nú er komin ný sex þátta syrpa um Izzy og þegar hér er komið sögu er hún laus úr stormasömu sambandi sínu við Michael hinn harð- gifta. Hún deilir íbúð með leirkerasmiðnum Dick en íþróttaþátturinn vinsæh, Visasport er kominn aftur á dagskrá Stöðvar 2. í þættin- um, sem sýndur veröur i kvöld, verður margt i boði. íþróttir, útivera og sport al- það er broddborgarinn Charles sem á hug hennar allan. Izzy þarf að greiða úr margvíslegum flækjum í einkalífi sínu. Það skiptast á gleði og sorgir, á stundum sækir að henni efi en að lok- um verður ástin þó öllu yfir- sterkari. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Love’s Labo- urs eftir Sue Limb. Með að- alhlutverkin fara Imelda Staunton, Nicholas Le Prev- ost, Susan Kyd, Mike Grady og David Robb en þýðandi er Kristmann Eiðsson. og Ijósi varpað á ýmislegt sem ekki er fjallað um dags I þessum fyrsta þætti verður skroppið í skútuferð, svipmyndum brugðið upp frá klettaklifri og landsliös- mennt. Þefta er skemmtileg- ur og blandaður þáttur með léttu ívafi sem ætti að falla í kramið híá flestum ef ekki öllum. i Visasporti er litið á hina hliðina á íþróttaiðkun þjálfarar Noregs og Svíþjóð- ar í handknattleik kíkja í heimsókn. Þættimir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2 í sumar. Rás 1 kl. 18.03: Þjóðarþel í íslensku ríkisút- varpi er venja að lesa íslendingasögur á sumrin. Guðrún S. Gísladóttir ríður á vaöið klukkan 18.03 alla virka daga vik- unnar, vopnuð þeirri miklu sögu, Lax- dælu. Strax á eftir lestri hennar, um klukkan 18.15, taka Anna Margrét Sigurðar- dóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir til við að rannsaka efni hvers lesturs og láta sig flest varða, allt frá ástum, samlífi, ostagerö og vopna- burði til málssögu, réttarfars, trúarbragða og arkitektúrs og leita að sjálfsögðu álits lærðra og leikra á öllu saman. Þjóðarþel; íslendingasögur og grúsk, á dagskrá Rásar 1 klukkan 18.03 alla virka daga vikunnar. Guðrún Gísladóttir les Laxdælu. Sjónvarp kl. 22.10: landsliða í í kvöld gefst fótboltaunn- endura kostur á að berja augura þau átta fótboltalið sem keppa á Evrópumóti landsliða í knattspyrnu dag- ana 10.-26. júní í Svíþjóð. Þátturinn, sem er í umsjá Arnars Bjömssonar, bygg- ist meðal annars á viötölum við nokkra fræga knatt- spyrnumenn. Áhugamenn um fótbolta fá einnig aö sjá svipmyndir frá helstu leikj- unum í undankeppninni en Davld Platt, t.b., er einn sú breyting hefur oröið á þeirra lelkmanna sem hafa þátttökuþjóöunum að Danir komíð við sögu I undan- taka sæti Júgóslava. keppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.